Morgunblaðið - 27.09.1972, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKÚDAGUR 27. SEPTEMBER 1972
Minning:
Jón Rögnvaldsson
fyrrverandi forstöðumaður
Lystigarðs Akureyrar
Fæddur 18. júní 1895.
Dáinn 10. ágúst 1972.
1 ágúst síðastliðnum barst
mér fregnin um andlát Jóns
Rögnvaldssonar, garðyrkj u-
manns, upp í Þjórsárver, þar
sem ég var þá við störf. Sú
fregn kom reyndar ekki á
óvart, því að þótt Jón héldi
fullri heilsu og starfskröftum
fram á vor 1972, hallaði ört und
an fæti síðustu vikurnar.
Jón Rögnvaldsson var fædd-
ur í Grjótárgerði í Fnjóskadal
þann 18. júní árið 1895, og ólst
þar upp til 7 ára aldurs, er
hann fhittisf með foreldrum sín-
um, Rögnvaldi Sigurðssyni
bónda og Lovísu Guðmundsdótt
ur, að Fífilgerði í Kaupangs-
sveit. Jón lauk námi við Gagn-
fræðaskóla Akureyrar, sem þá
var undir stjórn Stefáns Stef-
ánssonar skólameistara, árið
1916. Hann fór utan til Kan-
ada árið 1919, og lauk þar síðar
prófi í garðyrkjufræðum.
Árið 1925 fluttist Jón aftur
heim til Islands og tók tiJ starfa
við leiðbeinin<gar í garðyrkju,
sákipulagningu skrúðgarða og
trjáreita á Akureyri og víðar,
og starfaði á þeim vettvangi um
45 ára sfceið. Árið 1930 stóð Jón
fyrir stofnun Skógræktarfélags
Islands, sem skömmu siðar
Guðrún Júlíana
Samúelsdóttir,
andaðist að Elli- og hjúkrun-
arheimilinu Grund 25. þ.m.
Aðstandendur.
Eiginkona mín, móðir okkar
og amma
Guðmunda María
Guðmundsdóttir
Biönduhlíð 24,
verður jarðsunginn fimmtu-
daginn 28. sept. kl. 1,30 frá
Fossvogskirk j u.
Guðmundur Níelsson
Guðbjartur Guðmundsson
Elísabet Guðmundsdóttir
Jón Guðmundur Ólafsson
Ellen María Ólafsdóttir.
breytti um nafn og nefndist
Skógræktarfélag Eyfirðinigta, og
var forystumaður þess I mörg
ár. Árið 1938 keypti Jón í fé-
Iagi við Krisitján bróður sinn
Garðyrkjustöðina Flóru á Akur
eyri, ag ráku þeir hama um 15
ára skeið.
Jón bjó lengst af í Fífil'gerði,
eða fram til ársinis 1957, er
hann fluttist til Akureyrar. 1
Fífilgerði reisti Jón gróðurhús.
og kom upp stórum og fögrum
skrúðgarði í gilhalli sunnan
undir bænum. Bair garður þessi
greinilega merki um smekkvísi
Jóns, og þar gerði hann upp-
eldistilraumir með fjöknargar
tegundir erlendra og innlendra
blómjuirta. Garður þesisi átti á
sínum tíma varla nofekum sinn
líka á landinu, og var algengt
að gestir víðs vegar að legðu
leið sína til Fifilgerðis að skoða
garðinm.
Árið 1954 tók Jóm við for-
stöðu Lystigarðs Akureyrar, er
frú Margrét Schiöth lét af störf
um, og gegndi því starfi til árs-
loka 1970. Á þessu árabili tók
garðurinm miklurn stakkasikipt-
um, enda endurskipulagði Jón
ýmsa hluta garðsins, og einnig
var hann stækkaður nokkuð.
1957 keypti Akureyrarbær fyr
ir forgönigu Fegrunarfélags Ak-
ureyrar plöntusafn hans í Fifil
gerði, og var það flutt í Lysti-
garðinn. Varð þetta fyrsti vísir
að hinu mikla plöntusafni, sem
nú er í graðinum. Eftir að Jón
tók við garðinum, bætti hann
stöðugt við plöntusafnið, og
gerði tilraunir með ræktun fjöl-
margra nýrra, erlendra tegunda
og valdi til framhaidsræktunar
í garðimum þær, sem vel reymd-
ust við hina Islenzku veðráttu.
