Morgunblaðið - 27.09.1972, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIEWIKUDAGUR SL SEPTEMBER 1972
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
“Zf 21190 21188
fSTAKSTEINAR
Misnotkun
á aðstöðu
Um sl. helgi birtu útvarp og
sjónvarp frétt um grein, er
birtist í brezka blaðinu Ob-
server, þar sem haft var eftir
Ólafi Jóhannessyni, forsætis-
ráðherra, að Islending'ar væru
reiðubúnir til þess að veita
Bretum heimild til þess að
veiða hér við land aUt að 75
af hundraðí þess aflamagns,
er þeir veiddu hér við land á
sl. ári.
Blaðafuiltrúi islenzku ríkis-
stjórnarinnar sendi í fyrradag
út yfirlýsingu, þar sem um-
mæli þessi voru borin tU
baka og sagði, að hér væri
um villu að ræða, sem byggð-
ist á misskUningi hjá blaða-
manni. Forsætisráðherrann
lét ekki við það eitt sitja, að
talsmaður hans gæfi út slíka
yfirlýsingu, sem lesin var I
útvarpi og sjónvarpi og birt
í öUum dagblöðum. TU við-
bótar lét hann útvarp og
sjónvarp hafa við sig viðtöl
í fréttatímum á mánudags-
kvöld.
Engum dylst að viðtöl þessi
voru pöntuð af ráðherranum
sjáiftun. Það er fremur óvið-
kunnanlegt, þegar ráðherrar
nota vald sitt með þessum
hætti. Þó að hér sé um ríkis-
fyrirtæki að ræða, eiga þau
að starfa sjálfstætt og án
íhlutunar ráðherra. Með þessu
móti er Ólafur Jóhannesson
forsætisráðherra, að misnota
aðstöðu sína og draga úr
sjálfstæði ríkisútvarpsins.
Þegar slík vinnubrögð eru
höfð í frammi, er starfs-
mönnum útvarps og sjón-
varps gert erfitt um vik að
fylgja settum reglum um
óhlutdrægni.
Misskilningur þessi var að
fidlii leiðréttur með yfirlýs-
ingu blaðafulltrúans. Þar
þurfti engu við að bæta.
Sífelldar
leiðréttingar
Annars vekur það nokkra
athygli og furðu, hversu oft
ráðherrarnir og talsmaður
ríkisstjórnarinnar þurfa að
bera til baka og leiðrétta um-
mæli, sem eftir þeim eru höfð
í erlendum blöðum. Þetta ger-
ist nú orðið nær daglega og
það er með hreinum ólíkind-
um, að svo oft geti verið um
mistök að ræða.
Ráðhcrrarnir og blaðafull-
trúinn hljóta að tala sérlega
óslcýrt við þá eriendu blaða-
menn, sem við þá ræða. Ráð-
herrar Framsóknarflokksins
eru sérstaklega þekktir fyrir
loðnar og óljósar yfirlýsing-
ar í stjórnmálaiimræðum inn-
anlands. Þeir eru einnig
þekktir að því að tala fagur-
lega í eyru þeirra, er þeir
ræða við i það og það skiptið.
Ef til vill er skýringin á
þessum sífetldu missögnum
og leiðréttingum fólgin í þess-
um eiginleikum ráðherranna
og blaðafulltrúans.
Stundum hafa þessar full-
yrðingar um mistúlkun ekki
átt við nein rök að styðjast.
Þannig var máhim t.a.ni.
háttað, þegar blaðafulltrúinn
afneitaði orðum, sem hann
sagði i eigin persiinu í sænska
sjónvarpinu. Ekki er ólíkiegt,
að sumar leiðréttingar ráð-
herranna séu af svipuðum
toga spunnar og sú afneit-
un Hannesar Jónssonar, sem
vakið hefur kátinu tim land
allt.
Grindavík:
formlega tekið í notkun sl. helgi
FÉLAGSHEIMILIÐ Festi í
Grindavík var formlega tekið í
notkun um siðustu helgi og voru
af því tílefni haldnar þar
skemmtanir fyrir alla Grindvík-
inga, yngri sem eldri, um helg-
ina. Hefur nú verið tekinn í
notkun fyrri hluti heimiiisins,
sem byggður var i fyrri bygging-
aráfanga, ea stefnt er að því að
hefja framkvxmdir við síðari
hyggingaráfanga næsta vor.
(Ljósm. MbL: Br. H.)
frú Sætmn Kriistjiánsdóttir og
Bogi G. HiaMigrírnsson kennari.
Sá hljiti, sem nú er risirtn, er
932 fermetrar að flatarmáli, en
uim 4.800 rúmmetrar. Húsið alit
verður, þegar það er fluJltoyggt,
tæpir 1700 fermetrar, en rúmir
Framhald á bls. 2Ú.
Hið nýja félagsheimili í Grindavik, FétagsheimiKð Festi
Byggin,gaframkvaemdir við fé-
Lagsheúmilið hófust í júní 1968 og
hafa staðið nær stanzlaust sið-
an, en byggingarhraðinn þó mót-
azt af efniUim og ástæðum. Eig-
andi félagsheLmHLsins er sam-
eignarféJagið Félagsheimili
Grindaví'kur, en að því standa 4
aðilar, sem geróu með sér sam-
eignarsamining árið 1966, þar
sem ma. er kveðið á um skipt-
ingu greiðslubyrði. Grindavíkur-
hreppur greiðir 45% af kostnaði,
Kvenfélag Grindavikur 8%, Ung-
mennafélag Grindavikur 314%
og Verkaiýðsfélag Grindaviku.r
3V2%. Þau 40%, sem eftir eru,
greiðir FéLagshieLmil.asjóðiur.
Arkitekt hússins er Ragnar
Emilsson, arkitekt í Reykjavík,
og hefur hann haft eftirlit og
umsjón mieð byggingarfram-
kvæmduim, ásamt framkvæmda-
rrefnd húsbyggingarrnnar. Bygg-
ingajrmeistari var Ólafur Sigoxrðs
son múrarameistari í Grindavik,
og annaðist hann daglega stjórn
á vinrmstað og eftirlit með fram-
kvæmduim. í framkvæmdanefnd-
inni áttiu saeti Bragi Guðráðeson
kaupmaður, formaður, Tómas
Þorvaldsson útgerðarmað.ur, Eir-
íkur Alexandersson sveitarstjóri,
Séd yfir samkomiisalinn í félagsheimilinu
ESTI
Beinn sími í farskrárdeild 25100
Einnicj farpantanir og upptýsingar hjá feröaskrifstofunum
Landsýn simi 22890 - Feföaskrifstofa rikisins simi 11540 - Sunna simi 25060 - Ferðaskrifstoia
Offars Jacobsen simi 13499 - Úrval simi 26900 - Utsýn simi 20100 - Zoéga sími 25544
Feróaskrifstofa Akureyrar simi 11475
Auk þess hjá umboösmönnum
um altt land
LOFTLEWm