Morgunblaðið - 27.09.1972, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1972
15
■4
HÁRSKERAKLÚBBURINN
Aðalfundur klúbbsins vcrður haldinn fimmtudaginn 28. septem-
ber kl. 8.30 að Hótel Loftleiðum (stjómarherbergi).
STJÓRNIN.
URVAL AF
SKÓLAVÖRUM,
RITFÖNCUM,
PAPPÍRSVÖRUM
Bíll óskast
27—34ra manna bíll óskast til kaups, framdrif æskilegt.
Upplýsingar hjá Aðalsteini Guðmundssyni, Húsavik, I símum
41260 eða 41261.
2/o herbergja íbúð stór og skemmtileg, er til leigu í vesturbænum. Aðeins fyrir einhleypa. A sama stað er til leigu stór upphitaður bílskúr. Tilboð sendist afgr. Mbl„ merkt: „235 — 5989".
Einbýlishús
í Smáíbúðahverfinu til sölu. Húsið er hæð, ris og
kjallari. Á hæðinni eru 4 herbergi og bað, en í risi
3 svefnherbergi og W.C. og í kjallara geymslur og
þvottahús.
Nánari upplýsingar gefur
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar,
Axels Einarssonar og Guðmundar Péturssonar,
Aðalstræti 6, sími 26200.
Fió Listdonsskólo
Þjóðleikhússins
Nemendur skólans komi næsta fimmtudag (28.
september), sem hér segir:
1. og 2. flokkur klukkan 16.30.
3. flokkur klukkan 17.
4. flokkur klukan 17.30.
5. og 6. flokkur klukkan 18.
Skólagjöld fram að áramótum greiðist fyrirfram.
Inntökupróf nýrra nemenda verður auglýst síðar.
Nauðungaruppboð
Annað og siðasta nauðungaruppboð á söltunarstöðinni Óðni,
Raufarhöfn, þinglesinni eign Óðins hf„ fer fram í sýsluskrifstof-
unni í Húsavík, föstudaginn 29. september 1972, kl. 15.
Uppboðshaldarinn í Þingeyjarsýslu.
Nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð það á Síldarverksmiðjunni Þórshöfn, þingles-
Inni eign Síldarverksmiðjunnar Þórshðfn hf„ sem auglýst var
í 51., 53. og 57. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1972, fer fram á
eigninni sjálfri á Þórshöfn, laugardaginn 30. september 1972,
klukkan 15.
Uppboðshaldarinn í Þingeyjarsýslu.
Nauðungaruppboð
Að kröfu Útvegsbanka Islands og Guðmundar Ingva Sigurðs-
sonar, hrl„ verður jarðýta, af tegundinni International T.D.9,
eign Festarfells hf„ seld á opinberu uppboði, er haldið verður í
malamámu í landi Hrauns í Grindavík, miðvikudaginn 4. októ-
ber 1972, kl. 14.00.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Kristján Torfason, e.u.
STÍLABÆKUR
REIKNINGSBÆKUR
GLÓSUBÆKUR
KLADDAR
TEIKNIBLOKKIR
BLÝANTAR
STROKLEÐUR
YDDARAR
PENNAVESKI
SKÓLATÖSKUR
LITIR
PENNAR.
Til leigu í Sheifunni
Viljum leigja frá 1. nóvember næstkomandi, um
500 fermetra húsnæði í Skeifunni, húsnæðið er
neðri hæð, svolítið niðurgrafið, með góðri inn-
keyrslu.
Vinsamlega hringið í síma 11740 milli kl. 2—4 í
dag og á morgun.
Heildsölubirgðir:
flnpk«ltk/r
Skipholti 1.
Símar: 23737 og 23738.
FYRIRTÆKI - SKULDABRÉF
Eftirtalin fyrirtæki hef ég m. a. til sölumeðferðar:
Nýlenduvöruverzlun
Skóbúð
Vefnaðar- ©g smávöruverzlun
Byggingarvöruiðnfyrirtæki
Efnalaug
Kvenfataverzlun.
Hef kaupendur að fasteignatryggðum skuldabréf-
um til 10 ára með hæstu vöxtum.
Upplýsingar í skrifstofunni.
RAGNAR TÓMASSON HDL.,
Austurstræti 17.
VERÐLISTINN
við Lougnlæk
NÝKOMNIR
GLÆSILEGIR OG
VANDAÐIR STUTTIR
OG SÍÐIR KJÖLAR
FRÁ HINU ÞEKKTA
FYRIRTÆKI
Wolsey
VERÐLISTINN