Morgunblaðið - 07.09.1972, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1972
Minniiig-arathöfnin. — Um 80,000 manns voru viðstaddir athöfnina scm fram fór á Olympíu-
svæðinu. Myndin sýnir Olympíufánann í hálfa stöng tii hægri á myndinni (AP-símamynd).
— Allir látnir
Framh. af bls. 1
amma, já, ernm mesta harmleik
allrar iþróttasögTjnnar.
1 upphafi máls sins lýsti
Mertk nokkuð gamgi samninga-
viðræðxia við skæruliðana.
Þeim hefðu verið boðnir þýzk-
ir gíslar í sitað israel.sk u
íþi'óttamarmanua, en skæru-
liðamir neitað og sagzt haifa
áátia not fyrir Þjóðverja. Þeim
hefðu verið boðnar miklar fjár
upphæðir og loforð um að
sfara frjálsir ferða sinna etn
skæruiiðarnir hofnuðu því
einnig. Þá lýsti Merk nokkuð
þeim vandikvæðum að ráðast
með vopnuðum mönirvum inn
í ibúðir Israelsmannanna í
Conolly-stræti í Olympíu-
þorpinu og kvað hairm einkum
Ihafa verið horfið frá því ráði
af þeirri ástæðu að menn ótt-
uðust um líf þriðja aðilans,
þ. e. iþróttafólks frá öðrum
JörKÍ'um í nálaeguim húsum.
Ein af kröfum skæruliðann'a
var að fá undir sig flugvél
með gíslaina og fljúga með þá
til Kaíró, þar eð þeir töldu sig
standa betur að vígi þar i
saim n i n gavi ð ra-ðuim við ísra-
um að láta lausa 200
Palestínuskæi-uliða í stað gísl-
anna. Kvað Merk það hafa
orðið ofan á að íátast gamga
að þessari kröifu, og reyna
sSðan að frelsa gíslana á leið-
inmi út i flugvélina. Var því
þyrla Kátin sækja gíisiana og
skæruliðana imn i Ottympiíu-
þorpið og fljúga með þá til
Fúrstenifeldbruek, þar sem
þeirra beið þota frá Luft-
hansa. Þessi rtáðagerð gekík
eftir áfetlun þar til þyríain
lenti á flugvelilimum. I>á sitiWtu
skæruliðamir þyrlu>flugmö'nn-
umum fyrir fraiman hana og
miðuðu á þá vélbyssum sín-
wn meðan leiðtogimm fór yfir
i þotuna til að kanma að allt
væri með felldu með hana.
Kvað Merk þetta hafa gert
aMar frelsistiilraumir lögregl-
ummar mjög erfiðar. Ekki
fékksit uppgefið hver skaut
fyrsta skotimu, sem leiddi síð-
an tift þess, að þyrlan sprakk
í loft upp með öiflium gíslun-
um, en samitals hefur þessi
harmleikur kostað 18 manns
Mfið — 11 ísraelsmenn, eimin
lögreglumamn, eimn þyrluflug-
mamm og fimm skæruliða.
Merk var að þwí spurður,
hver bæri ábyrgðina á því, að
afráðið var að reyna að
bjartga gísLunuim rmeð þessum
hætiti. Merk kvað Schreiber
lögreglustjóra þanm sem
ábyrgðina bæri á þessum að-
gerðuan, en hamm gæfi skýrslu
beint till sím og þeiir hefðu í
sairmeimingu gert þessa ráða-
gerð efltir að hafa verið i stöð-
ugu sambatndi við viðilcom-
andi ráðherra V-ÞýzkalandiS.
Hamn var eiwnig að því
spurður, hvort ekki hefði ver-
ið áhætituminma að láta
skæruliðana fara með gisil-
ana til Kaíró, en Merk kvað
þáð hafa verið hið sama og
semda þá í opinn dauðanm.
Hanm var þá beðinn að rok-
styðja þessa fullyrðingu.
Merk kvað þá þýzk yfirvöld
hafa fenigið um það glögg
svör hjá isihelsku stjóminni
að aldrei yrði gengið að kröf-
um skæruliðanna um að láta
200 fanga lausa, og eins hefði
enigim vissa verið fyrir því, að
Luftihansaþotan fengi Iend-
ingarleyfi í Kaíró. Þá ko-m
það og fram i spurningum tii
ráðherrans, að sterkur grun-
ur leikur á því, að skærulið-
arnir hafi verið fyrir löngu
búnir að hreiðra um sig inm-
an Olympíuþorpsins og sumir
komnir þar í vinnu. Kvað
ráðherrann þetta mál í at-
hugun.
