Morgunblaðið - 27.09.1972, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIOVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1972
— Grænland
Framhald af bls. 13
íiskveiíílamdhelginnar, svo og
réttur útlendinga til að kotna
undir sig fót'unum á Grænlandi
voru þungamiðja umræðnantna.
Að umræðunum í landsráðwiu
Joknum fór fram atíkvæða-
greiðsla. Tólf sögðu nei, fjórir
sögðu já og einn greiddi ekki ait-
kvæði. 1 ráðinu sitja sautján full-
trúar. Umræðurnar um EBE
hafa staðið tiitölulega skamman
tíma í Grænlandi og þvi verið
mjög hnitmiðaðar. Vart hefur
orðið nokkurrar þreytu um efn-
ið. Eins og ástandið er nú er
mjög sennilegt að meiriihluti
IrÉLAssur
I.O.O.F. 7 = 1539277 = Bh.
Sýnikennsla
Húsmæðrafélags Reykjavíkur
Sýnikennsla verður að Hall-
veigarstöðum í kvöld miðviku-
dag kl. 8. Frú Hrönn Hilmars-
dóttir sýnir grænmetisrétti.
Konur fjölmennið.
Stjómin.
Haustferðir Ferðfélagsins
Föstud. 29/9 kl. 20
Landmannalaugar - Jökulgil.
Laugard. 30/9 kl. 8
Þórsmörk.
Sunnud. 1/10 kl. 9.30
ganga á Hengil.
Ferðafélag (slands
Öldugötu 3
sími 19533 og 11798.
Hörgshlíð 12
Almenn ssmkoma — boðun
fagnaðarerindisins i kkvöld,
miðvikudag, kl. 8.
Skrifstofa
Félags einstæðra foreWra
Traðarkotssundi 6 er opin
mánudaga kl. 5—9 eftir hád.
og fimmtudaga kl. 10—2.
Símí 11822.
Kristniboðssambandið
Á samkomunni í Kristniboðs-
húsinu Laufásvegi 13, í kvöld
kl. 8.30, talar séra Jónas
Gíslason um „Endurkomu
Krists". — Allir velkomnír.
KODO KAN JUDO
Efliö þrekið og lærið Judo.
í. Á.
Lœknar
fjarverandi
Þorgeir Gestsson, læknir,
verður fjarverandi til 14/10
’72. StaðgengílJ Jón Gunn-
laugsson, læknir, Laugavegí
42, simi 25145.
Græntendinga muni greiða at-
kvæði gegn aðdld þanin 2. október.
En óljósari er afstaða þeirra
Dana, sesn búa á Grænlandi.
Flestir þeirra búa í Grænlandi
um stundarsakir og því mun af-
staða þeirra mótast af ástandinu
í Danmörku sjáttri og mati
þeirra á möguieikum Danmerkur
innan Efnahaigshanidalagsins.
— Viöbrögð
Framhald af bls. 13
stækkun EBE með yfirgnæí-
andi meirilhliuta.
í Pa-rís lýsti foringi firanska
sósíalistaflok'ksins, Francois
Mietterand, vonbrigðum
floklksmanna sinna vegna úr-
slitaruna, ekki aðeims vegna
þess að Bratteli heíði beðið
ósigur, heldur eininig vegna
áhrifanma, sem úrslitin gætu
haft í Danmörku. EBE hefði
alitaf haft áhuga á aðild Norð-
urlanda og ætti nú á hættu að
glata því tækifæri.
í Ix>ndon kvað við annan
tón í Verkamainnaflokk'nium
en ráðamöntnum stjórnarininar
og var úrsiituinum ákaft fagn-
að. Anfbony Wedgewood
Benn flakks formaður kvað úr
slitin nýja uppörvun þeim öfl-
um í Verkamanmaflofckjnum,
seim viklu þjóðaratkvæða-
greiðslu um aðild 1 Bretlamdi.
Enoch Powell, helzti andstæð-
iimgur aðildar inmam íhalds-
flokksinis, sagði, að Bretar
gætu öfumdað Norðmemn af
úrsiitumum. Þótt ráðamenn í
Bretlamdi séu tregir til að láta
í Ijós álit sitt er ljóst að þeir
eiru mjög vomsvikmir, eimkum
vegmia máinma tengsla Norð-
manma og Breta og svipaðra
skoðaina.
— Færeyjar
Fnunhaid af bls. 13
varðamdi kjör sem dömsku sarnn-
inganefndimni í Brussel yrðu boð-
in. Haran kvaðst þess fudviss að
Færeyingar mymdu nota biðtím-
amm til að kamma hvaða aístöðu
þeir ættiu að takia til bamdalags-
ins.
