Morgunblaðið - 07.09.1972, Side 6

Morgunblaðið - 07.09.1972, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1972 brotamAlmur Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. ISAPÓTEK Opíð öll kvöld til klukkan 7 nema iaugardaga til kl. 2 — sunnudaga frá kl. 1—3. TIL SÖLU Varahlutir i Ford Trader eru til sölu. Uppl. í síma 98-1261. BIFREIÐSTJÓRAR Óskum eftir að ráða 2 kunn- uga bifreiðastjóra. Bifreiðastöð Steindórs sf. Sími 11588. KONA ÓSKAST til að líta eftir 8 ára skóia- stúlku frá kl. 9—1. Helzt sem næst Hlíðarskóla. Uppl. í síma 20673 eftir kl. 6. ÚTSALA Dívanteppi, 1250 krónur. Rúmteppi yfir tvíbreið rúm 2500 krónur. LITLISKÖGUR, Snorrabraut 22, sími 25644. HANDAVINNA Lásar á töskur og selskaps- veski. Margar gerðir, margar stærðir — Hannyrðabúðin Reykjavíkurvegi 1, Hafnarfirði, sími 51314. HERBERGI óskast til leigu. Uppl. í síma 17810. V.W. 1300 árgerð 1971 til sölu, gulur, vel með farinn, selst vegna íbúðarkaupa. Uppl. í síma 50608. KONA ÓSKAST strax til barnagæzlu og heim- ilisstarfa, herbergi getur fylgt. Bólstaðarhlíð 31, sími 35678. SKYRSKEIÐ FISCHERS (stærsta teg.). Tilboð óskast í skyrskeið Fischers. Tilb. merkt 2324 sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag. BILAR TLL SÖLU Volkswagen, rúgbrauð, árg. 1965. Op»el station (Caravan), árg. 1966. Uppl. í síma 92- 6516 í Vogum. TILBOÐ ÓSKAST 1 SAAB ’65 Uppl. í síma 40161. JEPPI ÓSKAST Willy’s jeppi óskast til kaups nú þegar. Einungis góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 41021. KEFLAVÍK — NJARÐVÍK Til söiu 3ja herb. íbúðir i smíð um, íbúðirnar afhendast um næstu mánaðamót. Fasteignas. Vilhjálms og Guð- finns, símar 1263 og 2890. 4RA—5 HERB. ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu fyrir reglusamt fólk. Uppl. í síma 34155 á daginn og 13490 eftir kl. 7 á kvöldin. TIL SÖLU barnakojur, vel með farnar. Uppl. í síma 81552. KONA ÓSKAST til að gæta tveggja drengja, 3ja og 8 ára á heimili í Garða- stræti frá kl. 1—5,30, 5 daga vikunnar. Uppl. veittar í sím- um 25723 og 16577. KUBA SJÓNVARPSTÆKI til söiu af sérstökum ástæð- um, eins árs gamalt, mjög góð tegund. Verð aðeins 25 þús. Uppl. I síma 14656 og 32408. BARNAGÆZLA Flugfreyja óskar eftir barn- góðri konu til að gæta tveggja barna, 3ja og 5 ára nokkra daga í viku. Sími 83653. hAskölanema vantar rúmgott herb. tH leigu. Vinsamiegast hringið í síma 85547. REGLUSAMA FJÖLSKYLDU vantar 3ja—4ra herb. íbúð frá 1. okt. Örugg greiðsla. — Uppl. í síma 13387. ÍBÚÐ ÓSKAST Óskum eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 38581 kl. 7—9 i kvöld og næstu kvöld. VINNA Áreiðanlegur maður óskast til afgr.starfa hjá stóru bókafor- lagi. Tilb. með uppl. sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt Afgreiðslustjóri 9705. TIL SÓLU Benz dísilv. 