Alþýðublaðið - 25.07.1958, Side 12

Alþýðublaðið - 25.07.1958, Side 12
VEÐRIÐ : Norðaustan gola eða kaldi; smá- skúrir, en bjart á milli. Alþýimblaðit) Föstudagur 25. júlí 1958 í frjálsíþróHum fer (ram í Reykjavík um næstu heðgi. Flestir beztu íþróttamenn landsins taka þátt í mótinu að þessu sinni. MEISTARAMOT Islands i frjálsum íþróttum fer fram í Rcykjavík um næstu helgi. Til leiks eru skráðir yfir 80 kepp-1 endur frá 13 félögm og íþi'ótla .saniböndum víðs vegar að af landinu. Frjáisíþróttaráð Rvík- sér um. framkvæmd mótsins að þessu sinni. Búizt er við tví- sýnnj keppnj í mörgum grein- um, enda verður þetta nokkurs konar úrtökumót fyrir Evrópu imeistaramótið, sem hefst í Stokkhólmi í næsta miánuði. Þeir Ásgeir Einarsson og Stefán Kristjánsson, sem eru í mótsnefndinni, og Brvnjólfur Íngólfsson, formaður Frjálsí-, þróttasambands íslands, ræddu v ið fréttamenn í gær um tilhög un mótsins o. fl. HEFST Á'MORGUN KL. 2 Meistaramótið hefst á morg- im,. laugardag, kl. 2 síðdegis á . íþróttavellinum,. Þá verður ■keppt í 200 m hlaupi, hástökki, fcúluvarpi, 800 m hlaupi, 5000 m hlaupi, 400 m grindahlaupi, langstökki og spjótkasti, — Á sunnudaginn kl. 8.30 heldur mótið áfram með keppnj í stangarstökki (það 'hefst kl. 8), 100 m hlaupi, kringlukasti, 110 m grindaihlaupi, 400 m hlaupi, 1500 m hlaupi, þrístökki og sleggjukasti. Loks verður keppt á mánudagskvöld kl. 8 í 4X 100 m boðhlaupi, 4X400 m boðihlaupi, 3000 m hindrunar- "hlaupi og fimmtarþraut. HELZTU KEPPENDIJR Eins og fyrr segir, eru meðal keppenda flestir beztu fþrótta- menn landsins. Þó verour Vil- hjálmur Einarsson ekki með, þar sem hann hélt áieiðis til Svíþjóðar í gærmorgun ásamt da Silva. Hilmar Þorbjörnsson er ekki skráður til keppni, en . yel getur verið að hann sjái sér íært að keppa í 100 eða 200 m. Að öðru le.yti eru helztu kepp- éndur í m,ótinu sem hér segir: 200 m hlaup: Þórir Þorsteins- son, Valbjörn Þorláksson og Björn Sveinsson frá Akureyri. Hástökk: Jón Pétursson, Sig- urður Friðfinnsson, Sigurður Lárusson og Heiðar Georgsson, en alls eru keppendur níu. í Jkúluvarpi kenoa m. a. Gunnar Huseby Og Skúli Thorarensen, í 800 m hlaupinu Svavar Mark- ússon, Ingimar Jónsson og Jón Gíslason. , í . 5000 m hlaupi keppa m .a. Kristján . Jóhanns- son og Kristleifur Guöbjörns- son, í 400 m grindahlaup: Guð- jón Guðmundsson, Daníel Hail dórsson og Björgvin Hólfn. 1 langstökki berjast Helgi Björns son og Einar Frímannson um sentimetrana, en þeir eru óðum að nálgast 7 m:etra. í spjótkasti er Gylfi Gunnarsson meðal 10 keppenda. I 100 m hlaupi keppa 12, m. a. Valbjörn, Björn Sveinsson og Ólafur Unnsteíns son frá Hveragerði, í stangar- stökkinu Valbjörn og Heiðar. I ki'inglukasti verður hörð viður- 1 eign millj Hallgríms, Friðriks1 og Þorsteins Löve, í 110 m gr.- hlaupi eru meðal keppenda Pét ur Rögnvaldsson, Guðjón Guð- mundsson og Björgvin Hólm, í 400 m hlaupi Þórir, Daníel og Hörður Haraldsson, sem kem- ur nú aftur fram á sjónarsvið- ið, í 1500 m hlaupi Svavar, Kristján Jóh. og Haukur Eng- ilbertsson. 