Morgunblaðið - 08.09.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.09.1972, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1972 17 Starfsstúlku vantar víS mötuneyti Héraðsskólans í Reykjanesi. Upplýsingar veittar á staðnum. Skólastjóri. Verkamenn Vantar nokkra góða verkamenn í byggingarvinnu nú þegar. Upplýsingar í síma 86460 og 35478. Stúlka óskast til skrifstofustarfa. — Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 12. þessa mánaðar, erkt: „Vélritun — 9715“. HOTEL BORG Framreiðslumoður óskust á Hótel Borg. Upplýsingar hjá yfirþjóni. Atvinna Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða mann til skrifstofustarfa sem fyrst. Verksmið: Sölumennska auk almennra starfa í skrifstofu. Æskilegt væri að umsækjandi hefði þekkingu á vörum til málmiðnaðarins. Mjög góð laun í boði fyrir hæfan mann. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl., merkt: „Atvinna — 2328“. 7M1 F ramtíðarstarf Afgreiðslustúlka óskast til starfa í ljósmyndavöru- verzlun í miðbænum. Gagnfræðamenntun eða svipuð menntun áskilin. Hér er um að ræða hreinleg’t og skemmtilegt starf, sem býður upp á mikla framtíðarmöguleika. Tilboð, með upplýsingum um aldur, fyrri störf og menntun, sendist Morgunblaðinu, merkt: „Framtíg — 9711' fyrir 11. september”. VINNUVÉLASTJÓRI Óskum eftir að ráða nú þegar eða eftir samkomulagi, mann til vinnu á Massey Ferguson traktorsgröfu. Aðeins vanur maður með réttindi kemur til greina. Góð laun. Upplýsingar í síma 32160. Sendisveinn óskast til léttra sendistarfa, hálfan eða allan daginn. Umsóknir sendist blaðinu, merktar: „Sendisveinn — 9716“. Hálfsdags starf Karl eða kona óskast til að veita líknarstarfi for- stöðu. Verzlunarþekking nauðsynleg. Tilboð, merkt: „2436“ sendist blaðinu fyrir 10. þ. m. Skrifstofustúlka óskast strax. Próf úr Verzlunarskóla eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir mánu- dagskvöld 11. sept., merkt: „9713“. Stúlkur eða piltar óskast til sendistarfa strax. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN HF., Aðalstræti 6. Sími 26466. Fyrir ungan, duglegan og reglusaman starfsmann, karl eða konu, Gott starf heilan eða hólian daginn næstu 3 mónuði Oskum eftir starfsmanni næstu þrjá mánuði, heilan eða hálfan daginn. Hann þarf að: geta unnið sjálfstætt, hafa góða framkomu, vera duglegur, reglusamur og áreiðanlegur, vera á aldrinum 20—35 ára, hafa bifreið. í boði eru góð laun og prósentur af árangri. Gott tækifæri til að kynnast íslenzkum fyrirtækjum og atvinnurekstri. Upplýsingar ekki gefnar í síma. FRJÁLST FRAMTAK IIF., Laugavegi 178, III. hæð. i’t Opel Caravan 1900 ’69 Willy’s ’66 Peugout 204, ’72 Peugout 04, '72 Sunbeam 1250, ’72 Cortina ’70 og '71 Peugout dísil '68 Gipsy dísil ’66 Wagooneer '65 Saab ’65 og '66 V.W. fastback ’68 Morris 1100 '66 Fiat 850, '70 og ’72 Fiat 125, ’70 Mustang '66, ’68, '69 og '70 Citroen Ami ’70 Citroen Special ’71 Taunus 20 M ’66 Hillman Hunter '71 V.W. 1302 ’71 V.W. '64 V.W. rúgbrauð '68 BÍLASALA KÓPAVOGS Nýbýlavegi 4 Sími 43600. ALLT MEÐ r\ EIMSKIP A næstunni ferrr.a skip vor til Islands, sem hér segir: ANTWEHPEN: Skógaf. 16/9. Reykjaf. 23/9. Skógaf. 5/10. ROTTERDAM: Skógaf. 14/9. Reykjaf. 22/9. Skógafoss 4/10. FELIXSTOWE Dettif. 12/9. Mánaf. 19/9. Dettif. 26/9. Mánaf. 3/10. HAMBORG: Dettif. 14/9. Mánaf. 21/9. Dettif. 28/9. Mánaf. 5/10 WESTOM POINT: Askja 12/9. Askja 26/9. NORFOLK: Brúarf. 14/9. Lagarf. 29/9. Goðaf. 15/9. LEITH: Gullf. 15/9. Gullf. 6/10. KAUPMANNAHÖFN. íraf. 12/9. Gullf. 13/9. Múlaf. 19/9. íraf. 26/9. Múlaf. 3/10. Gullf. 4/10. iraf. 10/10 HELSINGBORG iraf. 13/9. íraf. 27/9. GAUTABORG (raf. 11/9. Múlaf. 18/9. Íraf. 25/9. Múlaf. 2/10. iraf. 9/10. KRISTIANSAND: Múlaf. 21/9. Múlaf. 5/10. GDYNIA Fjallf. 23/9. Laxf. 2/10. VALKOM: Fjallf. 19/9. Laxf. 28/9 VENTSP'LS: Fjallf. 21/9. Laxf. 30/9. Klippið auglýsinguna íit og geymið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.