Morgunblaðið - 05.09.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.09.1972, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMRE3R. 1972 31 1 □ □ GUffQ ^£7VIorgunblaðsins Óskar og Guðmundur réðu ekki við metin Frá Birni Vigni, fréttamaruni Mbl. á Olympíuleitouniuim. Múnchen 4. september. ISLENZKU lyftingamönnunum Óskari Sigrurpálssyní og Guð- mundi Sigurðssyni tókst ekki að ná því marki, sem þeár settu sér fyrir Olynipíiileikana hér í Miinehen, — þ. e. að setja ný íslandsmet. Guðmundiu- keppti í gær í milliþimgavigt og Óskar í dag í þungavigt. í báðum þess- um þyngdarflokkum var kepp- endum sbipt í tvo hópa esftir ár- angri og lentu báðir íslenzku keppendurnir í þeim lakari — svonefndum a-flokki. Guðtmiumdur náði eíktoi sínu bezta í neinum af hinuim þremur þátltjuim lyftimg akeppmilnn a r. Hanm pressaði 142,5 fcg. sniaraði 135,0 tog. og jafnhattaði 177,5 kg. Samitals gerir þetta 455,0 kg. sem er tlíu fcílóum lakara en íslamds- met Guðmundar er. Nægði þessi árangur til þrilðja sætis í a- ffloktonum, en þegar litið er á toeppnima í heild varð hann í 13. sæti af um 20 keppentdum, sem lutou þrautinm. Óskar byrjaði mjög vel í þumgavigtinnii í dag. Hanin press- aði 177.5 fcg., sem er jafntt ís- landisimjeti hans, og var það bezti árangur í þressunni í flokki a. >á var komið að hains lötoustu grein, anörummná, en þar náði hanrn aðeins 117,5 tog sem er um 7,5 kg. lakara, en haran á bezt, og vi'ð þetta fóll hann niður í 9. sæti. í snörunitnini náði Banda- rikjamaðurinm Alain Ball (ektoert skyidur brezka tonattspyrniumann inum) beztum árangri 162,5 kg., sem er nýtt Bandarikjáimet. Sið- asta greinin var svo jafnihöttun- in. Óskar jafnhattaði 175 kg. í fyrstu tilraun, en mistókst við 180 tog'. í arwmrri tilraun. Hanin lét það ekki á sig fá, heddur lét þyngja í Í82,5 kig., sem er jafnt íslandstmeti hans, og tókst að jafinhatta þá þyingd. Samitals gerir þetta 477,5 tog. sem er 5 fcg lakara en Islandsmet hana og ntægði þessi árangur til 9. sætis í a-flokkinuim. Sigurvegari í hon- um varð Ball frá Bandaríkjun- um með 515 kg. Hins vegar er ekki ljóst hvaðia sæti Óskar hlýtur, ef lititð er á keppnina í báðuim flokkum, þar sem keppni sbendur nú yfir í b-flokknum (betri flokknum). Félagar Ósk- ars hentu gaman að því í dag, að árangur Óskars í pressunni Uessi mynd var tekin «f Óskari Sigurpálssyni í fyrstu grein 1 yftingarkeppninnar S Miinchen í gær, pressu. Óskar pressaði 177,5 kg — og hafði þa.r með forystu í keppninni luu tima. væri nýtt Olympíumet og hann msyndi væntanlega eiga það í 7—8 klukfcustuinditr, eða þar til fceppni hæfist í b-öokkmum í kvöld. Hefði Óskar því slegið út met Vilhjálsme Einarssonar í Mel- boume Sem átti Olympáumet í eina klukkustuind. Hitns vegar létu þeir þess getið að þetta væri í fyrsta skiptið æm keppt væri í þessuni þyngdarflokki á Olym- píuleikunum. V íkingar sóttu meir en Skaginn fékk stigin Úrslita- menn í 400 m hlaupi í GÆR fóru fram milliriðlar og undanúrslit 400 rnetra hlaupsins á Ólympíuleikunum í Múnchen. Eftirtaldir hlauparar komuat í úrslitahlaupitð sem fram fer á morgun 6. september: sek. Vicent Matthew USA. 44,94 Karl Honz, A-Þýzkalandi 45,32 Johm Smith, USA 45,46 Charles Asati, Kenýa 45,47 Julius Sa-ng, Kenýa 45,30 Hogist-Ruediger, V-Þýzkal. 45,62 Wayne Collett, USA 4577 | Marilku Kukkoaho Filnnl. 