Morgunblaðið - 07.09.1972, Side 9
MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1972
9
Amerískar
Kuldaúlpur
fallegar,
vandaðar,
nýkomnar
V E R Z LU N 1 N
2/o herbergja
íbúð við Kleppsveg er til sölu.
íbúðin er á 1. hæð (ekki jarð-
hæð) í 6 ára gömlu húsi. Stærð
um 73 fm. Óvenjulega falleg ný-
tízku íbúð.
2/o herbergja
íbúð við Mávahlíð er til sölu.
íbúðin er í kjallara. Laus strax.
3/o herbergja
ibúð við Safamýri er til sölu.
íbúðin er á 1. hæð (ekki jarð-
hæð) í fjölbýlishúsi. Stærð um
96 fm. Tvennar svalir. Tvöfalt
gler. Teppi, einnig á stigum. —
íbúðin lítur mjög vel út.
5 herbergja
íbúð við Háaleitisbraut er til
sölu. íbúðin er á 4. hæð, stærð
um 130 fm. Tvöfalt gler. Svalir.
Teppi, einnig á stigum. Lóð
standsett. Bílskúrsréttindi.
3/o herbergja
íbúð við Hraunbæ er til sölu.
íbúðin er á 1. hæð og er stofa,
2 svefnherb., stórt eldhús og
baðherbergi.
Við Dunhaga
höfum við til sölu 5 herb. íbúð
á 2. hæð. íbúðin er ein góð
stofa og 4 rúmgóð herbergi, öll
með innbyggðum skápum, eld-
hús, forstofa og baðherbergi,
góð teppi, tvöf. gler. íbúðin er
um 120 fm.
2/o herbergja
ibúð við Æsufell er til sölu. —
íbúðin er um 65 fm. íbúðin er
ný, en fullgerð.
3io herbergja
íbúð við Lundarbrekku í Kópa-
vogi er tii sölu. íbúðin er á 1.
hæð (ekki jarðhæð) í nýju fjöl-
býlishúsi. ibúðin er nær full-
gerð.
3/o herbergja
íbúð við Laugateig er til sölu.
ibúðin er í kjallara, en er fremur
lítið niðurgrafin.
4ra herbergja
íbúð við Eyjabakka er til sölu.
íbúðin er á 1. hæð og er ein
stofa, þrjú svenfherb., eldhús
með borðkrók og baðherb. Ný
teppi. Falleg nýtízku íbúð.
Nýjar íbúðir
bœtast á söluskró
daglega
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttaríögmenn
Austurstræti 9.
Fasteignadeitd
símar 21410 — 14400.
TIL SOLU
Ýmsar gerðir íbúða víða um
borgina og nágrennið.
Höfunt kaupanda
að góðri 3ja herb. ibúð á jarð-
hæð eða 1. hæö.
Höfum kaupanda
aö góðu einbýlishúsi í Garða-
hreppi eða Hafnarfirði.
Auriurttræli 20 . Sfrnf 19545
FASTEIGNAVAL
og ibuðir við ollro ho>
ms
Skólavörðustig 3 A, 2. hæð
Sími 22311 og 19255
Húseign
Timburhús á eignarlóð við Mið-
borgina með 2ja herb. og 3ja
herb. íbúðum og litlu verzlunar-
plássi.
Glœsilegt raðhús
Til sölu raðhús í Austurborginni.
Húsið er hæð og kjallari 5 svefn-
herb. m. m.) innbyggður bílskúr.
Nánarí uppl. í skrifstofunni.
Einbýlishúsalóð
Um 700 fm eignarlóð bygging-
arlóð) á góðum stað í Skerja-
firði.
tbúðir til sölu
Dvergabakki
3ja herb. ibúð á hæð í sambýlís-
húsí. Vönduð ibúð svo til ný.
Dvergabakki
2ja herb. svo tíl ný íbúð við
Dvergabakka. Vönduð íbúð. tit-
borgun 1 millj.
Stóragerði
4ra herb. rúmgóð íbúð á hæð í
sabmbýlíshúsi. Er í ágætu
standi. Bílskúr fylgir. Útborgun
2 milljónir.
