Morgunblaðið - 05.09.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 05.09.1972, Blaðsíða 32
VICTOR RAFEINDAREIKNIVÉLAR Einar J. Skúlason sími 24130. JHflrguidMfaftífr nUGLVSinOPrt <§^-»22480 ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTKMBER 1972 Landhelgisdeilan: Enn veiða þeir óáreittir — fyrir innan 50 mílna mörkin GÆRDAGURINN var fjórði dacrurinn, sem liin nýja regln- gerfí nm 50 mílna fiskveiðilög'- sögu íslands gilti og í gærkvöldi hafði landhelgisgæzlan enn ekki tekið neinn togara, þrátt fyrir að fjöldi erlendra togara gerð- ist landhelgisbrjótar og veiddu í íillt að 35 mílna fjarlægð frá yztu mörkum landhelginnar. Þó má búast við togaratöku hve- nær sem er, því að sjávarútvegs ráðherra sagði í viðtali um helg ina, að búast bætti við hand- töku landhelgisbrjóts þá og þeg- ar. I gærkiöldi var enn allt tíð- indalaust af togaramiðunum. 1 fyrrakvöld varð vart við fyrsta þýzka togarann, sem gerzt hefur landhelgisbrjótur. Var hann 16,3 sjómilur fyrir inn an fiskveiðitakmörkin. Varðskip- ið Ægir sigidi upp að þýzika tog- aranum, svo sem það hef ur gert við þá brezku togara, sem verið hafa að veiðum í landhelgi. Er Ægir hafði varað Þjóðverjann við veiðunum og bent honum á að hann bryti islenzk lög hætti togarinn veiðum og sigldi til hafs. Togaraskipstjórar bregðast mjög misjafnlega við komu varð skips, er þeir eru að veiða. Æg- ir kom um helgina að ómerkt- um togara á Austfjarðamiðum og komst að nafni hans og kall- aði hann upp á örbylgju með nafni. Brá þá svo við að skip- verjar tóku fram málningu og máluðu reyíkháf togarans með litum útgerðarfélagsins og nafn og númer hans þar sem þau áttu Framh. á bls. 3 Pétur Eggerz, sendiherra, tekur hér á móti kínværska sendi- herranum, Chen Tung, við koniuna til Keflavikiirflugvallar í gærkrv öldi. (Ljósm. Mbl. H. St.) Kínverski sendi- herrann kominn Fischer og Spas.sky ræða saman um 21. einvígisskákina undir borðum í „veizlu aldarinnar". Fyrir framan sig hafa þeir vasatafl Bobby Fischers. Larissa Spasskaya horfir brosandi á. Sjá blaðsíðu 10. Suöureyri: Yfir 3000 taugatöflur í umf erð meðal unglinga Tveir aðkomupiltar játa að hafa hefur Iuin tekið í sína vörzln hátt í þiisnnd töflur, sem einknm eru Valium 10, en einpig Líbríuni o. fleiri tegundir. stolið þeim úr apóteki á Þingeyri GEYSILEGT magn af sterkum taugatöfliim var í umferð á Snð ureyri á Súgandafirði frá fimmtu degi til sunnudags og meyttu ung menni á staðnum, bæði heima- fólk og aðkomufólk, þeirra í rík- um mæli. Tveir piltar, annar 19 ára úr Reykjavík, hinn 18 ára úr Keflavík, hafa játað við yfir- heyrslur að hafa stolið töfliinum, líklega á fjórða þúsund töflum, úr apótekinu í sjúkraskýlinu á Þingeyri á fimmtudaginn, en héraðslæknirinn þar kannast hins vegár ekki við að neima 1000 töflur Iiafi horfið. Lögrregl- an á fsafirði hefnr ’haft rann- sókn niálsins með hönduni og ÁFENGI OG TAUGATÖFLUR Piltarnir tveir, sem játað hafa töf'lustuldinn, hafa í sumar ver- ið sjómenin á báti, sem gerður er út frá Súgandafirði. Á fimmtu- dag fengu þeir bílstjóra á Suður- eyri til að aka sér og stýrima/nni Framh. á bls. 13 Allt skákeinvígið var tekið á myndsegulband SENDIHERRA Kínverska alþýðu lýðveldisins, Chen Tung, kom til KeflavíkurflUgvalllar I gær, en umdanfarnar vikur hefur sendi- herrann dvalizt í Danmörku. Sendiherraembætti Chen Tungs hér á landi er fyrsta sendiherra- embættið, sem hann gegnir, en áður hefur hann starfað við sendiráð Kína í Evrópu. ALT.T skákeinvígi aldarinnar var kvikmyndað leik fyrir leik, eða réttara sagt fest á mynd- segulband. Eins og gesti á ein- viginn rekur vafalaust minni til. Munum ekki skerast í leikinn — segir Adams skipstjóri á Miranda MORGUNBLAÐIÐ hringdi í gær til Adams, skipstjórans á brezka eftirlitsskipinu Mir- anda, sem statt var um 20— 25 mílur undan Horni, og ræddi við hann stnttlega. Adams sagðí, að skip hans væri nú statt in;na;n um hóp brezkra togara úti af Horni og hefði varðskip verið þar á sigl ngu og varað togarana við, en Miranda hefði aðeins sinnt siinum venjubumdmu eft irjits- oig leiðbeiningarstörf- um. Spurt var, hvort þau störf fæliu í sér að reyna að hindra varðskipim við störf þeirra. Adams sagði, að hiutverk Mir öndu væri að veita liækmis- og tækniaðstoð, þegar nauðsyn- legt væri, skipið gegndi mann úðarst'arfi. Spurt var, hvað Miranda mumdi gera, ef varðskip tælki togara. Adams sagði: — Við höfum fyrirskipanir um að bafast el.ik! að. Við erum hlut lausir eða því sem næst hluit- lausir í mál'imu. Þegar, og ef togari verður tekimm munum við mótmæla því c»g semda um það skýrslu oig reyna að telja varðskipið ofan af þeirri fyr- irætium. Em við miumum ekki skerast í leikimn með valdi. Okkur er ljóst, að þessi deila Framh. á bls. 13 voru sýndar myndir frá við- urcign þeirra Spasskys og Flsch- ers á innanhúss sjónvarpskerfi. Þessar myndir hafa allar verið festar á myndsegulband af starfsmönnum Iðntækni h.f., — og Fischer vissi allan tímann um myndatökuna. Nú hefur risið deila á milili forráðamanna Iðntækni og Chest ers Fox, þar sem Fox hefur ekki fengið segulhöndin afhent, en samkvæmt sammingi hans við skáksambandið á hann til þess f'uilan rétt. Segja forráðamenn Iðntækni, að Fox fái ekki spól- urnar afhentar fyrr en hann hef- ur greitt reikning þann, sem þeir munu legigja fyrir hann, en Framh. á bls. 3 Suöureyri: 18 ára piltur drukknaði Féll milli báts og bryggju 18 ára piltur, Mattliias .Tóliajin- es Ólafsson, til heimiiis að Aðal- götu 34 á Suðureyri, drukknaði í höfninni á Snðnreyri á fimmtn- dagskvöldið, að því er talið er. Matthías, sem í sumar var sjó- maður á báti frá Suðureyri, virð- ist hafa falliið í sjóinin, er hamin var á leið út í bátinm, sem lá við bryggjuma. Emgir sjónarvottar voru að slysinu. Lík hans fannst i hörfninmii á summudagimm, er froskmaður var fenginn til leit- ar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.