Morgunblaðið - 27.09.1972, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 27.09.1972, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1972 r Ólík afstaða ísl. stjórnmála manna — til afstöðu Norðmanna í þjóðaratkvæðagreiðslunni MORGUNBLAÐIÐ leitaði í gær til forystumanna ís- lenzku stjómmáiaflokkanna veg:na úrslita þjóðaratkvæða- ffreiðslunnar í Noregi um að- ild landsins að Efnahagsbanda lagi Evrópu. Þessir stjórnmála menn eru: Jóhann Hafstein, formaður Sjálfstæðisflokks- ins; Gylfi Þ. Gíslason, formað- ur Alþýðuflokksins; Ólafur Jóhannesson, forsætisráð- herra; Hannibal Valdimarsson, félagsmálaráðherra, og Svava Jakobsdóttir, alþingismaður. Svör þeírra fara hér á eftir: Jóhann Hafstein: „Þessi úrslit leiða til óvissu 1 norskum stjómmálum, þar sem Trygve Bratteli, forsætis- ráðherra, hafði fyrirfram til- kynnt, að hairni myndi biðjast lausnar fyrir sig og ráðumeyti sitt, ef aðild yrði hafn-að. For- sætisráðherrann hefur af Norðmanna hálfu verið rraanna eimbeittasrtur í málinu og talið það mikið hagsmunaimál fyrir Norðmenn, að gerast aðilar að Efnahagsbandalaginu. Trygve Bratteli er mikilhæfur stjóm- mátamaður, sem nýtur mikils trausts, ekfki aðeins í Noregi, heldur eiwnig á Norðurlöndum og víða í Evrópu. Eftir þeim upplýsingum, sem ég hef aflað mér með við- ræðum við norska stjómmála- menm, telja þeir, að La-ndhelgis málið sé ekki stór þáttur í af- stöðun-ni til Efnahagsba-nda- lagsins. Það voru önnur sjón- armi'ð, eftir þvi sem ég fæ séð, sem þama skiptu meira máli. Það er frjáls fjárroagnsflutn- ingur milli bandalagslandanna og spumm-g um eign-aréttindi á jörðum og iendum. Strjál- býllsfólkið virðist hafa la-gt sitt lóð á vogarskálina, sem ráðið hefur úrslitum atkvæða- greiðslunnar. Ég tel, að það sé ríkjandi siooðun meðal stjórnmála- manna á Norðurlöndum, að hvemig sem afstöðu Norð- ma-nna og Dana til Efnahags- bandalagsins verður háttað, verði það eitt brýnasta verk- efnið að styrkj-a efnahagssam- starf Norðurlandanna, hvort sem það yrði í mynd NORD- EK eða einhverju nýju fonmi. Þessi úrslit hljóta óhj'á- kvæmilega að hafa áhríf á úr- slitin í Danmörku, en hversu mikil er ógerningur að segja til um. En hvað sem því líður held ég, að Noregur hljóti að leita eftir samstarfi og við- ski-ptasammngi við Efhahags- bandalagið." HANNIBAL VALDIMARSSON: Afstaða mín og míns flokks kom skýrt fram í skeyti, sem ég sendi í morgun tfl andstæð inga aðildar að Efnahags- bandalaginu. Þar óskaði ég þeim til hamingj-u með þenn- an stórkostlega siigur og þakk aði jafnframt þá aðistoð, sem þeir hafa yeitt íslendingum i landhelgisdeilunni. — Ég er nefnilega þeirrar skoðuanar, að þróuinin í norsk um stjórnmálium geti orðið sú að stjóm með þann meiri- hiutia að bakhjarli sem fram kom í þessari atkvæða- greiðslu, kunni e.t.v. að taka upp 50 mílna landhel'gi ivið Noreg. Þetta tel ég að hafi mikla þýðinigu fyrir aðstöðu okkar. Ég ted jafnvel, að