Alþýðublaðið - 29.07.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 29.07.1958, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 29. júlí 1958. Alþýðublaðið 9 Misjafn árangur í óhagstæðu veðri. Meistaramót íslands var háð á íþróttavellinum á Melunum um helgina. Veður var óhag- stætt til keppni, norðan strekk- ingur og ka'lt. Samt náðist all- góður árangui- í nobkrum grein um. Þetta var 32. meistara- mótið og það 30., sem háð er á MelavelLnum, sagði Guðmund- ur Sigurjónsson, varaformaður FRÍ, sem setti mótið með stuttri ræðu. Vonandj verður Laugardalsvöllurinn liibúinn fvrir næsta meistaramót. Glæsilegt met í hindi'unarhlaupi. 'Hinn ungi og efnilegi þol- hlaupari KR-inga, Kristleifur Guðbjörnsson, sigraði örugg- lega í 3000 m hindrunarhlaupi og setti ágætt íslenzkt met. Hann hafði forustuna alla leið og bættj met Stefáns Árnason- ar um 11,6 sek. Það er enginn vafi á því, að Kristleifur gelur bætt þennan tíma sinn veru- lega í harðri keppni erlendis.1 Hann þarf einnig að lagfæra stílinn yfir vatnsgryfjunni og Þetta er kempan Gunnar Huse- by ,og í þetta skipti flaug kúían yfir 16 metra strikið. þá hleypur hann á betri tíma en 9 mín., jafnvel á þessu sumri. Haukur náði eir.nig betri tíma en gamla metið og er afrek hans mjög gott, þegar tekið er tillit til þess, að hann æfir ekkert á braut og er alveg óvanur hindrununum. * Huseby sækir á. Gunnar Huseby sigraðj með töluverðum yfirburðum í kúlu- varpinu og náöi sínum bezta árangrj á sumrinu 16,03 m. Er það nákvæmlega jafnlangt og met Thorsagers hins danska. Skúli var með 15,43, en getur meira. * Gylfi ei- í framför. Gyifi S. Gunnarsson er stöð- ugt að bæta sig í spjótkastinu og enginn vafi^er á því, að í Gylfi búa 70 m. Iiann hefur alla kosti gððs spjótkastara, sterkur, fljótur og laginn. Jóel hefur lítið æft, en er samt bú- inn að ná betri árangri en hann náði bezt í fyrra- Aðrar greinar. Valbjörn sigraði í 200 m hlaupinu, en Hilmar, sem varð Kristleifur hafði forystuna í hindrunarhlaupinu alla leið og hér sést hann fava yfir eina hindi’unina. Haukur fylgir fast á eftir. annar, er ekki búinn að ná sér ennþá, en hann tognaði á IR- mótinu. Hástökkið er lélegt hér á íslandi, hverju sem um er að kenna, óg það sama er að segja um langstökkið. Svavar hljóp keppnislaust á góðum tíma í 800 m, en Jón Gíslason náð; sínum bezta tíma á vega- lengdinni. ið er tillit til hins óhagstæða veðurs. URSLIT 400 m grindahl.: Daníel Halldórsson, ÍR 57,5 (Íslandsmeístari) Ingi Þorsteinsson, KR 58,7 Sigurður Björnsson, KR 59,3 Hjörl. Bergsteinsson, Á 61,1 200 m hlaup: Vaibjörn Þorláksson, ÍR 22,9 (Íslandsmeistari) Hilmar Þorbjörnsson, A 23,1 Þórir Þorsteinsson, Á 23,3 Gréta'r Þorsteinsson, Á 23,8 3000 m hindr.: Kristleifur Guðbj.s., KR 9:26,4 (Islandsmeistari) Haukur Engilb. Umf. Rd. 9:31,4 800 m hlaup: Svavar Markússon, KR 1:54,5 (íslandsmeistari) Jón Gíslason, UMSE 2:00,1 Ingimar Jónsson, KA 2:02,8 Guðm. Þorsteinsson, KA 2:02,9 Hástökk: Jón Pétursson, KR 1,83 (íslandsmeistari) Sigurður Friðfinnsson, FH 1,80 Ingólfur Bárðarson, Self. 1,75 Heiðar Georgsson, ÍR 1,75 I Ingólfur og Heiðar stukku i 1,80 í umstökki. Það var kaldara seinnj dag mótsins og einnig meir; vind- ur. Eyðilagðj það margar grein ai'. Eftirtektarverður árangur náðist samt í kringlukasti og þrfstökki. * Hallgrímur 50,25 m. Hallgrímur Jónsson var jafn og átti ekki styttra kast en 48 m. Hann virðist vera að kom- ast í góða æfingu og vantar nú aðeins 75 sm í EM-lágmarkið. Friðrik og Löve voru lakari en oft áður. * Pétur 14,9 — Björgvin 15,0. Það náðist ágætur tími í 110 m. grindahlaupi og Björgvin setti persónulegt met. Hann er í mikilli framför og er mjög fjöl'hæfur. Pétur er mikili keppnismaður og bregst varla í keppni. * Jón Pétursson 14,49 í þrístökki. Árangurinn í þrístökkinu er góður og Jón og Björgvin (14,18) hafa aldrei stokkið svona langt. Að vísu var með-: vindur of mikill, en þeir geta báðir stokkið þetta vlð löglegar