Morgunblaðið - 07.09.1972, Síða 15

Morgunblaðið - 07.09.1972, Síða 15
MORGUNBLAÐJÐ, FIMMTUDAGUR 7. SEPTE3ÆBESR 1972 15 Dísar- fell selt til niðurrifs SKIPADEIU) Sambandsins h«f- imp nýlega gengið frá söiu á Dís- arfelli. Verður það selt til Belgíu til niðurrifs. I>á er skipadeildin að athuga með kaup á öðru skipi tii að taka við störfum Dís- arfells, en ekki hefur neitt verið ákyeðið um þau enn. Dísarfellið, sem er rösklega 900 tonna skip, var smíðað fyrir SÍS í Hollandi og kom hingrað til lands 1953. Hjörtur Hjartarson, forstjóri skipadeildarinnar, sagði í viðtali við Mbl., að Dísarfell hefði í þessum márauði áitt að fara i fiokfeunarviðgerð. Hefðu þeir verið búnir að fá tilboð í þessa viðgerð, en við athugun hefði feomið í ijós, að ekfei reyndist (hag'hvæmt að taka þeim tilboð- rum. Töluverðar tjónaviðgerð.r ihefðí þurft að gerr. á skipinu, m.a. eftir strandið við Danmörku á siðasta ári. Hefði því verið tek in ákvörðun uim að selja skipið til niðurrifs. Þá hefði jafnhliða verið tekin ákvörðun um að kaupa iítið eitt stserra skip í stað Dísarfe®B, til þess að sinna þeim verkefnum, sem það hefði verið notað 1 Enn þá hefði þó ekikert verið ákveðið wn þau kaup, en áformað væri að þau færu fram innan skamms itSima. Útsölu- tímanum lokið ÚTSÖLUTfMANUM er nú lokíð, en samfcv. lögum frá árinu 1933 er aðeins veitt heimild til út- satoa eða skyndisalna á vefnað- arvörum frá 10. janúar til 10. m.n-z og frá 20. júM til 5. sept- esriber ár hvert. Þær ver/Janir, siem brjóta í bága við lög þessi verða iiátnar sæta refsimgum s»mkva.mt lögum þessum. Frá Kaupmannasamtöikuraum. 135 þús. kr. gjöf — tilAkureyjar kirkju í Landeyjum AKUREYJARKIRKJU í Uand- eyjum bámst nýlega að gjöf 135 þúsund krónur frá Mariu Jóns- dóttur, sem lézt 18. júní sl., að því er segir í fréttatilkynníngu, sem Mbl. hefnr borizt, svohljóð- andi: ,J-Iin:n 18. júní síðastliðinn andaðist frú María Jónsdóttir á Fonsæti í V-Landeyjum, merk feona og góð. Hún var kirkju- irækin, þótti vænt um kirkju sina og sýndi það í mörgu. Og nú séðast mieð því að ánaftna Akiur- eyjarkirkju raiusnarlega íjárupp- toæð, 135.000,00 kir., og hatfa böm toennar niú afhemt kirkjunni þesisa gjöf. Fyrir hömd Akureyjairkirkju viljum við þaikka þessa höfðing- tegu gjötf og fögraum þeim hiý- taag, ffi kirkjunmair, er gjötfin toer vott um. Bdessuð sé mirming Mairiu á Farsæti. íSðknamefnd og sáfeaai-prestur." Cufuketill Gufuketill til sölu, mjög sanngjamt verð, einnig Recce-hnappagatavél og nokkrir stólar. Upplýsingar í síma 23659. Lóðír í Skerjnfirði Tvær byggingalóðir í Skerjafirði til sölu. Hugsanlegir kaupendur gefi upp nöfn sín til Mbl., merkt: „Lóðdr í Skerjafirði — 2166“. Lítið skrifsfofu- eða verzlunarhúsnœði nálægt miðbænum, til leigu nú þegar. ílskúr, er notast mætti sem lagerpláss, til leigu á sama stað. Upplýsingar kl. 10—11 og 2—3. HILMAR GARÐARS hdl., sími 11477. VERZLUNARHÚSNÆÐI - IÐNAÐARHÚSNÆÐI til sölu