Morgunblaðið - 07.09.1972, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1972
S 1«
— Ég neíndl það við pabba,
að nýi vinurinn þinn væri hjá
skattalögreglunni og ynni ein-
miit að skattamáli hans . . .
— Hvemig vissi Nói, að
flóðið væri að fjara út?
— Eitin dag kom dúfa til
hans með blað í nefinu og
svo las hann það í blaðinu,
að f'ióði'ð væri að verða búið.
Kennarimn: Hver hefur
skrifað þetnnan stil, Magnús?
— Hann pabbi núnn.
— Hefur hann skriíað all-
an stiliinn eiinn?
— Nei, ég hjálpaði honum
svolítið.
— Hvers vegna datt yður
i hug að berja hundin/n minin
eingöngu vegna þess, að
hann þeflaði af yður?
— Áfcti óg kannski að biða
þar til hann bragðaði á mér?
— Já, hr. forstjóri, en
vitið hvernig þetta er í ’
hreingerningmn — ms
kemst hvergi fyrir heima
ser!
— Hvers vegna má hann máia
götuna en ekki ég?
% 'S|J lörn u
r JEANEDIXOf' ! sp a
r ^
rirúturinn, 21. n-.arz — 19. aprll.
Þú lítur til með þínum nánustu í dag:. en sinnir líka eiuhverju
tnmntii udaKíiiMui.
Nautið, 20. april — 20. maí.
Einhver áskoruii fær |iér ærinn starfa i dae.
Tviburarnir, 21. ntaí — 20. Júni.
ÞA ferð smáferðir og: styttir þér leið.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Þú notar daginn til að kanna alvarlegra viðfaiigrsefnin.
Uónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Þú býðor yngrri kynslóðina velkomna og kynnir þér þarfir hennar.
Mærln, 23. úgiist — 22. septeniher.
M mokar verkefnunum frá eftir rnegni.
Vogln, 23. september — 22. októher.
Þú skemmtir þér vel S dag.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Þú verður líka að vita hvað kemur sjálfum þér vel.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Þér oimast ný leið til bjargar.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Þú vinnur vel með fjöldanuni I dae.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Þú safnar að þér hópstarfinu fyrir framtíðina.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. mar*.
Angela Davis
Angela
heiðurs-
doktor
Moskvu, 4. sept — NTB
ANGELA Davis var um helg-
ina sæmd heiðursdoktorsnafn-
bót við háskólann í Taskent,
höfuðborg Sovétlýðveldisins
Uzbekistan. Stjóm háskólans
tilkynnti þessa ákvörðun, en
gaf engar sérstakar forsend-
ur fyrir henni. Angela Davis,
sém stödd var í Taskent,
þakkaði þennan heiður og
sagðist i framtiðinni mundu
hugsa með sérstökum húga
til þessa skóla, sem Lenin
hefði stofnað árið 1920, svo
og til allra sovézkra visinda-
manna, sem ynnu í þágu
verkalýðsins og mannkynsins
í heiLd.
Angela Davis hefur verið í
Sovétrikjunum undanfarið og
hvað eftir annað látið í ljós
þakklæti fyrir þann stuSning,
sem þaðan streymdi, meðan
hún sat í fangelsi.
ÁI VIKNA XIVIXXA AÍVIPI
T œkniteiknari
Iðnaðarmaður, sem lokið hefur rtámi í taekniteiknun, óskar eftir
starfi í teiknistofu.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyri r15. þ. m.. merkt: „T — 9704".
Kranamaður
Óskum að ráða kranarrvann á stóran bílkrana eða vanan við-
gerðanmann. sem vill laera á kranann.
ÞUNGAVIIMIMUVÉLAR HF„
sími 34033.
Verkamenn
Verkamenn óskast í byggingavinnu.
Upplýsingar í síma 35852 milii kl. 12 og 1
Fimleikodeild Ármnnns
óskar eftir að ráða kennara til að þjálfa 2. flokk
pilta í áhaldaleikfimi.
Kennari þarf að vera fær um að geta kennt á a. m. k.
3 áhöldum, það er svifrá, hringjum og tvíslá, auk
dínu.
Þeir sem áhuga hafa leggi umsóknir ásamt naiið-
synlegum uppl. inn á afgr. Mbl., merkt: „Fimleikar
— 2326“ fyrir 12. september.
FimleikadeiH Ármanns.
og 7—8.
Jón Hannesson.
Meðeigandi í verzlun óskast
Meiðeigandi óskast að sérverzlun, sem staðsett er í miðbænum.
Viðkomandi aðili þarf að geta tekið að sér stjórn fyrirtækisins, vegna fjarveru
núverandi eiganda.
Þeir eða þær, sem áhuga hafa á þessu, leggi nafn sitt og símanúmer inn á af-
greiðslu blaðsins, merkt: „Meðeigandi — 9703“.
HVERNIG
GENGUR
FYRIRT/EKID
Áttaöu þig betur á stööu og rekstri fyrir-
tækisins meö því að nota ritapakkann
,,Hverniggengurfyrirtækið?“, sem Vínnu-
veitendasamband íslands gaf út á síöast-
liðnum vetri.
Til að auðvelda þeim, sem hafa keypt, eða ætla að kaupa rita-
pakkann, notkun hans, verður haldinn kynningardagur þriðju-
daginn 12. september kl. 9.00 til 17.00 í Garðastræti 41.
Við kynninguna er notað raunverulegt dæmi úr íslenzku fyrir-
tæki. Þátttaka tilkynnist í síma 18592.