Morgunblaðið - 07.09.1972, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMRER 1972
„Við verðum að leita
til þriðja aðilans“
Rætt við Nigel Marsden,
útgerðarmann í Grimsby
Nigpl Marsden fyrir ntan skrifstofur Consolidated Fisheries
í Grimsby.
„AUir vilja samkomulag,
enginn vill þorskastríð. Það
er aðeins spurning um hvers
konar samkomulag það á að
vera.“ Þetta sagði Nigel
Marsden, eigandi og aðalfram-
kvæmdastjóri útgcrðarfyrir-
tækisins Consolidated Fis-
heries, þegar Mbl. hitti hann
að máii í skrifstofu hans í
Grimsby.
Á vegigýum héngiu fslainds-
koi't rrueð hinum umdeiidu
nýju fiskveiðimörk merkt inn
á, auik ýmissa lína og strika,
sem sýndu hin einstöku mið
o.s.frv. Það viar auiglj óst að
Marsden var maðuir sem hafði
velt þessu mál'i mikið fyrir
sér, enda gerir hann út a.m.k.
11 togara sem eimfeum eru
ætlaðir til veiða við ísland.
Það kom líka í ljós að þetta
var Marsden mikið hjartans
mál.
„Þetta er ekki aðeins spurn-
inig um togara. Það eru menn
um borð I þeim sem fá l'ífsvið-
urværi sitt af þeim. 50 mílna
landhellgin mun hafa hrikaleg-
ar afteiðingar. Hún getur sett
aila togaraútgierð og allt at-
vinnuMf tengt henni í lama-
sess. Útfærslian getur svipt
brezka togara um 50—60% af
aifflia þeirra. Ég get á engan hótt
viðurkennt slíka meðferð.
Aufe þess mun svo togarafillot-
inn verða að leita á einhver
önnur svæði, og þar með mun
þetta lika hafa stemar afleið-
inigar fyrir fiskveiðar á fleiri
miðum.“
En hvað um friðunarmálin?
„Brezkir fisikveiðimenn eru
engir asnar. Þeim er vel kunn
uigt um stöðu fiskveiða i heim
inum í daig, og að verndun er
bráðmauðsynleg. En þessi mái
verður að leysa með sam-
komiulagi. úrskurður alþjóða-
dómstólsins ætti að vekja ein-
hverjar siðferðiliegar skyld-
ur, þó svo hann gieti ekki
neytt menn til að farið sé eftir
honum. Hinn mögulieikinn er
að allir fari símu fram.“
Marsden er farið að hitna í
hamsi og hann ber í borð.
„Stærsta skyssa Lsillendinga
var að flytja ekki mál sitt fyr
ir Haiagdómstólnum. Það var
sérieiga dapuriiagt, því að ég tel
að margar þjóðir hafi haft
samúð mieð málstað ísliend-
inga. En þið gerðuð það sem
sé ekki, og afleiðingin er sú
að þið eigið ykkur fáa stuðn-
ingsmienn, — meira að siegja
frændþjóðir ykkar á Norður-
löndum Mta á ykkur með tor-
tryggni."
Við spurðuim álits á felu-
ieik brezkra togara mieð nöfn
og einkennisstafi. „Laigaflieiga
séð er það rangt. En það er
eðlilegt að mienn grípi til
sinna ráða þeigar ístendingar
hóta refsiaðgerðium. Ef ég
væri sjálfur togaraskipstjóri
að vinna mér til hnifs og
s'keiðar þá myndi óg reyna
svo til alllt til að komast hjá
handtöku. En lögin siegja nei,
og okkar fyrirtæki gerir þetta
ekki, vegna þess að við lítum
svo á að 12 milurnar séu enn
í fuillu gildi og við þvi í rétti.
Ef hirns vegar ísliendingar
reyna að komast um borð í
togarana þá rnuniu menn veita
viðnám þó ekki svo, að um al-
varlegar lifeamsmeiðingar
verði að ræða.“
Og Marsden heldur áfram:
„Það sem veldur mér miestum
áhyggjuim er að íslendingar
setgja: Við ákveðum 50 mílna
landhellgi, og þar með punkt-
uim, basta. Við munum aidrei
mætast á miðri leið eins og
nú heldur áfram. Við verðum
að leita tii þriðja aðilans. Það
þarf aðeins að ganga úr
skuigga um að hann verði
hiutlaius. Þið berjizt fyrir
Mfsviðurværi ykkar, en það
eruim við líka að igera.“
— Á. Þ.
Ekkert
tap á
skákein
víginu?
