Morgunblaðið - 07.09.1972, Side 31
. MORGUNTiLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1972
31
wmm EHú 1=^] Lj—ltlP n -ÍQI^TVIorgunbladsins
íslandsmótið 2. deild
ísf irðingar sóttu ekki
gull í greipar
Hafnfirðinga
ÍSURDINGAK komu suður um
helgriua og iéku tvo leiki, þann
fyrri á laugrairdagrinn við FH og
síðan við Hauka dagrinn eftir.
Ekki tókst Isfirðingum að ná
stigi í þessum ieikjum og vú-ð-
tet því fátt geta komið í veg
fyrir að þeir falli niður í 3. deild.
l»eir hafa aðeins hlotið eitt stig,
Ármenningar eru næstir með 7
stig, bæði lið eiga eftir 4 leiki.
FH — ÍBÍ 3:0
FH-ingair voru nnun betri að-
ffimn í þessum leiik og var sigur
þeirra verðskuldaður, þó hefði
verið sanngjarmt að Isfirðingar
hefðu fengið eitt mark. Þeim
tðkstt það þó ekfld og runmu allair
sóknarti'lrauinir þeirra út í sand-
inm er upp að teig andstæðing-
anna kom.
Knattspymím í þessum leik
var oft á irmim ágæit og fyrstu
mörkin komu efltir um 20 mín-
•úitna fleik. Þau flcomu bseði eftir
mistök vamarimanna ÍBl og
gerðu Logi og Ólafiur Danívals-
son þau. Þannig var staðan í
háilfleik 2:0 fyrir FH.
Á 30. miímútu síðari hálifleiíks-
inis kom svo siðasta markið,
Dýri átti hörkusflcot af löngu
færi í slá og út, þar náði FH-
ingur svo að renna knettinum
í netið. Bezrtir FH-inga í þessum
leiik voru Dýrl og Ólafur Daní-
vaisson. Isfirðingamiir voru afllir
mjög jafinir og stóð sig enginn
betur en annar. Ófll Olsen dæmdi
leikinn rnjög vel.
HAUKAR — ÍBÍ 3:0
Isfirðingamir voru greinilega
þreyttir eftir ieikinn við FH og
svo hrjáðu meiðsii leikmenn liðs-
ins. Leikurinn við Hauika
svipaður og leikurinm við FH,
og hefðu ísfirðingar átt að skora
maúk eða mörk, en þeim tókst
það ekki frekar en fyrri daginn.
Staðan í hálfleiik var 2:0 fyrir
Hauka og skoraði Lxrftur Eyjólfs-
son fyrra mairkið með því að
hlaupa vöm ÍBl af sér. Jóhann
Larsem gerði síðara mark hálf-
'leiksins eftir mistöik mairkvarð-
ar Isfirðinga. Strax í byrjun síð-
ari hálffleiks skoraði Lofflur svo
þriðja mark leiksims, á sama
há/tit og hann gerði fyrra marflc
siifct. Isfirðinigar sóifctu meira það
sem eftir var, en tókst ekki að
skora.
Guðmundiur Sigmarsson og
Loftur Eyjóflifsson voru beztir
Hauika, en Birgir Eyjólfsson Is-
firðinga. Guiðmundur Haraldsson
dæmdi leikinn mjög vel.
áij.
Morton
kaupir í
Dan-
mörku
SKOZKA knattspyrnufélagið
Morton, sem var hér á ferð sl.
vor hefur „keypt“ enn einn
danskan leikmann. Sá heitir
Gerd Kristensen og leilcur hann
með félaginu Horsens i Dan-
mörku. Það var markvörður
Mortons, Erik LyflCke, sem kom
því til leiðar að Kristensen gerði
tveggja ára samning við Mort-
on.
Staðan í 2. deild
ÍBA 13 11 2 0 48:13 24
FH 11 8 3 0 29:9 19
Völsungur 13 6 2 5 26:29 13
SeMöss 12 5 0 7 22:23 10
Þróttur 10 3 4 3 19:16 10
Ármann 10 3 1 6 12:23 7
Haukar 13 4 0 9 18:26 8
ÍBÍ 10 0 1 9 6:39 1
Markhæstu menn:
Kári Árnaison 16
Sumarliði Guðbjartss. 11
Hreinn EUiðason 11
IBA vann Þrótt 2-1
*— í lélegum leik
ÞAÐ var blíðskaparveður á Ak-
ureyri á laugardaginn þegar ÍBA
mætti Þrótti, leikniönniun tókst
þó aldrei að sýna góða knatt-
spyrnu. Akureyringar voru held-
ur betri og sigur þeirra verð-
skuldaður.
