Morgunblaðið - 05.09.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.09.1972, Blaðsíða 24
24 MORGUNÐLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEIMBER 1972 FRIÐRIK BANDARÍKJANNA SheJbourne Lyman er nú orð imn nokkurs komar Friðrik Ól- aísson Bandarílkjainna, ekki þó fyrir góða fraeimi®töðu í skák, heildur er hann sikákskýramdi í sjómivarpi. Hann hefur séð um að skýra frá öllu sem gerist í einvíginu í Reykjavík og hefur Ihonum tekizt að vekja skák- áhuga mikinm, meðal áhorf- enda. Nýtur hann svo mikilla vinsælda að þátfum hams er sjónvarpað um öW Bandaríkin en til að byrja með náðu þeir aðeins til New York. Hafa margir áhorfendur iátið þau orð falia að þættir Lymans séu það bezta, sem í amerisiku sjónvarpi er sýnit. GAF NIXON BLÓM Lltil stúlka, sem var með biómakran.s handa Nixon, hafði nærri verið handtekin, þegar hún ætlaði að bjóða hann vel- VIIX FÁ FORELDRARÉTT- INN Kvikmyndaleikarinn Mickey Rooney er nú staddur i Santa Monica til að fá foreJdrarétt yfir f jórum börnium sinum, sem haía verið hjá ömmiu sinni síð an móðir þeirra Ba ’bara Thom aisison dó. Barbara var 5. af sjö eiginkonum Rooneys. Þær konur sem Rooney hef- ur verið giftur eru Ava Gardn- er, Betty Pank, Martha Cicker og Barbara Thomasson. Hann hefur áitlt jafn mörg böm og eiginkonurnar eru margar. Á myndinni sjáum við Rooney ásamt Barböru. Allar eiginkon- ur hans hafa verið hærri en hann sjáiifuir. kominn er hann kom með þj’rlu til Honoiiuiliu nýlega. Leynilög- regl'uimenn þustu að liitíiu stúlk- imni, en Nixon gekk tií hennar og tók gCaður við blómunum. þessi nýja baðifatatízJka er köffl- uö effir Marilýn Monroe. KÖLLUÐ EFTIR MARILYN MONROE Þessi fríða stúika heitir And rea Lloyd og er fyrirsæta i London. Hún sýnir baðiíatatízk una fyrir næsta siumar, en ONASSIS KEMliR FRÚNNI Á ÓVART Ari Onassis kemur konu sinnd, Jackie, stöðugt á óvart, þó að hún sé ein af þeim fáu, sem ailt hafa. Á síðasta afmæl- Lsdegi henr.ar, en þá varð hún 43 ára, gaf hann henni bliuta af eyjunni Sarddniu. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliams * WHEN yOUHSSTOWH TOOK THE STOCK CERTIFICATES, HE WAS WORKINS FOR AN ORGANIZED CRIME THE BIG MEN IN THE UNDERWORLD > GET VERV UNNAPPy WHEN THEIR EMPLOyEES DECIDE TO GO INTO J* BUSINES5 FOR THEMSELVES/ / * bíð eftir svari, herrar minir. llvers ▼egna þurfti Youngstown lifvörð? Ég var að vona, að við gætiun sneitt hjá þeirri spurningu þar til þú heíðir lotað ao hjáipa okkur. (2. mynd). Þegar Voungs- town stal verðbréfunum, vann hann fyrir stóran glæpahruig. (3. mynd). Stóru karlarnir í undirheimunum verða nojög óánægðir, [ægar starfsmenn þeirra á- kvæða að „setja upp eigin íyrirtækL" I.AI SN LANDHELGIS- DEILUNNAR Einn ágætur Breti skx'faðd dagibflaðinu The Times fýrir nokkru og sagðis-t endilega vilja hjálpa til við lausn iand- hefllgisdeiiiunnar við Islendinga. Lausnina sagðist hanm hafa á reiðum höndum. Allit sem þyrfti að gera væri að fahast á sjónarmið Islendinga um að engin iög næðu yfir fiskveiðí- iögsögu og siðan að færa út breztou landhelgina í 480 míll- FYRIRMENN f ÁREKSTRI Þegar verið var að vígja nýju brúna frá Sviþjóð til Ölands, varð það óhapp að fyrirmennið, sem ók fyrsta bíinum yfír brúna, steig á bremsuma mjög fast og skyndilega, að sögn ökumaninsins í næsta bíl, sem þar af leiðandi náði ekki að stanza, heldur þaut inn i bíl- inn á undam. Og ek’ki móg með það, heldur tókst ökumanmi þriðja bilstas ekki heldur að stanza fyrr en í aftursæti ann- ars bíJtsins. Myndaðist þama mikil hrúga og höfðu áhoríend- ur gaman af að sjá fulltrúa sána og leiðtoga skríða út úr hræjunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.