Morgunblaðið - 07.09.1972, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1972
IrÉLAGSLÍr
Ferðafélagsferðir
A föstudagskvöld 8. septem-
ber kl. 20.
1. Landmannalaugar - Eldgjá.
2. Óvissuferð (ekki sagt hvert
farið verður).
A laugardagsmorgun kl. 8.00.
1. Þórsmörk.
A sunnudagsmorgun kl. 9.30.
Þríhnúkar.
Ferðáfélag (slands,
Öldugötu 3,
símar 19533 og 11798.
Hjálpræðisherinn
Almenn samkoma I kvöld kl.
8.30. Foringjar og hermenn
taka þátt með söng og vitnis-
burðum. Allir velkomnir.
Bræðraborgarstígur 34
Kristileg samkoma f kvöld kl.
8.30. Allír velkomnir.
lUlkUKM—
Hrafnista Gangastlkur vantar strax, ekki yngri en 30 ára. Uppl. hjá forstöðukonu í síma 30230 og 15504. Sendisveinn Piltur eða stúlka, óskast nú þegar. Um hálfs- eða heildsdagsvinnu getur verið að ræða. Upplýsingar í skrifstofunni. LANDSSMIÐJAN.
Atvinna Óskum eftir að ráða menn til að klippa og beygja jám. STÁLBORG hf., Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Saumakonur Getum bætt við nokkrum saumakonum strax. Upplýsingar hjá verkstjóra. BELGJAGERÐIN, Bolholti 6.
Fíladelfía
Almenn samkoma f kvöld kl.
8.30. Ungt Jesú fólk heldur
samkomuna. Mikill söngur og
margir taka til máls.
Bílstjóii — lagermuður
Okkur vantar duglegan og áreiðanlegan ungan
Handavinnukennarar
Handavimnukennara fyrir stúlkur vantar að heima-
Sandgerði — Suðurnes
Kristileg samkoma í samkomu
húsinu í Sandgerði kl. 20.30
í kvöld. Allir velkomnir.
Sigurður Vigfússon.
mann. — Upplýsingar í síma 85375.
VALHÚSGÖGN,
Ármúla 4.
vistarskólanum Laugum, Dalasýslu.
Nánari upplýsingar gefur fræðslumáladeild mennta-
málaráðuneytisins, sími 25000.
MATVÖRUVERZLUN - KEFLAVÍK
Til sölu matvöruverzlun í fufl-
um rekstri ásamt góðu íbúð-
arhúsi. Skipti á nýlegu einbýl-
ishúsi mögulega. Fasteigna-
sala Vilhjálms og Guðfinns,
símar 1263 og 2890.
SKIPAUTGCRB RÍKISINS
Ms. Esja
fer vestur um land í hringferð
mánudaginn 11. september. —
Vörumóttaka í dag og á morgun.
M.s. Baldur
fer til Snæfellsness- og Breiða-
fjarðarhafna þriðjudaginn 12.
september. Vörumóttaka í dag,
á morgun og á mánudag.
BORD
Fyrir
sýningarvélar
FALLEG
ÓDÝR
VERÐ 1.715.00 KR.
Matsveinn
karl eða kona, óskast á ms. Akraborg frá 1. októ-
ber.
Upplýsingar í síma 93-2275 kl. 14—15 og 18—19
daglega.
HF. SKALLAGKÍMUR.
Atvinna — atvinna
Óskum eftir að ráða ungan mann með bílpróf til
þess að aðstoða við afgreiðslu á nýjum bílum.
Upplýsingar í skrifstofunni í dag.
FORD-UMBOÐIÐ
SVEINN EGILSSON,
FORD-HÚSINU, SKEIFUNNI 17.
Viljum ráða
Stúlku, er getur starfað sjálfstætt, í skrifstofu okkar háffan
daginn (helzt eftir hádegi).
Starfslýsing: VélritUn, islenzkar og erlendar bréfaskriftir,
útfærsla á auglýsingaáætlunum, spjaldskrárvinna.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist
Morgunblaðinu fyrir 9. september, merk:art „Lifandi starf
— 783".
AUGLÝSINGASTOFAN HF„
Gísli B. Björnsson,
Lágmúla 5.
■ " 1 ’ ' •-U' ■ • .;
-Wjj,
~\S
Atvinna
Ungur maður óskast til útkeyrslu og skyldra starfa.
Reglusemi og snyrtimennska áskilin.
Upplýsingar um aldur, menntun og starfsreynslu
sendist afgr. Mbl., merkt: „Útkeyrsla — 9707“.
Framtíðarstarf
Samgönguráðuneytið óskar eftir að ráða karl eða
konu til vélritunar, skjalavörzlu og annarra al-
mennra skrifstofustarfa.
Laun samkvæmt 13. launaflokki hins almemna
launakerfis starfsmanna ríkisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf, sendist samgonguráðuneytinu fyrir
15. september 1972.
Stúlkur ath.
Kvennaskólinn á Blönduósi starfar sem 8 mánaða
húsmæðraskóli. Nemendur eiga einnig kost á nám-
skeiði frá 1. okt. til 16. des. og 10. jan. til maíloka.
Verklegt og bóklegt nám, vélritun og bókfærs.la.
Umsóknir sendist sem fyrst. Nánari upplýsingar
gefur skólastjóri, Aðalbjörg Ingvarsdóttir, sími
95-4239.