Morgunblaðið - 27.09.1972, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, MTÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1972
31
Einn með
12 rétta
A MAnUDAGINN, er starfs-
fólk Getrauna fór yfir seðla
viknnnar, kom fram fyrsti
seðillinn nieð 12 rétta, sem
fram hefnr komið eftir snm-
arliiéið. I»að var Reykvíking-
ur sem var svona gretspaknr
ogr hlaut að launtim 208.500
kr. Með 11 rétta voru svo 20
samtals, víðs vegrar að af iand
inu og: hlutu þeir 4400 kr. í
annan vimiing.
Sala getraimaseðla hefur
verið mjög- sviptið það sem
af er haustinu og var á sama
tima i fyrra, þó heldur minni
nú, en varla er vafi á því að
salan á eftir að aukast á næst
iinni, þegar linurnar fara að
skýrast svolitið í ensku knatt-
spymunni.
FH-stúlkurnar fagna unnum sigri, og dansa hringdans um leið og þær hylla andstæðinga sína í
úrslitaleiknum: Ármann.
F.H. stúlkurnar fyrstu
íslandsmeistararnir
Brynja Giiðmundsdóttir.
Stúlkurnar úr Fimieikafélagi
Hafnarfjarðar urðu fyrstu ís-
landsmeistararnir í knattspyrnu
kvenna, en mótinu lauk á sunnu
daginn með úrslitaleik milli Ár-
manns og FH á veilinum í Kópa
vogi.
>að voru allmargir áliorfend-
ur, sem fylgdust með leiknum og
voru stúlkurnar ákaft hvattar.
Þær létu sitt ekki eftir liggja og
börðust eins og kraftar leyfðu
allan leikinn, auk þess sem oft
brá fyrir skemmtilegu spili.
Átta félög tóku þátt í mötinu
og var þeim skipt í tvo riðla og
3‘éku siguirvegararnir til úrslita.
Árniann vann sinn riðil með
miklium yfirburðum og skoraði
a'l'ls 20 mörk gegn emgu og voru
því Á rman nsstúilik u rn>a r taldar
li'kiliegir sigurvegarar. FH vann
sinn riðil einnig örugglega og
sikoruðu FH stúlkurnar alils 12
mörk, en fengu á sig eitit.
Ármannsstúkumar voru
igreinilega sterkari aðiilinn í þess
uim leik og áttu imin fleiri tæki-
íæri til að skora, sérstaklega
undir lokin, en það gekk
kraftaverki næst hvern-ig þeim
tökst að komast hjá því að
skora mark.
FH-stúlkurnar skoruðu fyrra
markið þegar 10. min voru Jiðn-
ar af fyrri hálfleik. Ármann
hafði sótit, en FH náði skyndi-
upphlaupi og Anna Lísa Sigurð
ardóttir vippaði tenettinum lag-
lega yfir Sigrúnu Guðmunds
dóttur markvörð Ánmanns og í
netið. Og þegar 7 min. voru iliðn
ar af síðari háifleik bætiti Anna
Lísa öðru rnanki við og tryggði
þar með sigur liðs sins. Ármenn
ingar gerðu harða hrið að marki
FH er líða tók á ieikinn og
héldu uppi stöðugri pressu að
marki þeirra, en ail'lt kom fyrir
ekki, annaóhvort lenti knöttur
inn utan markstanganna, eða þá
í öruggum höndum Brynju Guð
mundsdóttur markvarðar FH,
sem stóð sig með máklum ágæt-
um.
Að leik loknum afhenti Al-
bert Guðmundisson fyrirtiða FH
bi'kar þann, sem keppt var um
og gefinn er af verzluninni Gull
og silfur í Reykjavi'k. Auk þess
fékk hver stúl'ka í iiðinu gull-
pening með merki KSÍ óg áletr-
un. Þakkaði Aiibert stúlkunum
fyrir þátttökuna, svo og þeim
sem unnu að framikvæmd móts-
ins. Kvaðst Albert vona, að inn
an tiðar yrði mögulegt að taka
upp samskipti við aðrar þjóðir
á sviði knattspyrnu kvenna. Að
lokum hylltu áhorfendur sigur
tegarana mieð ferföldu húrra-
hrópi.
Það rikti mikil gleði í herbúð
um FH eftir að hafa unnið þenn
Þeasa mynd tók Friðþjófur Helgason að lokinni verðlannaafhendingu fyrir fyrsta íslandsmótið í
kvennaknattspyrnii ntanhúss. Með FH-stúlkiinum á myndiiuli eru þjálfari þeii-ra: Kristófer
Magnússon, og Albert Guðmimdsson, formaður KSÍ.
an óvænta sigur og að sama
skapi voru Ármannsstúlkurnar
óhressar, því þa?r hafa öðrum
frernur lagtt stund á tenatt-
spyrnu og æít aif kaippi í ein
þrjú ár. Við hittum að máli
Brynju Guðmundsdótitur mark-
vörð FH, sem jafnfrarrat er fyrir
liiði liðsins á leikvelli. Hún hélt
á hinum fagra bitear, sem keppt
var um og bar gullpening um
hásinn: Sigurirxn kom öteteur á
óvart, sagði húin, því við bjugg-
umst við að Ármann mundi
sigra, enda eru þser betri en
við.
— Ætli við getum efteki þakk-
að sigurinn þvá, að við börðumst
aJlan tímann og svo held ég að
stelpurnar í Ármainm hafi verið
of sigurvissar.
