Morgunblaðið - 27.09.1972, Qupperneq 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1972
Kaupmannahöfn
5 herfbergja endaraöhús, 3ja ára gamalt, í einu af úthverfum
Kaupmannahafnar, til sölu eða í skiptum fyrir íbúð eða húseígn
á Reykjavíkursvæðinu.
Húsið stendur á rúmlega 400 fm velræktaðri lóð í fallegu um-
hverfi, stutt i verzlanir og skóla.
Allar frekari upplýsingar gefnar gegn skriflegri beiðni, sem send-
ist Mbl., merktar: „Raðhús, Kaupmannahöfn — 1697".
2-ja til 3-ja
herbergja íbuð
B
óskast til leigu strax
Upplýsingar í síma 22144 frá kl. 9—5 og síma 86195
eftir klukkan 6.30.
Chrysler 180, árg. '71, ekinn
16000 km
Peugeot 404, árgerð ’64
Land-Rover, bensín-, árgerð ’66
Renault R 10, árg. ’66, góður bíll
Mercury Comet, árg. ’63 og ’64.
Höfum til sölu nokkra bila án
útborgunar.
Síminn er: 18677, 18675.
Bila-, báta- og verðbréfasalan
við Miklatorg.
Símar: 18677 — 18675.
Tilboð óskast
í eftirtaldar bifreiðar í því ástandi, sem þær eru :
Ford Torino, 1969, eftir árekstur.
Chevrolet, 1964, sendiferðabíll, lengri gerðin.
Bifreiðirnar eru til sýnis, og tilboðum sé skilað í bif-
reiðaverkstæði Árna Gíslasonar, Dugguvogi 23.
VERKAMENN
ÓSKAST
Viljum ráða verkamenn til starfa
nú þegar.
FA FRÆÐSLUHÚPAR
MENNINGAR- OG FRÆÐSLU-
SAMBAND ALÞÝÐU
Fræðsluhópamir koma saman einu
sinni í viku, sex sinnum alls.
Starfið fer fram í fræðslusal MFA,
Laugavegi 18, III. hæð, og hefst kl.
20.30 hvert kvöld.
í fyrsta sinn sem hér segir:
Hópur 1. þriðjudaginn 10. október.
Hópur 2. þriðjudaginn 10. október.
Hópur 3. miðvikudaginn 11. október.
Hópur 4. fimmtudaginn 12. október
Hópur 5. mánudaginn 16. október.
1. Trúnaðarmaðurinn og vinnustað-
urinn.
Leiðbeinandi: Ólafur Hannibalss-
son, skrifstofustjóri ASÍ.
2. Haglýsing og atvinnulíf.
Leiðbeinandi: Hjalti Kristgeirsson.
3. íslenzk stjórnmál, stofnanir
og valdakerfi.
Leiðbeinandi: Ólafur Ragnar
Grímsson, lektor.
4. Ræðuflutningur og fundastörf.
Leiðbeinandi: Baldur Óskarsson,
fræðslustjóri MFA.
5. Leikhúskynning.
Leiðbeinandi: Sigmundur Örn
Amgrímsson, leikari.
M. a. verður farið í leikhúsferðir.
Tilkynnið þátttöku í skrifstofu MFA, Laugavegi 18, sími 26425 fyrir mánu-
dagskvöld 9. október. — Þátttökugjald kr. 300,00.
Upplýsingar hjá verkstjóra.
1 . ^
Samband ísl. samvinnufélaga |
AFURDASALA
■ ________/
Óskum eftir að ráða sem fyrst stúlku vana
vélritun.
Upplýsingar um nafn, heimili,, aldur, mennt-
un og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar
merkt: „Starfsmannahald“.
Umsóknir er farið með sem trúnaðarmál.
Olíufélagið Skeljungur hf
Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, sími 38100
Vélritunorstúlka
REALMADRID
■ ■ - -4
X ff
, ' o- . . j
fflvM
Á Laugardnlsvellinum í dag
kl. 17,30. Missið ekki af þessn einstæða tækifæri,
til að sjú REflL MADRID irægcsta knattspyrnufélag heims
Forsala í dag:
Reykjavík: Við Útvegsbankann kl. 13-16 Verö aðgöngumiða: Stúka 250,00 krónur
og á Laugardalsveliinum frá kl. 15.00. Stæðí 150,00 krónur
Keflavík: Verzlunin Sportvík. Börn 75,00 krónur
AMARO AMANCIO. — Frægasti leik-
maður Real Madrid og einn bezti fram-
herji í Evrópu. Hefur leikið 37 landsleiki. j.B.K.