Morgunblaðið - 27.09.1972, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1972
19
mm
Matreiðslumaður
eða matreiðslukona
óskasit. Einnig vantar konur til að smyrja
brauð og stúlku við afgreiðslustörf.
Upplýsingar frá kl. 10—4 e. h.
SÆLAKAFFI,
Brautarholti 22.
Skortgripaverzlun
Afgreiðslustúlka óskast nú þegar.
Upplýsingar milli kl. 6.30 og 7.30 í verzluninni
á fimmtudag (ekki í síma).
HALLDÓR,
Skólavörðustíg 2.
Atvinna í boði
. Viljum ráða ungling til sendiferða og léttra
starfa, hálfan eða allan daginn.
SAMVINNUBANKINN,
sími 20700.
•=ii=;;-n a|
nl
Starfsstúlkur óskast
í eldhús. Reglusemi og stundvísi áskilin
Upplýsingar hjá veitingastjóra í dag og næstu
daga milli kl. 14—16 (ekki í síma).
SUÐURLANDSBRAUT 2 SÍMI 82200
rafkmúih reikiivEl
Aðe/ns kr. 9.270.-
11 stafa útkoma
Leggur saman
-^- Dregur frá
Margfaldar
^ Prentar á strimil.
Útsölustaðir:
Akureyri: Bókaval
Hellu: Mosfell
Keflavík: Stapafell
Isafirði: Bókaverzlun Jónasar Tómassonar
Húsavík: Bókaverzlun Þórarins Stefánsson
Bolungavik: Verzlun Einars Guðfinnssonar
Selfoss: Verzlun HB
I SKRIFSTOFUVÉLAR liR
^ HVERFISGÖTU 33
SÍMI 20560 - PÓSTHÓLF 377
I. vélsfjóra
vantar á dieseltogara
Uppl. í síma 16357
ENGIN ÍSLENZK HLJÓMPLATA
HEFUR FENGIÐ BETRI DÓMA
I Morguntolaðinu 14. 9. segir Hauker Ingibergsson meðal annars:
„ . . . hér er um að ræða merkilegustu plötu sem út hefur komið í eitt og
hálf ár . . . Hannes Jón hefur bæði frumlegheit til að bera, þannig, að hér
er um að ræða eina af þeim fáu plötum, sem ekki eru einfaldar upptugg-
ur og eftirlíkingar á einhverju öðru. Auk þess eru textamir hver öðrum
betri og man ég ekki í svipinn eftir neinni íslenzkri plötu, sem jafnast á
við þessa að því leyti . . . þetta er plata, sem vakið hefur litla athygli
en verðskuldar mikla, þv! þama kemur fram sjálfstæður stíll og sjálfstæð *
hugsun, sem því miður er ekki alftof algengt á íslenzkum plötum."
Við, hjá SG-hljómplötum, erum Hauki sammála, þessvegna
gáfum við út, ósoneikir, þessa frábæru hljómplötu Hannesar
Jóns. Nú er það ykkar að nálgast plötuna, hlusta, sannfær-
ast og gleðjast.
SG-hljómplötur