það geti skipt sköpum í máliniu, ef tvær mestu fiskveiðiþjóðir N- Atiantshafsins væru komnar með 50 sjómílna landhelgi. — Þannig tel ég, að þetta geti orðið hinn þýðingarmeisti stjórnmálaviðburður fyrir okfeur íslendinga. Það er fyrst og fremst út frá íslenzkum sjónarmiðum, sem ég læt í Ijós skoðanir á mikilvægi þjóð aratkvæðagreiðslunnar. — Ég get ekki séð, að þessi úrslit hafi áhrif á frekari efnahagssamvinnu Norður- landaþjóðanna. Það er gluindr oði ríkjandí í þeim efn-um eft- ir þessa atkvæðagreiðslu: — Finnar utan bandalagsins; INorðmenn fyrir utan, en verða að gera viðskiptasamn ing; Svíar með viðskiptasamn ing og íslendingar með við skiptasamning, sem ekki tek ur gildi fyrr en við-unandi lausn fæst í landhelgismáMnu og loks má búast við, að Dan- ir gangi í bandalagið. Það er ekki bjóðandi mikið fé í norr æna samvinnu eins og stend- ur. SVAVA JAKOBSDÓTTIR: Ég er mjög ánægð yfir þess um úrslitum og vonaði all-taf að svona myndi fara. — Landhelgismálið og aðild að Efnahagisbandalag- inu eru nátienjgd mál og er ég ekki hissa á því þó afstaða Efnahagsbandalagisiríkjanna tl iandhelgisútfærslu okkar hafi opnað augu m-arg-ra í Noregi fyrir þvi, hvers kon- ar fyrirbæiri Efnahagstoanda- lagið er. Smáþjóðir heims verða alltaf að vara sig á þyí, að þeirra hagsmuna er bezt gætt heima hjá þeim sjálfum. — Einmitt það, að Norð- rnenn hafna aði-ld að Efna- hagsbandalaginu hlýtuir að ýta undir, að ráðamenn reyni betiuir en áðiur að ryðja úr vegi þeim hindrunum, sem verið h-afa fyrir efnahagssamvimnu Norðurla-nda. Annars tel ég að aðild hefði sikapað ekki mdn-nfl va-ndræði á fé- lagsmálasviðinu en efnahags- sviðinu. Norðurlöndin hafa reynt að samræma löggjöf sína á því sviði, félaigslegt ör- yggi er lengra komið hjá No r ðuirlia nd aþ j ó ðun.um en þjóðunuim á meginlandinu. — Svo óska ég Norðmömn-um til hamingjiu og okkur öMium. GYLFI Þ. GfSLASON: Ég tel niðunstöðu kosning- an-na vera mjöig andistæða frambúðartoagsmun-uim norsku þjóðarinmar. Það hefði að minu viti orðið Norðmönnum fynir beztu, að þeir hefðu gerzt aði'lar að Efmahagsbanda laginu samtíirniis Dönum, Bret um og Irum. Þótt öklkur, Sví- um og Finn-um hen-ti bezt við- skiptasaimningiar við Efna- hagsbandaliagið, á hið sama ekki við um Norðmenn og þá sérstaMega ekki um Dani. Viðskiptasaimningur, sem Norðmenn feunna að reynast eiga kost á, verður áreiðan- lega miklu óhagstæðari en andstæðingar aðilöiar að Efna hagsbandalaginiu hafia haildið fram. Það á reynslan efitir að sýruæ Menn' eru furðu fljóiir að gleyma fynri ágreiningsieifnium í stjórnmáluim. Nú virðast al- ir hér á landi vera samimál'a um, að rétt baifi verið af ís- lendingum að gerast aðilarað EFTA á þann hátt, sem gert var. Núverandi ríkisstjóm hefur m.a.s. gert viðiskipta- samninig við EfnaJhagsbanda- lagið, sem byggður er á sömu efnisatriðum og samn- ingur fyrri ríkisistjómar við EFTA. En á sinum tínna voru menn