I nman rí k i s rá ðhe rra V-Þýzka
lands, Genscher, talaði næstur
og lýsti harm þar yfir fullum
stuðmingi við ráðagerð þeirra
Merks og Schreibers, sem
hina einu mögulegu til að
bjarga mætiti gislumum níu.
Hamm gat þess, að hann hefði
sjálfur ásamt Schreiber lög-
reglustjóra boðið sig fram
sem gisl, en því verið hafnað,
eins og kom fram hér á und-
an. Hann benti einnig á, að
vaíalaust mætti deiia um það
endalaust hvort rétt leið
heíði verið valin, en bað menn
að stilla gagnrýninmi I hóf þar
til línurnar hefðu skýrzt
betur.
Loks var spurt um áfram-
hald þessara Múnchemleika
og WiHi Daume, aðalfram-
kvæmdastjóri leikamma varð
fyrir svörum. Hann kvað
Alþjóða-Olympíunefndina hafa
komið samam strax og
fyrsitu fréttir bárust um
að gíslarnir hefðu komizt
heillu og höldnu úr þasisari eld-
raun og í ijósi þeirra upplýs-
inga hefði verið ákveðið að
færa alla daigsikrá leikanna
aftur um einn dag. En nú þeg
ar það lægi fyrir að 11 ísra-
elsmemn lægju í valmum taldi
hanm fuíllia ástæðu tid að emd-
urskoða þá ákvörðun. Ráð-
herrarnir voru sáðam ákaft
spurðir að þvi hver bæri
ábyrgðina á þessuim fyrstu
fréttuim um að allt hefði farið
vel, en þeir áttu engin svör
við því. Laiuk fúndimuim eftir
að baifa staðið í nær tvær
kliuikkiusfiumdir.
Við blaðamennimir vorum
fleistir í miklu uppmámi eftir
fumdimn og heyra mátti á flest
um, að þessi harmílieikur ætti
að verða til þess, að Múnchen
Ileikunum yrði hætt þeigar í
stflð. Hins vegar hitti ég
fréttamann frá bandaiisku
s j ó n varpsst ö ð i n n i ABC og
var hamn einn fárra manna,
sem var á annarri skoðum.
,,Hafa ekki hryðjuiwerka-
mennimir náð tilgangi sínum
að tálsverðu ieyti, ef leikun
uim verður hætt. Eigum við að
láta hóp örfárra öfigamanna
verða til þess að allt sem hér
hefur verið giert reynizt unn-
ið fyrir gýg?“ spurði hann á
móti. „Hvers vegoa eikki að
heílga þessiuim 11 ísraelismönn
um það sem eftir er af leik-
tmum og í hvert sinn sem
fáni siigiurvagarans er dreiginn
að húni að draga þá hinn isra
elska um leið. Með þessa hug
sjón að baki tel ég réttlætam-
lagt að halda leikunum
áfram. Hins vegar óttast ég
að hún verði ekki höfð i önd-
vegi þegar ákvörðunin verðuir
loks tekin, heldur mMijónirn-
ar sem ligtgja hér i öllu. Ég
veit bara að yfirmenn mínir
æða uim gólf þessa stundina
og biðja Drot'tim almáttugan
um að leikaimir fái farsælan
endi — þeir hafa lagt 20—30
milljónir i þessa leika og eru
raunar ekki einir um það.“
— Brundage
Framh. af Ms. 13
að hafa verið tiKinningasJjóir
rrenn, sem ekki komiust við á
þessari stumdu.
Fyrstu ræðuna flutti Wilii
Datume, framkvæmdastjóri leik-
anna, og fordæmdi hann í ræðu
Binni ódæðisverkin i gær. Þá tók
til máls aðailfararstjóri israelsku
iþróttamannanna. Hann þakkaði
veistur-þýzkum logiregil'uyfirvöld-
wn fyrir tilraunir þeirra til að
leiða hina óhutgnaniagiu atburði
gærdaigsins farsæBega til lykta.
sáðan lýsti hann yfir þvi að íisra-
elskt iþróttafólk myndi ekki
hallda áfram þátttöku i Olymþíu-
leikumum og það væri með djúpri
sorg sem íþróttafólkið yfirgæfi
Vestur-Þýzkaland. Hann þakkaði
einmiig þá samúð, sem þeim hefði
verið sýnd hér. ísraelski sendi-
herrann og Gustav Heinemann,
fcwseti Vestur-ÞýzkaCands, fluttu
einnig ræður vð þetta tækifæri
Og báðir hvöttu þeir til þess að
hinn siðmenntaði heimur sam-
eiinaðist og ynni gagm hatrinu og
ofbeldinu, sem svo mjög væri
tekið að einkenna mamUíf okkar
ttma. Þá var loks komið að
Brundage en til ræðu hans er
vitmað fyrr í þessari frétt. Gamli
maðuirinn var ómyrkur í máli í
allri ræðu sinni: „20. Olympiu-
leikarnir hafa orðið fyrir hrotta-
te'gium árásum, við töpuðutm
Rhodesíuorrustunni vegna
hreinmar pólitiskrar fjárkúgunar.
