Morgunblaðið - 05.09.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.09.1972, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG 8 SÍÐUR ÍÞRÓTTIR New York Times í leiðara: NEW YORK 4. septemiber — AP. Bandaríska stórblaðið New York Times segir í ritstjómargrein nm lielgina, eftir sigur Fiscliers yfir Spassky, að enginn efi leiki á þvi að Fscher sé mesti skák- maðnr sem uppi sé í heiminum. Klaðið segir að glæsileg sigur- ganga Fischers um réttinn til að skora á Spassky hreinlega falli í skuggann er litið sé á frammi- stöðu hans í sjálfu einvíginu. Blaðið segir að margir stór- meistarar haldi þvi firam að Fischer sé mesiti ská-ksm II1 ingur allra tíma. Þetta sé ekki hægt að sanina, em hins vegair geti engiran efazt um að Fischer sé mesti skáksnililiingur, sem nú sé uppi og eniginn skákmaður sem jafnist á við hamn sé sjáanlegur i skákh'eiminum. Blaðið segir einnig að Fisoher hafi gent meira Finnland: en að vinna heimsmeistaraititi'l- imn, hamn hafi hafið skáik tii vegs og virðingar urn gervafllan heim og nú séu milijónir mamna gagmteknir aif þessari íiþrótt. Blaðið lýkur máli sinu með því að segja: ,,Fischertímabiil skálk- sögunnar er hafið og það getfur ioforð 'Uim spennu og frábær ein- vigi, sem skáksagan hefur akli'ei áður upplifað." New York Daily News skrifar ei.niniig leiðara um Fischer og segir að Fischer eigi rétt á virð- ingu alilra þeirra, sem dáist að frábærum hæfiieikum á sviði 'íþrótita. Enginn skugigi hvili á sigri Fischers. BlaðSð segir að lokum: „Við vomum að Fisciher beri lárviðarsveig sinn með virðuleik. Hann er maður núna og ætti að láta af skapofsaköst- um siíimum, sem aðeims börn geta leyft sér.“ Nýja stjórnin tekin við BOBBY Fiseher, nýkrýndiir heimsmeistari i skák, skemmti sér vei í „veizlu aidarinnar" á sunmidagskvöld í Laugardals höllinni. Hér stígur hann dans inn við islenzka hlómarós, Ing unni Thorarensen. — Hann er yndislegur maður, svaraði Ingunn, þegar hún var spurð um Iivað henni hefði fundizt um Bobby. Sjá bls. 10. Ítalía: YFIRVOFANDI VERKFÖLL Rómarborg, 4. sept. NTB MEIRA en hálif miiljón ítalisikra wi'kBmanna mun gera sólar- hriin.gs verkfal'l síðar i þessari viiktu og á næstuinni má búast við svipuðum aðgerðum hjá fjöl- mörgum starfshópum á Itaifiu. í kvöld hefja járnbrautarstarfs- meinn aðgerðir og gera 216 þús- umd 24 stuinda vierkfall. I>á munu si'átraT'ar, grænimetis'höndlarar og nýlenduivöruka'upmenn fara i verkfall á morgun ti'l að mót- mæla tveggja mánaða verðstöðv un sem hefur verið i gildi í land- iou oig á fimmifudag fara um 300 þú.sund starfsrrnenn í efinaiðnaði í verkfali til að mátimæla að samningaviðreeiður fiuilltrúa þeirra og atvinnurekenda fóru út um þÚfiUT. Fyrir dyrum er að gera nýja samninga við fjórar miilljónir ítafliskra lamnþega nú á næstu vik ifn. Heisinki, 4. sept. — NTB NÝJA finnska ríkisstjórnin, undir forsæti Kalevi Sorsa, tók við völdum í dag. Er þetta meiri hlutastjórn fjögurra flokka og er þar með lokið sjö vikna stjórnarkreppu í landinu. Leið- írland: Heath krefst strangari aðgerða gegn IRA Klofningur innan IRA Belfast, 4. september AP TVEIR brezkir hermenn voru skotnir til bana í Belfast í dag og hafa þá 547 manns fallið á N-írlandi frá því að átök hóf- ust þar fyrir þremur árum. Varnarsamtök