Morgunblaðið - 07.09.1972, Síða 4

Morgunblaðið - 07.09.1972, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1972 RAUDARÁRSTÍG 31 14444^25555 14444 ** 25555 BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 SKODA EYÐIR MINNA. ýiS ifé* <: ■' . Shodr ? IEI0AK AUÐBREKKU 44-46. ^ SÍMI 42600. FERÐABlLAR HF. Bilaleiga — sími 81260. Tveggja manna Citroen Mehari. Fimm manna Citroen G. S. 8—22 manna Mercedes-Benz hópferðabílar (m. bilstjórum). HÓFFEBÐIR Til leigu í lengri og skemmri ferðir 8—20 farþega bílar. Kjartan Ingima.sson sími 32716. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar Aðalstraeti 6, III. haeð. Skni 26200 (3 línur). STAKSTEINAR Glataði Hannibal lána- möguleikunum? Bjffffinsrasjóðiir ríkisins & við milda fjárhagserfiðleika að etja um þessar mundir eins og kunnugt er. itikis- stjórninni hefur enn ekki tek izt að afla sjóðnum nægilega mikils fjármagns, þannig að húsnæðistnálastjórn hefur ekki getað afgreitt fj'rri hluta ibúðarlána á þessu ári. Ætlunin var að leysa fjár- hagsörðngrleika byggingar sjóðsins með þvi að taka lán hjá lífeyrissjóðiinum. Nokk- uð er nú um liðið siðan rikis stjórnin leitaði hófanna hjá líf eyrissjóðunnm. Talið var, að stjórninni hefði teldzt að tryggja byggringarsjóðnum lán að upphæð 210 milijónir króna. Þetta lán átti síðan að endurgreiða á tiu árum með 5% vöxtum og hj'ggingavísi- töluálagi. Húsnæðisniálastjórn hefur hvað eftir annað skorað & Hannibal Valdimarsson, fé- lagrsmálaráðherra, að ganga endanlegra frá þessari lán- töku, svo að unnt verði að grreíða nokknð úr þvi öng- þveiti, sem fyrirsjáanlegrt er • bygrgingariðnaðinum, ef áfram heldur sem horfir. Þrátt fyrir ítrekaðar áskor- anir grerist ekkert; en vanda- mál húshyggjendanna vaxa með degri hverjum. Það er óafsakanlegrt sinnnleysi félagsmálaráð- lierra að draga það mánuð eftir mánnð að granga endan- legra frá þessari lántiiku. Skýring á þessum mikla drætti er vandfundin, svo miklir hagsmunir sem hér eru í húfi. Spurninsrin er sú, hvort Hannibal Valdimars- son hafi giutrað niður þess- urri lánamögiileikum. Á bygg- ingasjóðurinn ekki lengur kost á þessu láni? Þessi mál eru að komast i slíkt óefni, að ríkisstjórnin getur ekki lengur skotið sér undan því að gera tafarlaust grrein fyrir, hverjar horfur eru á, að húsnæðismála- stjórn geti afgreitt fyrri lilnta lána til þeirra húsbyggj enda, sem komið hafa npp fokheldum íbúðuni á þessu ári. Húsbyggjendur hafa vita skuld treyst á, að húsnæðis- málastjórnarlánin yrðu af- greidd með venjulegum hættí og liafa af þeim sökum stofn að til skuldbindinga i sumar. Ef ekki tekst að greiða úr þessuni vanda alveg á næst- unni, er þvi fyrirsjáaniegt greiðsluþrot hjá fjölmörgum fjölskyldum, sem eru að koma sér þaki yfir höfuðið um þessar mundir. Umbi Lúðvíks talar gegn EBE Dagblaðið Þjóðviljinn greindi frá þvi fyrir skönimu að ráðherra sá í íslenzku rík- isstjórninni, seni fer með mál efni Efnahagsbandalags Evr- ópu, Lúðvík Jósepsson, ætti að halda aðalræðuna á fundi æskulýðshrej'fingar, sem berst gegn aðild Noregs að Efnahagsbandalaginu. Þetta sania blað greinir síðan frá því í gær, að Stefán Jönsson hafi flutt þessa ræðu fyrir hönd