Mest af erlendu plöntunum
mun Jón hafa útvegað með fræ-
skiptum við erlenda grasgarða.
Hann hafði samskipti við milli
30—40 grasgarða í Evrópu,
Norður-Ameríku og allt austur í
Síberíu. Frá 1963 afgreiddi
hann árlega til þessara og ann-
arto fi^ofn0na fræ af islenzkum
plöntum eftir pöntunum. Einnig
fóru þeir bræður, Kristján og
Jón, í ferðir tU Græmlands,
Kanada, Noregs og Alpafjalla
til jurtasöfnunar.
Þegar í Fífilgerði ræktaði
Jón mikið af ísilenzkum blóm-
jurtum í garði sínum. Eftir að
hann flutti plöntusafn sitt í
Lystigarðinin, lét hann steypa
mýra- og vatoaker fyrir islenzk
ar plönitur, og náði smám sam-
an í ræktun að heita má öllum
tegundum íslenzfeu flórunnar. Á
þesisu sviði var Jón brautryðj-
andi, og er mér efeki kunmugt
um, að nokkur hafi náð svo
langt í ræfetun ísJenzkra
plantna sem hann. Við öfflun
sjaldgæfari innlendra plantna
niaut Jón fyrirgreiðsiu ýmissa að
iLa víða um land, og var ævin-
lega þakklátuir, þegar einhverj-
ir urðu til að færa honum eða
senda nýja, íslenzka tegund. Þá
Móðir okkar
Þóranna Andersen
frá Neskaupstað,
verður jarðsungdn frá Foss-
vogskirkju miðvifeudaginn
27. sept. kl. 1.30.
Börn, tengdaböm og
barnaböm.
Minning:
Guðríður
Fædd 30. sept. 1895
Dáin 22. ágúst 1972
f SUMAR birtust i íslendinga-
þáttum Tímans og Morgunblað-
iniu, minningargreinar uim Guð-
mund S. Guðmundsson, bifreið-
arstjóra, og var konu hans, Guð-
ríðar Káradóttur frá Lambhaga
— sem þá var á lífi — þar að
sjálfsögðu að nokkru getið. Nú,
mánuði seinna er Guðríður einn-
ig dáin og grafin. útfarardagar:
Jónsmests-a og höfuðdagur. Varð
henni því að þeirri síðustu ósk
sinni, að aðskitnaður þeirra
hjóna yrði ekki langur, eins og
aldrei var hieldur í lifanda lífi.
Hún lézt 22. ágúst síðastliðinn.
Guöríður fæddist að Eiði í
Mosfiellssveit 30. september 1895,
dóttir hjónanna Steimsu Pálinu
Þórðardóttur, bónda í Hrútsholti
i Hnappadalssýslu, Sveinbjörns-
sonar á Hvítárvöllum, og Kára
Loftssonar, en hann var þing-
eyskrar ættar og fluttist ungur
hingað suður. Fæddur 8. október
1868 á Jarlsstöðum í Bárðardal.
Eftir nokfeurra ára búskap á
Lágafelli og eitt eða tvö ár á Eiði
fluttist Kári að Lambhaga, þar
sem hann bjó lengi, um 20 ár.
Dóttir okkar,
GRÓA BJÖRK,
lézt í Landakoti 26. þessa mánaðar.
Súsanna Kjartansdóttir,
Jakob Halldórsson.
Þökkum af alhug auðsýnda
samúð og vinsemd við andlát
og jarðarför
Halldórs Ólafssonar
frá Fögrubrekku.
Guðrún Finnbogadóttir,
Sigríðnr Halldórsdóttir,
Páll Axelsson
og böra.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð
|0 vinsemd við andlát og útför
INGflJARGAR GUÐMUIMDSDÓTTUR,
Hagamel 32.
Læknum og öðru starfsliði lyfjadeildar Borgarspítalans þökk-
um við frábæra hjúkrun og umönnun.
Steinunn Stefánsdóttir. Vattýr Sigurðsson,
Sigurður Valtýsson.
