Morgunblaðið - 12.10.1972, Blaðsíða 10
10
MORGUNiBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. OKTÖBER 1972
Frumvarp til fjárlaga fyrir ári5 1973:
20.000.000.000,oo krónur
A
‘ ' ' \
i
’í
ÚTGJÖLD á rekstrarreikn-
ingi f járlagafrumvarpsins
nema í heild 19.867,8 m. kr. á
móti 16.549,5 m. kr. á fjár-
lögum 1972. Hækkunin nem-
ur því 3.318,3 m. kr. eða
20,1%. Ef frá eru taldir mark
aðir tekjustofnar, sem hækka
um 273,9 m. kr. verða eigin-
leg ríkissjóðsútgjöld 17.330,8
m. kr. en voru 14.286,4 m. kr.
í fjárlögum 1972. Hér er því
um að ræða 21,3% hækkun.
BREYTINGAR A
GJAEDAHLIÐ
í athuigasemdum við fjárlaga-
fruimvarpið segir m.a. um breyt-
ing útgjalda frá fjárlögum
1972:
Æðsta stjórn rikisins. Fjár-
veitingar á þessum iáð hækka
um 28,0 m. tor. frá fjárlögum
1972, og kemur meginhluti
hætokunarinnar fram á launalið,
eða 23,7 m. kr., vegna sérstakra
átovarðana um þimgfararkaup,
laun hæstaxéttardómara o. fl.
i Annar kostnaður við æðstu
| stjóm rikisins hækkar um 4,3
j m. kr., að öllu leyti vegna Al-
j þinigis.
Forsætisráðuneytið. Hækkanir
j vegna Framkvæmdastofnunar
! rítoisins eru 3,7 m. kr., Húsa-
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Tekur sæti
á Alþingi
EYJÓLFUR Konráð Jónsson, rit-
stjóri, tófc sæti á Alþingi sl.
þriðjudag í forföllum Pákna Jóns
sonar, bónda, þingmanns Norð-
urlandskj ördæmis vestra.
Fulltrúar
flokkanna
á Allsherjar-
þinginu
NÚ hefur verið éikveðið, hverjir
verða fuffltrúar stjómmáiaflokk-
anna á Allsiherjarþin.gi Samein-
uðu þjóðanna að þessu sinni, og
eru þeir þessir: Alfreð Gíslason,
læknir (Samitök frjálslyndra og
vinstri man.na), Hanines Pálsson,
aðstoðarban kast j óri (Framsókn-
arfflokkur), Pétur Sigurðsson,
alþiinigismiaiður (Sjálfstæðisflokk-
ur), Stefán Gunnlaugsson, al-
þingiisimaðuir (ALþýðuflokkur) og
Svava Jatoobsdóttir, aiþingismað
ur (ALþýðubandalag). Fara þeir
utain næsitu daga. Búizt er við
að Aiflisherjarþingið standi fnam
undir 20. des. nJe
meisitara rikisins 1,6 m. kr., Þjóð
garðs á ÞingvöLLum og Þing-
vallanefndar 0,4 m. kr. og fram-
lags til Bygginigasjóðs 10,1 m. kr.
eða samtafls 15,8 m. kr.
Fræðslumál. Hækkun fjárveit-
ingar till fræðsiumála er 766,5
m. kr. og kemur einkum fram á
eftirtöldum liðum: Baima- og
gagníræðasitigsskólar 379,4 m.
kr., Lánasjóður isienzkra náms-
manna 83 m. kr., Háskóli Is-
lands 64,7 m. kr., jöfnun náms-
aðstöðu 25 m. kr., menntaskólar
36,1 m. kr., Kennaraíháslkólmn og
Æfiniga- og tiilraunaskólinn 29,8
m. kr., iðnskólar 18,3 m. kr. og
mettóhækkun á öðrum liðum
nemur 102,1 m. kr. Markaður
tekjustofn hæklkar um 3,1 m.
kr., þ.e. einkaleyfisgjald af Happ
drætti Háskóla íslands, sem
rennur til bygginigasjóðs rann-
sókna i þágu aitvinnuvegonna.
Söfn listir og önnur menning-
arstarfsemi. Hækkun nemur í
heild 56,1 m. kr. Þar af náttúru-
vemdarráð og þjóðgarðar 17,2
m. kr., þjóðfleikhús 13,7 m. kr.,
og á öðrum Uðum kemur fram
18 m. kr. hækkim. Markaðár
tekjustofnar hækka um 7,2 m.
kr.
Sendiráð. Af heifldarhækkun-
inni á þessum málefnaflokki,
14,5 m. kr., koma 10,3 m. kr.
fram á launalið sökum grunn-
launahækkania, verðflagsuppbóta,
gengishækkama o. fL Afgangur
hækkunarinnar, 4,2 m. kr., skýr-
ist að mestu af gengis- og verð-
lagsthækkunum erlendis.
