Morgunblaðið - 27.09.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.09.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKTJDAGUR 27. SEPTEMBER 1972 13 Viöbrögð við ákvörðun Norðmanna: Undrun o g vonbrigði í Evrópu eftir úrslitin Brússel, London, París, New York, Bonn, 26. sept. — NTB-AP VIÐBRÖGÐ erlendis við úrslitum þjóðaratkvæða- greiðslunnar í Noregi haía verið á eina lund — þau hafa valdið furðu og von- brigðum, en hvergi þó meir en í Briissel, þar sem ýmsir talsmenn vöruðu við því í dag að erfitt kynni að reynast að ná samkomu- lagi um viðskiptasamning milli Noregs og bandalags- ins og sögðu, að úrslitin gætu haft alvarleg áhrif á efnahagslíf og viðskipti Norðmanna. Þó að tals- menn í Noregi vilji ekki útiloka möguleika á við- ræðum um viðskiptasamn- ing er sagt, að þær hef jist ekki fyrr en einhvern tíma á næsta ári og gefið er til kynna að hagur Norðmanna af slíkum samningi verði rýr miðað við fulla aðild. Annars staðar á Vestar- löndiun eru talsmenn og ráða menn undrandi og vonsviknir. „Við erum meira en hissa," sagði talsmaður Fríverzlunar samtakanna, EFTA í Genf, og bætti þvi við að í aðalstöðv- um samtakanna iiefði ekki einu sinni verið gert ráð fyr- ir þeim möguleika að þau EFTA-lönd sem sótt hefðu um aðild að EBE miinilii ekki gerast aðilar. t Bonn sagði stjórnartalsmaðurinn Conrad Ahlers í stuttri tilkynningu: „Samhandsstjórnin harmar að norska þjóðin áJkvað ekki að ganga í Efnahagsbandalagið. í París kvaðst Pompidou for- seti harma úrslitin og lét í ljós þá von að þau liefðu eng- in áhrif á úrslit þjóðarat- kvæðagreiðslunnar i Dan- mörku á mánudaginn. I Gond- on sagði talsmaður brezka ut- anríkisráðuneytisins að úrslit in hefðu engin áhrif á þá ákvöröun Breta að ganga í EBE um næstu áramót, en látin eru í ljós vonbrigði vegna úrslitanna. K. B. Andersen, utanri'kivs- ráðherra Dana, sem situr Alls herjarþing Sameinuðu þjóð- anina i New York, saigði í yí- irlýskig’u að hamm veeri I emg- uim vafa ira að dansika þjóðin mundi samþykkja aðildina í þ j ó ðara tkvæðagre i ðsl u n ni á mániudagimin. Urni Jeið oig hann harmaði úrsiitin sagði hanin að þau hefðu kamnsiki haift áhrif i Dammörku fyrir hálfu áxi en varla lenigur og aldrei áður hefði það M'utverk Dana venið eims mikilvægit o<g miú að mynda hrú miili Evr- ópu og Norðurlanda. Hamm sagði að nú yrði danska þjóð- im að velja hvaða lieið húm ætti að fara, en ef svarið yrði nei, hefði það þó ekki í för með sér óyfirstdgamleg vand- kvæði í sambamdi við tenigsl- in við Evrópu. • GENGISFELLING? Eimis og Jens Otto Krag for- sætisráðherra hafði boðað, var gjaldeyrisviðskiptum í Danmöriksu hætt í dag þar sernri Norðmemn feildu aðildina. Til- gamigurinm er að kotma í veg fyrir spákaupmennsku sem gætn veikt stöðu krómunmar, emda hafa Dandr óttazt gemig- isfell'inig'U í nokkra mánuði og úrslitin í Noregi hafa enm rýrt trú mamna á krónuna. Eftir að úrsili'tin lágu fyrir í mó'tit sikoraði Krag á damska kjósendur að greiða aitkvæði með aðild þráitt fyrir afsitöðu Norðmamna oig benfi á að sér- stakur fríverzl.uniarsamninigur við EBE yrði Dönum óhag- stæður og jafnvel óhagstæð- ari en Norðmönmuim. Hilmar Baunsgaard fyrrum forsætisráðherra varaði Dani við því að kalla yfár sig sama öngþveiti og skapast mundi í Noregi með því að greiða at- kvæði á mófi aðifld. Hamn sagði að gdaideyriserfiðleilkiar væru óumflýjamlegiiir. Amd- stæðéngar aðildar í Dam- mörku ieggja hins vegar áherziu á að úrslitim í Nor- egi geíti hiaft uppörvamdi áhrif í Danmörku. „Þetta er upp- haf nýrrar stefnu. Nei Norð- manna hefur gífurieg áhrif á úrslitiin hjá ofckur,“ saigði SF- maðurinm Ömain, eioin skieillegg asti forinigi amdsitæðinga að- ildar. • SVÍAR Bl»A 1 Síofckhólimi sagði sæmska sitjómin í tMkynmdm/gu að nýtit ástand hefði skapaat i