Kleppsvegur
3ja—4ra herb. ibúð á 4. hæð í
sambýlishúsi. Stærð um 120
fm. Mjög gott útsýrri. íbúð þessi
er í ágætu standi. Hún er sér-
staklega hentug fyrir fámenna
fjölskyldu sem vill búa vel um
sig.
Vesturberg
4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð í
sambýlishúsi við Vesturbeng. Af-
hendist frágengið að utan og
sameign inni fullgerð. Beðið eft-
ir veðdeildarláni kr. 600.000.00.
Sérþvottaklefi inn af baði. Teikn
ing til sýnis á skrifstofunni.
Langholtsvegur
Raðhús við Langholtsveg. í kjall
ara er bilskúr, þvottahús,
geymsla. Á 1. hæð eru 2 stofur,
eldhús, skáli, snyrting. Á 2. hæð
eru 4 svefnherb., stórt bað o. fl.
Útborgun 2,5 millj.
írni Stefánsson, bri.
Málflutningur — fasteigi.asala
Suðurgötu 4.
Simar; 14314 og 14525.
Kvöldsímar 34231 cg 36891.
Slll [R 24300
Til sölu og sýnis. 7.
Nýteg 2ja herb.
jarðhœð
um 60 fm í góðu ástandi við
Kíeppsveg. Ný teppi.
Laus 2ja herb.
risíbúð
um 70 fm með sérhitaveitu í
steinhúsi í eldri borgarhlutan-
um.
2/0 herhergja
kjaflaraíbúð
um 70 fm með sérinngangi og
sérhitaveitu í Vesturborginni.
Laus 3/o herb.
risíhúð
um 75 fm með sérhitaveitu í
steinhúsi í Vesturborginni.
Við Grettisgötu
3ja herb. íbúð, um 90 fm á 2.
hæö í steinhúsi. Laus næstu
daga.
I Vesfurborginni
3ja til 4ra herb. ibúð á 1. hæð
með sérínngangí og sérhitaveitu.
Útb. 1 millj. og 200 þús.
Laus 3/o herb. íbúð
um 85 fm með sérinngangi og
sérhitaveítu við Skólabraut.
Ný 5 herb íbúð
um 110 fm í Breiðholtshverfi.
5 09 6 herb íbúðir
sumar sér.
Húseignir
í smíðum.
Verzlunarhúsnœði
um 130 fm (verzlun í fuðum
gangi) í Austurborginni og margt
fleira.
KOMIÐ OG SKOÐIÐ
Sjón er sögu ríkari
Ný|a fasteignasalan
Simi 24300
Laugaveg 12
Utan skrifstofutima 18546.
TIL SOLU
2ja herb. íbúð
á 1. hæð við Hraunbæ. Verð
1.400 þús. Útb. 800 þús.
3/o herb. íbúðir
Digranesvegur, jarðhæð um 90
fm. Sérinng., hiti og þvottahús.
frabakki, ný íbúð á 1. hæð, ný-
tízku innréttingar. Sameign full-
gerð.
Ránargata, 2. hæð, ný uppgerð.
Sórísskjól, góð íbúð í kjallara.
Sérhiti, Ný innréttuð.
Lundarbrekka, ný íbúð, ekki al-
veg fullgerð, en fullgert eldhús.
Verð 1800 þús.
4ra herb. íbóðir
Hvassaleiti á 3. hæð, mjög vel
innréttuð íbúð. Bílskúr fylgir.
Dunhagi, 4ra—5 herb. íbúð í
ágætu ástandi.
Raðhús
við Kaplaskjólsveg, alls um 160
fm, 4 herb. auk stofu og kjall-
ara. Glæsileg íbúð, allt fullgert.
Raðhús
og einbýlishús
í smíðum í Kópavogi og Foss-
voei. Teikn. á skrifstofunni-
FASTflGNASAiAM
HÚSaEIGNBR
GANKASTRÆTI 6
Sími 16637.
11928 - 24534
Á eftirsóttum stað
í Hafnarfirði
er til solu 3ja herb. 1. hæð í
tvíbýlishúsi. Verð 1650 þús. Útb.
950 þús., sem má skipta.
3/o herbergja
íbúð á 1. hæð i járnklæddu
timburhúsi við Reykjavíkurveg.
Bilskúr. Verð 1550 þús. Útb.
500—650 þús.