„ÉG geri mér vonir um að við
nánm endunnni saman, þannig að
það verði ekkert tap á einvíginu,
og að því iniinuni við vinna núna
na*stu daga,“ sagði Guðmundur
G. Þórarinsson ■ viðtall við Mlil.
Fiskibátur til sölu
14 tonna bátur, smíðaður 1960, endurbyggður 1971, með ný
endurbyggðri vél, nýr gír, trollspil. línuspil. Auk þess fylgir
bátnum veiðarfæri, svo sem snurvoð, rækjutroll og fiskitroll.
Hagstæðir greiðsluskilmálar, ef samið er strax.
7 tonna
ný endurbyggður eikarbátur með nýrri Caterpillar-vél. Báturinn
er útbúinn til trollveiða. Auk þess fylgir honum þorskanót, í
bátnum eru 2 dýptanmælar, radar, troll og línuspil. Hagstæð kjör.
FASTEIGNASAtAN,
Úðinsgötu 4 - Sími 15605.
í gier.
E'ns og svo oflt áður hefur ver-
ið gert grein fyrir í fjöimiðlum
í sumar, hefur lengst af verið bú
izrt við því að „Skákeinvigi ald-
arinnar“ myndi hafa nokfeurt
tap í för með sér fyrir Skáfesam-
band ísiands. Hiins veigar varð að
Sékr. að því betri heldiur en á
horfðist í fyrstu, að þótt Skák-
sambandið hefði afsalað sér á-
góðalúuta af kvikmynduon þeim,
sem teknar voru af starfsmönn-
um Chester Fox, þá er nú allt
úfilit fyrir að Skáksambandið
komi a.m.k. slétit út úr einvig-
inu.
„Við gerðurn okkur gtrein fyr-
ir því þegar við sömdum við
Fox um að afsala okkuir ágóða-
hlutanum, að við gæbum jafnvel
tapað á þaim samningi. Það viar
enda ailBt amnað, sem fyrir okk-
u;r vakti við samninga þá, — þ.e.
að geta endað einvigið með
sómia, eins og gert var á sunnu-
dag, í stað þess að þetta endaði
alMt í einni sprenigin@u,“ sagði
Gaiiðmundur að lofeum.
Tilkynning
Föstudaginn 1. september sl. var kveðinn upp úr-
skurður þess efnis að lögtök geti farið fram fyrir
gjaldföllnum, en ógreiddum tekjuskatti, eignaskatti,
launaskatti, kirkjugjaldi, kirkjugarðsgjaldi, iðn-
lánasjóðsgjaldi, iðnaðargjaldi og söluskatti öllum
ásamt dráttarvöxtum og kostnaði.
Lögtök mega fara fram að liðnum átta dögum frá
birtingu auglýsingar þessarar, verði skil ekki gerð
fyrir þann tíma.
Sýslumaðurinn í Mýra- og
Borgarfjarðarsýslu.
ÚTSALA r- Breiðfirðingnbúð — ÚTSALA
Þekkt HEILDVERZLUN, sem þarf að selja mikinn vörulager, opnar útsölu í Breiðfirðingabúð, uppi.
Vörurnar eru seldar með miklum afslætti. Komið og gerir góð kaup. Vandaðar og góðar vörur. —
ÚTSALAN I BREIÐFIRÐINGABÚÐ.
Útgerðarmenn — saltfiskverkendur
Fasteignin Garðhús í Grindavík er til sölu.
Eignin er 3ja ibúða steinhús og kjallari ásamt tvílyftu fiskverk-
unarhúsi, sem er að grunnfleti um 550 fm.
Einnig kæmi til greina i þessu sambandi að Fiskverkun hf. i
Grindavík seldi sínar eignir, sem saman standa að fiskverkun-
ar-salthúsum og „trönum". Hjallarnir spanna yfir um einn og
einn hálfan hektara lands.
Allar nánari uplýsingar veittar í skrifstofunni.
Fasteignasalan Norðnrveri, Hátúni 4 A.
Símar 21870 — 20998.
FRYSTIKISTUR
FRYSTIKISTUR
ÞÉR SPHRIQ STQRFÉ
MEÐ PVÍ flÐ KflUPfl IGNIS
FRYSTIRISTUR
HAGKVÆMAR — VANDAÐAR — ORUGGAR
146 LTR. — 190 LTR. — 285 LTR. 385 LTR. — 470 LTR. — 6>0 LTR.
UMBOÐSMENN UM LAND ALLT.
RAFIÐJAN VESTURfiÖTU II SÍMI 192%
RAFTORG V AUSTURVÖLL SÍMI 26660