Staðan í hálfleik var 0:0 og
höfðu bæði lið átt góð mark-
tæikiifæri, t. d. áttu Þróttairar
skot í þveirslá. Strax í byrjun
seinni hállfleiiks skoraði Kári
Áimason fyrir Akureyrim'ga eftir
semdimigu Magmiúsar Jónatams-
sonar. 10 mlínútum siðar unnu
þeir aiftur vel samati, Kári og
Magmús, og nú sflcoraði Magmús
var ] með söcoti af situtrtu færi. Siðasrta
orðið í M’kmum átrtu Þrótrtarar,
Sverrir Brymjólifssom átti sikot,
sem marikmaðuir iBA varði. Bolt-
imm hrökk út tifl Bergs, sem máði
að pota homum í metið.
Steinþór og Aðalsteinn stóðu
sig eirnna bezt í liði iBA, en ann-
ars átti liðið ekki góðam leik í
heifld. Hjá Þrórtti ártti Óli Viðar
í markimiu ágætan leik, svo og
Haílldór Bragasom, seirh aHta'f er
trausrtur. Krisrtbjörm Albertsson
dæmdi leikimm veí.
áij.
23 heimsmet féllu
- í sundkeppni Olympíuleikanna
SUNDKEPPNI Óiympíuleikanna í Munchem er mú lokið. Aldrei
áður hafa ömnur eins afrek verið umnin í sumdkeppmi Ólympíuleik-
anm'a, sem séart: bezt á því að í þeim 29 sumdgireimum, sem keppt var
í voru setrt: 23 ný heimsmet. Ólympíumetin, sem voru slegim, skiptu
einnig mörgum tugum, og oft liðu eklki nema nokkrar mínútur á
milli þeirra.
Heimametin, sem sett voru í suinidkeppninmd, voru eftirtalitni, em
í sviga eru heimsmietim, sem voru í gildi fyrir leikama:
KARLAR
200 m flugsumd: Mark Spitz, USA, 2.00,70 mín. (2:01,53)
200 m akriðsumd: Mark Spiitz USA, 1:52,78 mím. (1:53,5)
100 m brimgueumd: Noburtakia Taguchi, Japan, 1:04,94 (1:05,8)
100 m fflugisumd: Mark Spitz, USA, 54,27 sek. (54,66)
200 m balfesumd: Rolamd Matthes, A-Þýzkal., 2:02,82 (2:02,9)
200 metra brimigusumd: Johm Hencken, USA 2:21,55 (2:22,79)
200 metra fjórsiumd: Gummar Larsson, Svíþ. 2:07,17 min. (2:09,3)
100 metra sfcriðsumd: Mark Spitz, USA 51,22 sek. (51,44)
4x100 metra skriðsund: Sveitt USA 3:26,42 mín. (3:28,8)
4x200 metra sflcriðsund: Sveit USA 7:35,78 mám. (7:43,3)
1500 metra ákriðsumd: Mike Buirton, USA 15:52,28 mái. (15:52,9)
4x100 metra fjórsumd: Sveit USA 3:4816 mím. (3:50,4)
Þjóðverji
vann
gönguna
Vesituir-þýzkir áhorfendur
áttu sannariega erimdi sem erf-
iði á Olympiuteikvamigimn í
Múmchem á sumnudaginm, því
auk gulilverðlauinanna sem Wollf
ermamm vann í spjótkastinu og
Fafldk í 800 metra hlaupinu hlaut
Bemd Kamnenberg guilverð-
laun í 50 km gömigu, og sertiti
hamm þar nýtt Olympiumet. Si'g-
ur Kanmembergs I þessari grein
kam ekki svo ýkja mikið
á óvart, þar sem hann hafði fyir
á þessu ári-sett nýtt heimsmet í
greininni með því að gamiga á
3:52.44,0 kisit. Olympíumetið
átti Abdom Pamdch frá ftalíu
4:11,12,4 klist. — sett á leitoun-
uim I Tókíó 1964.
KONTTR
200 mietra fjórsumd: Shane Gould, Ásrtral. 2:23,07 mim. (2:23,5)
400 metra fjórsund: Shame Gould, Ástral. 4:19.04 mín. (4:21,2)
400 metra fjórsumd: Gail Neall, Ástral. 5:02,97 min. (5:04,7)
100 metra flugaumd: Mayumi Aóki, Japan 1:03,73 mím. (1:03,9)
200 mertra sferiðsumd: Shane Gould, Ástral. 2:03,56 miín. (2:05,21)
100 metra baksumd: Cathy Garr, USA 1:12,58 rmím. (1:14,2)
800 metra skriðls.: Keena Rolihaimimer, USA 8:35,68 mlín. (8:53,83)
4x100 metra fjórsiumd: Sveit USA 4:20,75 mdin. (4:25,1)
4x100 metra skriðsumd: Sveit USA 3:55,19 miín. (3:58,1)
200 metra baikwumd: Melisea Belote, USA 2:19,19 mún, (2:29,6)
200 inetra flugisurud: Karen Moe, USA 2:15,57 mín. (2:16,6)
ÚRSLIT
1. Bernd Kannenberg,
V-Þýzkalamdi 3:56.11,6 klsrt.
