Morgunblaðið - 07.09.1972, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1972
t
Faðir okkar,
Guðni Jóhannsson,
lézt að Hrafnistu þarm 4. sept-
ember.
Jóhann, Sigrún,í>orgrimur.
t
Maðuriinn minn og faðir okk-
ar,
Jóhannes Bjarnason,
Skipholti 48,
lézt að Landakotsspítala 1.
september.
Jarðsett verður frá Háteigs-
kirkju föstudaginn 8. septem-
ber kl. 1:30.
Margrét Kristjánsdóttir
______og daetur.
t
Móðir mín og tengdamóðir,
PÁLÍNA þ. árnadóttir,
Krosseyrarvegi 5, Hafnarfirði,
lézt i Landspítalanum 5. september.
Dóra Pétursdóttir,
Rúnar Brynjólfsson.
t
Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar,
GUÐBRANDUR MAGNÚSSON,
Borgarvegi 10, Ytri-Njarðvík,
lézt í Borgarspítalanum 5. þessa mánaðar.
- Viðbrögðin
Framhald af bls. 13.
Israels. Var það áður en vitað
var um afdriif gíslanna níu.
I>á fól Nixon I dag utanrikis-
ráðherra sínium, William P. Rog-
ers að hafa samiband við erlendar
ríkisstjómir og reyna að koma
í veg fyrir að siík hryðjuverk
gætu átt sér stað. Zieg’ler, blaða-
fulitrúi Nixons, sagði að forset-
imn hefði setið á fundi með Kiss-
inger, öryggismáliaráðgjafa sín-
um til að finna leiðir tffl að koma
í veg fyrir og stöðva alla hryðju-
verkastarfsemi hvar sem væri.
Væri forsetinn þeirrar skoðunar,
að alþjóðasamvinnu yrði að hefja
á þessium grundveffli.
Ýmsir áhrifamenn í Banda-
rlkjuinum hafa og lýst andstyggð
sinni á verknaði skæruliðanna og
frambjóðandi demóikrata tffl for-
setakjörs, McGovem, siem var
staddur á kosningaferðalagi i
Kalifomiu þegar honum bárust
fréttimar, hætti við að halda
skrifaða ræðu sina, og fliutti
minnimgarorð um gisilaraa, sem
Arabamir höfðu drepið. Áheyr-
endur hans voru 4500 ungmenni,
sem hlýddu á orð McGoverns
þögul og hátiíðleg, segir í frétta-
skeyti.
SOVÉZK BLÖÐ ORÐFA
í MORGUN
1 sovézkum blöðum í morgun
vair sagt frá morðunum, en at-
hugasemdailaust og segir AP
fréttastofan, að svo virðist sem
blöðin hafi beðið fyrirmæta af
æðri stöðuim,J hversu þau skyldu
bregðast við.
Sagði aðeins að félagar í öfga-
samtökunum „Svarti septem-
ber“ hafSu ráðizt inn í íbúðir
ísraielsku íþróttamannanna í
Múnchen, drepið nokkra og tek-
ið aðra í gislingú og krafizt þess
að tvö hiundruð skærutiðar í
ísraelskuim fangeteum yrðu látn
ir lausir.
Eina athuigiajsemdin var frá
sovézku íþróttanefndkiini í Mún-
chen og var sú lesin upp í út-
varpinu: „Samtímis þvi að við
fordæmium hinn dapurlega og
sorglaga atburð, sem varð í Ol-
Hulda Pétursdóttir og böm.
t
Útför móður okkar,
SIGRÍBAR INGVARSDÓTTUR,
Úthlíð, Biskupstungum,
fer fram frá Skálholtskirkju laugardaginn 9. september, kl. 14.
Jarðsett verður að Torfastöðum.
Jónína Gísladóttir,
Erlendur Gíslason.
t
Útför eiginmanns míns,
RAGNARS ÞORKELS JÓNSSONAR,
bónda,
Bústöðum við Bústaðarveg,
fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 9. september kl. 10.30
fyrir hádegi.
Blóm vinsamlega afþökkuð en þeim sem vildu minnast hans
er bent á Bústaðarkirkju.