Ertendiur Pafiumssom úr bjóðveid
isfiokknuím taidi að úrsiitim í
Nomegi emduinspegÍFuðu viija
nonsfcu þjóðairimnar. Hamm taldi
láklegt að nomskir stjómnmála-
memm færu eftir úrslitum þjóðar-
atkvæðísins. Hamin tók enm frem-
uir fnam að afsíaða flokks sins
til bamdalagsims væri óbreytt.
Hakon Djurhuus úr Fólka-
flokknum sagði, að úisiitim í
Noregi auðvelduðu Færeyingum
að taka afstöðu, sem hanm taildi
réttasta fyrir Færeyimga — að
segja nei við aðild.
Kjartam Mohr úr Framboðs-
flokknum taldi að Lögþingið ætti
að taka málið til umtfjööumar,
þegar það fcem-uir aftur saman í
nóvemiber. Hamm tafldi að bezta
lausnim fyrir Færeyimga væri
séjrsaamnimgar við Efnahagsfoamda
lagið.
1 útsendímgu fæmeyska útvarps
ims í sambamdi við úrslitim i Nor-
egi, komiu þessi ummæli fmam.
Neifmdu bæði formaður'mamkaðs-
nefmdarimmair og lögmaðurimm að
Faareyimgax ættu að fama fmam
á nýjar viðmæður við EBE um
aðra tousm en þá, setn í boði er.
Em áður em þar að kemur bíða
Færeyimigjar eftir þjóðaratkvæð-
imu í Danmörku.
Akranes
Verzlunarhúsnæði til leigu að Skólabraut 18.
Upplýsingar í síma 1341.
íbúð óskast
Vantar 4ra herbergja fbúð fyrir 1. október.
Vinsamlegast hrkigið í síma 20031.
— Nú spyrja ...
Framhald af bls. 12
marki hjá þeim fjöldamörgu,
sem fylgdust með kosminga-
tölum í veitinga- og skemmti-
stöðum eða í heimahúsum um
attt land. Og tölurnar gáfu svo
samnairlega fulia ástæðu fyrir
báða aðila að vona hið bezta.
En siðam fór að sága á ógæfu-
hliðina fyrir fylgjemdur inn-
göngu í bandalagið og tauga-
stríðið bara óx og óx. Og um
kl. 01 virtist útséð hver úr-
slit kosminganna yrðu. Rétt
fyrir kl. 02 i nótt komu svo
stjómimálaleiðtogar fram í
sjónvarpi og útvarpi. l>á voru
línumar orðnar nokkuð skýr-
ar; axi ds tæðingam i r höfðu
náð 4% forskoti. Trygve
Bratteii, forsætisráðherra,
kvaðst harma að þau tilmæli
ríkisstjórnarinnar til norsku
þjóðarinmar um að veita imn-
gönigu í Efmahagsbaindalagið
stuðnimg, hefðu ekki verið
tekim til greima af kjósendum
í þessari þjóðaraitkvæða-
greiðslu. Af þeirri ástæðu
mun ríkisstjómim segja af
sér, sagði forsætásráðherra.
Per Bortem, fyrrveramdi for-
sætisráðherra, vildi Mtið segja
tíim, hvermáig máll mynidiu skip-
ast í norskum stjómmálum
næstu vikur. Það er of
smemmjt nú, bara nokkrum
míinútum eftir að limumar eru
orðnar nokkuð skýrar, að fara
að ræða uim, hvernig næsta
stjóm verðd mynduð, sagði
Per Borten.
Það kom Ijóst fram eftir
því, sem töiur bárust frá hin-
um ýmsu lamdshlutum, að það
voru strj álbýlishór uöin sem
höiðu fles.ta andstæðinga
gegn inmigöngu í bandalagið. f
flestum af stærstu bæjunum
voru fylgjendumir í meiri-
hluta. Og nú, eftir að hin
morsika þjóð hefur svo ljóst
sagt nei við immgöngu í Efna-
hagsbandalag Evrópu, eru vit-
amleiga margir sem spyrja,
hvað mund nú taka við.
Trygve Bratteli og hans
verkamannaflokksstjóm mun
í naestu viku segja af sér, og
það eru litlar Msur til að
Verkamamnaflokkurinn mumi
geta myndað nýja stjóm og
hægri memn hafa tekið það
skýrt fram, að þeir muhi ekki
taka þátt í nýrri stjómar-
mymdun. Það er því fullt útlit
fyrir stjórnarkreppu hér i
Noregi. Stjómmáiamenn í
Efnahagsfoandaiagslöndunum
haía í dag láitið i ljós vom-
brigði með úrslit kosminganna
í Noregi. Ssonska sjtjórnim hei-
ur enn ekki látið í ljós skoð-
un á kosmingaúrslitunum og
það eina, sem finnski forsætis-
ráðfoerranm, Sorsa, sagði um
kosmimigarnar í morgun var:
„Nú getum við aiftur byrjað
að ræða urni norræna sam-
virenu." Það var skrifaður nýr
kafli i sögu norsiku þjóðarinn-
ar í nótt, hver svo sem skoð-
un mamna á kosningaúrslitun-
um er í heild. Nú hafa skip-
azt þanni'g veður í norskum
stjórnmálium að enginm getur
sagt um, hverjar afleiðingam-
ar geta orðið.