sam- sikiptum Norðmamma og EBE og Svíar yrðu að biða áítelcta, emda væri það á valdl norsku stjórnarimnar að ákveða hvaða ráðstafamir ætti að gema á næistunmi. Sæmska sitjórnim heitir því ennfremur að gera það sem í henmar valdi stamdi ti'l þess að koimast að sam- komulagi við EBE. Lofes legg- ur stjórmim áherzlu á norræma saimvinnu, sem beri að efla án tiliits til þess hvaða leiðir löndin færu í alþjóðasam- starfi. Sæmsfai landisbamkinm bíður rólegur eftir þvi að gengi dönsku krónummar verði eftil vill fellt segir fréttaritari AP í Stokkhólmi. Talsmaður liandsbankans sagði, að það eina sem Svíar gætu gert væri að bíða úrslita dönsíku þjóðaratkvæðagreiðslunnar og gera siðam viðeigamdi ráðstaf anir ef Krag léti verða af því að fella dönsku krómuma, ef aðild yrði hafnað eims og hamn hefur lýsit yfiT. Þó er staða sænisku krónumnar ekki talin veik og látin er í ljós bjart- sými á framvimduna. • NORRÆNT SAMSTARF 1 Helsdngfors sagði Ka’i'evi Sorsa forsætisráðherra: „Það er komámn timd til að hefja aftur umræður um norraema samvinmi." Hann tafldi úrslií- in í Noregi svo áhrifarik að viðræður Norðurianda gætu hafizt að nyju. Valdiamikflir sósíaldemókraitair frá Norður- löndunuim verða við þímg særasikra sósialdemókrata á sunnudaginm, og Sorsa telux að þar megi ræða norreema samvinnu á efnahagssviðirau. Sorsa taldi þau mótmæli dreif býlisfólks sem hefðu komið frarn í norsku þjóðaratkvæða •gréi'ðsiurani hafa þýðimgu anmairs staöar á Norðurtömd- um. Þó telja stjónramáJamenm og fulltfúar atvimnullíísáns yfirleitt ekíki að úrslitiin muni efia norræna saimvlnmu og heldur ekki hafa teljandi áhrif á samsikipti Finna og EBE. • RÚSSAR FAGNA 1 Moskvu sagði fréttastof- an Tass að andsitæðingar að- ildar hefðu umndð úrslitiasig- ur. Sovézkiir fjölimiðlar hafa fylgzt náið með umræðum á Norðuriöndum um EBE í hálft ár og eimkum sagf frá starfsemi aðildarandstæðiniga. Flokksmálgagnið Pravda hélt því meðal annars fram að NATO-aafingarnar Strom Ex- press þjónuðu þeiim tilgangi að hræða Norðmenn til að ganga í EBE. • REIÐI f BRÚSSEL í Briissel stóð stóU Noregs tómiur þegar fram fóru um- ræður um fjáriög EBE fyrir naesta ár. Ráðhierrar og sam- starfsmenn þeirra i aðalstöðv uraum fyl'gdust með taining- unni í Noregi og voru greini lega slegnir, þar á meðal v- þýzki ráðuraeytisstjórinn Sigis mu.rad von Braun, segir frétta ritari NTB. Fyrstu viðbrögð- in voru undrun, en þegar leið á daginn gætti vaxandi gremju og ölium bar saman um að Norðmenn hefðu vald ið sér skaða bæði efnahags- laga og stjórnmálaiega og Norðmenn gætu ekki gert ráð fyrir velvilja í aðaistöðvun- um í bráð. Formaður ráðherra ráðsins, Sicco Mansholt, sagði að Norðmenn hefðu misst vei Umræður um EBE-aðild í grænlenzka landsráðinu: Tólf sögðu nei — f jórir hlynntir aðild Juliaraehaab, Græinlandi, 26. sept. Einikaskeytti til Mongunbiaðisiins. UMRÆÐURNAR um aðild Græn- iandis að Efraahagstnaindalaginu eiru raú komnair á lokastig, eftdr umræður i landsráði Grænflands sl. föstudag. Andsitæitt venju ræddi landsráðið þetta eitna mái frá þvi um morgunmin og fnam á kvöld. Umiræðunum var útvarp- að um grænlenzka úitvarpið, svo að kjósendur feti'gju tækifæri til «ð fyligj'ast með þeim. Á mörg- wn 'heimil uim og viranustöðum var hlýtt á útvarpsumiræðurnar. Þær hóíust með ræðu yragsita fulltrúans, Lars Emilis Jo’hansen, kennana í Godthaab, en hann er á mótd aðild. Hann sagði meðal ammars að stiefinu bandalagsins i fisikveiðimól'um væri alls ekki Mnnt að samraama hagsmunum Grænlendiniga og myndd hún gera að eragu óskir grænflienzkra sjómarana um útfærsflu landhefljg- innar. „Framtið oflskar liggur ekki í Briissel, eða einhvens stað ar airfinr í Ewóou. Framftlð oltik- ar Mýtur að vera hér i Græn- iandi. Það er ekki þjóðemissitefna eða einangrunarsiteifna, eins