ráðherrans. Stefán þessi segist hafa tai að um landhelgismálíð á þess um fundi við góðar undirtekt ir þeirra, sem á hlýddn. En svo virðist sem hann hafi ekki minnst einu aukateknu orði á helztu störf ráðherr- ans, sem hann mætti fyrir. Ef laust Iiefði það glatt andstæð inga Efnahagsbandalagsins í Noregi að fá vitneskju um, að eitt af fyrstu verkuni Lúð víks Jósepssonar, eftir að hann varð ráðherra í fyrra sumar, var að halda áfram viðræðum við Efnahagshanda- lagið um viðskiptatengsl fs- lands við bandalagsríkin. Ekki er þó að efa, að Stef- án hafi mælt velvalin orð gegn Efnahagsbandalaginu af þeim heilindum, sem hon- um er svo einkar lagið að sýna. Haukur Ingibergsson: HUÓMPLÖTURI f sól og suma;, 1. Hljómsveit Ingimars Eydal, LP, Stereo, Tónaútgáfan. ÞÓTT ótrúlegt megi virðast er þetta fyrsta stóra. platan, sem út kemur meö hljóms'veit Ingi- mars Eydal (hljómsveitin lék undir á LP pilötu með Þorvaldi Halldórssyni) o- má segja að timi sé til kominn og vel það. Hljómsveit Ingimars Eydal hef- ur alltaf verið ein af fremstu ftan shl j ömsve i tu m þessa iaaids oz, ber platan þess glögg merki því öll lögin gætu með sóma verið á efnisskrá hverrar ein- uisbu danshljómsveitar og við gerð plötumrja-; hefur greinilega verið haft í huga að þar væri sitthvað fyrir alla og þetta hef- ur tekizt. Þarna eru ný iög eins og „Von“ og „Æ villu mér svara“ og er sem mest líkt eftir erlendu útsetr.mguTium. f síðara laginu verður eöngurinn óná- kvæmuir í ef dar.n, neestum fatsk- ur en það þarf þó ékki endi- lega að merkja annað en það að srtrjórn upptökiu: .ar hafi ver- ið steeleg. Þarna er eiamig gam- alt iag, „Lofa skal líf“, sem er eiitlt bezta lag plötunnar og vei Stjórnar- nefndin tekin til starfa STJÓRNARNEF’ND iandssöfn unarinnar til Landhelgissjóðs sungið hjá Bjarka Try'ggvasyni. Spánarfarar fá sitt með „Maria lsat»el“ og svooa má telja áfram. Mestur akkur er þó í tveimur nýjum Högiurn eftir Gylfa Ægis- son og er annað þ'irra „f söl og suimarýl“ mieð því albezta, sem hér hefur komið fraum, bæði La? og texti, og þar sem útsetning er smekkieg og flutmingur góð- ur er þetta bezti punktur pSöt- unnar. Sömgurinn er sterkasita hlið hljómsveitar Ingimars Ey- dal. Helena stendur fyrir siínu og Bjarki er góður, einkuim í „f sói og swmaryl“ og „Lofa skal líf“ en stundum kemur Póló söngvarinn upp, t.d. í „Ung- ur ég unni þér“. Svo er skemmiti- legmr hljómur í rödd Bjarka i „Ég sá þig“ og gæiti ég trúað að það vasri sunglð í gegmum Lesley. Allir vita að þeir Inigi- mar og Finnur Eydal eru góðir hljóðfæraleikarar og eiimnig koma trommur-ar og bassinn vel út en ' . 'nn er greinilega veiki hleklcurimn í hljómsveit- inmi. En aifllit um það, þetta er plata, sem á ef r að gamga ár- um saman og sýnir -giöggt hvem Lg hljómsveit Ing'.mars Eydal var ár'ð 1972. kom ti! fuindar með forsætisráð- herra á mánudag. f nefndinni eiga sæti 9 menn, og em fjórir þeirra validir úr hópi þeirra, sem undirrit-uðu ávarpið til þjóðarinn ar, en hinir fimim eru valdir af 3t j ó rnmá] af lokkiu nuim, einn frá hverjum. Stjórnamefndiin tekur svo formlega tiil starfa í dag, og frá þeim tiima verður fram kvæmd söfmuinarinimar öll í hönd um nefndarinnar. Umhi Roy. Bleikur fíll/Loggstu aftur. 