Ingibjörg Stefánsdóttir.
— Spassky
í golfi
Framhald af bls. 3.
aiveg slysalaust en bæði höfðu
hjónin gaman af.
í ræðu sem Pétur Björns-
son hélt sagði hann að eftir
að Larissa og Boris Spassky
hefðu slegið þessi högg úti
fyrir skálanum væru þau
skráð á lista yfir heiðurs-
gesti klúbbsins og Spassky
fengi forgjöfina 24.
Pétur kvaðst hafa það eftir
Vladimir Bubnov sendiráðs-
manni, að bráðlega yrði kom-
ið upp golfvelli í Sovétríkjun-
um og Spassky og fleiri rússn-
eskir gestir, siem hiingað
hefðu komið, myndu eiga þátt
í því ásamt Buibnov. Pétur
sagði að þegar og ef svo yrði,
væri sjálfsagt að koma á
gagnkvæmum heimsótonum
milli klúbbamna.
Pétur Bjömsson afheruti
Spassky siðan tvær minnis-
gjafir um heimsóknina, borð-
fána klúbbsins með árituðum
skildi og styttu af golfmanni,
sömuleiðis áritaða.
Boris Spassky afhenti Golf-
klúbbi Ness oddfána eíns
iþróttafélags, Lokomotiv
Moskva, og rituðu hjónin
nöfn sín á hann.
Pétur sagði að gjöfunum
fylgdi góður hugur félags-
manna í Golfklúbbi Ness til
skákmeistarans Spasskys,
sem væri góður tennisleik-
ari og yrði vonandi einnig
góður kylfingur.
Frú Larissa var einnig hyllt
og tók við rósavendi. Þau
hjónin dvöldu dágóða stund
í Nesi og nutu sín vel.
t
t
Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi,
GUÐNI ERLENDSSON,
Hringbraut 128, Keflavík,
verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 9. septem-
ber klukkan 4.
Anna Kristjánsdóttir,
börn, tengdabörn og
barnabörn.
t
Útför eiginkonu minnar, móður okkar og tengdamóður,
MARlU GÍSLADÓTTUR,
■fer fram frá Fossvogskirkjugarði, föstudaginn 8. september
klukkan 1.30 eftir hádegi.
Þeir, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á líknarstofnanir.
Guðjón Runólfsson,
Gísli Guðjónsson, Þuriður Jónsdóttir,
Margrét Guðjónsdóttir, Hörður Agústsson,
Runólfur Guðjónsson.
Útför systur minnar,
KRISTRÚNAR JÓNSDÓTTUR,
Borðeyri,
verður gerð frá Prestbakkakirkju laugardaginn 9. þ. m. kl. 14.
Jóna Jónsdóttir.
t
Útför móður okkar,
PETRlNU OTTESEN,
Ytra-Hólmi,
fer fram frá Akraneskirkju laugardaginn 9. sept. kl. 2 e. h.
Börnin.
t
Hugheilar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu samúð og
hjálp við andlát og útför eiginmanns míns,
HELGA JÓNSSONAR,
Kaldárholti.
Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks á Vífilssstöðum.
________________________Þorbjörg Pálsdóttir og fjölskylda.
t
Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og
jarðarför
SIGURÐAR I. PÉTURSSONAR,
skipstjóra frá Keflavík.
Birna Hafliðadóttir,
Guðjón Sigurðsson, Valdis Daníelsdóttir,
Pétur Sigurðsson, Sigriður Sveinsdóttir
og barnabörn.
t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför
móður okkar, tengdamóður og ömmu.
HELGU MARlú BJÖRNSDÓTTUR.
Björn Fr. Jónsson, Guðrún Jónsdóttir,
Halldór H. Jónsson, Margrét Garðarsdóttir,
Selma Jónsdóttir, Sigurður Fétursson,
Garðar Halldórsson, Birna Geirsdóttir,
Jón Halldórsson, Halldór Þór Halldórsson.
ympíulþoirpiniu, látum við í flgós
bryggð okkar." Þessi orðsending
var samin áðrar ©n fréttist um
drápin á gíslumum.
