Morgunblaðið - 08.09.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.09.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1972 KUBA SJÓNVARPSTÆKI til sölu af sérstökum ástæð- um, eins árs gamalt, mjög góð tegund. Verð aðeins 25 þús. Uppl. í síma 14656 og 32408. KÓPAYOGS-APÓTEK Opið öll kvöld til klukkan 7 nema laugardaga til kl. 2 — sunnudaga frá kl. 1—3. TIL SÖLU er sambyggð Steinberg tré- smíðavél, stærri gerð. Uppl. 1 síma 99-1620. UTSALA Dívanteppi, 1250 krónur. Rúmteppi yfir tvíbreið rúm 2500 krónur. LITLISKÓGUR, Snorrabraut 22, sími 25644. HÖGG ( HOLU i sokkunum með þykku sól- unum. LITLISKÓGUR, Snorrabraut 22, sími 25644. KÓPAVOGUR — AUSTURBÆR Kona óskast til að sjá um heimili hluta úr degi, gott .kaup. Uppl. 1 síma 40086. TVÆR REGLUSAMAR skólastúlkur óska eftir 2ja— 3ja herb. íbúð til leigu. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 34224. VANTAR LÍTIÐ HÚSNÆÐI TIL KAUPS, sem má vanta lagfæringu. Útb. 100 þúsund og aftur eftir 3—4 mán. eða eftir samkomulagi. Uppl. I síma 84906. 19 ARA PILTUR óskar eftir hreinlegri vinnu eftir hádegi. Er með verzlunar skólapróf, bílpróf og hefur bíl til umráða. Tílb. sendist Mbl. fyrir mánud.kv. merkt 9709. IBÚÐ ÓSKAST Ung hjón sem hafa búið er- 1—4ra herbengja íbúð. Uppl. í síma 22688 eftir kl. 18. TIL SÖLU lítið notaður miðstöðvarketill, 3 fm með fýringu, dælu og öðru tilheyrandi. Uppl. I síma 13424 eftir kl. 5. NÝKOMIÐ hannyrðavörur I úrvali. Hannyrðaverzlun Jóhönnu Anderson, Þingholtsstræti 24. (Gengt Spítalastíg). MIÐSTÖÐVARKETILL Til sölu 6 fm ketill, ásamt brennara og tilheyrandi. Uppl. 1 síma 20634. FYRIR HADEGI Regiusöm ung kona óskar eft- ir vinnu hálfan daginn. Vön afgreiðslu, hef bílpróf og jafn- • vel bíl til umráða. Margt kem- ur til greina. Sími 16192. TVEIR GLERSKAPAR á búðarborð til sölu. Hentugir fyrir smáverzlanir. Uppl. í síma 32660. GARÐUR Til sölu vel með farnar 2ja og 4ra herb. íbúðir í Garði. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, Keflavík, sími 1420. KÓPAVOGSBÚAR Tek 5 og 6 ára börn í tíma- kennslu. Uppl. í síma 41564. KEFLAVÍK Nýkomið fyrir skólabörnin peysur, buxur og milliskyrt- ur á drengi. Fyrir ungbörnin frotte samfestinar, úlpur og m. fl. Verzlunin ELSA. TIL SÖLU GuHpeningur skákeinvígisins, fyrsta útgáfa. Tilb. sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld, merkt 9710. KEFLAVÍK Til sölu sælgætisverzlun við Hafnargötu. Kvöldsöluleyfi fyr ir hendi. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, Keflavík, sími 1420. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST hálfan eða allan daginn. — Uppl. í Verzl. Sólver, Fjölnis- vegi 2. KEFLAVlK — SUÐURNES Mikið úrval af flestum teg- undum bifreiða. alls konar skilmálar. Bíla- og fasteignaþjónusta Suðurnesja, .sími 1535. GÓÐUR BÍLL ÓSKAST fyrir góða víxla til eins árs að upphæð kr. 300 þúsund. — Uppl. í síma 18389. (BÚÐ ÓSKAST Ung hjó sem hafa búið er- lendis óska eftir íbúð sem fyrst. Vinsamlegast hringið í síma 35080. SKINNLfKI kostar í PiLS 298,00 krónur JAKKA 553,00 — KAPU 978,00 — LITLISKÓGUR, Snorrabraut 22, sími 25644. KEFLAVÍK — SUÐURNES 22ja manna hópferðabíll til sölu, Mercedes Benz, árg. ’69 með útvarpi, dísilvél og góð- um dekkjum. Bíla- og fast- eignaþjónusta Suðurnesja. — Sími 1535. ÚTSALA Telpukjólar, 3—4 ára, 295 kr. Telpukjólar, 3—4 ára, 800 kr. Undirkjólar 150 kr. Náttföt 225 kr. LITLISKÓGUR, Snorrabraut 22, sími 25644. GRINDAVlK Til sölu fallegt endaraðhús á einni hæð, selst fokhelt eða tilbúið undir tréverk eftir sam- komulagi. Fasteignasala Vil- hjálms og Guðfinns, símar 1263 og 2890. BEZT ú auglýsa í Morgunblaðinu iiiiiiiíiiiimii!mi[iiiuiiiiuiiiuiini!imui!ii!i!iU!i!:uimiU!!ini!nHiiiniiiiiiiaiiiivuii:iiiiiiuiiiiiiini![iiHi!iuiniiiWHnsiiuiui[niui nnniiiiniii DAGBOK UI!llIIIIIIII!llll]11Dillllll!llll!ll!l!l!llllllilII!llIIIIIIIlll!llll!ll!l!lli!!llillllt!lll!liil!!lIIIIIIIIIIIIIIIIIIIl!llllll]llliIll!!Iliniinii&lllll[!li1l!!llll1]l1[ll!!1III!l[ll!Ill!!]ll[l!!l Hrósið yður af Hans heilaga nafni, hjarta þeirra, er leáta Drott- ins, grleðjizt. (Sálm. 105,3). 