Morgunblaðið - 08.09.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.09.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1972 O Mývatnssveit: Göngur á morgun GÖNGUR fara nú að hefjast, og verða Mývetainigair MKLega fyrstir manna til að fara á fjall txeitta árið. taeir teggja af stað á morgam, og nseisrtiu daga tmiumu 'þeir svo smaia fimim leitarsvseði á austuiraf- rétti, sem svo hiaítir. Eru það austuröræfin, aiia leið suður i Herðúbreiðctrlindir, austur að Jökulsá oig að merki við Hafragil. Rébtað verður svo á þriðjudag í ReykjahlUðiaméitt. Sia'imt veður var á þessum slóðum í gær og í fynradag, og hafa suimir f jáiliveigir þar í grentnd veirið neer ófærir ve'gna snjóa. Nýtt frí- . merki ISLAND og landig'runnið prýða 9 króna fríimerki, sem gefið vierð uir úit 27. septemlber n.k. Hið nýja frímerki er prentað hjá Tlhomas de la Rue & Oo Lbd. í Enigtllandi og er prentað með Delaoryl-að- ferð. Ragnar Petursson, kaupfélags stjóri, og Gísli Halldórsson, deild arstjóri, ásanit starfsstúl ltum nýju kjörbúðarinnar. Kjörbúð í Hafnarfirði í DAG mnn Kaupfélag Hafnfirð- inga opna nýja kjörbúð að Mið- vangi 41, í Hafnarfirði. Verða þar á boðstóliun allar niatvörur, nijólk, brauð og kjötvörur, en í sania luisi er fyrirhugað að verði fleiri þjónustiigreinar. 1 Norðurbænium í Hafmairfirði er að risa nýtt íbúðarhve'rfi, þar sam mumu búia uim f.'mm þúsiund mainns, og ©r þar verið að reisa nýja þjóniustumiðstiöð. Fyrsta fyrirtækið, sem tekur fM starfa i. þaasari þjónustumiðstöð, er fuKikomitn 'kjörbúö 'kaiuipfélagsins. Verzlunin er 300 ferm, að stærð, og hefur á boðstóíum aXar mat- vörúr, mjólik, brauð og kjötvör- ur. Það húsmæði, sem kjörverzl unin hafur inú opnað í, er þó að- einis t'l bráðabirgða, því að aðeiins Muibi miiðsitöðvarinnair heí'uir ver- ið reistur, en Verzlumiin mun fflytja i stærra húsmæði, þegar húsið verður fuUbyiggit. Fjöldi annarra þjónusibuifyrir- tækja mium verða í himni mýju verzlunarmiðstöð, svo sem apó- tek, pósthús, þvottahús, bamiki, snyrtisfaíiu'r og sérverzlanir. Sveitin að spila á Isle ndingadeginum í Gimli. Háskólabíó: Létt lög úr Vestur- heimsferð L.R. LÚÐRASVEIT Reýkjavíkuir átiti 50 ára aifmæli í suimiar, og aif því tilefni ætlar sveitin að halida af- mæl'istónllieika i Hásteó'lalbíói á morgun kl. 3. I»ar verður m. a. frumffl'uibt verk eftir Árna Björms- som tónskáld. Venkið heitir „Tema og varia- sjónir" og er gaimalt isffiemzkt þjóðlag, sem hafiunduriinn gerir ýmis tilbrigði urn. Árni Björrns- son fékik fyrsitu verðlaun -fyrir verk sirt't í samkeppni sem danisfca úbvarpið efndi til. I>á verða eimnig á dagsikrá ým- is létt lög, sem sveitin lék í för simmi til Vesturiheims, en eins og kummugt er fór sveiiitim í tónteika- ferð um ístendingaibyggðir. Léku þeir m. a. í Giimli, Manirtoba og Wimnepeg og gliöddu hjörtu margra Vest u r - ísle ndiniga, scm afrtiur þökkuðu þeim mieð þvi að sýma aifburða geistrisni í garð þeirra. Lúðrasveiitin fór einmig í þeirn tiigangi að vekja athygli á ellefu humdiruð ára afimæíli Isiands- byggðar og urðu Vestiur-ísilend- inigar svo áhugasamir að þegar er upppanitað í tvæir fi'ugvélar til ísilands á hátíðina. Síðasta skíðaferðin í Kerlingarfjöll EINS og venj'uifega fara Kerlimig- arfjallamenn í eima heDgarferð að iokmutm s'kíðamámskeiðum sumiarsims og verður, að þessu sinni farið um þessa beigi. Lagt verður af stað kil'. 