2. Veniamin Soldietenko, Rússfl.
3:58.24,0 kflst.
3. Larry Young, USA
4:00.46,0 klllst.
4. Otito Barch, Rússlandi
4:01.35,4 klsrt.
5. Peter Selzer, A-Þýzkal.
4:04.05,4 klst.
6. Gerhard Weidmer, V-Þýzflcal.
4:06.26,0 ktet.
Ganga er íþróttagrein semi hef ur ekld verið iðkuð hérlendte i
iangan tíma. Mörgum finnast tilburðir göngumannanna eiKtið
broslegir, en vist er að að baki árangurs í þessari íþróttagrein
þarf mikil æfing að liggja, sem í öðrum. Þessi mynd er af
gullverðlaunamanminum í 50 km göngu í Munchen, V-Þjóðverj
anum Bernhard Kannenberg.
Þrjú gullverðlaun
á Andrésar-andar
leikjunum
FJÖGUK íslenzk börn tóku
þátt í Andrésar andar leikunum,
sem fram fóru í Noregi um síð-
ustu helgi. Árangur íslending-
anna var sérlega glæsilegur og
unnu þeir þrjú gullverðlaun, en
það hefur aldrei gerzt áður að
útlendingar sigri í þessu móti.
Mótið fór fram i Kóngsbergi í
Noregi og vom þátttakendur frá
öUum Norðurlöndiinum og ýms-
uni öðrum Evrópulöndum.
Fyrri dag keppnin'nar sigraði
Guðmuindur Geirda‘1 í 600 mertra
hlaupi, hljóp á 1.37,3. Meðai
þátttaikenda í þeirri grein var R.
Halvden fra Noregi, en haitn
sigraði í þessari grein i fynra.
Ásta Gunnflaugsdórttir sigraði í
60 metra hlaupi á 8,5 sekúndiuim.
Síðari daginn sigraði Ásta í
600 mietra hlaupi á 1.49,4, og
hlaut hún þar með sinn amnain
gullpening. Súsanna Torfadótrtiir
varð önnur í kúluvarpi, varpaði
kúlunni 8,81 m. Unnar Vilhjálms-
son varð 4. í kúluvarpi, kastaði
8,42. Þess má geta að hann er
soniur Vilhjálims Einarssonar.
Guðmunduir Geirdal varð 5. í 60
metra hflaupi á 8,4 sekúndum.
Velheppnuð
unglingaferð
Snemma á þessu sumri bauð
norska íþróttasambandið ÍSl að
senda 18 ungmenni og 2 farar-
stjóra til þátttöku í norrænum
æskulýðsbiiðum í landbúnaðar-
skólanuni í Ás, sem er í
nágrenni Osló. Stjórn ISf bauð
Iþróttabandaiagi Reyk.javíkur
að njóta boðs þessa og var 9
íþróttafélögum í Reykjavik gef-
inn kostur á að senda tvo þátt-
takendur hverju. Flest þeirra
tóku boðinu og voru ferðirnar
yfirleitt metnar sem verðlaun,
til jjeirra ungmenna sem sýnt
höfðu áliuga og dugnað í félags-
og íþróttastarfinu.
Farúð var frá Reykjavík 7.
júlí og komið aifltur 15. júiLí. ÍSÍ
ag iBR srtyrktu þátttakerid'Uir
uim % hluita af fargjaldiniu.
Fararstjórar voru hjónin
Kristjana Jónsdóttir og Steflán
Kristjáinsson, íþróbtaifu'Mtrúi
Reykj'avikurbargar.
Á blaðamannafundi sem stjóm
IBR hélt fyrir skömitvu sikýrði
frú Kristjana frá ferðinrii, sewi
hún sagði að hefði heppnazrt meö
afbrigðum vel, og lauflc hún
mikiliu lofsorði á framflcomu og
prúðmennsku íslenzku unglinig-
ainna.
Þátttakienduir voru 17 frá þess
um félögum: Ármanni, Frarn,
Fylki, iR, KR og Ægá. UmgWng-
arniir voru á aldrinum 16—18
ára.