og fýigisimeran aðildar kalla iðulega sl'íka afstöðu, heldur er þetla okkur nauðsyn. Samviranan við Danmörku hefur i áranraa rás geragið hiaria vefl fyrir siig, en við erum teknir að hugleiða að ann- ast sjálfir um mál ókkar. Við erum farnir að igrunda að koma á laggimar heimastjórn, en slitot samræmist ekki aðiid að Efna- hagsbandalaginu." Talsmaður sjómanna 1 lands- ráðirau, Carlo Heilffnaran, skýrði sjónarmið fiskimanna og varaði mjög eindregið við aðild. „Við höfum séð, hvensu tillítsleysi Efnahagsbandalagsins er algert. Framikoma Bretlands og Vestur- Þýzkalands í samiband vdð út- færslu isflenzku fiskveiðilandheflig- inraar er Skýr söranun þessa." Fuflfltrúar landsráðsins frá nyrztu landsthiuituim Grænlands eru og mjög andsnúnir aðild að EBE. Þeár óttast að veiðar á sjáv vilja. og álit, að landið vaeri komið í alvarlega aðstöðu og að Norðmenn gætu e-kki vænzt skjótra viðræðna um viðskiptasamning. Hann sagði að Norðmenn gætu ekki ferag ið eins hagstæðan samning ag Svíar þar sem þeir seldu aðra fraimieiðslu til EBE, t.d. ál, og gaf þar með í skyn að gripið yrði til hafta. Miansholt lét i ijós sérstaka furðu á því að norsikir fiski- rnenn væru yfiriieitt hræddir við aðild oig sagðd: „Þeír ættu hefidur að óttast að standa ut- an við.“ Hann kvað nei Norð- mannia sorglegt og skoraði á Dani að sýraa stilliingu, en taildi ctoiugsaradi að þeir myndu standa utara við, enda gætu þeir ekki leyst ef nahagsmál sín ef þeir veldu þá leið. Aðr- ir ráðamenn láta alldr i ljós vonbrigði og tadca í sama streng. • Gsigur evrópu Beligiski utanri’kisráðíherr- ann, Piierre Ilarmel, sagði að stjórn sín hanmaði úrsditin en virti þaiu og sagði að EBE miuiradi sem hiragað til koma hreinski'lnislega firam við Norðrraenn. 1 opiniberri tilkynn ingu framikvæimdanefndarinn- ar segir að úrslitin muni hafa alvarlieg efinatoagsflieg áhrif í Noregi og þau tákni að sitigið hafi verið Skiref aftur á bak i baráttunni fyrir einingu Evr- ópu, þó vonandi gefist Norð- möranum atftur tækifæri til að taka þátt í þeiirri mi'klu bair- áttu. „Þessi ósigur Evirópu ætti að verða okkur ölflum um- hugsunaretfni, séirsta'klega með tilliti tii fuinöar æðstu manna Evrópu," segiir í yfir- iýsingunni. Hollenzki utanrík- isráftierranin, Norbert Schm- eflzer hafði áður tekið í svip- aðan strang er hann saigði að vonaodi giflti neitun Norð- mainma ekki um aflduir og ævi. Haran minrati á »ð holflenzka þingið hefði nýliega saimþj'kkt Framhald á bls. 20 arspeindýruim verði s'kertar, ef útiendi'ngia.r heff ja þátttöku í veið urauim, en á þeim byggja þeir iíflsaifkomu sdna. Frarratdð fiskveiða Græniend- in.ga og spumingdn um útfærslu Framhald á bls. 20 Pe.r ISorten, foringi Miðfiokksins, lirosfi breift þegaj- sjönvarpið taiaði við liann eitir :>ð úrsíitm voni iatnn. Viðbrögó i Færeyjum: Auðveldara verður að standa utan víð EBE Þórshöfn, Færeyjum, 26, seivt. Einkas'keyti tiil Mbl. NORSKA nei-ið við þvi að gainga í Efnahag.sba.ndia’.ag ið hefiuir það í för m.eð sér, að mun auðve’d- ara verðiur fyrir Fsereyjair að vera utan við bandailaigið, hvo t sem Fæneyjar kjósa þaran kos*t eða ekki, þegar þar að kemur. Fo i.waður msi .QðtS>iC\a.daT ,óg þingsins, Hiimar Kar-s ú Sjolts- stjónnariCioikknum .-agð i vlda' , s jragu um úrs’.iiiin i Nonegi, að Færeyinigar iægju ekk’. ui.dir sama jnrýsitá'ragi ef þr'iir stæðiu ut- an við bandaiagið eins og hefði MEirl, etf Norömiara í betfðu kosið að ganga i EBE. Hamm nafndi eiramg að með Xorðmanra fyrir utan bandalagið vsri áíu aim skioriiuir á fiskafiuið- um 1 Ev .ójm. Aitfii Daim, iögimað- ur 1 JaCnaða mainnatfkjWcnuinn sagði m.eðaJ aniraaEs að úrKÍitiin i þjöðeirafkvæðagreiðs'lunni 1 Dan- möikiu vnti'u mjag þýðinigaiimikii Framliald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.