Morgunblaðið - 07.09.1972, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1972
29
r ■ -
útvarp
FIMMTUDAGUR
7. september
7,00 Morgunútvarp
VeOurfre&nir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
(iagbl.), 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45. Morgunlwk-
fitni kl. 7,50.
Morgunstund harnanna kl. 8,45:
L.ilja S. Kristjánsdóttir heldur
áfram sögunni af „Mariönnu** eft-
ir van Holst (4).
Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög milli
liOa.
PopphorniO kl. 10,25: Jethro Tull
og Emerson, Lake & Palmer syngja
og leika nokkur létt lög.
Fréttir kl. 11,00. Hljómplötusafniö
(endurt. þáttur G.G.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskaiög
sjómanna.
14,30 Síðdegrissagan: „Þrútifl loft“
eftir P. G. VVodehouse
Jón Aðils leikari les (19).
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
15,15 Miðdegistónleikar: Ensk tónlist
Kvintett fyrir blásturshljóOfæri og
píanó eftir Alan Rawsthome.
Hljóðfæraleikarar úr „Music
Group of London“ leika „Les
Illuminations“, ,,Uppljómun“, sam-
felldur lagaflokkur fyrir tenorrödd
og strengjasveit eftir Renjamin
Britten viö ljóð eftir Arthur Rim-
baud.
Heather Harper syngur ásamt
hljómsveítinni Norhern Sinfonia;
Neville Marriner stj.
,,Facade“, hljómsveitarsvíta eftir
William Walton. Fílharmoniusveit
in i New York leikur. André
Kostelanetz stj.
l(i,15 Veðurfregnir. Létt lög.
17,00 Fréttir.
17,30 „Jói nnrski“: Á selveiðum nieð
Norfimönnum
Erlingur DavíOsson ritstjöri
færði í letur og flytur (2).
18,00 I rcttir á cnskn
18,10 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veöurfregnir. Dagskrá kvötdsins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 Frá Olymplnleikunnm i Mún- ehen Jón Ásgeirsson segir frá.
19,40 Þrffninn og þjóftfélagiA Ragnar AOalsteinsson sér um þátt- inn.
20,05 Einsöngur i útvarpssal Ölafur Þ. Jónsson syngur lög eftir I>órarin Guömundsson, Karl O. Runólfsson, Jón Björnsson, Mariu Brynjólfsdóttur, Markús Kristjáns son, Sveinbjörn Sveinbjömsson, Sigvalda Kaldalóns og Árna Thor- steinson. Ólafur Vignir Albertsson leikur undir á pianó.
20,35 Lcikrit: „Maraþonpianistinn“ eftir Alan Sharp í>ýOandi Ingibjörg Jónsdóttir. Leikstjóri: Gísli AlfreOsson. Persónur og leikendur: SögumaOur Ævar R. Kvaran Píanóleikarinn — I>órhallur SigurOsson Framkvæmdastjórinn Pétur Einarssön AÖrir leikendur: Ingunn Jensdóttir, Guörún AlfreOsdóttir, Anna GuO- mundsdóttir, Einar Sveinn I>órOar- son, Hákon Waage, Sigurður Skúla son, Jón.AOils og Randver Þorláks- son.
21,05 í hljómleikasal Sinfónía nr.-l i g-moll op. 13 eftir Tsjaíkovsky. Fílharmóníuhljóm- sveit Vínarborgar leikur; Lorin Maazel stj.
21,45 Talaft vift skattheimtumann uni skáhlskap LjóO eftir Vladimir Majakovsklj 1 þýOingu Geirs Kristjánssonar. Erlingur E. Halidórsson les.
22,00 Fréttir.
22,15 VeOurfregnir. Kvöldsagan: „Mafturinn »em hreytti um andlit“ eftir Marcel Aj'mé Kristinn Reyr les (21) sögulok.
22,35 Á lausum kili Hrafn Gunnlaugsson sér um þátt- inn.
23,20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.
FOSTUDAGUR
8. september
7,00 Morganútvarp
VeOurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og fomstugr.
dagbl.), 9,00 og 10,00.
Mergunbæn kl. 7,45. Morgrunleik-
fimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 8,45:
Lilja S. Kristjánsdóttir heldur
áfram sögunni aT „Maríönnu“ eft-
ir van Holst (5).
