Morgunblaðið - 05.09.1972, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. SEFTEMBER 1972
SAI BAI N | ífrjálsuriki eftir VS. Naipaul
Námskeiðinu lauk á sunnudegi
með hádegisverði í hálfyfir-
byggðum garði í hálf ensku
hverfi. Þetta var eins og hver
annar sunnudagur í höfuðborg-
inni. Þrátt fyrir straum hvítra
útflytjenda til Suður-Afríku bar
borgin enn á sér enskindversk-
an blæ þarna i afrisku auðn-
inni. Ekkert minnti þar á afr-
íska menningu og hún var þar
reyndar óþörf.
Skammt frá höfuðborginni
vorp þorp innfæddra og þangað
voru fastar hálfsdagsferðir fyrir
útHenda ferðamenn. En í höfluð-
borginni bar ekikert vott um af-
ríska Legu hennar, nema fjöl-
breyttur gróður í görðum úthverf
anna og minjagripimir í verzl-
ununum, tréútskurðuir, l'eðurvör-
uir, spjót og trommur í smækk-
aðri mynd og fáránlegur klæðn-
rsirs
Ueizlumatur
Smurt brauð
Q9
Snittur
SÍLl) & FISKUR
aður vikapiltanna á nýju ferða-
mannahótelunum, sem rekin
voru af hvitMm mönnum. Þar
var hin eiginlega Afrika notuð
til skrauts fyrir hvíta gesti og
fyrrverandi samlanda. Sömuleið-
is til skrauts fyrir Afrikubúa, ný
sprottna út úr frumsikógiinum,
sem fannst menningim aiíkomin
til borgarinnar nú eftir að ríkið
hafði öðlazt sjálfstæði. Borgin
var þó enn ósvikin nýlenduborg.
Aliir voru þar aðkomumenn frá
fjariægum heimkynnum.
Á New Shropshire-bamum sátu
hvitir menn með fráhnepptan
efsta skyrtuhnappinn og drukku
bjór. Áður höfðu þeir einir leyfi
til inngöngu, en nú var þarna
samkomustaður manna af ólik-
um kynþáttum enda þótt ein-
staka sinnum skærist i odda með
þeim. Afríkubúamir drulkku al'ls
konar vínbLöndur úr litlum glös-
um með rauðum kirsuberjiim og
Mædduist enskum fötum úr
þunnu bómuUarefni. Þeir skiptu
hárinu í vinstri vanga, greiddu
það í þykkan skúf I þeim hægri
og köliuðu það enska greiðslu.
Þetta voru imgir menn, flestir á
þritugsaldri, vel í skinn kornið.
Þeir gátu lesið og skrifað og
voru háttsettir embættismenn,
stjórnmálamenn eðc. skyldmenni
stjórnmálamanna, forstjórar eða
framkvæmdastjórar nýstofnaðra
deilda frá stórum adiþjóðtiegum
fyrirtækjum. Þeir voru nýja kyn
slóðin í þessu landi og álitu sig
hafa mikil völd. Þeir hötfðu ekki
greitt fyrir fötin sem þeir klædd
ust og í suimum tilfellum höfðu
þeir gert fclæðasalana brottræka
úr landi. Þeir komu á New
Shropshirebarinn til að sýna
sig þeim hvítu, þótt dagar þeinra
i valdas'óium væru taldir, og til
að Láta dást að sér eða stofna
tii vandræða. Asiumenn sáust
ekki á þessum bar. Aðgangsleyf-
ið náði aðeins til svartra og
hvitra.
Bobby var i rauðgulri skyrtu,
sams konar og farið var að kalla
„skyrtu innfæddra". Hún var
sniðin eins og kufll með stuttum
viðum eonum og fLegnu háls-
máli. Efnið sem var mynstrað í
svörtum og rauðum lit var ofið
i Hollandi.
Ungi Afríkumaðurinn, sem sat
við borðið hjá Bobby var
virðulegir i fasi og sögðu fátt.
ekki innfæddur þegn I þessu ríki.
Hann var Zulunegri, flóttamað-
ur frá Suður-Afríku. Það hafði
hann sagt Bobby strax. Hann
var í ljósbláum buxum og venju
legri hvitri skyrtu, en auk þess
stakk húfan hans i stúf við klæðn
að annarra Afríkubúa þarna á
barnum. Hún var úr köflóttu
efni og hana handfjatlaði hann í
sífellu, þar sem hann sat lágt í
stiólnum og teygði úr fótunum.