Þökkum af alhug auðsýnda
samúð og vinsemd við andlát
og jarðarför
Bjarna Þ. Bjarnasonar
Keldulandi 13.
Dagbjört fvarsdóttir,
börn, tengdabörn og
barnaböm.
réð hann til sín grasafræðinga
við söfnun ísienzkra grasiteg-
unda, stara og undafífla. Ótald
ar eru að lokum allar hinar fjöl
mörgu ferðir, sem Krisitján
bróðir ha.nis fór upp um fjöll og
fimindi, og bættl oftast við
einhverjum íslenzkum tiegundum
í hverri ferð.
Sjaldgæfuistiu og vandmieðförn-
ustu tegundir íslenzku flórunn-
ar hafði Jón gjarnan í fósitri
heima hjá sér, auk þess s«m
var í garðinum, tii að geta
fylgzt betur með þeim árið um
kring. Þannig ræktaði hann upp
niokkurt magn af vatnsögn,
plöntu, sem var álitin útdauð á
landinu, þar til hún endur-
fannsit í laugum við Skálholt, og
skeggburkna, en af honum hafa
aðeins fundizt tveir smátoppar
utan í kletti í Höfðahverfi.
Skeggbunknann má þvi að lík-
indum telja sjaldgæfustu teg-
und landsins. Jón tók litinn
sprota af annarri plöntunni og
tókst að rækta út frá honum
miklu meira magn af burknan-
um, en kunnugt var um úti í
náttúruranL
Lystigarðurinn bar í tíð Jóns
gneinilega vott um einstaka
smekkvíisi og snyrtibrag, sem
einkenndi verk þeirra Fífilgerð
isbræðra, svo sem gestum garðs
ins mun kunnuigt um. Með upp-
bygginigu plönfcusaínarana og
samskiptum sinum við erlendar
stofraanir hóf Jón Lystigarðinn í
æðra veldi, sem gerði hann ein-
stæðan meðal islenzkra garða,
og auglýsti hann á erlendum
Káradóttir
Og þar ólst Guiðríður upp ásamt
systrum síraum, einni eldri og
tveim yngiri. Hún vandist því
snemma öliium algengum sveita-
störfum, eins og þau voru á
þeirri tíð og einhvern veginn
varð það svo, að aðaluraglinga-
verkin mæddu mest á henni,
enda snemma óvílin og liðtæk i
bezta lagi, að hverju sem hún
gefek. — Við vorum alin upp sitt
hvoruim megin við ána, sem yfir-
leitt var enginn farartálmi, og
tíðar samgöngur voru milli bæj
anna. öll lönd voru þá ógirt og
gengu skepnumar þar sem þeim
þótti bezt að vera, og man ég
ekki, að neinn ágreiningur yrði
út af þvi.
Við krakkamir sáum að-
allega um sarragöngurnar og ef
til vill oftar en þurfti. Var Guð-
riður góður féiagi í þeim erli.
Ekki var þó fiarið gangandi oftar
eða lengra en komizt varð hjá,
enda einhver hestur oftast nær-
tækur, þvi að ekki var kostur á
öðrum farartækjum. Guðiíður
varð því snemma hestfær í bezta
lagi og fcunni vel að meta þá
ánægju, sem þar var að fá. —
Þannig teið æskan.
Vorið 1917 urðu þáttaskil í lífi
Guðríðar, þvi að þú giftist hún
Guðmundi S. Guðmundssyni frá
Urriðakoti og hófu þau sjálfstæð
an búskap í Lambhaga. Þaðan lá
svo leiðin til Reykjavíkur, þar
sem manndómsáiTH liðu við góða
aðbúð og rúm kjör.
En þrátt fyrir góðar aðstæður
og áfallaJautst æviskeið var eins
og hún gæti aldrei samlagazt
borgarlífinu til fulls. Það vantaði
einhverja lífsfyllingu, sem þar
var ekki að fá, en hillti undir í
næsta umhverfi. Ástæðan var
emfaldliega sú, að eiras og sagt
var um Guðmund, mann hennar,
að sveitalífið átti jafnan hug
hans hálfan, — mátti og jafnvel
með enn rraeiri rétti, segja það
sama um Guðriði. Tengslin við
sveitina og æskuislóðir slitnuðu
aldrei og þangað leitaði hugur
hennar til hinztu stundar. Það
var þvi vel viðeigandi, að síð-
asti sálmurinn, sem sunginn var
var við útför hennar, var „Bless-
uð sértu sveitin mín.“
Guðríður var þekkt að hispurs
leysi og skörungsskap og því
góður málsvari þeirra huigðar-
efna, sem hún beitti sér fyrir,
eða tóku hug hennar fanginn. Og
vettvamgi. Mikil eftirspurn varð
brátt ef+ir fræi í'SÖenzkra
plantna, enda ekki mangiir gras-
garðar með jafn mikið fræúrval
raorrænna plamtna í þá tíð.