46,02 (tímarndr eru frá undanúrslitun- I um í gær). Víkingar eiga þó enn örlitla von um sæti í 1. deild ÞAÐ er ekkert nýtt á þessu sumri að Víkingsliðið sé óheppið. Óheppnin hefnr fylgt liðinu eins og skuggi. Svo var enn í næst síðasta leik Uðsins á laugardag- inn er það mætti Akurnesingum. Ekki aðeins að Víkingum tækist ekki að skora, þó að liðið hefði nokkra yfirburði i fyrri hálfleik og á köflum í þeim síðari, heldur og fengpi þeir á sig ljótt klaufa- mark fyrir gróf varnarniistök — en þrátt fyrir allt á þó liðið enn örlitinn vonarneista lun áfram- haldandi setu í 1. deild með því að sigra KR-inga og ná þeim með þvi á stigrnn og fá síðan atikaleik við þá um rétt til setu í 1. deild. Það var mikil barátta í þessum leik frá upphafi til enda og Vík- ingar börðust aif hörku þó að þeir heföu ekki erindi sem erfiði. Oft skall hurð nærri hæl- uim við mark Akraness í fyrri hálfleik. Það var fast sótt að marki lA og t.d. á 33. mín bjarg- aði HörSur Ragnarsson bakvörð- ur á marklínu og litlu síðar átti Eirikur skot fram hjá eftár mikla pressu að mat’ki Skagamanna. Hyað eftir annað voru Víkingar komnir með lagleg upphlaup sín allt inn í vítateig, en þar ramn allt út í sandinn. Akumesingar voru harðir i hom að taka, en leikurinm var þeim ekki eins þýðingarmikill og Vlkimgum. Þeir sköpuðu sér dá- góð færi, einkum undir lok fyrri hálfleiks og í þeim síðari. Vik- ingsvörnin beitti því bragði, að leika sóknarmenn lA rangstæða og þarrnig var mark Eyleifs eftíir faliegt upphlaup á vinstri kanti dæant ógilt og litlu síðar var Ey- leifur einn fyrir innan vöm Vik- inigs, en Diðrik bjargaði með út- hlaupi úr markL Eina mark leiksins var skorað er 7 min vom aif síðari hálfleik. Teitur Þórðarson átti allan heið- ur af því marki, en aðalorsökin fyrir markinu voru þó gróf mis- tök Jóihannesar Bárðarsonar, sem að minnsta kosti tvívegis hafði tækifsBri til að „pota“ í knöttinn, en hann var við hlið Teits, er hann sótti inn i teig- inon frá hægri og fékk skotið, er unidir markteig var komið, lausu skoti, sem hafnaði i Vík- ingsmarkinu. Datt fáum I hug er þetta upphlaup hófst að það myndi leiða til marks. Eftir markið var eins og Vik- iregar miisstu móðiren og þó bæði lið ættu tækifæri til marka eftir það, var þó meiri broddur I sókn Akumesinga í síðari hálfleik þó heilidarsivipur leiksins væri Vik- ingi í vil. Tveir Akumesingar urðu að yfirgefa vöUinn vegna meiðsla. Jón Alfreðsson fór út af fyrir miðjan hálfleik og inn kom Ólaf-' ur G. Ólafsson og rétt fyrir leikslok varð Leó Jóhannsson út- herji að hverfa af velli og inn kom Guðjón Þórðarson. I STt'TTI' MÁLI Islandsmótið 1. deild. Mela- vöMur 2. sept. Úrslit Akranes 1 — Vikimgur 0. Mark: Teitur Þórðarson á 52. minútu. Dómari: Guðmundur Haradds- son, sem dæmdi af festu og öryggi. Sjöunda gullið í höfn í GÆRKVÖLDI hlaut hinn 22 ára Bandarikjamaður Mark Spitz sín sjöundu gullverð- laun á Olympíuleikmn. Það gerðist í 4x100 metra boð- sundinu, þar sem sveit Banda- ríkjamanna kom langfyrst að marki á nýjum heimsmets- tíma 3:48,16 mín. Átti Mark Spitz góðan þátt í þeim sigri með frábærxun flugsund- spretti sínnm sem færði bandarísku sveitinni fjögurra metra forskot, sem hinar sveitimar áttu aldrei mögu- leika á að vinna upp. Þar með vax lokið þætti Mark Spitz í Olympíuleikun- um í Munchen, en þess þáttar verðnr örugglega lengi minnzi sem hápunkti þessara stór- kostlegu Olympíuleika. Aldrei áður hefur annað eins ofur- menni á sviði íþróttanna kom- ið fram á Olympíuleiktim, og það að hljóta sjö gtill á sömti Olympíuleikunum, þar sem allir beztu íþróttamenn heims ins mætast í keppni, á að vera gjörsamlega útilokað. Auk