UHster, UDA skýrðu frá því í dag að sam- tökin hefðu rofið allt samband við brezka herinn á N-Irlandi. Samtök þessi eru skipuð 45 þús- und herþjálíuðum mótmælend- um. Þessi yfirlýsing eyðileggur eimnig vonir um að alldr deiluaðiilar setjist niður við samn ingaborð til að reyna að finna pólitiska lausn á deilunni, en voriiazt hafði verið til að sJíka ráðstefnu yrði hægt að halda í lok þessa mánaðar. Talsmenn UDA sögðu ráðstefnuboð þetta hreinan brandara. Samtökin ófitast mjög að Bret- ar sameim N-írland og írska lýðvefldið, þar sem kaþóiskir eru í hreinum meirihfluta eins og fram kom í yfáriýsingu þeirra í dag, þar sem segir: „UDA á ekki von á því að þær ráðstafan- ir, sem hr. Whitelaw eða ráð- stefnan kunni að samþykkja, verði gerðar með hagsmuni Ulst- er í huga.“ Þá hafa borizt fréttir af þvi að hægfaraöfl innan „próvision- ais“ arms IRA hafi reynt að hrekja Sean MacStiofadn for- ingja frá völdum og jafn- vel haft uppi áætlamir um að myrða hann. MacStiofain er mesti öfgamaðurinn innan hreyf ingarinnar og hefur skipulagt fleist hryðjuverk hennar. Hann mun aftur á móti hafa komdzt að samsœrinu og hreinsað and- stæðinga sína og náð algerum eimræðiatöikum á „provisiomals" arminum. IIEATH OG LYNCH Þeir Edward Heath forsætis- ráðherra Bretlands og Jack Lvneh, forsætisráðherra Irska lýðiveldi.sins ræddust áfram við í Múnchen í dag, þar sem þeir fýlgjast með Olympiuleik- unum. Á fundi þeirra i dag skor aði Heáth á Lynch að taka miklu harðari afistöðu gegn IRA til að reyna að draga úr hryðju- verkunum. Lynch lýsti þvi aftur á móti yfir á fundi með frétta- mönnum i dag að ekki væri til sú ieið innan lagalegs ramma, sem ekki hefði verið reynd til að koma í veg fyrir að IRA gæti notað írska lýðveldið, sem fyl'gisni. Heath sagði að í ágúst hefðu IRA-menn farið 8 herferð ir tifl N-írlands frá bækistöðvum í Irstka lýðveldinu. Taldi Heath | að stjórn Lynch heíði ekki verið nægiflega hörð i horn að taka. Lét hann að þvi liggja að hann myndi ekki gefa meira eftir ka- þólik'kum á N-írlandi fyrr en stjórn Lynch hefði gripið til rót- tækari aðgerða gegri IRA. Fregnir í Belfast herma að bú- izt sé við því að á neeatummi muni IRA hætta við sprengjuárásir sínar og snúa sér eingöngu að Framh. á bls. 13 togar flokkanna fjögnrra kon> ust að samkomulagi í dag um þau mál, sem óleyst voru fyrir helgina og Urho Kekkonen, for- seti Finnlands, skipaði síðan Sorsa formlega forsætisráðherra í dag. Meðal ráðherra í stjórn Sorsa er Ahti Karjalainem, sem gegnir embætti utanrikisráðherra, Jo- hannes Virolainen, sem fer með embætti yfirfjármálaráðiherra, og viðskiptamálaráðherra er Haikki Tuominen. I ríkisstjóm- immi sitja alls 16 ráðherrar, þar af sjö frá jafnaðarmönnum, fimm frá Miðflokknum, tveir frá Sænska þjóðarflokknum og tveir frá Frjálslynda þjóðarflokknum. Ellefu ráðherranna hafa áður átt sæti í finmskum ríkisstjóm- um. Meirihluti stjórnarinnar i þinginu er aðeins 14 atkvæði, hún nýtur stuðnings 107 þing- manna á móti 93. Meðalaldur ráðherranna er um 45 ár, elztur er fjáimálaráðherrann Virolain- en, 58 ára gamali, en kennslu- málaráðherrann Ulf Sundquist er | yngstur, 27 ára að aldri. Sorsa Fischer mesti skáksnillingur vorra tima

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.