12 eru skráðir í þrí- stökk, m. a- Þórður Indriðascfn, Jón Pétursson, Helgi Björnsson og Björgvin Hólm, og 11 í sleggjukast, t- d. Þórður B. Sig urðsson, Friðrik Guðmundsson og Einar Ingimundarsori, í 4X 100 m boðhlaup sendir Ármann tvær sveitir, ÍR tvær oa KR þrjár, og í 4X400 m boðhlaupi á Ármann eina sveit, ÍR eina og KR tvær. í 3000 m liindr- unarhlaupinu keppa tve r, Kristleifur og Hauíair Engil- bertsson. 8 keppa í fimmtár- braut, m. a- Pétur, Valbjörn og Daníel. Dulles ræðir við brezka ráð- herra LCNDÖN, 24. júíí. (NTBl Utar.ríkisráðiherra Bán 1a ríkjanna, Jchn Foster D:’l°s mún eiga einkaviðræður ’ú" brezka forsætisráðh., Mac- Milian, og utanríkisráðherr- ann, Sslwvn Llovd.. á sunnu- daginn eða dayinn áður en ráðherrrnafnd Bagdad banda laesins b- iarr fimd smn Hqr í borg. Kemur Dulles til Lon- don á laugardagskvöld pftir að hafa átt skammar viðræður Adenauer, kanzlara V.-Þvzka- lands. Heimleiðis mun Dulles halda á mánudag. 1 ÞÚSUND TUNNUR SKAGáSTRÖND. Fregn tH Alþýðublaðsiiis. SKAGASTRÖND í gær. UNDANFARIÐ hefur verið hér talsverð síldarsöltim og mun hafa verið saltað í sam- tals nær 2000 tunnur. Hé'r er því næg atvinna sem stendur og auk söltunarinnar er t. d. unnið að endurbótum á höfn- inni. Héðan eru gerðir út tveir bátar á hringnót og þrír eru á reknetum. Eru þeir síðarnefndu nýlega byrjaðir veiðar. Þá eru nokkrir bátar héðan á hand- færaveiðum, en afh þeirra hef- ur verið frekar tregur. B.B. Kufs er UppseVt á laBdskeppni ' USA—USSR, HEIMS METHAFINN í 5 og 10 km hlaupi, Vladimir Kuts, er eltki í landsliði Rússa gegn 'USA, en keppnin hefst á Len- iiileikvanginum á morgun. Kuts e:r ekki í æfingu og varð t. d. áítundi í 5 km hlaupí á rúss- meska meistaramótimi á 14:12,2 mín. Sú breyting hefur orðið á Hði USA, að Bob Richards verð «r með í stangarstökkinu, en upphaflega gat hann ekki farið með. Á æfingu í fyrradag varp »ði O’Brien kúlu 19,91 m! Þess «vá geta, að fyrir hokkrum dög- rnm er uppselt á keppnina, en völlurinn rúmar 105 þúsund nianns í sæti. I gosdryk Um 300 fyrirtæki standa verksmiðjunni. að SOTT HEFUR verið til Bæjarráðs um lóð undir öl- og gosdrykkjaverksmiðju. E;ru það Samband smásöluverzl- ana, Samband veitingahúss- eigenda, og Samband sölu- turnaeigenda, sem hyggjast setja upp verksmiðjuna, einn- ig hefur verið sótt um fjár- festingar og innflutningsleyfi fyrir vélum £ verksmiðjunum. 'Ef allt gengur að óskum má búast við að farið verði að starfrækja verksmiðjuna eftir hálft annað ár. Um 300 fyrir- tæki eru í samböndum þeim, sem að verksrniðjunni standa, Nokkur kaupfélög og Mjólkursamsalan, sem standa með fyrrnefndum samböndum að sölubanninu á öli og gos- drykkjum. eru ekki aðilar að hir.ni nýju verksmið.ju. : Hinrik Guðmundsson, sér- fræðingur í framleiðslu öls og gosdrykkja, hefur verið nefnd þeirri, sem kosin hefur verið til að vinna að undirbúningi þessa máls, til aðstoðar. Erl. gjaldeyrissérfrœðinga Undanfarið haía dvalizt hér á landi tveir erlendir sérfi'æð- in.gar frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Ljósmyndari AlþýSu- blaðsins náfti þessari mynd af þeim niður £ Hafnarstræti i ‘fyri'adag. Til vinstri er Italinn Saccetti, en til hægri á mynd- inni cr Svíinn Rolf Evensen. Upplýsingar sýndu að EOKA hugð- isí