Morgunblaðið - 07.09.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.09.1972, Blaðsíða 2
MORGUNBÍLAÐIÐ, FTMMTUDAOUR 7. SEPTEMBER 19T2 Samstaða um orkumál — á f jórðungsþingi Norðlendinga AKUREYRI 5. septetmber. — Fjórðuiiífspintfi Norðlending-a- f jórðung-s var haldið áfram í dag. Nefndai-sfiirf fóru fram árdegis, en þingfundir hófust að loknu matarldéi. Ólafur Jóhannesson, . forsætisráðherra, hafði áðgert að ávarpa þingið, en gat ekki vegna embættisanna. Hann sendi þinginu kveðju sina og einnig bárust þinginu nokkrar aðrar kveðjur. Mörg nefndaráli't voru afgreidd í dag, svo sem uma skipulágstmál, iwnhverfisvemd, heilbrigðismál, starfshaetti sambandsins, at- vinnumál, samgöngumál og nieníftamál, en mesta athygli vakti ályktun um orkumál, sem fuli samstaða náðist um, basði í nefnd, sem formaði tiílöguna og á þinginiu sjálfu, sem afgreiddi tibögurva með öilum samhljóða attkvæðum. Ályktunin er svohljóðandi: Fjórðungsþing Norðlendinga háldið á Akureyri, 4.—5. sept. ítrekar fyrri samþykktir sam- bandsins um orkumál, og lýsir þeirri grundvailarstefnu að: 1. Fullnýtt verði nú þegar öll tiltæk raforka á Norðurlandi og svæðið sameinað í eina Norður- landsrvirkjun, eign heimamanna og ríkisins. 2. Hllutlaus könnun verði gerð á hagkvæmustu lausn orkutþarf- ar Norðlendirvga, með skamm- tána og langtíma sjónarmið í huga og þeir val'kostir teknir, sem gefa ódýrastta orku til neyt- enda. 3. Norðurlatndstvirkjun selji allt rafmagn á sama heitlidsöluverði til dreifingaraðúa. 4. Unnið verði að auknum áhrifuim heimatmanna á stjórn Raflmagnsveitna rxikisins. Þingið felur sitjóm satmtak- anna að fylgja þessu miáíli eiftir við Alþingi og ríkisstjóm. Þá sasmþykkti þingið að gefa 100 þúsund krónur úr f jórðumgs- sjóði tú Landhelgissjóðs íslands. í lok þinigsins fóru fram kosn- ingar. Bjami Einarsson, Akur- eyri, var kosinn formaður Fjórð- ungssambands Norðurlands, en í fjórðungsráð voru kosnir fyrir Norðurlamd vestra, Brynjólfur Sveinbergsson, Hvammstanga, Jón ísberg, Blöoduósi, Marteinn Friðriksson, Sauðárkróki, Jó- hann Salberg Guðmundssom, Sauðárkróki, og Steíán Frið- bjömsson, Síglufirði. Fyrir Norð- urland eystra vom kosnir þeir Ásgrímur Hartmannssom, Ólafs- firði, Hilmar Daníelsson, Dalvík, Ófeigur Eiríksson, Akureyri, Jó- hann. Skaptason, Húsavik, og Haukur Harðarson, Húsavík. — Sv. P. í gær voru fánar í hálfa stöng viö öll íþróttamannvirki í samúðar- skyni vegna dauða ísraelsku íþróttamannanna. Þessi mynd var tekin við Laugardalsvöllinn. (Ljósm. Öl. K. Mag.) Næturfrostið 2 stig - á Grímsstöðum á Fjöllum Grímsstöðum á Fjöllum 6. sept. f NÓTT kom fyrsta nætur- frostið frá þvi í júní í sumar og komst frostið í tvö stig. f dag hefur gengið á með dimmum Guðmundur Daníelsson: Skrifar „sanna skáld- sögu“ um einvígið — með teikningum eftir Halldór Pétursson fSAFOI.DARPRENTSMIÐJA hefur farið þess á leit við Guðmund Daníelsson, rithöf- und, að hann setji saman bók um skákeinvígi þeirra Fischers og Spasskys, og í við tali við Mbl. í gær kvaðst Guðmundur ætla að reyna að verða við þeirri bón. Um form bókarinnar sagði hann, að hann hygðist semja „dóku- mentaríska" eða „sanna“ skáldsögu, þar sem rétt væri sagt frá staðreyndum, en dreypt í það skáldskaparívafi. Gæti sagan, sem lir því kæmi, orðið á svipaðri bylgjulengd og Spítalasaga, sem Guð- mundur skrifaði í fyrra og varð metsöhibók á jólamark- aðmun. Sitærð bókarinniar verður liUdega um 200 sáður og Haú- dór Péibursson mun mynd- skreyta bókina og verða það nýjar myndir. Guðmundur er nú að vinná undirbúnings- störf, raðar upp efninu eins og sag>t var frá þvi frá degi til dags í fjölmiðlum. Hann kvaðst hafa farið að sjá mokkrar skákir í eimviginu og að öðru leyti reynit