Morgunblaðið - 07.09.1972, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1972
,íslenzkur salt-
fiskur í mikl-
um meturn
í Portúgak
— segir Jorge Bebiano Coimhra,
sem hefur um 20 ára skeiö
starfað að saltfiskinn-
flutningsmálum í Portúgal
UNDANFARNA daga hefur
dvalizt hér á landi á vegum
Söhisambands islenzkra fisk-
framleiðenda Portúgalinn
Jorge Bebiano Coimbra, sem
er forseti stjórnunarstotfnun-
ar jx-irrar í Portúgal, sem sér
um úthlutun leyfa til inn-
flutnings á saltfiski og heldur
*«ppi eftirliti með gæðum og
verði á þeim saltfiski, sem
ffluttur er til landsins. Árleg-
ur saJtfiskinnfflutningur Portú
gala nemur um 36 þúsund
Jestum, miðað við þurrfisk,
Pg þar er af hlutur íslands
um 35% eða um 13 þúsund
lestir.
Hierra Coimbra hefur sitarí-
að i ten/gisiliuim við saltfiskinn-
ílliutning tia Portúigals í yfir
20 ár oig hefur undanfarin 12
ár verið íorsieti stjiómunair-
stofniunairinnar sem áður var
nefnd. Stofmunin sá um inn-
fliuitning á öMum saútfiski titl
Portúigals um marigra ára
skeið, en eftir að sá inmiOiutn-
ingiur var gefinn frjiálts, hefiur
stofniunin annazt leyíisveit-
ingar og haftf uppi eftirht
með inniffliutninigium og samn-
ingium þar að lútamdi.
Portúgail hefur jafnan verið
stæristi kaiupiandi að saOtfislki
firá ísiandi, en einnig flytja ís-
lendingar mikið út til Spán-
ar, ítalu og Grikkiands.
Portúigaðar flytja mest inn aif
sattfiski frá ísitendd, Noregi
og Spámi, en einniig nokkuð
frá Færeyjum og Kanada. Að
Leif Dundas, aðalræðismaður íslands i Lissabon, Helgi Þórarinsson framkvæmdastjóri SÍF,
Jorge Bebiano Coimbra, sem mikið hefur starfað að saltfiskinnflutningi frá íslandi til Portú-
gals, og Tómas ÞorvaJdsson, stjórnarformaður SÍF. (Ljósm. Mbl. Br. H.)
söigm herra Coimbra í viðtaii
við Mbl. í igær heifur inmflutm-
ingnjrinn á saltfiski firá ís-
landi haldizt nokkuirn veginn
óhreyttur að hundraðsiMiuta
af heildairinnfLutninigmum umd
amfarin þrjú ár, en fyriir
þnemur árum jóksí hiann veru
Deiga frá því sem áðut var. Um
innflutninginn á næstu árum
S'agði hierra Coimbra, að þair
væri um að ræða spuminiga
um verð og firamteiðslumagn,
„en islenzkur saltfiskur er í
miiklium metium í Portúigal."
Inn í spár um framtiöar-
innfSlutninig yrði líka að taka
með í reikniniginn eigin fram-
leiðisiitu Portúigala á saitfiski,
sém memuir um 50 þúsund
testum á ári, miðað við þurrk-
aðan fislk. Portúigalar eru,
ásamt Norðmönnum og ístend
ingum, mesta fiskneyzlmþjóð
í Evtrópu, með ártega neyzlu
sem svarar til 8 kg atf þuirrum
fislki á hvert mannsbarn í
landinu.
Þetta er fyrsta heimsókn
Framh. á bls. 23
Heiðursfélagar Golfklúhhs Ness, Boris Spassky, með gjafir frá Nesklúbbnum og Larissa kona
hans, ásamt Pétri Björnssyni form. Golfklúbbs Ness. — (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.)
Spassky og f rú
reyndu golf
Heimsóttu Golfklúbb Ness þar sem
þau eru nú á beiðursgestalista
LARISSA og Boris Spassky
heimsóttu Golfklúlbb Ness í
fyrrakvöld. Kom Spassky
þaingað á Jómsmesisuinini í
sumar og horfði á golfeik að
næturlagi og lýsti þá áhuga
sinum á að reyma golf, og
fammist mikið til um golf-
iþróttima.
1 fyrrakvöld var harun, og
allt hams lið hér, með i för-
immá út tii Nesskiúbbsirts, em
Spassky kom seimna em hanm
ætiaðd sjálíur og var
onðið dimimt. Eigi að síður
gerðu hamm og Larissa fyrstu
tilraumir til að siá golfkúiu.
Spassky siló tvær kúlur út í
myrkur septembermæturimmar
og Larissa eima, em bæði
femigu þau tilsögm í leikmum
bæði frá 1. sendiráðsritara
Sovétiríkjiamma hér, Vladimir
Bubmov sem er góður kylfing-
ur og félagi í Nesklúbbmum
s.l. 3 ár og einnig ráðaegg-
imgar frá Pétri Bjönnssyni for-
mammi Golfklúbbs Ness.
Þessi kúlusláttur gekk ekki
Framh. á bls. 22
ÉÉI
i:
W:ý:
Gleffi og ánægja fylgdu fyrstu t.ilraiinum Spassky-hjónanina til að slá golfkúlu. I fyrsta hög-gi hittj Spassky ekki. Vladimir Bubnov gaf Jieim h
tilsógn, en haun er eini Rúsinninn, sean íslendingar Jíekkja sem leikur golf regluli'ga. Larissa teknr sig vel út við golf leikinn.