Morgunblaðið - 08.09.1972, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1972
x-
IríiAcv »1
\SMM
Feröafélagsferðir
A föstudagskvöld 8. septem-
ber kl. 20.
1. Landmannalaugar - Eldgjá.
2. Óvissuferð (ekki sagt hvert
farið verður).
A laugardagsmorgun kl. 8.00.
1. Þórsmörk.
A sunnudagsmorgun kl. 9.30.
Þríhnúkar.
Ferðafélag íslands,
Öldugötu 3,
símar 19533 og 11798.
RÚSKINNSLÍKI
kostar í
PILS 315,00 krónur
JAKKA 585,00 —
KÁPU 1035,00 —
LITLISKÓGUR,
Snorrabraut 22, sími 25644.
ÚTSALA
Terylene dömukápur frá 1400
Regnkápur meö hettu 900
Kjólar frá 300
Eldhúsbuxur frá 325
LITLISKÓGUR,
Snorrabraut 22, sími 25644.
ÚTSALA
Herrabuxur frá 480,00 kr.
Gallabuxur 390,00 -
Manchett-skyrtur 395,00 -
Gallabuxur drengja 275,00 -
Drengjaskyrtur frá 150.00 -
LITLISKÓGUR,
Snorrabraut 22, sími 25644.
SELJUIVIIDAG
’72 Chevrolet Chevelle
’72 Opel Caravan
72 Fiat 850 Special
’71 Taunus 17 M
’71 Citroen Pallas D.S. 20
’71 Opel Record 4ra dyra
’71 Datsun Cherry A
'71 Vauxhall Viva De Lux
'70 Opel Record 2ja dyra
’70 Vauxhall Víva Station S.L.
’7C Vauxhall Victor
’69 Opel Record 2ja dyra
’68 Opel Commodore Coupe
’68 Taunus 17 M Station
’67 Scout 800
’67 Plymoth Valiant 2ja dyra
’67 Vauxhall Viva S.L.
’67 Dodge Coronet 2ja dyra
með blæju
’67 Pontiac Parisienne
'66 Rambler American
’66 Buick Special
'65 Vauxhall Viva
’65 Chevrolet Nova, sjálfskiptur
með vökvastýri
’68 Chevrolet Malíbu, sjálfskipt-
ur með vökvastýri (einkab.)
’67 Opel Kadett Coupe L
’67 Opel Caravan
'63 Volkswagen 1200
'71 Opel Ascona
&& JUXJUX'.’XRD "vtm* væ&agmæ ® |
* mmdm : J i «U
Verkamenn óskast
Verktakafyrirtæki óskar eftir mönnum á loftpressur
og í almenna verkamannavinnu.
Upplýsingar í síma 10490.
Verkamenn vantar
í byggingavinnu
EINHAMAR SF.,
simi 43544
og eftir kl. 7, 32320.
Stúlkur eða piltar
óskast til sendistarfa strax.
SÖLUMIÐSTÖÐ HRAÐFRYSTIHÚSANNA.
Framtíðarstarf
Samgönguráðuneytið óskar eftir að ráða karl eða
konu til vélritunar, skjalavörzlu og annarra al-
mennra skrifstofustarfa.
Laun samkvæmt 13. launaflokki hins almenna
launakerfis starfsmanna ríkisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf, sendist samgönguráðuneytinu fyrir
15. september 1972.
Skrifstofustarf
Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir stúlku til
starfa við bókhaldsvél og til vélritunar á reikning-
um m. m. Vélritunarkunnátta og góð skil á reikn-
ingi nauðsynleg. Próf frá verzlunarskóla eða hlið-
stæð menntun æskileg.
Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf,
sendist afgreiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld 11.
sept., merkt: „Framtíðarstarf — 2438“.
Öllum umsóknum verður svarað.
Námskeið í vélrifun
Ný námskeið í vélritun eru að hefjast.
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar.
Engin heimavinna.
Uppl. og innritun í síma 21719 og 41311
frá klukkan 10—2 og 6—10.
Þórunn H. Felixdóttir, Grandagarði 7.
Vélritunarskólinn
toifaiSs........■
Skrifstofustúlka
Opinbera skrifstofu í Reykjavík vantar stúlku til
skrifstofustarfa. — Framtíðarstarf getur komið til
greina.
Vélitunarkunnátta nauðsynleg.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, kunnáttu
og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir 20. þ. m., merkt:
„Skrifstofustúlka — 9714“.
Atvinna — Þœgilegar
fríar ferðir
Óskum að ráða nú þegar kon-ur og karla til verk-
smiðjustarfa í Mo&fellssveit.
Góð laun, vaktavinna. Fólk flutt til og frá Breið-
holts-, Árbæjar- og Bústaðarhverfi, Laugarnes- og
Langholtshverfi, Álfheimum og Háaleitishverfi og
Miðbænum.
ÁLAFOSS HF.
Símar 66306 og 66300.
BLAÐBURÐARFOLK:
VESTURBÆR
Reynimel - Ránargata - Lynghaga -
Hávallagata.
AUSTURBÆR
Hverfisgata frá 4-62 - Miöbær - Sjafn-
argata - Rauöarárstígur - Skiptolt II -
Höfðahverfi - Baldursgata.
ÚTHVERFI
Barðavogur - Skeiðarvogur - Hjalla-
vegur - Háaleiiisbraut 13-101.
braut 13-101.
Sími 16801.
KÓPAVOGUR
Nýbýlavegur fyrrihluti.
Sími 40748.
GARÐAHREPPUR
Arnarnes — Lundur
Sími 42747
Sendisveina
vantar á afgreiðsluna.
Vinnutími kl. 8-12 fyrir hádegi.
Gerðar
Umboðsmann vantar í Gerðum. Uppl.
gefur umboðsmaður í síma 7060 og hjá
umboðsmanni á Sólbergi.