Morgunblaðið - 27.09.1972, Síða 18
18
MOR-GUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1972
ATVIKKA
Starísstúlka óskast
Starfsstúlku vantar í geðdeild Barnaspítala
Hringsins, Dalbraut 12.
Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan,
sími 84611.
Reykjavík, 25. september 1972
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Skólostjóro og kennara
vantar að Gagnfræðaskólanum Hvolsvelli.
Góð íbúð.
Nánari upplýsingar gefur Ólafur Sigfússon,
sími um Hvolsvöll.
Sjúkraliðor
óskast til starfa í héraðshæli Austur-Hún-
vetninga, Blönduósi.
Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkona.
Sími 95-4206.
Sendistörl
Eldri maður eða unglingur, 16—17 ára, óskast
t.il léttra sendistarfa nú þegar, eða sem allra
fyrst.
BÐNAÐARBANKI ÍSLANDS HF.
Stúlknr óskast
BRAUÐ HF.,
sími 41400.
Atvinno
Vanur gröfumaður óskast á Massey Fergu-
son traktorsgröfu.
Upplýsingar í síma 25650 og eftir kl. 19 í síma
38275.
Stúlka óskost
á sveitaheimili strax. Má hafa með sér bam.
Upplýsingar í síma 25787.
Kona óskast
til verkstjórnar í saumastofu úti á landi. —
Einnig nokkrar saumakonur. Þurfa ekki að
vera vanar.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. október, merkt:
„9748“.
Afgreiðslustorf
Afgreiðslufólk óskast nú þegar.
BREIÐHOLTSKJÖR,
Arnarbakka 4—6.
Atvinno
Getum enn bætt við okkur saumakonum til
starfa strax.
Upplýsingar hjá verksmiðjustjóranum, Þver-
holti 17.
VINNUFATAGERÐ ÍSLANDS HF.
Lagermenn
Viljum ráða lagermenn til starfa í birgðastöð
vorri nú þegar, eða síðar eftir samkomulagi.
SAMBAND —
Starf sm annahald.
Fjórðungssjúkrahúsið
á Akureyri vill ráða meinatækni nú þegai 1
eða síðar eftir samkomulagi.
%
Upplýsingar um stöðuna eru veittar í síma I
11728 og 11716.
Framkvæmdastjóri.
Atvinna óskast
Alhtiða, laghentur vélvirki með erlent próf, óskar eftir
vellaunuðu starfi. Margt kemur til greina, t. d. verzlun-
arstörf, vinna í teiknistofu, fínsmíði og fleira.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 2. okt., merkt: „2476".
Sendill ú vélhjóli
óskast til sendiferða strax. Þarf að geta unnið
allan daginn.
Upplýsingar í skrifstofunni.
G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON HF.,
Ármúla 1.
Stúlknr óskast
til afgreiðslustarfa í sælgætissölu um kvöld
og helgar, hálft starf kemur einnig til greina
Upplýsingar í síma 38150.
Sendisveinn
Óskum að ráða sendisvein strax. Vinnutími
eftir hádegi. Þarf að hafa reiðhjól.
SKIPHOLT HF.,
Skipholti 1, R.
Starfsstúlka óskast
nú þegar
Veitingahúsið NEÐRI-BÆR,
Síðumúla 34, sími 83150.
Sendisveinn
óskast hálfan eða allan daginn til léttra sendi-
starfa.
DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO. 1IF„
heildverzlun, Þingholtsstræti 18.
Storfsstúlkur
óskast að Hótel Selfossi. Vaktavinna.
Jpplýsingar í síma 1468, Selfossi, eftir kl. 17.
Verkomenn óskast
Mötuneyti á staðnum.
Upplýsingar gefur yfirverkstjóri.
HF. SLIPPFÉLAGIÐ 1 REYKJAVÍK,
Mýrargötu 2. Sími 10123.
Kópavogsbúar
jskum eftir að ráða mann til aðstoðar við
útkeyrslu á vörum.
Upplýsingar ekki í síma.
MÁLNING HF.
Gkkur vontor
iú þegar duglega stúlku til vélritunar og ann-
arra skrifstofustarfa
Upplýsingar í skrifstofunni í dag og á morg-
un, ekki í síma.
SJÓKLÆÐAGERÐIN HF.,
Skúlagötu 51.