Alþýðublaðið - 29.07.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 29.07.1958, Blaðsíða 11
Þriöýadagur 29. júlí 1958 * 1 H'»u i> i p o 11 l/siöir allra, sem œtla ai kaupa eSa selja Bf L liggja íil okka? Klapparstís 37 Síml 18033 öimumst allskonar vatns- og hítalagnir HStaiagsiir s.f. Símar: 33712 og Loka$ vegna syBinaiieyfis Húsnæðismiðlunm Vitastíg 8a. JPUM prjóaatuskur og va@- málstuskur bæsta verði. •t Krisifén Eiríksson fræstaréttar- og héraih dómslögmena MÉlflutningui rpnheimta samningageirðir fasteign? og skipasain Laugavejr 27 Síral 1-14-58 SamúHarkort Slysavamafélag íalands kaupa flestir. Fást hjá slyss varnadeildum um land allt í Reykjavík i Hanny 'Saverzl uninni í Bankastr. 0, Verzl Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins Grófin 1 Afgreidd 1 síma 14897. HeitiG á Slysavamaíé lagið. — l>að hre®st ekM. — ifOSBy Mnfholtstrætí 2. KINFAXI h.l Klapparstig 30 Sími 1-8484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis- tækjtun. llnnlngar$jþ|«Md fást hjfe Happdrsetti DAS, Vesturveri, sími 17757 — Veiöarfæraverzl. Verðanda. sími 13780 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, súni 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka 7®rzl. B’róða, Leifsgötu 4, ■ími 12037 — Ólaíi Jóhanns eyni, RauBagerSi 15, sími 33Ö90 — Nesbúð, Nesvegi 29 ----Guðm. Andréssyni gull smið, Laugavegl 50, sími 13769 — í EafnarfirSi í Póst Sðgurður Óiason hæstaréttarl ögmaður Þorvaidur Lúðvíksson héraðsdómslögmaður Austurstræti 14 Sími 155 35 Árneslngar. Get bætt við mig verfc- um. HILMAR 3ÓN pípulagningam. Sími 63 — Selfossi, KEFLVIKINGAR! SUÐURNESJAMENN! Innlánsdeild Kaupfélags Suðumesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innistæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. UU 18-2-18 Höfum úrval af bamafainaðl Strandgötu 31. (Beint á móti Hafnar- fjarðarbíói). Harry Carmichael: Mr. Greiðsla fyrir morð Auk þess virtist eitthvað vera bogið við á hVern hátt þau höfðu kynnst, Quinn og Christina Howard. Ekki gat hún hafa vitað að hann mundi fara inn í knæpuna, en þó hafði hún veitt honum þar fyrirsát. Og svo voru það þessar símahringingar Oddy. Og þessi einkennilega saga í sambandi við hvarf Christinu, sem virtist helzt til vandlega á svið sett. Það voru helzt til margir hlutir í sambandi við þetta mál, sem virtust settir á svið. En hvers vegna? Hvað var ,að, sem Quinn var ætlað að gera í þessu sambandi? .. Nema . . þær Christina og sú rauðhærða, sem með henni bjó væru eitthvað í slagtogi við þessa gimsteina- og skart- gripaþjófa, sem Picken leyni- lögregluforingi hafði minnzt á í réttinum. Það var ekki fyrir stóna. Það vaeri réttast fyrír mig að fara á brott um tímá. Þetta hús gerir mig brjálacfei ef ég dvelst hér lengur eiji míns liðs. Og hver veit nenia mér líði betur, þegar ég kefli heim aftur. ‘ * I sömu svifum tók símir^i að hringia frammi á gangiti- um. Hún kipptist við náfölií- aði og greip £ arinhilluna sqr til stuðnings. Hún starði felmtruð á Piper og e'rín hringdi síminn. ; iSmám saman náði hún sgr samt svo að hún gat tekið tjl máls. Hann hafði þamn sið áö hringja heim á hverjum degj, og ég get- enn ekki varizt þeirri tilhugsun hvenær seín síminn hringir, að allt kunni þetta að hafa verið hræðileg martröð, enda þótt ég viti hfð i rétta. . . Afsakið mig andarták herra Piper. Og fyrir alla að synja, að þeim tveim hefði ímuni farið ekki strax. Eg niá ekki til þess hugsa að vera ein. Hún