ekki á eitit sáttir um nytsemi EFTA-samninganna. Framsófenarflokikurirm og Al- þýðubandalagið bejtbu sér á Alþingi af alefii gegn þessari samningsgerð. Gerum ráð fyrir því, að samningaimir hefðu verið bomir undir þjóð- araíkvæði og fedfldir með naumum meirihlaita, eins og aðiid Norðmanna að Efna- hagsbandalaginu. Það heifði þá eflaust verið kallað „al- þýðusigur", oig við værum nú utan EFTA og liklega án við- skiptaisaimnings við Efnahags bandal-aigið. I dag er væn-tanlega öllum ljóst, hvílík ógæf-a slíkt hefði verið fyrir Islendin.ga. Þeir hefðu einan-grazt sér til stór- tjóns, bæði í bráð og lenigd. Bf þessu væri ekfki þann-iig farið, hefði mátt bú-a-st við því, að stuðniimgsflokkiar nú- verandi ríkisstjórnar, að Sam tökuim frjálslyndra fráltöld- um, hefðu viljað hefja und- iirbún-inig að brottför úr EFTA til þess að losa Islendinga við alla fjötrana, sem taldirvoru fylgja aðildinni, og allar hæbt urnar, sem sigla áttu í kjöil- far hennar. 1 stað þess hefur núverandi rikásstjóm unað sér vel i EFTA og meira að segja fært efnisatriði samn- i-ngsinis yfir á Efna'hagis'banda lagið i nýj-um og haigsitæðum viðskiptaisamininigi. Nú er þag að u-m andistöðuna gegn EFTA-saminiingnum, sem. færði Islendimgum mikið við- skiptahagræði varðandi út- flutn-ing ýmissa afurða og hagsbæbur á öðrurn sviðum. Ég óttas-t, að margir Norð- menn ei-gi i-nnan skammis eft- ir að vakna úpp við vondan draum og sjá, að hér fór illa. ÓLAFUR IÓHANNESSON: Það hvort Noregur gen-gur í Efnahagsbandalagið eða ekki er norskt innanrikismál og ég vil ekki á meinn hátt taka afis-töðu til þess. — Það var fyrirfram kurun- ugt, að úrsli-tin þam-a voru mjög tvisý-n otg þess vegna kemur niðurstaðan ekki sér- staklega óvænt. Úrslitin mu-n-u ekki h-afa bein áhrif á samskipti Isilands og Noregs, sem alitaf hafa verið góð. Norsk stjórnivöl'd hafa sýnt okkur Skilnimg og vi-nisemd i landhelg-ismálinu, en mér fimnist þó hafa komið fram, að þeiæ, sem voru á miótd að- ildinni og þá ekk-i hvað sízt fiskimennirnir og fólk I Norð ur-Noregi hafi mjög lík sjón- armið varðandi nauðisyn á ■stækku-n fiskveiðilandheilgi og gætu ef til vill valið svdpað- -ar ieiðir og við, þó að auð- vitað verði ekkert fullyrt um slíkt á þessu stigi. — Hvað varðar norræna samvinnu, held ég bara að þessi úralit umdirstriki -nauð- syn hennar og e.t.v. -að hu-g- myndi-n urn NORDEK vak-ni upp aftur. En að sjálfsögðu verður svona mál að vera mál hvers ríkis; það er að sjálfsögðu ekki fyrir mig að blanda mér í það á neim-n háfit. — Stjórnarkreppan í Framhald af bls. 1. ráðleggi konungi að fela öðrum foringja Verkamannaflokksins stjómarmyndun. í blöðum er rætt um myndun stjórnar Mið- flokksins, Kristilega flokksins og Vinstri flokksins. Samtfmis því sem spáð er við tækum pólitískum og efnahags- legum áhrifum af úrslitum þjóð aratkvæðagreiðsiunnar hefur einn af þingmönnum Verka- mannaflokksins, Ame Kielland frá