aðstæður. Ingvar Þorvaldsson og Þórður eru líklegir tU afreka í framtíðinni. * Aðrar greinai-. Það er sama sagan með sleggjukastið og langstökk og hástökk, þar erum við á eftir. flestum þjóðum. Þórður ér eini boðlegj ísl. sleggjukastarinn á erlendri grund. Valbjörn var ekki í essinu sínu í stangar- stökkinu, náði aðeins 4,00 m, en litlu munaði að hann færi yfir 4,20 h. Tími Þóris og Harð- ar í -400 m er góður, þegar tek- Ua tsilva stoKk 15,91 m. SL. LAUGARDAG var hald- ið stórmót í frjálsum íþróttum í Gavle í Svíþjóð og voru kepp endur frá mörgum þjóðum, þ. á m. Da Silva og Vilhjálmur Einarsson. Úrslit í þrístökki urðu þau, að Da Silva sigraði með 15,91 m, en Vilhjálmur varð annar með 15,86. Þriðji í keppninni varð Svíinn Lars Karlbom með 15,43 m, sem ei nýtt sænskt met. Gamla metið Vnhjalmur ao stokkva tæpa 16 metra í Reykj-avík. var 15,40 m og átti Arne Áh* man það, sett á OL í Lóndoní 1948. Knut Fredriksson setti' sænskt met í spjótkasti rne3 81,63 m, gamla metið átti hanrí sjálfur og var það 80,85 m, setfc fyrir nokkrum dögum. Stig Petterson sigraði í hástökkj með 2,09 m. Boysen sigraði i 800 m á 1:49,0. j Langstökk: Einar Frímannsson, KR 6,81 (íslandsmeistari) Ólafur Unnsteinss., UMFÖ 6,67 Pétur Rögnvaldsson, KR 6,52 Sig. Sigurðsson, HSAH 6,50' Spjóíkast: GylR S. Gunnarsson, IR 61,85 (íslandsmeistari) Jóel Sigurðsson, ÍR 61,04 Björgvin Hólrri, ÍR 57,47 Sigurður Björnsson, KR 15,7 Ingj Þorsteinsson, KR 16,0 400 m hlaup: Þórir Þorsteinsson, Á 50,7 (íslandsmeistari) Hörður Haraldsson, Á 51,2 Hörður Lárusson, KR §2,9 Daníel Halldórsson var fjórði maður í úrslitunum, en fann fil í gömlu meiðsli og hættí við að hlaupa. 1500 m hlaup: Svavar Markússon, KR 4:05,0 (Islandsmeistari) Kristján Jóhannsson, ÍR 4:10,2 Jón Gíslason, UMSE 4:16,8 Guðm. Þorsteinsson, KR 4:23,2 Björgvin Kólm er cinn f jölhæf- asti frjálsíþróttamaður okkar og í stöðugrj framför. Hér sézt hann stökkva yfir 14 metra í þrístökki. Kúluvarp: Gunnar Huseby, KR 16,03 (íslandsmeistari) Skúli Thorarensen, ÍR 15,43 Jónatan Sveinsson, HSH 12,80 SEINNI DAGUR 110 m grindahlaup: Pétur Rögnvaldsson, KR 14,9 (íslandsmeistari) Björgvin Hólm, ÍR 15,0 Valbjörn sigraði í stangarstökkj og 200 m. hiaupi. 100 m hlaup: Hilmar Þorbjörnsson, Á 10,3 (Islandsmeistari) Einar Frímannsson, KR 10,9 Björn Sveinsson, KA 11,1 Valbirni var vísað úr leik vegna þess að hann þjófstartaði tvisvar. Hann fékk samt að hlaupa með utan keppn; og var fyrstur á 10,8 sek. S-tangarstökk Valbjörn Þorláksson, (íslandsmeistari) Brynjar Jensson, ÍR 4,00 3,40 Þrístökk: Jón Pétursson, KR 14,49 (íslandsmeistari) Björgvin Hólm, ÍR 14,18 Þórður Indriðason, HSS 13,79 Ingvar Þorvaldsson, KR 13.77 Heimsmeiin Frainhald af 9. síðu. 100 m. hlaup: 10,6 sek. j Langstökk: 7,17 m. Kúluvarp: 14,69 m. Hástökk: 1,80 m. 1 400 m. hlaup: 48,2 sek. ; 110 m. grind: 14,9 sek.'t | Kringlukast; 49,06 m. Stangarstökk: 3,96 m. Spjótkast: 72,59 m. | 1500 m. hlaup; 5:05,0. (Skilyrðj voru slæm, svo a&t vera kann að úrslit einstakrai greina séu ekkj nákvæm). t Johnson hafð; forustuna eftirl fyrri daginn með 107 stig, og! jók bilið seinni daginn, svo að 45 stig voru á milli, er keppní lauk. K.Í ! I Hitt heimsmetið var í þrí-* stökki. Rússinn Riahovskv sló út heimsmet Da Silva í þrí-. stökki. Stökk Rússinn 16,59, en g.amla metið var 16,56. Kreer, einnig Rússi stökk 16,30 m. ' Friðrik Guðmundss., KR 48,68 Þorsteinn Löve, ÍR 46,82 Gunnar Huseby, KR 46.04 ;!! J'- ,■ i Sleggjukast: Þórður B. Sigurðsson, KR 51,3S. (íslandsmeistari) Friðrik Guðmundss., KR 45,69 Þorvarður Arinbj., ÍBK 45,24 Páll Jónsson, KR 42,29 Kringiukast: Hallgrímur Jónsson Á (íslandsme is tar i) 50,25 Þrír af beztu hástökkvuruvíi okkar að undirbúa síg fyrirí keppnina, Ingólfur Bárðarson, sitjandj og Heiðar Georgssou og Jón Pétursson. Myndirnar tók Þorvaldur Óskarsson. ) Qm* ÍÞróltir Meistaramótið : DA SH.YA 15,91 - VILHJALMUR 15,16 ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.