Morgunblaðið - 07.09.1972, Page 19

Morgunblaðið - 07.09.1972, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1972 19 Óskum eftír að ráða 3 stúlkur til starfa í eldhúsi. Húsnæði fylgir á staðnum. Upplýsingar í síma 66200 að Reykjalundi, Mosfells- sveit. Menntaskólinn ú Lougarvntni óskar að ráða matsvein að mötuneyti skólans næsta vetur. Upplýsingar hjá skólameistara, sími 6121, Laugar- vatni. Ég þakka hjartainlega dófctur mirmi, tengdasyni, bömurn og tengdabömum þeirra ásamt öllum öðrum, sem glöddiu mig á áttræðisafmæli minu 19. ágúst. Guð blessi ykkur öil. Ágústa Sigurðardóttlr. Matsvein eða konu vana matreiðslu, vantar okkur nú þegar. MATSTOFA AUSTURBÆJAR, Laugavegi 116. Verkamenn óskast Verktakafyrirtæki óskar eftir mönnum á loftpressur og í almenna verkamannavinnu. Upplýsingar í síma 10490. Biireiðaverkstæði Jónasar og Karls óskar eftir aðstoðarmönnum í bifreiðaverkstæði. Upplýsingar hjá verkstjóra, sími 81315. Stúlka eða kona óskast til starfa í veitingahúsi hér í borg. Engin kvöldvinna og frí um helgar. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „2325“. Óskum að ráða verkamenn AÐALBRAUT SF., Lágmúla 9. Símar 81550 — 86840. Fóstrur Fjórar fóstrur óskast til starfa við skóla fyrir fjöl- fötluð böm. Upplýsingar gefur Bryndís Víglundsdóttir forstöðu- kona í síma 4-39-68 kl. 19—22 daglega. OPERATOR Ungur maður óskast til vinnu við rafreikni. Umsóknir ásrnt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, sendist fyrir 12. þ. m. HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Sölumaður óskast Sölumaður óskast til að vinna við sölu á raftækjum og rafmagnsvörum. Þarf að geta unnið sjálfstætt að verulegu leyti. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til skrifstofu F.Í.S., Tjarnargötu 14, fyrir 15. september nk. HH Atvinna hólfan daginn Vana konu vantar til afgreiðslustarfa í vefnaðar- vöruverzlun í austurborginni. Vinnutími eftir hádegi. Umsóknir verða að hafa borizt skrifsitofu Kaup- mannasamtakanna fyrir 12. sept. KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS Við óskum að ráða Verkamenn í eftirfarandi störf: 'fc Járnmenn (þurfa ekki að Vera vanir). 'tr Handlangara við múrverk. 'tr Ýmis önnur byggingastörf. Upplýsingar í simum 82340 — 82380. BREIÐHOLT h.». PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR KÓPAVOGI Sími: 40990 3oppa5 f f (Zoppas) þvottavélar Vandaðar - öruggar al sjálfvirkar • Taka allt að 5 kg af þurr- þvotti • 14 leiðandi þvottavöl. (Og hægt að auka enn meir á fjölbreytnina) • 'Sérstakt val fyrir biolog- isk þvottaefni. (Hægt að leggja í bleyti í vélinni) • Vélin getur soðið. (Hitastillingar frá 30°— 100°) • Vélina er hægt að stöðva hvar sem er meðan hún er að þvo. Hægt er að láta vélina t. d. aðeins vinda, eða aðeins skola. • Vindumótor 700W • Tromla úr ryðfríu eðal- stáli • Hurð læsanleg með iykli. Vélin stöðvast þegar ( stað ef hún er opnuð. • Meir en 5 ára reynsla hér á landi • Framleiddar af Zoppas, einum stærsta heimilis- tækjaframleiðanda á italíu. MJÖG GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR. — ÁRS ÁBYRGÐ IT'-NI EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Raftækjaverzlun Bergstaðastræti 10A Sími 16995.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.