— Mozart
Framhald af bls. 17
af miðaldra manni, húsbóndan-
um sjálfum. Hann er fríður mað-
ur sýnum, með falleg dökkblá
dreymandi augu, viðkvæmni
listamannsins leynir sér ekki.
Wolfgamg litli á ekki langt að
sækja listamannseðlið, þessar
fingerðu taugar, þetta oifurm'æmi
fyrir fólki og umhverfi. Leopold
samdi ritgerð um fiðluleik sem
kom út í Augsburg sama ár og
sonurinn fæddist. Vel þekkt
verk á sínum tíma.
í innsta herberginu á 3ju hæð
eru málverk af sonum Kon-
stönzu og Mozarts. Þeir eru báð-
ir á miðjum aldri, alnafni föður
síns er mjög líkur móður sinni
með jarpt hár og dökk-
brún augu. Hvorugur þeirra
kvæntist og önnur börn þeirra
dóu í fæðingu eða bráðri æsku.
Okkur verður hugsað um sárs-
auikann, sorgina; skuiggana í lífi
Mozarts.
Konstanza lifði heilan manns-
aldur eftir að maður henn-
ar lézt. Hún kvaddi lif sitt 1842
„eftir að hafa fengið heilagt
sakramenti . . . og fór til herra
síns . . tilkynnir systir henn-
ar fyrir sína hönd og bræðranna.
Dánartilkynningin er einnig
varðveitt í þessu húsi. En
á veggnum andspænis málverk-
unum af bræðrunum er mynd af
seinni manni hennar, von Niss-
en, danskrar ættar og fyrsta
ævisagnaritara Mozarts. Bók
hans er í glerskáp undir mynd-
inni af Konstönzu, þykkur doðr-
ant og byggður á persónulog-
um gögnum segir á titilblaðinu.
Fremst í bókinni er einnig teikn
ing af von Nissen. Þau
Konstanza varðveittu minningu
tónskáldsins fagurlega og hún
arfleiddi Mozart-safnið að verð-
mætasta hlutnum í safninu: slag-
hörpu tónskáldsins. 1 erfðaskrá
sína skrifar hún eigin hendi: „Á
þetta hljóðfæri samdi Mozart,
maður minn, á fimm mánuðum
Töfraflautuna, La Clemenza di
Tito, Requiem og nýja frímúrara
kantötu. Ég, ekkja Mozarts, nú-
verandi eiginkona Nissens ráð-
gjafa, staðfesti þetta.“
Við förum aftur niður á
neðstu hæð. Þar eru málverk af
Johanni Lorenz (1712—99), vini
Mozarts-hjónanna gömlu og eig-
anda hússins um þeirra daga.
Góðviljaður maður að sjá, en
einhver tregi í augum. Eitthvað
hafa þau þurft að reyna um dag
ana. Hann ber hvita hárkollu,
en faðir Giam Battista Martini,
kennari Mozarts í Bologníu læt-
ur slíkt pjatt eiga sig. Hann er
einkennilegur til augnanna og
eins og þau rúlli í augnatóttun-
um. Þama ér einnig Hagenauer,
prestur við heilaga Péturs-
kirkjuna í Salzburg og æsku-
vinur Mozarts, sem samdi i októ-
ber 1769 messu í minningu hans.
Ósköp er hann langleitur þessi
maður og líklega ítalskrar ætt-
ar, eða kannski héfur málarinn
verið Itali. Málarar eru alltaf að
mála myndir af sjálfum sér.
Síra Hagenauer er með svarta
húfu, hann er opineygur, stór-
mynntur og ófríður.
Allt er þetta fólk hér saiman
komið vegna þess það átti líf sitt
og samtíð með þessum eina
manni sem hér skiptir öllu. Nú
eru milli 200 og 300 ár frá þvi
að þetta fólk gekk hér um göt-
ur, horfði á sömu sól og sama
himin og við. Samt var þetta
annar himinn og önnur sóL Og
önnur samtíð en okkar.
Og þó.
Mozart varð tímanum yfir-
sterkari, verk hans sigruðu
dauðann. Þess vegna erum við
samtíða þessu fólki í raun og
veru. Hann hvarf að vísu í jörð-
ina um aldur fram, en bóka-
skápurinn á 3ju hæð ber þess
vitni að hann sat ekki auðum
höndum þau fáu ár sem honum
voru gefin. Þar eru verk hans í
yfir 80 stórum bindum. Verk
snillings sem eitt sinn var lítill
drengur og ritaði nafn sitt
klunnalegum stöfum á bréf, sem
faðir hans skrifaði konu sinni á
einu ferðalagi þeirra feðga:
Wolfgang.