við Skipholt á 1. hæð, 300 fm verzlunar- og iðnaðarhúsnæði. HÚSAVAL, Skólavörðustíg 12. Símar 24647 og 25550. Ti! sölu er söluop ásamt fleiru. Húsnæði fæst leigt til langs tíma. Þeir, sem hafa áhuga. leggi inn tilboð á afgreiðslu Morgun- blaðsins, merkt: „20 — 2322". N auðungaruppboð Að kröfu tollstjórans i Reykjavík verða 151 minkabúr, eign Loðdýrs hf„ seld til lúkningar á ógreiddum aðflutningsgjöldum á opinberu uppboði er haldið verður í starfsstöð Loðdýrs hf. að Lykkju á Kjalarnesi, fimmtudaginn 14. september nk. kl. 14.00. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Kristján Torfason e.u Nauðungaruppboð Að kröfu tollstjórans í Reykjavík verða 250 minkabúr og 2 fóð- urvagnar, eign Pólarminks hf, seld til lúkningar á ógreiddum að- flutningsgjöldum, á opinberu uppboði er haldið verður i starfs- stöð Pólarminks hf. að Skeggjastöðum í Mosfellssveit, fimmtu- daginn 14. september nk. kl. 16.00. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurínn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Kristján Torfason e.u Verksmiðjuútsala að Nýlendugötu 10 Seldar verða næstu daga margs konar prjónavörur, skólafatnaður og fleira. Allt á framreiðsluverði. — Opið kl. 9—6 fimmtudag, föstudag kl. 9—10 síðd. Stuðningsmerm SÉRA JÓHANNS HLÍÐAR við væntanlegar prestskosningar í Nesprestakalli, opna skrif- stofu í félagsheimili K.R. við Kaplaskjólsveg, frá og með mið- vikudeginum 6. september. Skrifstofan verður opin alla daga frá kl. 5—10 e. h. Þeir, sem óska viðtals við séra Jóhann, gefi sig fram við skrif- stofuna. Stuðningsmenn eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna hið fyrsta, sími 21425. Til sölu nýinnfluttur, notaður Ford Transit, árgerð 1969, stærri gerð. — Á sama stað til sölu lítið keyrður Complete-mótor í Ford 17 M. Til sýnis og sölu að Sóleyjargötu 13 (Fjólugötumeg- in), sími 12565 eftir klukkan 7 í kvöld. Akranes Verzlun til sölu á Akranesi, sem selur tilbúinn fatn- að og vefnaðarvörur. Þeir, sem hefðu áhuga á kaupum, sendi nöfn sín til Mbl. fyrir 20. sept. 1972, merkt: „Verzlun — 2327“. Lóð tíl sölu í Arnurnesi fyrir einbýlíshús. Samþykkt teikning fylgir ásamt sökklateikningu, hitaveitugjaldi og gatnagerða- gjaldi, sem búið er að greiða. FYRIRGREIÐSLU SKRIFSTOFAN — FASTEIGNA- OG VERÐBRÉFASALA, Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson, hcimas. 12469. Tilkynning um lögtök í Seltjarnarneshreppi 23. ágúst sl. var úrskurðað, að lögtök geta fram far- ið vegna gjaldfallinna en ógreiddra útsvara, að- stöðugjalda, kirkju- og kirkjugarðsgjalda, fasteigna- gjalda álagðra í Seltjarnarneshreppi árið 1972 svo og heimtaugargjalda hitaveitu, allt ásamt dráttar- vöxtum og kostnaði. Lögtök fyrir gjöldum þessum geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu auglýsingar þessar- ar, ef ekki verða gerð til fyrir þann tíma. Sveitarstjóri Selijamarneshrepps.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.