Morgunblaðið - 07.09.1972, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1972
„T he Gypsy Maths"
(Fallhlífarstökkvarinn)
MetroGoldwyn-Mayer presents
The John Frankenheimer Production
starring
Burt Lancaster
Deborah Kerr
“The Gypsy Moths”
co-itmtat Gene Hackman
Afar spennandi og vel leikin, ný
bandarísk mynd í litum.
Leikstjóri: John Frankenheimer.
(SLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Efnismikíl og áhrifarik, ný frönsk
kvikmynd í litum og Cinema-
scope um endalok eins fræg-
asta persónuleika við rússnesku
hirðina, munksins Rasputin,
byggð á frásögn mannsins, sem
stóð að líflátinu. Verðlaunamynd
frá Cannes.
Gert Froebe
Geraldine Chaplin
(SLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TÓNABÉÓ
Simi 31182.
Vistmaður
í vœndishúsi
(„GAILY, GAILY"t
Skemmtileg og fjörug gaman-
mynd um ungan sveitapílt, er
kemur til Chicago um síðustu
aldamót og lendir þar í ýmsum
ævintýrum . ..
ISLENZKUR TEXTI.
Leikstjóri: NORMAN JEWISON.
Tónlist: Henry Mancini.
Aöalh'utverk:
Beau Bridges, Melina Mercouri,
Brian Keith, George Kennedy.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Bráðfjörug og skemmtileg ný
amerísk stórmynd í litum og
Cinema Scope. Leikvljóri: Her-
bert Ross. Mynd þessi hefur alls
staðar fengið góða dóma og met
aðsókn. Aðalhlutverk: BARBRA
STREISAND, Oscars-verðlauna-
hafi, GEORGE SEGAL.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Síöustu sýnimgaí'.
Tonlistorskoli Kopavogs
Umsóknarírestu r um skólavist fyrir veturínn 1972
til 1973 er til 13. sept. Umsóknareyðublöð eru afhent
í Bóka- og ritfangaverzluninni Vedu, Álfhólsvegi 5
og í skrifstofu skólans, Áifhólsvegi 11, 3ju hæð.
Væntanlegir nemendur eru beðnir að láta upplýs-
ingar um stundaskrá í aknennu skóiunum fylgja
umsóknum sánum og staðfesta fyrri umsóknir. —
Skrifstofa skólans verður opin kl. 11—12 og 5—6 alla
virka daga nema laugardaga.
Kennsla við forskóladeild, sem ætluð er bömum á
aldrinum 6—8 ára, hefst í byrjun október. Skóiinn
verður settur 16. september.
Athygli skal vakin á því að nemendur verða ekki
innritaðir í skólann á miðju starfsári.
SKÓLASTJÓRI.
isS
ISLENZKUR TEXTI.
ACADEMY
AWARDá
WINNERÍ
CLIFF &
ROBERTSON
BEST ACTOR
OFTHEYEAR
A PARAMOUNT PICTURE
JBB1F. IWtlE PIEIfS
Tiwewii nií
nEMniwms
Based m tbe Nonl 'IHE AOVENTliERS*
Ly HAROLD RDEEiNS
PANAVISION" • COLOR
Stórbrotin og viðburðarík mynd
í litum og Panavision, gerð eftir
samnefndri metsölubók eftir
Harold Robbins. f myndinni
koma fram leikarar frá 17 þjóð-
um.
C^Ly
Leikstjóri Lewis Gilbert.
ISLENZKUR TEXTI.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
EIKFÉLÁG!
YKIAVÍKUIÍJ
DOMINÓ eftir Jökul Jakobsson
laugardag kl. 20.30, sunnudag
kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Húsbyggjenchir o.fl
Tökum að okkur uppgröft og
fyllingu í húsgrunna, lóðir, stæði
o. fl á föstu verði eða á eining-
arverði. Seljum uppfyllingarefni.
Almenn verktakavinna.
UPPFYLLING SF., sími 42671.
Heimsfræg og ógleymanleg. ný,
bandarisk úrvalsmynd í litum
og techniscope, byggð á skáld-
sögunni „Flowers for Algernon"
eftir Daniel Keyes. Kvikmynd
þessi hefur ails staðar hiotið
vfábæra dóma og mikiö lof.
Aðalhlutverk:
CLIFF ROBERTSON,
en hann hlaut „Oscar-verðlaun-
in“ fyrir leik sinn í myndinni,
CLAIRE BLOOM.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Op/a
f á kl. 9—22 aíla virka tiaga
nema laugardaga frá kl. 9—19.
við Vitatorg
Sirr.i 12500 og 12600.
NÝTT - NÝTT
Hollenzkar vetrarkápur og bláar jersey-buxna-
draktir í óllum stærðum.
BENHARÐ LAXDAL,
Kjörgarði.
MLUTABRfF LOÐDVB HF.
Af sérstökum ástæðum eru hlutabréf í
Loðdýr hf. til sölu. Einstakt tækifæri fyr-
ir þá, sem vilja stuðla að minkarækt og
eignast góðan hlut í arðbæru fyrirtæki.
Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðs-
ins, merkt: ,,2320“ fyrir 12. þessa mán-
aðar.
v.
move
Centwry-fc* p»«erit»
Eí.lOTT GOUID
PAULA PRENTISS
GENEVIEVE WAITE
,MOVE
Isfenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 14 ára.
LAUGARAS
Sími 3-20-75
Baráttan
við vítiselda
xJOHM WAYME
THC WOUGHES T HELLnCHTER OFAl.Lt
Æsispennandi bandarísk kvik-
mynd um menn, sem vinna eitt
hættulegasta starf í heimi. Leik-
stjóri Andrew V. Laglen. Myndín
er tekin í litum og í 70 mm
panavision með sex rása segul-
tón og er sýnd þannig í Todd
A-0 formi, aðeins kl. 9.10, kl. 5
og 7 er myndin sýnd eins og
venju'ega 35 mm panavision í
litum með íslenzkum texta.
Athugið, íslenzkur texti er að-
eins með sýningum kl. 5 og 7.
Athugið, aukamyndin Undratæki
Todd A-0 er aðeins með sýn-
ingum kl. 9.10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sama miðaverð á öllum sýning-
um.
OPIÐ HÚS
8—11.
DISKÓTEK
Chaplin og Co. á hvita tjaldinu.
Aðgangseyrir 50 krónur.
Aldurstakmark fædd ’58 og eldri.
Ströng passaskilda.