að lesa og hlusta á aflflJt það, sem um skákeinvígið og aðdraganda þess kom í fjölmiðlum, fyrst og fremst aif áhuga fyrir þvi, en ekki endúega rrueð bókar- skrif í huga. Hann kvaðst efeki hafa átit persónuleg sam- skipti við skákmeistarana, en hefði þó tvívegis lánað Spasskv þúinn sinn, er tenigdasonux sinn hefði boðið skákmeisturumirn í laxveiði, sem aðeins Spassky þáði. Stefnt verður að þvi að bók- in komi út í nóvember nk. og kveðst Guðmundur því verða að vinna mjög hratt. „Ég verð að treysta á kraftaverkið, þvi að þetta verðuæ likast enda- tafli í tímahraki og þá ríður á að tefla hraitt og örugglega, en líka vel,“ sagði Guðmund- ur að lokum. snjóéljum, en snjó festir þó ekki á jörð. Ef svona heidur áfram, má búast við að vegir verði fljótt þungfærir. Hólssandur var talinn orðinn þungfær um há- degið í dag. Sumarið hefur verið áfella- laust, aðeins gránaði á jörð þamm 5. ágúst, um verzlunarmamna- helgina. Umtferð hefur verið mikil hér utó slóðir í sumiar, em úr hernrni íór að draga síðari hluta ágústmánaðar. Heyskap lauk hér um síðustu mánaðamót og var heyfemgur meiri en moJdkru simni fyrr, em mifeil úrkoma var í ágústmánuði og tafði hún heyakap og hrakti nokkuð heyin, þannig að fóður- gildi þeirra er ekki eins og þezt verður á kosið. Em líkiegt má þó telja að menm setji fleira fé á í haust en undantfarin ár. Göng- ur hefjast um miðjan septemiber. LEIÐRETTING í VIÐTALI við Ólaf E. Ólafsson í Króksfjarðamesi, sem birtist í blaðinu í gær, brengluðust síð- ustu línur greinarinnar og koma því hér eins og ætlunin hafði verið. „Það hefur verið fagnaðarefini að mega taka þátt í þessari upp- byggingu og leggja fram nokk- urn skerf. Ég hef átt góð og mikú samskipti við sveitunga mína og tel mér það mikils virði að hafa fengð að vera hér. Em nú er mál að yngri og óþreyttari maður taki við. Það er einlæg ósk mím, að vel takist til hér eftir í Krókstfjarðamesi og verzl- uminmi auðnist setn bezt að styðja að velgengni og framlör- um héraðsbúa. 100 lestir af síld — til Fáskrúðsf jarðar Fáskrúðsfirði, 6. sept VÉLSKIPIÐ Jón Kjartansson frá Eskifirði kom hér í dag af Norð- ursjávarmiðum með 100 lestir af sild, sem landað verður hér og síðan verðnr hluta af hemni ekið til nærliggjandi byggðarlaga. Síldin er í kössum og er sögð góð. Þetta er í anmað skiptið í sumar sem Jóm Kjartamsisom kemur með sáld hirngað. Áður hafa kornið tvö skip með súd, Sedey frá Eskifirði, sem kom með Árásar- málið til saksóknara GERT er ráð fyrir, að rannsókn á líkamsárásinni, sem 33 ára gamall maður varð fyrir á heim- ili sínu í Hraunbæ fyrir nokkru Ijúki í dag og verður málið síð- an sent saksóknar ríkisins til meðferðar. Maðurinm, sem fyrir árásimmi varð, hefur nú verið fluttur úr sjúferahúsinu heim tú sín og hefur náð sér að talsverðu leyti. Þó er of smemmt að segja um, hvort hanm nær heilsu sinmi að fuúu aftur eða ekki, og er t d. á þessu stigi ekki hægt að segja til um, hvort heyrnarskemmdir þær sem hann hlaut, verða var- anlegar eða ekki. Hamm hefur verið yfirheyrður um árásina og aðdragamda henmar em man lítið hvað gerðist og kom ekkert nýtt fram í málimu við þá yfirheyrs-lu. síld tú frystimgar, og Hilmir fl*á Fástorúðsfirði, en sú síld flór öll í bræðslu. Nokkrir smærri bátar hafa hafið hér róðra með línu og hef- ur afli verið heldur misjafln,, ernda hefur tíðarfar verið mjög erfitt til sjósókmar. í dag er hér norðambeligirkgur og farið að gráma í fjöll. — Fréttaritari. Málverka- sýning á Akranesi í DAG opnar Bjami Jónsson niálverkasýningu á Akranesi, en sýningin verður opin til sunnu- dagskvölds. Bjarni, sem er 38 ára, tók fyrst þátt í samsýningu Félags ísl'enzfcra myndústarmamma árið 1952 og he-fuir tekið þáfct í fflesit- um