Morgunblaðið - 07.09.1972, Qupperneq 1
32 SIÐUR
James Prior, sjávarútvegsráðherra Breta í viðtali við Mbl.:
London, 6. sept. — Frá blaðamanni Mbl. Árna Þórarinssyni:
„BREZKA togaraútgerðin hefur ekki beðið okkur um her-
vernd enn þá. Hún vill hlíta úrskurði Alþjóðadómstólsins
um að báðir aðilar eigi að forðast ögrandi aðgerðir. Ef hins
vegar togararnir eru stöðugt áreittir, þá kemur að því að
hún æskir eftir hervernd. Og ríkisstjórnin verður að veita
hana. Yið fengum að sjá fyrstu merki um svona ástand í
gær. Ef þessar aðgerðir Islendinga endurtaka sig, þá munu
þær leiða til herskipaverndar. En þess konar ástand ættu
báðir aðilar að forðast ef mögulegt er.“
Þetta sagði James Prior, sjáv-
arútvegs- og landbúnaðarráð-
herra Bretlands m.a. í viðtali er
Morguwblaðið átti við hann á
skrifstofu hain.s í London í dag.
„Mér þykir lieitt tiJ þess að
hugsa, ef tvær þjóðir á borð við
Breta og Islendinga geta ekki
leyst úr ágreiningsefnum sínium.
Það er von mín að ekkert verði
gert, sem komið gæti í veg fyr-
ir samkomulag á þeirn fundum,
sem við væntum fastlega að eigi
Framh. á bls. 20
James Prior ræðir við blaðamann Mbl. í gær. (Igósni. AP).
„Veitum herskipavernd,
haldi áreitni
íslendinga áfram og
útgerðin óski þess“
„Útfærslan eins konar anarkismi“
„Þeir eru allir látnir“
Við vitum ekki til þess að neinn hafi komizt undan
Frásögn
Björns Vignis
Sigurpálsson-
ar blaða-
manns Mbl.
af hörmungar-
atburðunum
í Munchen
ÞAÐ liðu röskir 4 tímar frá
því að sikotbardaginn milli lög
reglu og sikæru'liðanna hófst á
Fúrsrtwnfeldbruck, þar til
fréttamenn fengu -að vi'ta fyr-
ir víst um afdirif gislanna niíu.
Fyrstu fréttir, sem bárust
fljótlega eftir skotbardagann,
lofiuðu mjög góðu: S'ka:ruiTið-
arnir höfðu verið yfiirbugaðir
og gtíslarnir voru á llif'i. Ein
lausit eftir miðinætti birtist
Hans Klieim, biaðafu.lltrúi Mún
che,n-leifcanina, í Presse-centr-
um og tilkyminti, að fyrstu
fréttir hefðu varið of bj-art-
sýnar, lögreglú'maður hefði
faiiið ásamt þremiuir skærulið
uim og nokkrir lögregiumenn
voru særðir. Hns vegar
kvaðst hann ekkert geta siagt
um afdrif gislanna niu, þar
sem mjög erfitt væri að fá
uppTýsimigar frá Fúrstenfeld-
bruck-flugveli og hanm vissi
þvi ekki hvont Israelsmemmiirn
ir væru lifand'i eða liáitnir.
S'í'ROTR son slnn. — Móð-
ir þjálfarans Moshe
Weinbergs grætur við minn
ingarathöfnlna á Olympíu-
svæðinu í gær, se.ni liald-
in var til þess að ininnast
þeirra 11 íþróttamanna frá
ísrael, er myrtir voru. Son
ur liennar var fyrsta fórn-
arlamb arabisku hermdar-
verkamannanna, er l>eir
réðust inn í bústað ísraels-
manna í Olympíiiþorpinu.
Sjá grein á bls. 10 um at-
burðina í Múnchen eftir
Matthías Johannessen.
Á næsitu þremuT kl u'kkuitím
urn voru svo haldnir fiimm
blaðamannafumdir í Presse-
oentrum án þess að vitm.eskja
okkar fréttamannanma ykist
tiil muna um lyktiir mál'a á
Fúrstenfeldbrudk. Yfiirvöldán
fóru í kringum staðreyndir
mála, eins og köttur i krimg-
um heitan graut, og óneitan-
lega fór að læðast að okkur
óhuignanlegur girunur um að
ek'ki væri aillt með fellldu um
afdrif gíslanna. Eins og nærri
má geta fóru ýmsir blaða-
mannanna að ökyrrast, enda
gátu flest morguniblöðin ekki
beðiið lengur eftir fréttum og
nokkrir tóku sig til oig héldu
til Fúrsitenifeldbruck í von um
að verða einhvars vísari. Það
reynd'.st þó tál líitils, þvi að
öfllúigur íögregluvörður var
uim fliuigvölllinn og engum
hlleypt þar inn. Um sama leyti
barst sá orðrómur sem eldur
um sirnu inina.n veggja Presse-
oentrum að einn skæruliðanna
hefði framið sjálifsmoirð með
handsprengju innd í þyrl'unni
og hún brunnið til kaldra kola
með öllum gíslumum innan-
borðs. Þvi miðuir átti eftir að
koma í ljós, að meiri sannleik
ur reyndist í þessum orðrómi
en öHúim blaðamannafundun-
um sem á unJian hö'fðu verið
haldnir. Orðrómuirinn var þó
þess eðliis, að enginn frétta-
mannanna þorði að senda
hann frá sér í ljósi 'fy.rri upp-
Týsinga um góða heiTsu gísl-
anna.
Kl. tiuittuigu minúitur fyrir
þrjú í nót.t igengu í sal'inn irm
anríkisráðherra V-Þý2Íkalands,
Dietriöh Oenscher, innanríkis-
ráðherra Bayerns, Bruno
Merk, og lögreglustjóri Mún-
chenar, dr. Manfred Schreib-
er. Þar varð ég vitni að sér-
stæðasta bTa öam an nafum cl i,
sem ég hef nokikru sinni setið,
og mér er til efs, að noiktoru
sinnd í sögunni hafi 500—1000
blaðamenn látið móðga s;g
jafn eftirminn'Teiga og i þessu
tilviki, í hugum otokar allra
brann spurningin: Eru gísl-
arnir níu lífs eða liðnir?
Bruino Merk tók fyrstur til
máls og fyrstu hálfa klukku-
stundina rædd' hann þau
vandamál er lögregluyfirvöld
hefðu staðlð frammi fyrir við
að ná gísiunum lifandi úr
höndum skærúliðanna. Kurr
fór um salinn eftir því, sem
leið á ræðu ráðherrans, og
'loks tóku menn að hi'ópa úr
salnum: Hvað með gíslana,
eru þeir lifandi? „Þeir eru
aillir látnir," hvæsti Merk á
móti, ,,við vitum ekki till þass,
að neinn þeirra haifi komizt
undan. Það getur verið, að
einihverjum þeirra hafi tekizt
að flýja úr logandi þyrTunni,
en við vittum hað ekki enniþá
fyrir visit.“ Þar með lá loks
fyrir vitneskjan um mesrta
harmleik í sögu Olympíuleik-
Framh. á bls. 20
4