Syðri ÞrændaJögum, sagt sig úr flokknum og ákveðið að ganga í Sósíalistíska þjóðarfiokk inn. Verðbréf féllu mjög í verði í kauphöllinni I Osló í da-g, og norska krónan lækkaði nokkuð í verði þótt þrýstingurinn á hana væri ekki talinn mjög mikill. — Norski iána&ankinn s-egir að til séu svo miklair gjaideyrisbirgð- ir að hvaða ríkisstjórn sem er geti haldið gengi krónunnar stöð- ugu. Fram-undan eru mikil fundar- höld norskra stjórnmálaleiðtoga í kjölfar úrsiitanna. Miðstjórnir Verkamannafilokksins, Vinstri flokksins og Kristilega þjóðar- flokksins ræða allar ásta-ndið í þessari viku. Verið getur að Mið floktourinn kalli miðstjórnina saman með stuttum fyrirvara. Stórþingið kemur saman á þriðjudag í næstu viku, og á mið vikudagsmorgun heldur Bratteli fiund með foringjuim þingflokk- anna. Ekki verður vitað hver myndar nýju sitjórnina fyrr en stjórn Bratteii biðst 1-ausnar. — Síðasti fundur á yfirstandandi þingi er á föstudag, en nýtt þing verður sett við hátíðlega athöfn á þriðjudaginn. Hreyfingin sem hefiur barizt gegn aðild Noregs að EBE verð- ur ekki leys-t upp þrátt fyrir siig- ur hennar að því er farmaður samtaka-nna, Hains Borgen, skýrði frá á blaðamannafiundi. Hann siagði að hireyfaingin mundi leggjast í dvala en yrði þess al- búin að taka aftur til starfia af fullufln kraftá „ef reynt yrði að finna nýjar l'eiðir til Rórnar." Aðspurður hvað hreyfingin vildi nú sagði Borgen að aðaltabmark ið hefði verið að berjast gegn aðild. Hann t-aldi koma til mála að gera viðsikipbasamnin-g við EBE, en vildi ekki segja um hvemig sl'íkur samningur æbti að vera og tók aðeins fram að fólkið vildi eins góðan saimning og hægt væri að ná. Rolf Roem Nielsen, fram- kvæimdastjóri samband-s norskra iðnrekenda sagði um úrslitin að mikil óvissa rikti nú um fram- tíðar hagvöxt og þróun efnah-ag-s málan-na í Noregi. Ha-nn sagði að búizt væri við að nokkur fyr- irtæki mundu h-asla sér völl er- tendis, einkum fyrirtæki sem byggðu á útfl-utningi óg kæmust í erfiða samtoeppnisaðstöðu. Formaður Vertoalýðssaimibands Noregi i-rus, Tor Aspengren, sa-gði að samvin-nan við verkalýðshreyf- ingun-a i EBE-löndunum yrði að halda áfra-m og að vertoalýðs- hreyfing-in yrði að vera virtoari en áður í starfsemi sinni, bæði heima fyrir og á alþjóða-vett- vangi. „Það er ljóst að við sem erum í verkalýðshreyfiingunnd höfum orðið fyrir sárum von- brigðum. Við höfu-m vonazt efit- ir allt öðrum töium þar sem við höfðum sett alit traust okkar á það að við næðu-m sem hagstæð- ustum skilmálum gagnvart EBE,“ s-agði Aspengren í viðtali við NTB. Taining atkvæða-nna var ó- venju spennandd þar sem á tim-a bili voru já-atkvæðin fleiri, en sigur nei-ma-nnanna var mjög ó- tviræður. Nei-atkvæðin voru í meirihluta i 15 af 19 fyffikjutn Noregs og voru stuðnin-gsmenn aðiidar aðeinis í meirihluta i Osló, Akersjus, Vestfold og Busk erud. Sveitastjómir eru 444 og andstæðingar voru í meirihluta í 