HVÍLIR BÖLVUN YFIR
FESSARI BORG?
spyr Parísarblaðið L’aurore,
eftir að hafa skýrt frá hinum
hryllilegu atburðum næturimn-
ar í Múnchen. Blaðið rifjar upp
tengisl þessarar borgar við nas-
ismann á sínum tíma og segir að
Múnchen hafi verið tákn uim eft-
irliátssemi við ruddalega vald-
beitingu. Nú hafi borgin reynt að
afmá þesisi tákn og freista þess
að sýna heiminum nýja og betri
mynd. Þá hafi þetta komið tffl og
óhjákvæmfflega setji þetta óafimá
anlegan stimpffl á borgina.
í London safnaðist mikill mann
fjöldi saman úti fyrir sendiráði
ísraells þar i borg til að láta í ijós
samúð sína og í Wasihinigton
komu nokkrir félagar í vamar-
samtökuan Gyðinga í skrifstofu
vestur-þýzka senclráðsins í dag
og kröfðuist þess að Olympíiuleik-
umum yrði aflýst.
SAMÚÐARKVEÐJUR
STREYMA AÐ HVAÐANÆVA
PáM páfi VI sagði í orðsend-
inigu til forseta ísraels, Zalmans
Sbazar í dag, að morðin í Mún-
chen hefðu vakið hjá honum
djúpa hrygigð. Páfi flutti ísraels-
forseta samúðarkveðjur svo og
ættingjum hinna látnu og hann
kvaðst vilja leggja áherzlu á að
fordæma enn sem fyrr ofbeidis-
verk af Slítou tagi og hann bæði
himnaföðiurinn að leiða birtu inn
í mannshugina, svo að friðuir
og mannúð fengju rikt í hjört-
um fólks í stað heiftax og haturs.
Meðal fjöteniargra þjóðhöfð-
inigja sem hafa eindregið for-
dæmt hryðjuverkin má nefna
Marcos, forseta Filippseyja, er
sagði í skeyti sínu til frétta-
stofa: „Við hljótum að vera ör-
vita af bræði yfi.r þessu ofbeldi
og svo svívirðilegum verknaði."
Austurrikisforsieti, Franz Jonas,
tók í sama streng, svo og kansl
arinn, Bruno Kreisky. Pompidou
Frakldandsforseti hefur sent
saimúðarkveðjur til ísraeisfor-
seta, tyrkneska stjómin hefur
lýst andstyggð sinni á hryðju-
verkunum og Papadoupolos, for-
sætisráðherra Grikklands sagði í
skeyti sinu að þetta befði verið
glæpsamlegur verknaður og
smánarblettur á tuttuigustu öld-
inni.
Þá lýsti Tunku Abdul Rahman
aðalritari samtaka þrjátíu Mú-
hamieðstrúarríkja, og fyrrv. for-
sætisráðherra Malaysiu, andúð
sinni á þessu og saigði hann að
etngir réttþenkjandi múhameðs-
trúarmenn gætu mælt þessum
manndrápum bót, enda þótt þeir
teidu skærutliðaisamtök Palestínu
Araba eiga einhviem rétt á sér.
Blöð hvarvetna um heim hafa
að sjálfsögðu helgað þessum ait-
burðum meginrúm i blöðuim sín-
uim og eru greinar þeirra mieira
og minna í sama dúr, hvort sem
í hlut eiga blöð í Japan eða Nor-
egi. Japönsk blöð bentu á mjög
ömiurleg lífsskilyrði Paliestinu-
Araba, en þær leiðir sem þeir
veldiu til að lieysa vandamái sín
gætu aldrei greitt götuina í átt til
friðar.
t
Þökkum öllrum, sem sýndu
okkur samúð við andlát og
útför mannsins míns og föð-
ur okkar,
Þjóðleifs Gunnlaugssonar.
Guðrún Bjarnadóttir,
Davíð Þjóðleifsson,
Bjaml Þjóðleifsson.
SKILTI A GRAFREITI
OG KROSSA.
Flosprent sf Nýlendugötu 14
simi 16480.