1 dag er föstudagur 8. septeniber, 252. dagur ársins 1972. Maríu- messa. Eftir lifa 114 dagar. Ardegisflæði í Reykjavík er kl. 06,41. (ÍJr almanaki Þjóðvinafélagsins). Almennar ípplýsingai um lækna bjónustu i Reykjavík eru getnar i simsvara 18888. Lækntrigastofur eru lokaðar h laugardögum, nema á Klap'ia’-- stíg 27 frá 9—12. símar 11360 og 11680. Tannlæknavakt I Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga Kl. < -6. Sími 22411. Ásgrímssafn, Rergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimxntudaga frá kl. 1,30—4. Aðgangiur ókieypis. Vcstmannaeyjar. Neyðarvaklir lækna: Símsvaxt 2525. AA-samtökin, uppl. í slma 2555, fiimmtudaga kl. 20—22. Váttðrurripasaí.iíD Hverfissötu lltit OpíO þrlOjud., flmmtulU tsugard. og »unnud. kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 13.30—16. 70 ára er í dag Jóh'atmnes Gísdason, múrarame isitari, Aust- urbrún 4, Reykjavílk. Hanm vierð uir að hieimain í dag. Þorvaldur Kristmundssom, arkitiekt, Illiaðbæ 11 er 50 áira i dag. 2. sepitember voru gef'in saim- am i hjómaband af sr. Jómaisi Gíslasyni, ungfrú Olf- hildiur KaðCín Imigvarsdóittir og Rikard Svend.sen. Heimiii þeirtra er að Óðiin.sgötu 8B, Reykjavlk. 19. ágúst voru giefin saman í hjónaband í Neskirkju aí séra Frank M. Halldórssyni umgrfrú Hanma Lilja Guðleifsdóttir flu-g freyja og Þorsteinn Loftsson siöud. pharm. Heimili þeirra verð ur i Kaupmannahöfm. Ljósmynd Lotftur. 17. júni voru gefin saiman I hjómaJbamd af sr. Jómi Auðuns umgfrú Brymdis Eiríksdóittiir ag Halldór Halldórsson. Heimili þeirra er Hraunbæ 178. Studio Guðmundar, Garðastr. 2. Bræðrabrúðkaup Þamm 26. ágúsí voru >gefin sam am í Fríkirkjunni í Kf. af séra Guiðmomdi Óskari Óiafssyni ungrfrú Halldóra Irvarsdótitir og Sigurður Valdimarsson Gumn- 29. júlí voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen. Ungfrú Guð- rún Sigurðardóttir, Selvogsgötu 24, Hafnarf., og Jóhann Bjarna- son, Unnarstig 2. Heimili þeirra er að Unnarstíg 2. Studio Guðmundar, Garðastr. 2. |llillilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllllllllllllll!lllllllllllll!!lllllllll!!lllllllllllllll!l|||||m BLÖÐOGTÍMARIT llliiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiniiiiitiiHiHmiiiiiniiiiniiuiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiHHffi Morgumblaðiniu hefur boirizt efti.rfaramdi tím'airit: Ægir rit Fi'skifévags íslamds. Meðal efmis má nefna Otgerð og aflabröigð, Ástamd og horftur I fisksöQumiálium í Bamdarikjum- um, og -FisikaflSnm í ftebrúax 1971 og 1972. arsson. Heimili þe'.rra er að Hof telg 21. Og umgfrú Viigdis Erla Grétarsdóittir og Heigi Rúmar Gunnarssom símvirki. Heimili þeirra er að Hraunstig 6, Hafn. Ljósimymid Loifltuir. 15. júlí s.l. voru gefin saman í hjónaband í Keflavíkurkirkju af sr. Ragnari Fjalari Lárussyni unigfrú Hrönn Þormóðsdóttir og Hallbjöm Sævars. Heimili þeirra er að Mánabraut 4b, Keflavik. g FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU Filefjord heitir norskt gufu- sk'p ecr himgað kom i fyrrinótt til Natlham oig OQlsan, hlaðdð ýms- um vörum, einikanleiga mjölvör- um til brauðgerðaithúsamma hjer. (Morgumblaðið 8. sept. 1922) inil{!!l!!llllllll!ll!llllllllillll!tUU!l!!llillinilll!D[li[!lllll[I!!lllllllUI!![!lllllllllllll!lllll!niiniUllUI!UI!ll!lllllllllinilllinillll!milll!!l!ni!lltllllinillllllUIIU!!![ll[||inil!UU[l!ll!l!lllll[l!]linr sjCnæst bezti. .. !lll!IUill!lllillllill!lllllllllll!l!UIII!ll!llll!lllll!llll!lll!Illllill!ll!il!l!llllilllllIIII!!llllllfil!l!!!!llll!lli!ll[!l!l!!ll!!lllllll!llllllll!lll|]|lllllllllllll!lll!llll!ll!!lll O’Conmor hafði heyrt, að vimuir hans Murphy væri giftur aft- uir, en langur tlími ileið, þair til hanm femigi tækiflæiri til að sj'á nýju komuna. Þó kom að þrví a<3 þau meattust og O'Connor ilá við gmáit?, þegar hanm sá að hún var með háhkolliu, glerauiga, feréfót og faiakar tiennur, sem gUömruðu í bvent skipti sem húm hireyfði siig. -— Hvað meinarðu mieð að gáfltaist þessari nom? hvisiaði hamm að vini simum. — Þú þarft ekki að hvSisJa, amdivarpaðii Murþhy, hún er heyrn- arfaus lika.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.