— Nei, við -höfum ekkert æft
neitit sérsitiaitolega vel, en þó
svona sæmiiiega.
Kristófer Miagnússon þjáltfari
FH var að vonum glaður með
sigur sinna stúlkna og var hann
'umkrtnigdur stúQkum, þegar ég
hititi hann að máli: Nei, við höf-
urn eai'gar sérstakar æfingar i
knatitispyrnu fyrir stúlkumar
heidiur verjum þetta 15—30 min.
af hverri h anckknat tle iltesæf i nigu
ti'l að leitoa knatitspyrniu, þannig
að stúlfcurnar eru í ágætri aaf-
inigu.
— Jú mér finnst sjállfsagt að
halda áfram á þeirri braut að
halda tonatitispymumót fyrir
stúlikur, enda head ég að áhugi
sé fyrir þvi hjá 'þeim.
— Aðalatriðið er að fá unigt
fóllk til að æfa íþróttir og taka
þátt í íþróttateeppnum og ég hef
orðið var við að margar stúlk-
ur, sem öteki ná góðum árangri
í handknatitteik eru góðar í
knattspymu.
— Jú sigur FH Itoom mér á óvart,
því Ármannsstúílkumar eru
betri, enda haía þær unnið
aMa siina teiki með miMum yfir-
bu.rðum.
Emelia Siigurðardótitir fyrir-
liði Ármannis er aðeiins 14 ára
'gömull og hún hafði þetta að
segja:
— Ég hafði reiknað með að
við mynd'um vinna þetta mót,
þvi við höfum haft yfirburði í
öllum okkar leikjum í riðlinum,
unmnn Hauka 4:0, Keflavík 8:0
og Grindavík 8-0. Markvörður
otekar hefur varla fengið að
snerta knöttinn í þessum leikj-
um.
— Æ'tíli við höfum ekki verið
of sigurvissar og tapað þess
vegna. Við vorum nýbúnaY að
sigra FH með 4-1 i æfingateik
og það hefur haft sin áhrif.
— Við vinnum næst.
Hdan.
Lið FH:
Brynja Guðmundisdótitir,
Gréba Brandsdóbtir, Bima
Bjarnason, Kristjana Aradótitiir,
Gyða Úlfarsdóttir, Sigrún Sáig-
urðardótitir, Guðrún Júliusdátit-
ir, Anna Lísa Sigurðardötitir,
Svanhvit Magnúsdóbtir, SædSs
Arndaii, Katirin Danivalsdóttir.
Lið Árnianns:
Sigrún Guðmundsdótitir, Guð
rún Helgadótitir, Svanhvítt Kon-
ráðsdótitir, Emelía Sigurðairdátit-
ir, Erla Sverrisdótitk', Svandís
Ósikarsdótitir, Helga EgiQsdótitir,
Guðbjörg Petersen, Auður
Rafnsdóttir, Ólöf Ólafsdóttir og
Guðrún Sigurþórsdótitir.
LOKASTAÐAN í fslandsmótiimu í
kven naknattsipyrnu:
A-riðiil:
FH 3 2 10 10:1 5
Fram 3 12 0 6:5 4
Breiðablik 3 10 2 4:5 2
Þróttiur 3 0 12 3:12 i
B-riðUl:
Ármann 3 3 0 0 20:1 6
Grindavík 3 2 0 1 7:8 4
Haukar 3 10 2 1:8 2
iBK 3 0 0 3 0:11 0
Tugþraut-
arkeppni
TUGÞRAUTARKEPPNI Reykja-
víknrmeistaramótsins fer fram
á Melavellinuni í dag og á morg-
nn og hefst keppnin kl. 6 báða
dagana. I dag verður einnig
keppt í 3000 metra hindrunar-
hlaupi. Þátttökutilkynningar
þurfa að berast til Stefáns Jó-
hannssonar í sima 19171.
Tókum' vet með forno bíla i
umboðssólu — Innonhúss eða
uton — MEST ÚRVAL
—' MESTIR MÓGULEIKAR
Op/ð til kl. 4
á laugardögum
tegund árg. verð
Ford Cortina 1300 ’72 350.000
Ford Cortina 1600 '71 320.000
Ford Cortina 1300 ’71 300.000
Ford Cortina ’71 295.000
Ford Cortina ’71 310.000
Ford Cort. 4 dyra ’70 250.000
Ford Cortina ’67 165.000
Ford Cortina ’67 160.000
Ford Taunus 12 M ’63 70.000
Ford Taunus 20 M ’66 200.000
Ford 20 MXL '70 480.000
Ford Falcon ’65 210.000
Ford Bronco ’66 300.000
Ford Bronco '66 290.000
Sunbeam Alpine ’71 420.000
Sunbeam Flunter ’72 350.000
Saab 96 ’71 380.000
Mercedes-Benz ’68 600.000
Chevrolet Camero
sport ’70 620.000
Chevrolet ’65 190.000
Plymouth ’67 400.000
B.B.W. T.i. '65 230.000
Volkswagen '65 95.000
Renault '71 270.000
Fiat 1100 '66 120.000
Willys '65 170.000
Volvo Duet ’62 100.000
Opel Rekord ’66 200.000
Op/ð til kl. 4
á laugardögum
> 11 M B 0 I fl
HR tíRTSTJÁNSSDN H.F
SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ
HALLARMÚLA
SÍMAR 3,5300 (35301 - 35302)