Hann ýmist secti hana upp og
dró hana niður yfir augun, veif-
aði henni fyrir framan sig eiais
og blævæng eða hélt henni upp
að brjósti sér og hnoðaði hana
milli fingra sér.
Samræðumar voru heldur
skrykkjóttar. Zulunegrinn hljóp
úr einu í annað án þess að nokk-
urt tilefni gæfist til. Ýmist var
umræðuefnið kommgurinn og
forsetinn, skemmdarverkiastaif-
semi i Suður-Afríku, skólamál,
ferðamenn eða innfæddir. Og
aldrei gaf hann höggstað á sér.
Köflótita húfan gerði líka sitt til
þessa síbreytileika. Stundum
gerði húfan hann spjátrungsleg-
an, stundum varð hann eins og
kúgaður námuverkamaður frá
Suður-Afríku, stundum eins og
amerískur trúður og stundum
eins og býltingarsinni, eins og
hann hafði sagzt vera.
Þeir höfðu setið þarna saman
í rúman kliuikkuitlma. Klukkan
var að verða hálf eilefu og það
var áliðið á mælakvarða Bobbys.
Þeir höfðu þagað góða stund og
virt fyrir sér aðra gesti á barn-
•um, þegar Zulimegrinn sagði:
„Nú eru hér jafnvel hvítar hór-
ur.“
Bobby horfði á bjórglasið sitt,
saup á því, fór sér að engu óðs-
Lega, forðaðist augnaráð Zulu-
negrans en gladdist yfir því að
samræðuirmar færu að snerta kyn
ferðismál.
„Það er annað en gaman,“
sagði Zuilunegrinn.
„Hvað er annað en gaman?“
„Sjáðu.“ Zulunegrinn rétti úr
sér í stólnum með húfuna á höfð
inu, staiklk hendinni í buxnavas-
amn og þrýsti fram sterkbyggð-
uim brjóstkassanum um leið.
Hann tók upp peningaveski og
renndi þumalifingrinum yfir
f þýðingu
Huldu Valtýsdóttur.
vænan visk af nýjum peninga-
seðlum.
„Ég igæti farið víða og verið
velkominn bara vegna þessa.
Það er annað en gaman.“
Bobby huigsaði: Þessi Irengur
er hóra. Venjulega forðaðist
hann afrískar hórur á vinbörum.
En hann átovað að reyna sam-
komjuilagisleið. „Þú ert hugrakk-
ur að þora að ganga með alla
þessa peninga á þér. Ég er aldrei
með meira en sextíu til áttatíu
shillinga í lausu.“
„Manni dugar ekki minna en
tvö hundruð ef maður ætlar að
veita sér eitthvað í þessari borg.“
„100 nægja mér."
„Hafðu það fyrir mér.“
AKRA
smjörltki
velvakandi
0 Málfar nianna í fjiil-
miðlurn
Jón Árnason skrifar:
„Velvakandi!
Það er blátt áfram átakan-
legt, hve málifar manna fer hrið
versnandi, að minnsta kosti
þeirra, sem koma fram í út-
varpi og sjónvarpi og skrifa í
Vogar - Langholt
Eitt til tvö herb. og eidhús ósk-
ast fyrir konu. — Fullkominni
reglusemi heitið. Fyrirframgr. ef
óskað er. Uppl. í síma 37847
eðs. 30211 eftir kl. 7 á kvoldin.
blöð. Ekki ern öll blöðin jafn
slæm að þessu leyti; tvö þeirra
skera sig aðallega úr. Auk þess,
að hreinar málvillur sjást og
heyrast æ oftar, er greinilegt,
að sjáitf málkenndin, — tilfinn-
inigin fyrir islenzku máli —,
hefur spillzt stórlega.
Biaða- og fréttamienn virðast
ekki lengur vita, hvað sagnorð-
in „að hafna1 og „að mæta“
merkja 'á íslenzku. f sambandi
við skákeinvígið hefur sögnin
„að mæta“ til dæmis verið not-
uð geysimikið í röngium merk-
ingiuim, svo sem „að mæta til
leiks.“
Einna verst er þó að beyra
og lesa hvað eftir annað: „Hann
lék Iieiknmm", „þá verður bið-
leiknum Leikið" o. s. frv. Tafl-
manninum er leikið, en leikuir-
urinn er vitanlega leikinn.