tautaði og tuldraði við sjálfa sig og hélt frarn :á ganginn. iSíminn þagnaði. Hún hafði ekki fellt hurðina alveg áð stöfum og hann gat heyrt svör hennar á stangli. — Er það . . hver? Jú, ég kannast við yður, nei. Ég heyrði hann ekki minn ast neitt á það. .. Nei, það get ég ekki . . þér hafið ef til vill ekki heyrt það, að hann lézt fyrir nokkrum vikum .. slys í járnbrautarlest, þakka yður fyrir, .. Nei, það geföi ckkert til. . . Og ég skal reyöa áð finna þetta eins fljótt i og mér e.r unnt . . £ bílskúrnum, hlýtur að vera . . alls ekþdrt að afsaka. .. Verið þér ssallr. Hún opnaði dy.rnar, þj&ð vottaði fyrir brosi um váfir henni, þegar hún sagði. Eg Ifef ekki hugmynd um hvar iiatm geymdi þetta. Hef ekki eiþu sinni hugmynd um hvernigísá hlutur lítur út. Vitið þér þíð. herra Piper? s; verið falið að komast að hvort um nokkrar upplýsingar gæti verið að ræða, er komið hefðu fram £ sambandi við morðið, er orðið gætu þjófa- flokki þessum hættulegar. Það gat verið, — en þó var það'ó- líklegt. Eftir því sem hann hug- leiddi þetta nánar hugsaði hann minna um frú Barrett. Og þó. . . Hann hafði að vísu samúð með henni, en um leið gat hann ekki varizt nokkurri ó- beit á þeirri manneskju. Það var ekki beinlínis persónuleg- ur smekkur hans, sem þeirri ób'eit réði, — það var eitthvað í fari hennar sjálfrar. Hann PILTAR EFÞIÐEICIP UNMUSTUNA ÞÁ Á É(f HRIN&ANA / fá&rtó/j tís/77(/msiorr - 6 V Uri— Þorvaldur Lri Árasoo, iidi. LÖGMANNSSKKIFSTOFA Skólavörðuetig 38 c/o Páll Jóh. Þorleifsson h.f. - Pósth. 621 154/6 og 19417 - A'* Fæst í öllum Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.00 hafði sjálfur kynnzt , harmi. þeim þunga harini, sem tæfir mann eins og innanmein. Hann hafði misst konu sína í blóma lífsins og þótti sem þá væri horfið allt sitt yndi. En hann hafði ekki leitað meðaumkun- ar. Eitthvað hafði dáið h ið innra með honum, en hann hafði ekki haldið sýningu á þv£ að allir mættu taka þátt í harmi hans . . eins og þessi' frú Barrett. Harmur hennar var barnalegur veikleiki. Hún vildi umfram allt að hann sæi hve sorg hennar var sár. Hún vildi sanna honum eitthvað, - en hvað? Það eina, sem henni hafði tekizt að sanna honum var, að hún nyti mjög sorgar sinnar og eymdar. Nú virti hún hann fyrir sér, hljóð og þreytuleg á svip, horfði á hann föllnum, svefn- vana augum. Það var auðsætt að hún vildi ekki sofa. Hún hafð bitið það í sig að allar ekkjur fcyltu sér svefnvana á beði langrar nætur og minning arnár 'rændu hugann allri ró. Og eflaust var allt í þessari stofu með nákvæmlega kyrr- um kjörum frá þv£ síðasta kvcldið, .sem þáu sátu ,þar saman. Hun vildi bsrsýnitaga. búa sér og minningunuih þav eins konar 'grafhýsi. Hún svaraðj- Þér hafið ekþi ónáðað mig, herra Piper. Það liggur við að' ég geti sagt að koma yðar hafi orðið mér til gleði. Þér hafið dreift hugsun -mirrni eitt andartak. Eg hef ekki einu sinni leyft konunni að koma hingað inn og taka til. Hér er allt í ryki . . Hún andvarpaði enn og losaði ösk- una af bakkanum á arin- b » I) - • .b * i T SKIPAUTGCRB RIKlSINS N.s. HerðubreíSi . j « ' ■ austur um land í hringfírð '2. ágúst. í !r Tekið á móti flutningi 151 Hornafjarðar ; Djúpavogs I ' ■' Breiðdalsvíkur í ir Stöðvarfjarðar ’ • Borgarf jarðar ! Vopnafjarðar * B'?kkaíjar£ar — og < Þórshairíar í í dag (29. júlí). Farmiðar verða seldir á, föstudag. fer til kvöld. Vestmannaeyj Vörumóttaka daglega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.