4ra herbergja
íbúð á 1. hæð við Fellsmúla er
til sölu. Glæsileg eign, sem
skiptíst í stofu, 3 herbergi,
vandað eldhús o. fl. Vélaþvotta-
hús, bílskúrsréttur, svalir, teppi.
Verð 2,8 milfj Útb. 1800 þús.
'-tlCIIAHIBlillH
VONARSTR/rri 12 símsr 11928 oB 24534
SiMustjóri; Sverrir Krietinsson
Hafnarfjörður
2ja og 3ja (stór) íb. við
Álfask. íb. eru lausar strax.
Hagst. verS og útb.
Hraunbœr
3ja og 4ra herb. fallegar
íb. nnréttingar í 3ja herb.
íb. eru alveg nýjar. Sér-
þvottah. er í 4ra herb. íb.
Kleppsvegur
Góð 4ra herb. nýieg íb. á
2. hæð í 3ja hæða fjölbýl-
ish. innarlega við götuna.
Sérhiti. Sameign frág. íb.
tnniheldur 3 svefnherb.
Hafnnrfjörður
Verzlunarhúsn.
Hér er um sérstakl. vel
staðsett húsnæði að
ræða, sem er verzlunar-,
skrifstofu- og íbúðarhús
næði. Byggingarréttur
getur fylgt fyrir 3 hæð-
um að flatarmáli hvor
750 fm.
Ath.
að hér er um sérstaklega
góðan framtíðarstað að
ræða fyrir margvíslegan
reksíur.
I smíðum
Til sölu er aðeins ein 4ra
herb. íb. með bílskúr við
Kársnesbr. íb. er fokheld
nú þegar og og selzt þann-
ig. Hagst. verð og útb. sem
má skipta.
Húsgrunnur
Þetta er uppsíeyptur hiís-
grunnur á mjög góðum
stað í Garðahr. Góð teikn-
ing. Nokkurt timbur fylg-
ir.
Fasteignasala
Sigurðar Pálssonar
byggingarmeistara og
Gunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Simar 34472 og 38414.
EIGIXIASAL/VÍM
REYKJAVÍK
INGÓLFSSTRÆTI 8.
Höfum kaupanda
að 3ja herb. rúmgóðri fbúð,
helzt á 1. hæð, eins kæmi til
greina góð jarðhæð eða kjallara-
ibúð, útborgun kr. 1200—1400
þús.
Höfum kaupanda
að 2ja herb. íbúð, gjarnan í Mið-
borginni, til greina kemur mjög
góð útborgun eða allt að stað-
greiðsla.
Höfum kaupanda
að 4ra herb. íbúð, má gjarnan
vera í fjölbýlishúsi, mjög góð
útborgun.
TIL SÖLU
2ja herbergja
ibúð á 1. hæð við Skeljanes, sér-
inng., sérhiti, stór eignarlóð, útb.
kr. 600 þús.
I smíðum
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir, enn
fremur raðhús og einbýlishús.
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
2/o herbergja
gullfalleg, rúmgóð ibúð fullfrá-
gengin. Verð 1750 þús. Útb.
samkomulag.
2/o herbergja
íbúð rúmlega tilbúin undir tré-
verk, fullfrágengið bað, máluð
sameign frágengin. Afhendist
strax. Verð 1450 þús., 600 þús.
kr. húsnæðismálastjómarlán
áhvilandi, útb. 850 þús., sem
má skipta.
2/o herbergja
íbúð við Langholtsveg á 1. hæð.
Laus strax. Verð 1350 þús. Útb. •
600 þús.
2/o herbergja
sérstaklega falleg kjallaraíbúð
við Akurgerði. Útb. 600 þús.
2/o herbergja
sérstaklega falleg íbúð við
Rauðaiæk. Útb. 1 millj., sem má
skipta.
2/‘o herbergja
nýstandsett íbúð við Rauðarár-
stíg seJst í skiptum fyrir 4ra
herb. nýlega íbúð.
Ennfremur raðhús, einbýlishús
og biokkaríbúðir í smíðum.
Eignaval eykst með hverjum
degi.
Haflð samband við skifstofuna.
Opið til ki. 8 í kvöld.
V 85650 85740
*■■■■■ ■■ ■♦ 33510
ÍEKNAVAL
Su&urlandsbraut 10