45 s. Stereo, Seorpion. 1 kringum þessa piötiu er mik- il leynd. Umbi Roy er duLnefni og er eftiir þvi sem segir á plötu- hulstri, ei.tt af óskabörnum þjóð- arinnar. Platan er í þjóðLaga- stíl og er i sjálíu sér alls ekk slök. HeiLmikill kraftur er ' i fluitningnum og hann er á stund- um anzi göslaralegur. „Bteikur fill“ er með sniðugum texta svo og Leggstu afBur, þótt trútega muni það aldrei heyrast á öld- um l'jósvakiams. En hver er Umbi Roy? Það er spumingin, sem mar«ir hafa veit fyr'r sér. M.a. hefur það verið borið á undir- ritaðan, blásaklauioan manninn, að þar fari Umbi Roy. Ef litið er á undirieikinn, þá hljómar hann kunnuglega og þegar e'nn- ig eru athuigaðar þær raddir sem syngja með Urnba Roy fer varla hjá þvi að böndin berist að Rió tríóinu, gott ef Ríó voru ekki eitt s'nn með „Bteikur ffflll“ á efn isskránni. Má því búast við að Urnbi Roy, sé e'nhvier, sem þekk- ir strákana í Ríó anzi vel (plat- an er teyndarmál) og kemur manm i þá í hug Ómar VaMimars son, sá sem var í sjónvarpinu og sikrifar betur um pop en aðr- ir íslenzkiiir popdáJkahöfundar. Um þetta skal þó e'kkert full- yrt að sinni, enda muin koma í Ijós hver Umbi Roy er. Mjöll Hólm: Mamy Blue/Lífið er stutt. 45 s. Storeo, SG-hljöniplötur. MjöU Hólrn skauat uipp á stjörnuhimáminm fyrir einu ári með laginu „Jón er kominn heim“, sem svo sanmiairiegia varð vinsælt. Þetta er því önmur piata Mjallar og nú eir það Mamy Biue, sem á að gegna hlutverki Jóns heitms. Trúlega nær þa3 þó aldrei v nsælduim Jöms, enda búið að ganga í érleniduim út- setniinguim í ailt suimár. MjöU Hölim syngur lögin á þessari nýju plötu ákaflega Ukt og 1/ög- in á fyrstu plöbuinmi og má af því ráða að hún sé frekar eim- hæf söngkona; auk þess hefur hún verið hljóörituð með of miklum styrk í Mamy Búuie mið- að við umd'rradd'mar. Þa3 bezta á plötunni (fyrir utan undirleikinn, sem mun vera er- lendur) er textinn við „Lífið er stuitt“, sem er eftir Iðunni Steims dóbtur. Rúnar Gunnarsson: Draunianótt/Við söng og gleði, 45 s. LP. Stereo, Tónaútgáfan. Fyrir fjórum áirum var Rún- ar Guinmansson vinsæ'asti hljóm- sveitarmaður á íslandi. Hamn hafði þá verið með Dátum og var í hljómsveit Ólafs Gaukis og giert nokkur frábær lög, Sem urðu vinisæl að verðCeikuom. Síð- an hætti Rúmar og hefur átt erfiðan dag, bæði af persónuieg- um ástæðuim og vegna veik'mda. Það er því mikið glieðiefmi að Rúnar skulii aflbur viera kornina fram á sjómarsviöið, jafn hæfi- Leikaimikill og hamn er. Lögi* á þessari plötu eru baeði eftir Rúnar og auk þess textinm „Vi3 söng og g3eði“, og sýnir hiamn að Rúmar er dágóður texbahöf- undur. Það er þvl fulll ástæða fi að óska Rúnari Gumnarssymi tíl hamiin gju mieð þassá plötu. Beinn sími í farskrárdeild 25100 Emmg farpantanir og upptýsingar hjá feróaskrifstofunum Auk þess hjá umboðsmönnum Landsýn simi 22890 - Ferðaskrifstoifa rikisins simi 11540 - Sunna simi 25060 - Ferðaskrifstofa um allt land lllfars Jacobsen siml 13499 - Úrval simi 26900 - Útsýn simi 20100 - Zoéga simi 25544 Feröaskrifstofa Akureyrar simi 11475 L0FTLEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.