180, 30 hö., ný- uppgerð. Gírkassi og skrúfa í bát gæti fylgt. Tækifærisverð. Hákon Pálsson, Sauðárkróki. (BÚÐASKIPTI óska að skipta á 3ja herb. íbúð á Akureyri og 2ja til 3ja herb. íbúð í Rvík frá 1. okt til maíloka ’73. Uppl. í síma 12114, Akureyri. BARNGÓÐ KONA eða stúlka óskast á heimili i Vesturbænum í vetur fyrir há- degi. Uppl. í síma 33300 eftir kl. 3. BARNAGÆZLA Kona eða unglingsstúlka ósk- ast til að gæta 5 ára telpu fyrir hádegi fimm daga vik- unnar. Uppl. í síma 82912 eftir kl. 5. ÚTSALA Telpukjólar, 3—4 ára, 295 kr. Telpukjólar, 3—4 ára, 800 kr. Undirkjólar 150 kr. Náttföt 225 kr. LITLISKÓGUR, | Snorrabraut 22, simi 25644. TIL SÓLU ný uppgerður Benz-mótor S 220 með gír og öllu tilheyr- andi. Uppl. hjá Mikael Þórðar- sýni, sími 41320, Húsavík og Reykjavík í síma 25466. — | Kvöldsími 32842. DAGBOK. Lof um þig skal streyma mér af vörum, því að þú kennir mér lög þín. í dag er fimmtudagur 7. september, 251. dagur ársins 1972. Réttir byrja. Eftir iifa 115 dagar. (Úr almanaki Þjóðvinafélags- ins). Aimennar ípplýsingar wn lœkna bjómistu í Reykjavík eru gefnar í simsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögiim, nema á Kiappa’' stíg 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680. Ta nnlæknavakt f Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga itl < 6. Simi 22411. Ásgrímssafn, Rergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aðganigiur ótoeypis. V estmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Símsvail 2525. AA-samtökin, uppi. í sima 2555, fimmtudaga kl. 20—22. vatrt úruKripasat.iiO Hverfisaötu 114 OpiO þriOjud., iauaard. oa ♦unnud. kl. 13.3Q—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudðgum og miðviku- dögum kl. 13.30—16. Hinn 5. ágúst voru gefin sam- an i Hallgrímskirkju af séra Jakobi Jónssyni Lungfrú Helga Ásgeirsdótitir Skálagerði 6 a og Einar Thorlaclus Hafsvallagötu 55. Heimili ungu hjónainna er i Þýzkalandi. Ljósmynd Loftur. Ögn Guðm uindsdótti'r, öldu- g'öbu 3A Hafnarfirði, verður átf- raið í diag. 19. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af sr. Gunnari Ámasyni, ungfrú Anita Knútsdóttir stud phil og Þór Steinarsson stud scient. Heimili þeirra verður í Kaup- mannahöfin. Studio Guðmuindar, Garðlastræti 2. Xrnadheilla rtiiiiiiiiiiuiiiiiuiiiiiHiHiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiHiiiiuiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiniiiitiii Nýir borgarar Á Fæðingarheunili Reykjavíkur- borgar við Eiríksg'ötu fæddist: Sigurla'ugu G. Ásgeirsdóttur og Ali Janel Shwaiky Sólvalla- götiu 54 Reytkjavik, dótbtir 6.9. kl. 2.03. Hún vó 3210 gröimm og var 49 sm. ÓQöfu Bjömsdótituir og Viigfúsi Árnasyni Asparfelli 2 Reykja- vik dóttir, 5.9. kl. 23.47. Húm vó 3660 grömim og viar 52 sm. ! FRÉTTIR lllliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiniiiiiniiiiuiiiiiiiiiiiiiimiiniiiiiiiiiiiniimmiiiiiiiiiiiiiiniiiHHiuilH Kvenfélag Laugamessóknar Munið að mæta á sauima- og rabbfundlnn í kvötd kfl. 8.30 í kir'kjukjaliaramuim. Stjórniiin. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild. Föndurfundur verður að Háa- leátisbrajuit 13 í kvöOd kl. 20.30. Stjórniin. Bílaskoðun í dag R-18601—R-19000. BIÖÐ OG TIMARIT ( llllllllillllllilllllllllllllllllllllliiiiliiiiii...Hiiiiiiiiiiiiiiiniininiininmiiiiiiiillll M org unbia öinu hafa borizt eftirtaiin blöð og ’ttmarit: Æskulýðsiblaðið 2. 'tbl, Meðal efnis miá niefna: Jesús segir alli't eftir Gunnar Rafn Jónsson stud. med., Hemnhu'lt 250 ára og uim æákulýðsstarfið, eftir sr. Koflbein Þarleifsson og Heim- sókn kanungsi'ns, saga eftir sr. Bolla Gústafsson. Skinnfaxi timarit Umgmenna- félags Islajnds 2. tJbfl. 63. árg. Meðal efmis ncuá nietfna: Lands- mótiTi staakka Námsikeið UMFÍ fyrir stjómendiur unjgmenna- búða og Isi'endinigar og Ol- ympiuleikarnir. Freyr Búnaðarblað. Meðal efnis má nefna Hreindýr á ís- landi efti-r Guðommd Þorstelns- son, Nauitastofninn á nauitastöð- inni eftir Ólaf E. Sbefánsson og Júigiuirbóigurainnsókin.ir eftir Guiðb,rand E. Hlliðar. Timarit Hjúkrunarfélags is- lands. Meðal efnis jná nefina: Or dagsins önn, rætt vtíð Bryn- hildi Ósik S' g'Uírðairdóbtur hér- aðshjúkrunarikonu á Reykhól- uim í Barðastrandarsýslllu. Ráð- stafanir gegn men'gun i slkuirð- stofum vegna laftikenndra sivæf inigarlyfja, eftir Eriik Andersen og Vagn Asikrog og Um bióð- flokka og blóðigjafir efttr Val- tý Bjamason. NATO-fréttir 3. árg. 1. tbl. Með al efnis má nefna Fækkun fæð- inga í Varsjárbajndalliagslöndiun- um ógnar áaatiliunium Savétrikj- anna, Mikiitvæg viika hjá NATO og bann við lifirasnum vapnutm eftir áralangar viðiræöur tniilLi aastiuns og vesturs. Hljómsveit Ásgeirs Sigurðssonar og Ástliildur ætla um Dala- og Strandasýslu tU að skenunta á dansleikjum um næstu helgi. Á föstudagskvöld leikur hljómsvieitin gömlu og nýju ðansana i Tjarnarlundi, Dölum. Á laugardagskvöld leikur hljómsveitin i Sævangi, Strandasýslu og á Flateyri sunnudagskvöld. — Hljóm- sveitina skipa talið frá vinstri. Örn Jónsson, Halldór Guð- mundsson, Ásgeir Sigiu-ðsson, Ásthildur Þórðardóttir og Rúnar Pétursson. FYRIR 50 ÁRUM 1 MORGUNBLAÐINU Baðverðinum sem nú læ-tur af urnsján með baðhúainu hefir fjárhagsn.efnd laigt til greiddar verði kr. 60 á máinuði í eifttr- launum, auik dýrtíðairuppbótar. (Mongunblaðið 7. septiember 1922). sjCnæst beztl .. III IIUIIIIlHlIðWIIIIIIIII — Ég má till með að ifiá skilnað flrá þessari konui, sagði ’hinn ógiæfusajrm ei'gitnimaður fyirir rétítiruuim. Húin beimtaði að íá að haifa geiit inni í svefnhierbenginu okkar. Lyktim var s-vo hræðitogt að ég var bákgtaflega vúöþalslaiuisi. Dámarinin hristi hafuðið: ;— Það var laglegt að hieyra, en gaztu okki opnað gluiggann? Hvað og hieypt öHlum diáfiunum mínum át ?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.