Morgunblaðið - 27.09.1972, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 27.09.1972, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMEER 1972 7 Bridge ItaMa sigraði Bandarikin með miklTjim yfiirburðum í úrsiitun- urn í Oiympíukeppninni 1972. Hér fer á eftir spdl frá þessum leik, ein þar tekst bandarisku sveit- iinini að vinna 10 sitig. NOEBUB: S: D-10-7-4 H: G-9 T: 10-7-6-4 3 L: 9-3 VESTUR: AUSTUR: S: 6 5 S: K-G-3 H: Á-K-10-4-3 H: D-6-5-2 T: K-2 T: G-9 L: G-10-5-4 L: Á-D-8-7 SUÐUR: S: Á-9-8-2 H: 8-7 T: Á-D-8-5 L: K-6-2 Bandarisku spiiararnir Gofld- man og Lawrenee sátu A—V og sögðu þanniig: V: N: A: S: P. P. 1 1. D. 1 hj. P. 2 hj. P. 4 hj. P. P. P. N-oi'ður lét út ttgul 6 og þar swn sagnhafi svinaði spaða gosa þá gaf hann aðeins 3 slagi, þ.e. einm á spaða, eiinn á ttgul og eiinn á lauf og vann spilið. Við hi'tit borðið sátu itölsku spiiaraimir Beflladonna og Avar éUi A—V, en bandarisku spil- ararnár Wolff og Jacoby N—S og þar gengu sagnir þanniig: V: N: A: S: P. P. 1 t. 1 sp. 2 hj. 2 sp. P. P. 3 1. P. 3 hj. A.P. Útspil var spaða 4 og sagn- íiaíi íék'k 10 slagi eins og við bitt borðið. ----*—»- -»- PENNAVINIR 22 ára Pólverji, sem hefur mjög mikinn áhuga á frimerkj- um, sérstaklega þó frímerkjum, sem gefin eru út í sambandi við iþróttir, og listir. Einnig hefur hann áhuga á músík og heim- speki. Þeir, sem áhuga hafi vin- samlegast skrifi til: Zbigniew Babuia Bialystok 2 skiytka poczlowa 32 Poland. Norsk stúlka, 12 ára óskar eft ir pennavinkonu á sama aldri. Áhugamál hennar eru: Hestar, dýr, fugiar, teikning, músik og írimerkn. Catrine Bergendal, Kokkerudásen 31, Hóvik, 1322, Norge. 12% árs gömul norsk stúlka vill eignast pennavinkonu og vini, „ein gutt elier jenter" eins og hún segir. Hún hefur margvísleg áhugamál. Sessei Hjelle, Lövik Box 29, 6133 Lauestad, Norge. 13 ára norsk stúlka óskar eft ir islenzkri pennavinkonu á sama aldri. Áhugamál hennar eru: Músík, frímerki og prjóna- skapur. Hún á heima á lítilli eyju, skammt frá Flor0, vestlœg asta bæ Noregs. Áshild Uiriksen, 6927 Batalden, Norge. 26 ára gamall Amerikant ósk ar eftir islenzkum penna- vin. Þeir, sem áhuga hafi, skrifi vinsamlegast til Victor Prentice, 315 Bums st. Essexville, Mich. 48732, U.S.A. DAGBOK BARMNNA.. Hamingiusami prinsinn Eftir Oskar Wilde Hár hans er brúnt og hrokkið. Varir hans rauð- ar eins og granatepli og augun stór og dreymandi. Hann er að reyna að ljúka við að semja leikrit fyrir leikhússtjórann, en honum er svo kalt, að hann getur ekki skrifað meira. Það er enginn eldur í stónni hans og hungrið hefur gert hann magnþrota.“ „Ég skal bíða hjá þér enn eina nótt,“ sagði sval- an, sem var hjartagóð í eðli sínu. „Á ég að færa honum annan roðastein?" „Því miður á ég ekki fleiri roðasteina,“ sagði prinsinn. „Augun mín eru það eina, sem ég á. Þau eru úr sjaldgæfum safírum, sem keyptir voru frá Ind- landi fyrir þúsundum ára. Taktu annan þeirra úr mér og færðu honum. Hann selur hann gimsteinasala og kaupir eldivið og lýkur við leikritið." „Kæri prins,“ sagði sval- an, „ég get ekki gert það,“ og hún fór að gráta. „Svala, svala, htla svala,“ sagði prinsinn, „gerðu eins og ég segi þér.“ Svalan tók annað auga prinsins og flaug heim í þakherbergi mannsins. Það var hægðarleikur að kom- ast inn, þvi gat var á þak- inu. Hún flaug inn um. gat- ið og inn í herbergið. Ungi maðurinn studdi höfuðið í höndum sér, svo hann heyrði ekki vængjaþytinn og þegar hairn leit upp, sá hann fallega safírsteininn liggja á fölnuðu fjólunum. „Fólk er farið að kunna að meta mig,“ hrópaði hann upp yfir sig. „Þetta ex gjöf frá einlægum að- dáanda. Nú get ég lokið við leikritið,“ og hann var mjög ánægður. Næsta dag flaug svalan niður að höfninni. Hún sat uppi í mastrinu á stóru skipi og horfði á þegar sjó- mennirnir drógu miklar kistur upp úr lestinni með köðlum. „Híf upp“ köliuðu þeir um leið og hver kist- an af annarri birtist. „Ég er að fara til Egyptalands," kallaði svalan, en öllum stóð á sama og þegar tungl ið kom upp, ílaug hún aft- ur til hamingjusama prins- ins. „Ég er komin til þess að kveðja þig,“ sagði hún. „Svala, svala, litla svala,“ sagði prinsinn, „viltu ekki vera hjá mér eina nótt enn.“ „Það er kominn vetur,“ sagði svalan, „og bráðum kemur kaldur snjórinn. í Egyptaian-di skín heit sól á pálmatrén og krókódíl- arnir liggja í leðjunni og horfa letilega í kring um sig. Féiagar mínir eru að FRHMWRLÐÍ SrRErfl BfiRNflNNfl DRATTHAGI BLYANTUR SMAFOLK HE 5AI0 7HAT ALL HUMAN EVES AR£ VERT CLOSE TO TUENTV-FIVE MILLIMETEfó IN D1AMETER..HE SAlD THATSÖME ?E0PLE'5 EVES APPEAR LAR6ER PECAUSE Of A WIOE LID FI550RE THERefoRE, rr is nottrue THAT PEOPLE U3ITH LARGE EVES NEED MORE SLEEPTHAN PEOPLE LOITH SMALL EVES^ I KNCW A KIDIN SCH00L LOHO 6EL0N6ST0 FOUR 600ICCLU6S' FZC~ — Ég- talsuM við atngnlækn- inn minn í d;t,g. — Hann sagði að augu allra manna væru nærri þvi að vera 25 millimetrar í þvermái .......hann sagði að augu í Runmi fófki virtust stærri vegna þess hve augnaloks- ra.i»fin er við. — Þess vegna stenzt það eliki að fólk með stór a«gu þwrfi naeiri svefn en fólk meö tiítiil a,ugn .... — Ég velt mn stelpu i skól ann sem er i fjórum bóka khíbbum! FERDINAND Sftf

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.