Tilkynningar kl. 9,30: Létt lög milli
liöa.
SpjallaO viö bændur kl. 10,05.
10,25: Pop-tónlcikar.
Fréttir kl. 11,00. Tónleikar: Nýja
Filharmóníusveitin leikur Sinfóniu
nr. 1 i B-dúr „Vorsinfóníuna“ eftir
Srhumann; Olto Klemperer stj. /
Alicie De Larrocha leikur á píanó
Capriccio í a-moll. op. 33, nr. 1
og Varitiones Sérieuses i d-moll,
op. 54 eftir Mendelssohn.
12,00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13,00 Eftir hádegið
Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög
og spjallar' viö hlustendur.
14,30 Síðdegissagan: „Þrútit loft“
eftir P. G. Wodehouse
Jón Aöils leikari les <20).
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
Lesin dagskrá næstu viku.
15,30 Miðdegistónleikar
Janet Baker syngur tvö lög eftir
Richard Strauss, „Die Nacht“ og
,,Morgen“, Gerald Moore leikur
með á píanó.
Cleveland-hljómsveitin leikur Sin-
fóníu nr. 10 eftir Gustav Mahler;
George Szell stjómar.
IG.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17,00 Fréttir. Tónleikar.
17,30 Ferðabókarlestur: Skólaferðin
eftir séra Ásnumd (■íslason
Guðmundur Arnfinnsson les (3)
sögulok.
18,00 Fréttir á ensku
18,10 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
10,30 Frá Olympíuleikunum f Miitt-
rhfii
Jón Asgeirsson segir frá.
19.40 Fréttaspegill
19,55 Kókmrn ntagetraun
20,10 Gestur í ntvarpssal
Heinrich Berg píanóleikari frá
Hamborg ieikur
a. Sex prelúdíur eftir Rakhmanín-
off.
b. „Dóná svo blá“, vals eftir Jo-
hann Strauss, búinn út fyrir píanó
af Schulz-Evler.
20,10 Tækni og vísindi
Páll Theodórsson eðlisfræöingur
og GuÖmundur Eggertsson prófess-
or sjá um þáttinn.
21,00 Sumartónleikar frá finnska út-
varpinu
Útvarpshljömsveitin I Helsinki leik
ur finnska skemmtitónlist. Ein-
söngvarar: Taru Valjakka og
Jorma Hynninen. Stjórnendur:
Paavlo Berglund, Okku Kamu o.fl
21,30 ^tvaépssagan: „Dalatif" eftlr
(iuðrúnu frá laindi
Valdimar Lárusson les (20).
22,00 Fréttir.
22,15 VeOurfregnir.
Smásaga: „TilfinningasemP* eftir
Dorothy Parker
í þýðingu Steinunnar Gísladóttar.
Valgerður Bára GuOmundsdóttir
les.
22,35 Ðanslög i 300 ár
Jön Gröndal kynnir.
23,05 Á tólfta tímannm
Létt lög úr ýmsum áttum.
23,55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Dale Carnegie
starfsþjálfanarnámskeið
Nýtt námskeið er að hefjast — 5 fundir. Námakeiðið
fjallar m. a. um eftirfarandi atriði:
Vt Að skilja sjálfan sig og aðra betur.
★ Að gera starf sitt skemmtilegra.
Að koma boðum þínum til skiia.
★ Hvernig yið getum auðsýnt einlæga
viðurkenningu.
Mikilvægi þess að spyrja viðeigandi spurninga.
★ Hvemig við getum orðið virkir hlustendur.
★ Hvernig við eigum að bregðast vinsamlega við
kvörtunum.
Innritun og upplýsingar í síma 30216.
STJÓRNUNARSKÓLINN
Konráð Adolphsson.
BUXUR OG JAKKAR frá WILD MUSTANG með Zig Zag
saumnum koma í dag!
LEÐURJAKKAR frá SKINDEER í öllum stærðum.
BUXUR OG JAKKAR í nýjum litum frá FALMER.
BUXUR frá SOUTH SEA BUBBLE.
SKYRTUR frá SOUTH SEA BUBBLE.
SKYRTUR frá BEN SHERMAN.
FLAUELSBUXUR frá FALMER.
ATH. Við höldum áfram með útsöluna í ódýra horninu!