Spitz voru í sigursveit Bandaríkjanna í fjórsundinu þeir Stamm, Bruce og Heid- enrich. í boðsundinu varð sveit A-Þýzkalands í öðrtt sæti á 3:52,12 mín., og sveit Kanada í þriðja sæti á 3:52,26 mín. Borzov hlaut annað gnll Sigraði 1 200 metra hlaupinu eftir mikla keppni við Larry Black Texti: AtU Steinarsson LIÐ VlKINGS: Diðrik Ólafsson 5, Magrtús Bárðarson 4, Magn- ús Þorvaldsson 4, Páll Björgvinsson 6, Jóhannes Bárðarson 4, Gunnar Gunnarsson 5, Guðgeir Leifsson 5, Þórhalhir Jónas- son 4, Hafliði Pétursson 6, Eiríkur Þorsteinsson 6, Stefán Halldórsson 4. LIÐ AKRANESS: Hörður Helgason 5, Hörður Ragnarsson 4, Jóhannes Guðjónsson 4, Hörður Jóhannesson 6, Þröstur Stef- ánsson 6, Jón Gunnlaugsson 5, Karl Þórðarson 5, Eyleifur Hafsteinsson 5, Teitur Þórðarson 6, Jón Alfreðsson 6, Leó Jóhannsson 5, Ólafur G. Óiafsson 4, Guðjón Þórðarson 3. RÚSSINN Valeri Borzov endur- tók afrek sitt frá Evrópumeist- aramótinu i Helsinld í fyrra, er hann kom fyrstur að marki í úr- slitahlaupi 200 metra hlaupsins, sem fram fór í Miinchen í gær- kvöldi. Þar með hafði ltann hlotið guU bæði i 100 og 200 metra hlaupunum, og gert að engu þá spádóma, að hann myndi ekki hafa við hinum fót- fráu svertingjum frá Bandaríkj- ununi, þegar á hólminn væri komið. Það hefur ekki gerzt á Ol- ympíuleikum siðan í Melbourne 1956 að sami maður sigri bæði í 100 og 200 metra hlaupum, en þá var það Bandarikjamaðurinn Bobby Morrow sem krækti sér í guil í báðum þessum grein- um og í boðíilaupinu að auki. Sennilega nær Borzov þó ekki þriðja gullinu — til þess eru félagar hares í rússnesku sveiit- inni í boðhlaupinu otf slakir, ef miðað er við Bandaríkjamentt- i-na. Borzov naut sín sannarlega í 200 metra hlaupinu, og brá þar ekki venju sinni að koma fyrst- ur að marki, hvorki i undan- keppni, milliriðli, undanúrslit- um, né úrslitum. Hann byrjaði á því að hlaupa á 20,64 sek. í þriðja riðli hlaupsins og i milli- riðli hljóp hann á 20,30 sek. Þegar kom að undanúrslitun- uim hafði orðið mikið mannfall i hlaupinu. Borzov hljóp i fyrri riðli und- anúrslitanna og sigraði á 20,74 sek., en með honum í úrslita- hlaupið komust úr þeim riðli þeir Burtön, USA á 20,78 sek., Smith, USA á 20,86 sek., og Schenke, A-Þýzkalandi á 20,97 sek. 1 hinum riðli undanúrslitanna sigraði Black, USA á 20,36 sek., en með honum komust í úrslita- hlaupið Mefmea, Ítalíu á 20,52 sek., Zenk, A-Þýzkalandi á 20,63 sek og Jellinghaus V-Þýzkalandi á 20,75 sek. Gífurleg eftirvænting rikti meðal áíhórfenda er hlaupararn- ir röðuðu sér upp til úrslita- hlaupsins, ekki sízt vegna þess að Vestur-Þjóðverji var i hópn- um. Vitað var þó að hlaupið yrði einvígi mi'lli Rússans og Bandarikjamannanna, sem áttu bezta tímann fyrir. Hlaupararnir náðu allir mjög svipuðu viðbragði, og þegar út úr beygjunni kom virtust þeir enn vera notokuð jafnir. Borzov var þó ívið fyrstur, og tók að síga betur framúr þégar á beinu brautina kom. Bandaríkja maðurinn Larry Black var hins vegar ekkert að gefa honuim eftir, og siðustu metrana var óskapleg keppni milli þeirra. Þeir toomu svo að segja sam- síða í mark — Borzov þó aðeins á undan, en svo knappan sigur hefur hann ekki unnið í langan tíma. ÚRSLIT: 1. V. Borzov, Rússlandi 20,00 2. Larry Black, USA 20,19 3. Pietro Mennea, Ítalíu 20,30 4. Lawrence Burton, USA 20,37 5. Chuck Smith, USA 20,55 6. S. Schenke, A-Þýzkalandi 20,56 7. M Jellingftaus, V-Þýzk. 20,65 8. H.-J. Zenk, A-Þýzkalandi 21,05

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.