Morgunblaðið - 07.09.1972, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1972
23
EH2EE
Atvinna
Viljum ráða rösfean ingavél. mann tái s>tarfa við gólfræst-
Upplýsingar hjá starfsmannahaldi eftir kl. 3.
St. Jósepsspítalinn, Landakoti.
Lagtœkir menn
Járnsimiðir, vélstjórar og verkamenn óskast til
framleiðslustarfa og við að taka niður verksmiðju-
vélar. Völ á ákvæðisvinnu fyrir rafsuðumenn.
VÉLAVERKSTÆÐI J. HINRIKSSON IIF.,
Skúlatúni 6. Símar 23520 — 86360.
Heimasími 35994.
Meinatœknar
Sjúkrahús Akraness vantar meinatækni frá 1. okt.
næstkomandi.
Nánari upplýsingar um starfið veitir forstöðumað-
ur sjúkrahússins, sími 93-1546.
SJÚKRAHÚS AKRANESS.
Pappírsskurðarmaður óskast
óskast nú þegar.
HAGPRENT HF.f
Brautarholti 26,
sími 21650.
Laus störf
Alþýðubankinn hf. auglýsir eftirtalin störf laus til
umsóknar:
1. Starf götunarstúlku.
2. Starf sendisveins (þarf að hafa vélhjól).
3. Nokkur störf í afgreiðslusaL
Umsóknum skal skila til skrifstofustjóra bankans
fyrir 12. sepfcember nk.
ALÞÝÐUBANKINN HF.
Verkstœðisvinna
Nokkrir lagtækir menn, vanir verkstæðisvinnu,
óskast.
Upplýsingar gefnar hjá verkstjóra.
GAMLA KOMPANÍIÐ HF.,
Síðumúla 33.
Ritari
Vegna forfalla vantar ritara nú þegar, um nokk-
urra mánaða skeið.
Góð kunnátta í vélritun og íslenzku nauðsynleg.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið.
Stúlka
Stúlka óskast til sendiferða og léttra skrifstofu-
starfa.
MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR,
Laugavegi 164 — sími 11125.
BLAÐBURÐARFÓLK:
VESTURBÆR
Reynimel - Ranargata - Lynghaga -
Hávallagata.
AUSTURBÆR
Hverfisgata frá 4-62 - Miöbær - Skúla-
gata - Úthlíð - Sjafnargata - Berg-
staðarstræti - Rauðarárstígur - Skip-
holt II - Baldursgata.
ÚTHVERFI
Barðavogur - Skeiðarvogur - Hjalla-
vegur - Kleppsvegur 8-38 - Háaleitis-
braut 13-101.
Sími 16801.
KÓPAVOGUR
Nýbýlavegur fyrrihluti.
Sími 40748.
GARÐAHREPPUR
Arnarnes - Lundur.
Sími 42747.
Sendisveina
vantar á afgreiðsluna.
Vinnutími kl. 8-12 fyrir hádegi.
Gerðar
Umboðsmann vantar í Gerðum. Uppl.
gefur umboðsmaður í síma 7060 og hjá
umboðsmanni á Sólbergi.
— Breiðu bökin
Framh. af bls. 16 *
stjáminni heíur ve! tekizt að
skattleggja atvinnureksturinin.
Hverjir hafa svo þessi breiðu
bök? Ráðherra segir: „Ég myndl
segja að þeir, sem hafa veruleg-
ar tekjur umfram eðlilegar
þurftartekjur, það væru breiðu
bökin.“ Þetta skilst vaentanlega?
En hverjar eru eðliiegar þurft-
artekjur, t. d. atvinnufyrirtækja,
breiðu bakanna? Hefur ráðherra
nokkuð heyrt um ástandið í fisk-
iðnaðimum, hjá frystihúsum og
útgerðinini yfirleitt? Ef ekiki
enn, þá fer ekki hjá því að hann
heyri það bráðtega.
- Saltfiskur
Framh. af bls. 3
herra Coimbra hingað til
lands, og iauk hann lofis-
orði á landið og þjóðina og
sagði að sér hefðu komið
skemmtilega á óvart þau
kynni, sem hann hefði haft af
fslandi í þessari ferð. „Það
hefur verið mjög ánægjulegt
fyrir mig að kynnast fram-
leiðsluikerfinu á saltfiski hér
á landi og þeim aðstæðum,
sem hér eru ríkjandi og það
verður án efa mun auðveld-
ara fyrir mig að sinna þeim
hluta starfa minna, sem lýtucr
að viðskiptum við ísland,
þegar ég hef séð með eigin
augum hvernig þetta lýtur
allt út hér,“ sagði herra
Coimbra ennfremur.
í fyrradag bauð SÍF herra
Coimbra og konu hans, sem
er með honum í förinni, í
flugferð yfir Suður- og Suð-
vesturland, og var ma. flogið
yfir Surtsey, Gullfoss og
Geysi og Þinigvelli. Siðan átti
herra Coimbra viðræður við
stjórnarmienn SÍF viðs vegar
að af landinu, og kvað hann
þær hafa verið hinar ánsegju-
legiuistu. Þau hjónin heim-
sóttu einnig Dvalarheimili
aldraðra sjómanna, Hrafn-
istu, og létu í ljós hrifningiu
sína yfir þeim góða aðbúnaði
sem gömilium sjómönnum væri
veittur þar. — Þau hjónin
héldu 'utan til Sviþjóðar í
morgiun.
Þess má geta að fyrir
nokkrum árum var herra
Coimbra sæmdur stórkrossi
Fálkaorðunnar með stjörnu
fyrir störf sin að viðskiptum
Portúgala og íslendinga.
Með honum i förinni til ís-
lands að þessu sinni var aðal-
ræðismaður íslands í Lissa-
bon, Leif Dundas, sem er af
norskum og sænskum ættum.
Faðir hans bjó aUa sína tið í
Portúgal og hafa þeir feðgam
ir umnið mikið að samskiptum
ag viðskiptum íslendinga og
Portúgalia. Er Leif Dundas vel
þekktur meðal margra íslend-
inga og hefur komið oft í
heimsóknir himgað til lands.
Hann hefuir i starfi sínu sem
ræðismaöur einkum fjalliað
um viðskipti miili landanna,
einkum með fisk, en litið hef-
ur verið um íslenzka fierða-
menn í Portúgal og honum er
aðeins kunnugt um einn ís-
lending, sem búsettur er í
Portúgial. Er það kona, sem
gift er portúgölskum verzlun-
armanni. Leif Dundas kvaðst
hafa áhuiga á þvi að hjálaji
fslendinigum við að koma á
viðskiptum við Portúgala, en.
hingað til hafa viðskipti land-
anna verið mjög einhliða, ís-
iendingiar keypt lítið af Portú
göliuim og vöruskipajöfniuður-
inn mjög óhagstæðuir Portú-
gölum. Kvaðst Leif hafa
áhuga á að breyta þesau.