Við getum aðeins varizt með
styrk mikillar huigsjónar."
Láfið hér í Múnchen og á Olym
píiusvæðinu er óðum að færast í
samí horf. Hér ríkir i dag iognið
eftir storminn. Eitt er þó víst að
MúnebenDeikarnir verða ekki hin
Ir sömu og áðuir, öil afrek oig all-
£r siigrar verða umnir i skugga
iflbeSdisverkanna í gærkvöldi . . .
- Viðtal við
James Prior
Framh. af bls. 1
sér stað fyrir lok þessa mánað-
ar, en ekki er enm búið að
ákveða tima eða stað. All-
ar aðgerðir gegn togurum
okkar gera ástamdið erfiðara við-
ureignar og eru auk þess í and-
stöðu við úrskurð Alþjóðadóm-
stólsins um ögranir. Ég vona að
Island láti staðar numið á þess-
ari braut."
Prior var spurður að því hvaða
augum brézka ríkisstjómim liti
þamn hátt togaranna að fela nöfn
og einkemnisstafi. Hamn kvað það
eimgöngu mál útgerðanna.
FORGAN GSRÉTTURINN
Um ástæður Islendinga fyrir
útfærslunni sagði Prior: „Ef við
tölum um vemdunarrökin, þá
mælir A ]þ j ó ðadómstóll inm svo
um, að Bretar mininki aflamaign
sitt niður í 170.000 tonn á ári.
Það er um 20% minni afli miðað
við síðasta ár. Þetta ætti að vera
dágóður skerfur til vemdunar-
aðgerða. Við höfum alla tíð ver-
ið reiðubúnir til þess að ræða
friðunarráðstafanir á vissum
svæðum, og við erum enn reiðu-
búnir, svo framariega sem slík-
ar ráðstafanir gera ekki upp á
milli þjóða, — Breta, Þjóðverja,
íslendimga eða anmarra. Þetta
hefur ekkert að segja, ef Islend-
ingar halda veiðum áfram."
Eiga íslendingar engan for-
gangsrétt að sínum miðum?
„Það er vissulega gömul hefð
að líta svo á að strandríki eigi
rétt á að siitja í iyrirrúmi."
Með hvaða sniðli á sá forgangs-
rétitur að vera?
„Við leggjum til takmörkum á
aiflamaigmi amnarra aðila em Is-
lendinga. Istendingar munu lík-
lega hvort sem er afla mun
meira, vegna hinna nýju togara-
kaupa þeirra. Hitt er svo anin-
að, að talið er að fiskstofmarnir
við Island séu í góðu ásigkomu-
lagi.“
RANGAIt STAÐHÆFINGAR
Mbl. spurfSi Prior þá álits á
þeim visindalegu rannsóknum
sem sagt hafa hið gagnstæða,
t.d. skýrslu Alþjóðanefndarinn-
ar um fiskveiðar á Norður-
Atlantsihafi og Alþjóða haframn-
sóknarráðsins, en frásögn aí
þeirri rannsókn bintist eimmitt í
brezka blaðinu The Guardian á
mámudaiginm var.
,,Ég las þessa frétt í Guardian
og þessar upplýsimgar eru alger-
lega ramigar. Það eru reyndar
sveifiur í þessum efnum, en hið
almenma ástamd fiskstofnamna er
taliö fremur gott.“
En Prior bætti við: „Við erum
þess fu’ilkomlega reiðubúnir að
taikmarka aifla okkar samkvæmt
visindail'egum ráðlegigingum. Ef
íslemdingar hafa áhyggjur af
ástamdi fiskstofnanna, þá erum
við til í að ræða friðumarráðstaf-
anir. En íslenzki sjávarútvegs-
ráðherrann hefur sagt að friðun
sé ekki hans höfuðmarkmið."
ST.TÓRNLEYSISAÐGERÐIR
„Alþjóðlega haifréttarráðstefn -
an er eini récti staðurimn þar sem
þessi miál geta komizt á hreint.