8 í kvöOd ,frá Umferðanmiðstöðimni. Br búizt við mikilili þátttöku, því að mjög gótt steíðaifæri er þair efra og veð urútlit hið bezta. Þarf emiginn að efa, að það verður lif og fjör á laiuigasrdaigskvöld að vanda, kvöld vaka maö siöng og dansi. Gert er ráð fyrir, að Si@gi, Eiki, Kobbi og Valdimar mæti. Á þessu sumri er emn lagt i nýjar framkvæmdir í Kerlimigar- fjölllium. Þammig verður í næstu viku tekinn gruinmur fyirir tvö ný hús (Nýpur) í viðbórt að mimnsta kosti. Þorkell Gíslason opnar málverkasýningu ÞORKELL GiSlason opnaði í gær miálverikasýnángu í Ásmunidarsal. Þar sýnir hann 16 oliíumájliverk og 10 vatnSlitamyndir, sem mál- aðar eru á þrjátlíu árá tlimabiili, em margar myndanma eriu þó nýjar. Þeitta er önmiur einkasýn- inig Þorkeds, en hélt áður sýn- ingu árið 1965. Þá heifur bann tekið þátt í samsýningum fni- stundamálara, bæði hér heima og á Norðurlömidum, var fyrsrta sýninigin haldin árið 1947. Þor- keH hefur málað í friisitiumduim i fjöruitíu ár, eða síðan 1932, og er einm ’aif stofn'emdum félags frí- stunidam'álara. Hanm miá'lar að miesrtu lan'dslagsmymdir. Myndirnar á sýnimgunni eru til sölu, en hún verðiur opim til 14. sepbember frá M. 14—22. Stjórn bókavarðafélagsins, talið frá vinstri: Ragnhildnr Helga- dóttir, Ingibjörg Jónsdóttir, Kristín Þorsteinsdóttir, Óiaftir Fr. Hjartar, Kristín H. Pétursdóttir, Guðný Sigurðardóttir og Else Mia Sigurðsson, formaður. Bókaverðir þinga ANNAR landsfnndur íslenzkra bókavarða liófst í Norræna liús- inu í gærkvöldi. Sitja fundinn ís- lenzkir. bókaverðir og aðrir áliugamenn um bókasafnsmál, auk fuUtrúa frá bókavarðafélög- uni á öllum Norðurlöndumun. Bókavarðafélagið hefur fengið liingað tU lands tvo arlenda fyrir- lesara, þau Ingerlise Koefoed frá Danmörku og Bengt HoUnström frá Svíþjóð, bæði vel þekkt fyrir framlag sitt á sviði bókasafns- málá. Funidamsitör'f hefjast kl. 9 fyrir hádegi í dag, fösrtudag, og er fyrsti dagur fumdarms hed'g'aðiur efmimu „Islenzk bðkasöifm á ári bðkarinmar", og er þá eingöngu fjaliað um inntend máletai og fédaigsmiál listenzkra bókavarða. Aðatefni lauigardags og sunnu- dags er „AJmenningsbökatsaifinið sem menmmgai’miðstöð", og muruu hinir erliendu fyrirliesarar báða dagana ræða þet'ta málliefni auik margra amnia'rra inntendra ræðumamma. Fumdimum lýkur svo á miánu- dag, en þann dag verður farið í ferðalag með viðkomu i bóka- saifni Haifmarfjarðar og heiimsókn tiil forseta íslands að Besisastöð- um. ER SUMARIÐ BÚIÐ? r-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.