sýn-inigum félagsims síðam, auk samsýni-nga erlendis. Fyrsta sjálifstæða sýning Bjarna var I Reykjavxk árið 1957 og síðan hef ur h-amn haldið tvær söálflstæðar sým-imgar í Reyfej-avlk, eina í Hafnarfirði, eina í Vestmamma- eyjum og ein-a á Akureyri. Árið 1961 tók Bjarni þátit i Paris Bi- ennalle. — Sem stenduir eru 3 mymdir Bjarma á farandsýningu i Bandarikjunum. Bjarni hefur mynd-skreytt fjöilida námsbóka, bækur úbgáfu- fyrirtæfcja, teiknað í Spegilimn og ei-nmig leifemyndi-r. — Særður sjómaður Framh. af bis. 32 í brezkum togara frá því er land- helgim var færð út himm 1. sept- ember aíðastiiðinm. » Einar Ágústsson, utanríkisráð- herra, kallaði í gær John Mc- Kenzie, sendiherra Breta á sinm fumd og bar fram við hanin munm- leg mótmæú gegm lögbrotum brezkra togara á hafimu í krimg- um ísland. Ráðherranm tjáði semdiherranum, að beitt yrði við- eigandi ráðstöfumum gegn þeim skipum, sem ómerkt væru á mið- umum umhverfis landið. Þá sagði ráðherranm við sendiherranm, að íslendimgar væru mjög óámægðir og vomsviknir yfir lögbrotum Breta og hann sfeoraði á brezk stjómvöld, að sjá tú þess að þessum lögbrotum linmtL Loks sagði ráðherranm að íolend- in-gar áskúdu sér allan rétt vegna tjóma, sem kymmu að hljótast af lögbrotum veiðiskipa Breta við Island. Skipverjar á Guðbjarti Krist- jámii ÍS 20 komu úr róiðri í fyrra- dag. í viðtölum við fréttaritajra Mbl. á ísafirði, Ólaf Þórðarsom, sögðust þeir mjög óánægðir með aðgerðir Landhelgisgæzlumnar eða raunar aðgerðaieysi. Þeir kváðu 40 tú 50 togara vera á Strandagrunmi norðaustur af Homi að ólöglegum veiðum og fyrstu dagama eftir útxærsluna hefðu þeir veitt saman í þéttum hópum. Nú hins vegar hefðu tog- aramir dreift sér og hlyti það því að vera auðvett verk að taka togara í landhelgi, ef vilji væri fyrir hendt Skipverjamir á Guðbjarti Kristjámi sögðu lítimn frið fyrir línubáta á miðumum fyrir ágamgi brezkra togara, sem toguðu yfir veiðarfæri þeirra. Sögðust þeir eigi skúja ráðherr- ana tvo, sem mest hefðu fjallað um landhelgsmálið, er anmar vúdi láta tak-a togara og segði að togarataka gæti gerzt „í dag eða á morgun", en himm vildi að- eins semja við lögbrjótana. Commander Oharles Adams ráðlagði öflum brezkum togur- um í gær um talstöð skips síms Miröndu, að þeir máluðu nöfn og númer á skip sím. Lét hamn þess getið, að ekki væri um skipun að -ræða, þar eð hanm hefði ekki umboð til þess að skipa þeim fyrir, en reynislan hefði sýmt að íslenzku varðskipin ættu auðvelt með að þekkja togarana, jafnvel þótt engim merki væru á þeim. Einmig lét hann þess getið að lagalega gætu togararmir sfcaðið höllum fæti ómerktir. Þá staðfesti Adams í viðtali við AP- fréttastofuna í gær að mafn tog- arans, sem klippt var á togvír hjá í fyrradag, væri Peter Scott, en nafnið kom fram í Mbl. í gær. Veður var gott í gær úti fyrir Vestfjörðum og Adams sagði að freigátan Áróra væri á leiðinmi. Hún væri á leið í venjulega eftir- litsferð norður í höf og vonaðist hann til að menm tækju ferð henmar etoki sem ög-rum. Samkvæmt upplýsi-ngum Haf- steins Háfsteimssomar hjá Laad- hel-gisgæzlumni var allt tíðinda- laust á miðunum í gær. Erlendu togaramir voru að veiðum á svipuðum slóðum og áður. Þeir, sem voru fyrir Norðves-turiamdi höfðu flestir sett upp nafin og númer, samkvæ-mit tilmælum skip herrans á MLröndu. Á nokkrutn stöðum kom til orðabnippim-ga múli togam og varðskips. Þá fregmaði Mbl. í gær að commamder Charles Adama hefði tekið upp hjá sjálfum sér að fflytja togaraskipstjórumum þau tilmæli, að þeir máluðu aftur nöfn són og númer á skipim. Þetta gerði hamn, vegna þes« að ha-nm náði ekki sambamdi við sarntök brezkma togaraeigemda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.