Þessi einhliða útfær.sla lamdhelg-
inmar er eins konar anarkismi."
Jamies Prior þykir látið til
þeiirra röksemida íslemdinga
koma að ekki hatfi verið hættandi
á að bíða eftir ráðstefmunmi.
„Al'ger vitleysa. Og það sem
verra er, þá er þetta svo gegnsæ
og augljós vitleysa. Á mieðan þeir
segja þetta, pam-ta ísflemdimgar
fjöllda nýrra togara. Þeitta er ein
af þessum kjána'legu yfirlýsing-
um sem ekkd koma að weinu
'gagni. Það er afl'is engirn rétt'iæit-
ing fyrir þessu. Enda vita allir
að sú er ekki ásitæðan. Hins vegar
kumma að vera gjaildgemigar póli-
tísikar ástæður fyrir þessari
skyndiliegu útfærslu."
Og hverjar skyldu þær vera?
„Að íslenzka riíkisstjórnin gerði
þetta að kosningaloforði sem húm
nú verði að efna,“ segir Jarnes
Prior.
Telur ráðherrann þá að ís-
ienzka rikisstjónnim sé í sjálf-
heldu ? „Þet'ta er auðvi'tað mál
sam verður að ræða og ieysa í
sammimgaviðræðum. Við höfum
nýverið samið um inngönigu í
Efinahagsbandalag Evrópu og við
gátum ekki fengið öfllu fram sem
við vildum. Það þarf að sve.'gja
til málamið'ilur.iar."
DEILIR
Prior viidi ekki segja um hvoit
hamn teldi deilur irraian islenzku
ríkisstjómarinnar hamila samn-
inigaviðræðum. „En ég vrl orða
það þanmiig, að sumir samninga-
menmirmir hafa verið samnings-
fúsari en aðrir. Við höfum átt
irokkra .,amningafumdi og það
er dapurlieg't; að ekki skuli hafa
náðst árangur á þeim.“
Hann kvað . brezka sjávarút-
vegsmiálaráðun'eytið og utanriik-
ismá'laráðuneytið ekki ósammála
um neim atriði málsims. „Við
höfum verið fuUfkomlega sam-
mála.“
AÐ HAFA HEMIL Á IIITANUM
Þá sagði James Prior: „íslend-
ingar verða að gera sér grelm
fyrir að það er visst strik sem
við getum ekki farið yfir. Þetfa
mum hafa áhrif á allan okkar
fiskiðnað, og á veiðar lamgt frá
Isiandsmiðum þvi öraiur svæði
muniu taka afleiðiogum útifærs’
unmar liika. svo se*n Norðunsjór-
imm."
,4 öflfium opirjbemum yfiriýswrg-
um okkar höfum við gert alllit til
þess að koma í veg fyrir að hiti
hlaupi í mállin. En við höifum
ok'kar rétt og við rmnniuim stamda
vörð um hcinn.“
„Ég er ekki eins bjartsýnm og
ég var. En það virðist óhugsam-
legt að tvær þjóðh mieð tails-
verðan þrosika geti ekki náð
samam með sammingaleiðinmi. Og
það yrði aðeims tffl bráðabirgða
umz AliþjóðahafréttarTáðstefnan
kiamisit á.“
— Fox frjáls
Framh. af bls. 32
ógreidd voru, og hljóðaði þé
reikningurinin upp á 46,609 krótn-
ur, og greiddi Fox þær þegar
í stað.
Þá hafði Mbl. tal af forráða-
mönnum Iðntækmi hf, og spurð-
ist fyrir um hvort Fox hefði
fengið myndsegulböndim sem
hafa að geyma kvikimiynd af öllu
skákeimví'ginu. Söigðu þeir, að
ékki yrði geingið frá þeim mál-
uim að simmi, en væmtamlega
myndi Fox kórna aftur hingað
til lands ti’l þess að gamga frá
viðskiptum síinum við fyrir-
tækið.
— Iðnó
Framh. af bls. 32
að viissar lagfæringar yrðu gei-ð-
ar á húsakymmuinum, elta yrði
lagt bainin við samikomuhaldi í
húsinu frá og með 1. ofct. nk.
Guðmuindur Pádsson sagði, að
þessar framkvæmdir væru komm-
ar vel á veg og ekki ammað að
sjá em að þeim yrði lokið fyrir
1. okt. og ekki þjrrfti að koma
til stöðvum á rekstri leifchússins
af þeim söteum. Þar er m.a. um
að r-æða uppsetin.iingu neyðar-
ljósa o. ífl.