Jón lét f störfum við Lysti-
garðinn í árslok 1970, og veitir
Oddigeir Þór Árnason Lysitigiarð
iraum nú forsrtöðu, en hann er
jafnframt garðyrkjus+jóri Akur
eyrair. Það dylst emgum, sem til
þekkir, að ef Lys+ig%rður Akur
eyrar á að halda á loft til fram-
búðar þeirri stefrau, sem Jón
markaði honum, verður hann að
njóta stiarfsfcrafta garðyrkju-
manms, sem getur helgað garðin
um starfskraf+a sína að fullu.
Þess her að vænta, að þeir unn-
endur garðfems, sem telja verk
Jóras þess virði, að þeim sé við
haldið, stuðli að því, að Lysti-
garður Akureyrar fái sinn eig-
in garðyrkjumann, eins og var
á siðustu árum Jóras.
Jón kvæntist árið 1939 Körlu
Þorsíteirasdófctur, en hún er af
norekum og eyfirzkum ættum.
Þau hjónin eignuðust 4 börn, og
eru 3 þeirra á lífi. Ég miiran'ist
með þakklæti þeirra stunda,
sem ég hef átt á heimiii þeixra
hjóna, svo og þess ssaimistarfs,
sem ég átti með Jóni. Hann var
maður síuragur í anda, létfcur og
hressilegur heim að sækja.
Hann var ætíð fullur brenn-
andi áhuga á garðyrkjumálum
og velgengni þeirra, fegrun og
snyrtingu umhverfisiras, og á
skipulagsmáliuim heimabæjar
siras.
Hörður Krístmsson.
heiiraili þeirra auðkenndist af
snyrtimennsfcu og myndarbrag.
Þar var ómengað andrúmsioft.
Vinuir þeirra hjóraa, sem þá bjó
í útjaðri borgarinnar lét þau orð
falla, að um margra ára skeið
hefbu það verið sinar mestu
ánægjuistundir, þegar þau hjón-
in bar að garði. En það var ærið
oft, því hjá honum áttu þau
nokkrar kinduir, sem hann sá
um. Og þau þurftu oft að koma
og blanda geði við þessa vini
sína, þótt þau vissu, að
þær vom í góðs manns hönd-
um. — Slíkar vom stoemmti-
stuindir þeirra og samkvæmislíf.
Og þess nutu einnig suimir aðrir.
Þau Guðríður og Guðmundiur
eiignuðust tvo syni, Alfreð og
Kára, sem báðir em þekktir
manndómsmen og augljósir arf-
takar góðra eiginda foreldra
sinna. Sonum sínum var Guðríð-
ur mifeil móðir, og barnabömin
nutu einnig umhyggju hennar og
forsjár í ríkum mæli. Og böm
Kára ólust að miklu leyti upp
hjá afa sinum og ömmu, og var
ekkert til sparað, að hlutskipti
þeirra yrði sem bezt.
Að endiragu sfeulu henni þökk-
uð gömiul og ný kynni og óskað
alls velfarnaðar á óförnum ieið-
um.
Guðm. Þorláksson.
— Póstur & sími
Framhald af bls. 32.
sækjendum uim stöður tii ráð-
herra og með því að eiga full-
trúa í því fceija sitiarfsmenn póisitis
og síma sig geta hiaf t mun meiri
áhirif á stöðuvedtiragar í framtið-
iinni. Eiftir að hafa feragið þessa
kröfiu samþykkta fél'lust tals-
menin starfsmaranafélaiganraa á að
hætta við vinmustöðvunina og að
I'áta stöðuvei+iraguraa á Sighrfírði
aiíisfciptalauisa.