Einhvern tíima hafa þessir
klunnalegu sfafir litla drengsins,
undrabarnsins, yljað þessari
stoltu, sterku konu. M
— Festi
Framhald af bls. 4
10.000 rúmmietrar að stærð.
Kostnaðarverð við bygginguna
er nú orðið um 30 milijónir kr.
I þeim hliufa, s'em nú er tekin.n í
notkun, eru félagaherbergi, siem
ætiuð eru fyrir 6 félög, futndar-
saliuir fyrir 100—120 manns, að-
staða fyrir bókasafn hreppsins,
stórt og fullbúið eldhús, og sam-
komusalfur, sem rúmar 350
manns í sæti. Bókasafnið hefur
nú til umráða tæpan helming af
sínum húsakynnum, þar sem
skrifstofjr hreppsins eru til
bráðabirgða í hinuim helminign-
um.
í anddyiri hússins eru á veggj
um listaverk eftir Ragnar Kjart
anisson, myndhöggvara, og þess
má etnuig geta, að i lofti yfir
dansgólfi i aðalsalnum er sérstak
ur Ijósabúnaður, sem varpar alls
ky.ns sérstæðuim fiurðumyndum í
fjöiskrúðuigum Litum á ioftið, og
eykur þetta mjög á stemninguna
á dsnsgólfinu, þegar dansinn dun
ar.
Ákveðið hefiuir verið, að eigin
leg vígsla félagsheimilisinis fari
ekki fram, fyrr en husið er full
byggt, en í síðari áfanga verða
reistar tvær álmur, sem tengj.ast
þeim tveimur álmuim, sem fyrir
eru, á þann hátt, að byggiingin
verður í heiid nær frrningslöguð,
en opinn garður í miðjunni. — í
seinni hliuita heimilisins verður
stór kvikmynda- og leikhússalur
með stóru lieáksv.'ði.
Þess má geta, að fyrirtæki í
Grindav'ik hafa gefið félagsheim
iliniu lítinn flygil, og kvenfélagið
gaf ræðupúlt. Nafn heimilisins
er Festi og var það nafnið, sem
hlaut flestar tillögur, ex fóiki var
gefinn kostur á að giera tillögur
uim nafn á heimilið. Dragur heim
ilið Festarnafinið af fjalili austar
liaga í Grindavík, sem Festarfjall
heitir, en í dagliegu tali gengur
utndir nafninu Festi. Þess má og
geta, að nafnið er samnorrænt
heiti og merkir hátíð.
H.]iUti þessa fyrri hluta heim
ilis hefur þegar verið í notkiun
um 1 % ár fyrir bókasafn og skrif
stofur hreppsins og fyrsti dans
iieikurinn í heimilinu var sjó-
marmadansleikurinn á sjómanna
daginn sl. Eignaraðilar hússins
hafa kjöirið sérstaka húisnefnd til
að stjórna re'kstri hússins og eiga
í henni sæti Benóný Benedikts-
son fyrir Verkalýðsfélaigið, Ólína
Ragnarsdóttir fyrir kvenfélagíð,
Gunnar Vilbergsson fyrir ung-
mennafélagið, Eiríkur Atexand-
ersson fyriir hreppsnefndina og
oddamaður, kjörinn á sameigin
tegum eignaraðila, er Bogi G.
Halíigrímsson.
— The Observer
Framhald af bls. 17
ir en í garnla daga, þegar sitjórnin í
Tokyo viðurkenndi hugmyndir
stjórnarinnar í Wasfoimgton um stefn
una í utanríkismálium og þeg-
ar Bandarikjaimenn hilutu aðeins að
haignast á örum hagvexti Japana.
Ágreiniragur er óumflýjanlegur 1 saan
sikiptum bandaimanna eins og Nixon
virðist líta á máflin, en þarf ekki að
leiða til ófamaðar, ef grundvöllur
bandalagsins er báðum I hag, setn
hann vissutega er, að minnsta kosti
að dómi vaildamanna í Washington
og Tokyo. Umburðarlyndi Nixons á
raunár sumpart ræfur í því, hvað
honum er mikið í mun að Ihaidssöm
stjórn verði áfram við vöid í Japan
um ófyrirsjáanlega framtíð undir for
ystu Frjálsiiynda demókrataflokks
ins og Tanaka, af því að Japan gæti
orðið Bandaríkjunum heldur
vafasamur bandamaður ef andstöðu-
flokkar stjórnarinnar kæmust til
valda.