Að kvöldi 1. september töl-
uðu sjónvarpsmenn við lærða
menn og leika. Ótrúilega margir
víðs vegar um land, svo og hin-
ir lærðu i sjónvarpssal, stögl-
uðust hvað eftir annað á sama
orðkækinum: „Það hetfiur sýnt
sig“. Þetta eir hrá dönstou-
sletta af gamia skólanum, sem
hefur skyndilega orðið afar
vinsæl á nýjain ileik („det har
vist sig“). Þetta er hægt að
orða á margan hátt á ís-
lenzku, svo sem: Það hefur
komið á daginn, komið í ljós,
ásannazt, o. s. firv.
UNITED BELLER LIMITED
EXPORTERS OF MACHINERY AND EQUIPMENT, 54 A Tottenham
Court Road, London W 1 P. OBQ
Seljendur hvers konar byggirigarefna, þjónustu og varahluta.
Fyrirspurnum yftar veitt svar með ánægju.
TEL.: 01-637 0268. TELEX: 265403.
SiMNEFNI: SCODIL, LONDON W 1.
Húseigendur á hitaveitusvœðinu
Hitna sumir miðstöðvarofnarnir illa? Er hitaveitureikningurinn óeðlilega
hár? Ef svo er, þá er hægt að lagfæra það. — Þið, sem ætlið að láta mig
hreinsa og lagfæra miðstöðvarkerfið í haust, hafið samband við mig sem
fyrst og ég mun segja yður hvað verkið muni kosta. Ef verkið ber ekki
árangur þurfið þér ekki að greiða fyrir vinnuna.
Baldur Kristiansen pípulagningameistari Njálsgötu 29. — Sími 19131.
0 Hvað var klukkan?
Leiðinlegt er að heyra, hve
oft menntaðir menn og ýmsir,
sem gegna háum embættum
mieðal þjóðarinnar um þessiar
mundir, eigia erfitt með að orða
hagsiun sina á réttri íslenztou.
Nefna má sem dæmi eitt af við-
töluim Stefáns Jónssonar
við sj ávarútveigsmáilaráðherr-
ann, Lúðvík Jósepsson, í út-
varpinu, þar sem ráðherrainn
hrúgaði saman öllum helztu
ambögum og slappyrðum máls-
ins (t.d.: að hafa með eitthvað
að geira, koma inn á eitthvað,
gianga inn á eitthvað, koma til
með að; en flest af þesisu er tail-
ið léleg danska, hvað þá ís-
lenzka).
Sumt er óskiljanlegt i þess-
ari ný-ísil.enzku. Tii dæmis eiga
sumir bágt með að segja frá
því, hvað klukkan er, svo skilj-
anlegt sé. í einu dagblaðanna
stóð um kLuikkuna 24. ágúst;
„Hún er rétt að byrja eitt.“ í
öðru blaði stóð nokkru áður:
„Klukkan var þá stundaríjórð-
uinig í átta.“ — Hver skilur
þetta? Skildu blaðamennirnir
þetta sjálfir?
J. Á.“
H Barnatími sjónvarpsins
M. G. skrifar:
„Velvakamdi góður!
Oft hefur verið rætt og ritað
um það, að efni við hæfi bama
væri af skornum skammti í
sjónvarpiinu. Undir það hafa
flestir tekið, ekki sízt börnin
sjálf. Þess vegna vakti það
furðu mína er ég sá dagskrá
sl. sunnudags. Barnatiminn var
látinn niður faiia, vegna dag-
skrár frá Olympiuleikunmm.
Af hverju mátti nú ekki eins
fella niður eitthvað annað, eða
hafa þessa dagskrá fyrx um
daginn ?
Það, sem flestum börnum
þykir skemmtiLegast að horfa
á (a.m.k. er það reynsla min),
eru teiknlmyndir, sem varla
getur verið mjög kostnaðar-
samt sjónvarpsefni. Gaman
væri, ef hægt væri að sýna
myndir Walt Disney, t.d. Ösku-
busku, MjalLhviti eða styttri
myndir.
M. G.“
heildsala - smása/a
HELLESENS \
RAFHLÖÐUR
steelpower _ _
“E? X IMfe-cú •s.'Xfe.A' sp .j&i/ti íi.tt
RAFTÆKJADEILD HAFNARSTRÆTI 23 • REYKJAVlK • SlMI 18395