387 umdæmum en stuðnings- m-enn í 56. Aðei-ns í Þrándheimi voru úrsli-tin óljós: þar eru a-t- fcvæði jöfin en beði-ð er lokataln- ingar. Eftir er að télja um 22.000 utiankjörstaða-attovæði í Osló, 10.000 í Björgvin og nokkur i Þrándhei-mi en þau breyta lítið hluitföllunum, 46,1 á móti 53,9%. Þótt forsvarsmenn iðnaðiarins, siglinga og toa-upsýslu hafi iáit- ið I ijós u-gg u-m framtiðarhorf- ur veg-na úrs'litann-a segir John J. Toft, formiaður fiskima-nma- sambandsins að bann sé ánæigð- ur með úrslitin. Hann sagði að landhelgismálið hefði verdð helzti ásteytingarsteinninn í við- ræðum við EBE, en nú hafi Norð menn frjálsar hendur að þessu leyti. H-ann saigði að lagt yrði allt kapp á að tryggja norsk- um sjávarútvegi sem hagstæð- ust skilyrði þegar gerður yrði viðskiptasamniingur við EBE. Forsvarsmenn bændasiamtei-k- anna láta einnág i ljós ánægju með úrslitdn og eru bjarbsýnir á samkomulag um hagstæðan viðskiptasamn-ing. Forsvarsmenn annarra atvinn-uvega iáta í l'jós ugg uim einanigrun. 1 forystugreinum dagblað- anna er ein-kum bemt á þann klofnin-g sem hafi risið milli ibúa þéttbýlis og direifbýlns. Blaðið Verdens Gang segir að pðlitísikir forin-gjar nei-fmanna rnegi ekki skjóta sér undian þvi að leysa stjórnarkreppuna, enda verði þeir að sitanda við gefiin loforð. Dagbladet segir að mernn megi þatoka fyrir að úrslit- in urðu nei, þar sem tilra-un til að knýja aði'ldiina gegn með veitoum já-mieirihluta hefði ver- ið pólitiskt giiapræði. Blaðið tel- ur að Kristilegi flókkurinn, Mið- flokkurinn og Vin-stri flokkur- inn eigi að mynda kjarna naostu stjómar, en síðan eiigi að efna til kosninga á næsta ári. Við gönigum að því visu að Mið- flokkurinn geri það etoki að stoil- yrðii að Per Borten verði fbrsæt- isráðherra, segir Dagbladieit. — Norðmenn hafa Framliald aí bls. 1 að öll Norðurlöndin hafa tekið upp frjálsa afistöðu gagnvairt EBE. Ég tel, að sllkt muini leiða ttl nýrra tengsla Norður- landa sin á millli, áður en loka- viðræðurnar fara fram t.d- milli Noregs og Danmerk- ur við Efinahagsbandalagið. Hvort kalla sfeuli slikt sam- band Nordek eða annað er matsaitriði. Ef Norðuriönd kæmu sameiginlega fram gagnvart EBE, þá er það það, sem skiptir meginmáli. Arne Hau-gestad var spurð- ur að því, hvor-t Þjóðfylkinigiíi gegn EBE-aðild, sem hanin hefðd veitt forystu, yrði leyst upp og svaraði hann þá: — Við tökum okkur hvild, en við tökum okkur ekki gröf. Við sofum, en ef þörf krefur, þá vöknum við aiftur. Við ætl- umst til þess, að úrs-lit þjóðar- atkvæðagreiðslunnar verði fuHkomlega virt og ekki verði reynt að sniðgamga þau efitir krókaleiðum. Allar Hkúr eru nú á þvi, að gerður verði viðskipta-samn- ingur við Efnahagsbandailag- ið, en ef hann verður á ein- hvern hátt á þá leið, að raun- verulega yrði um aðild Nor- egs að EBE að ræða, þá myndi Þjóðfylkmgin láta t-íl sín taka að nýju.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.