gera allsherjarárés á lyrki SagSi Lennox-Boyd í gær, Allsherjar- verkfall Grikkja á Kýpur. LONÐON og NICOSIA, fim.mtudag, — Nýlendunxála- ráðherra Breta, Lennox-Boyd, lýsti því yfir í neðri málstof- unni í dag, að landsstjórinn á Kýpur hefði undir höndum u '.p- lýsingai', er sýndu, að( gi'íski skemmdarverkafélagsskapur'n:i, EOKA hefði áætlanir á prjónunum um allsherjar árás á alla:x tyrkneska minnihlutaxxn á Kýpur. „Það var ekki aðeins ur.x hefndarái'ás að ræða,“ sagði ráðhei'rann. Þessar upplýsingar eru bak- grtliinur hinna róttæ.ku ráðstaf. ana, sem gerðar hafa verið síð- ustu dagana. EOKA hafði einn- ig á pi'jónunum, áætlanir um ný og víðtæk skemmdarverk, er beindust gegn yfirvöldunum á eynni og brezka hernum. TYRKIR UNDIRBJUGGU ÁRÁSIR Jáfnfi'amt hefur tyrkneski minni'hlutinn gert margar árás- ir á Grikki og nýjar ávásir voru í undirbúningi, svo að tyrk- neska hermdarverkahi'eyfingin TNT hefur nú verið bönnuð. HANDTÖKUM HALDIÐ ÁFRAM Brezkar öryggissveitir héidu í dag áfram handtökum og hafa nú tek.ð höndum a. m. k. 1400 Grikki og 50 Tyrki. Talan er þó talin munu vera hærri. Flestir hinna handteknu eru leiðtogar Gr.kkja. Hið algjöra útgöngubann á 'eynni var aí- numiið í morgun eftir að l.xfa verið í gildi í tvo sólárhri r ga. Allar símalínur á eynn; voru þegar í stað uppteknar af fólki, sem hringdi til ættingja víða I eynni til þess að spyrja hvenxto allt gengi. Útgöngubannið er enn í gildi um nætur. Þá eí karlmönnum yfir 27 ára aldus bannað að ferðast á hjólio GHskir íbúar eyjarinnar hófuí þegar í stað allsherjarverkfall til að mótmæla hinum róttæku öryggisráðstöfunum. ékk 6 prc. kauphækkun Bræla r a Samningar náðust áður en verkfails kom. tll í GÆR var bræla á mið- unum og lágu flest skipin í höfn fyrjr ixoxðan £ gær. Á miðnætti í fyrrinótt nam síldarsöltunin á öllu land- inu samtals rúrnega 206 þús. tunnum. VERKAMANNAFELAGIÐ Illíf hafði boðað vinnustöðvun 25, þ. 3xi., hefðu samningar ekki tekizt fyrir þann tíma. Fuiltrú- ar deiiuaðila sátu á fundj nxeð sáttasemjara í alla fyrrinóít óg náðist samkcmulag undir morg un. Voru samningar un.dirritað r msð þeim fyrirvara, að félags- fundir deiluaðila staðfestu þá. Samkvæmt þeim samningum skal kaup verkamanna h'ækka uffli 6 X fyrir utan þá 5 % hækk un, er áður var komin til fram kvæmda og gert var ráð fyrir í lögunum um Útflutningssjóð. FÉLAGSFUNDUR STAÐFESTI í gærkvöldi var haldinn fé- lagsfundur £ Hlíf til þess að ræða hið nýja samningsupp- kast. Voru hinir nju samningar þar staðfestiri I UNDANFARI® hafa dvalizS £ Hafnai'firði norrænir fulltrú>* ar fi'á vinabæjum Hafiiaii'iarð. ar. Frá Uppsölum hafa veri® þar sex gestir, einn frá Ham< eenlinna í Finnlandi og tveií frá Fredriksberg { Danmiirkua Dvöldust hinir norrænu gestiasi yfirleitt fjóra daga í Haínat* firði, nema þeir dönskn kotrna síðar tij landsins og voru að« eins einn dag í Firðjixum. ! Heimsmet í spjét- kasti kvenna. f CARDIFF, 24. júlí (NTB). -i Anna Pazera frá Ástralíu se’ttl í dag nýtt heimsnxet í spjót- kasti kvenna, 57,40 nx. MetitB var sett á samveldisleikunum 1 Cardiff. , í

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.