Búnaðarmál. Hæfckunin á fjár-
veiitingum til búnaðarmála, 175,6
m. kr., kemur þannig fram:
Uppbætur á ÚJtfluttar landbún-
aðarafurðir 110,0 m. kr., jarð-
ræktarframflög 19,0 m. kr., Fram
leiðnisjóður landbúnaðarins 8,0
m. kr., Rannsóknastofnun land-
búnaðarins 7,8 m. kr., Búnaðar-
félag ísiands 6,8 m. kr., land-
græðsla 6,8 m. kr., fnamrsesia
6,0 m. kr., framLag vegna að-
stoðar við bændur lækkar um
7,0 m. kr., en á öðrum liðum
verður 17,9 m. kr. hækkun
nettó.
trtvegsmál. Hækkunin á fram-
lögum tál útvegsmáfla, 68,9 m. kr.
kemur þannig fram í megin-
dráftum: Vegna hallareksitrar
togara 1972 25,0 m. kr., Hafrann
sóknastofnumn 24,9 m. kr., afla-
tryggingasjóður 6,9 m. kr. og
Fiskmat rildisiinis 6,6 m. kr.
Fraimilag tdl byggingiarsjóðs síld-
arleitarskips, seia var 5,6 m. kr.
í fjáiiögum 1972, fellur niður,
en nebtóhætokun á öðrum fjár-
lagafliðum nemur 11,9 m. kr.
Dómgæzla og lögrreglumál.
A FUNDI í Sameinuðu Alþingi
í gær var Eysteinn Jónsson
endurkjörinn forseti Sameinaðs
Alþingis. A fundum þingdeilda
i gær var Gils Guðmundsson
kjörinn forseti neðri deiidar og
Bjöm Jónsson forseti efri deild-
ar. Fyrsti varaforseti Sameinaðs
Aiþingis var kjörinn Gunnar
Thoroddsen og anuar varafor-
seti Eðvarð Sigurðsson.
Hanniibal Valdimarsson, ald-
urstforseti Alþtogis, stýrði kjöri
fortseta Sametaaðs Alþtogis. Ey-
steirun Jónsson fékk 38 atkvseði;
aAiðir seðlar voru 21 og eton
þtogmoður var fjarverandá.
Eystietan Jónsison tóto að því
Framlög til þessa málaflokks
hætotoa um 248,3 m. kr. og kem-
ur hækfcuinin þamnig fram: Land
hielgisgæzlan 102,4 m. tor., eimto-
um vegna aukimnar skipanotk-
uniar og aufctos flugrekstursv lög-
gæzla 78,1 m. kr., embæbti sýslu-
manna og bæjarfóigeita að frátal
toni löggæzlu 25,8 m kr., bif-
reiðaeftiirlit 8,0 m. tor., vtonuhæl-
dð að Litfla Hraumi 5,0 m. tor., og
hækfcum á öðrum fjáriagaliðum
memur sam'tals 29,0 m. tor.
Þjóðkirkjan. FramLag hækkar
um 16,1 m. kr., þar af 3,3 m. kr.
vegna sex nýirna preste 10,3 m.
tor. vegma fastna laumia presta og
prófasta og 2,5 m. tor. vegima verð
lags.
Húsnæðismál. HæWtounim, 79,9
m. kr., á að fullu raeatur að rekja
til framtogis til Byggtogansjóðs
rikisinis, þar af martoaðir tekju-
stefnar 79,7 m. tor. og beimt fram
lag 0,2 m. tor. ÞeLr tetojustofnar,
sem hér um ræðir eru: launa-
skabtur, sem hætokar um 62 m.
kr. og byggtaigasjóðsgjöfld af
tekju- ag eLgmasköttum og að-
fluitningsigjöld 17,7 m. kr.
Tryggingramál. Framlag tll
tryggtogamála hækkiar um 930,4
m. tor., sem sikiptisit þaninig, að
í hliut lífeyristrygginiga koma
380,8 m. tor., sjútoratrygigtoga
454,5 m. tor., silysatryggtoga 57,4
m. tor. og atvtortuleysistryggtoiga
37,7 m. tor.
Heilbrigðismál. Fjárveitinigar
til heilbriigðismála hækítoa sam-
tovæmit frumvarptou um 43,8 m.
tor., þar af landlæiknisembæittið,
etokum laun héraðslæikna, 130
m. kr., bygginig sjúkraihúsa og
lækniisbústeða 11,1 m. tor., fram-
Lag ti'l heiLsuvemidarstöðiva 5,3
m. kr., til Hjartavemdar í
stað markaðs tekjustofns 5,0
m. tor., og á ýmisum öðrum Mðum
verður samitals 16,1 m. kr. hæfldk-
un.
Vegamál. Hæktoun flramlaiga tii
vegamiáflia, 216,4 m. tor., stoiptíisft
þannig, að 149,4 m. kr. eru betait
fnamiag úr rikissjóði og 67,0
m. kr. martoaðár tókjuistaflniar til
rekstrar og firamkvæmda.
Iðnaðar- og orkumál. Hækikun
til iðnaðarmála eir 38,0 m. kr.
Hækfcun fraTnilaga tifl ortoumála
er 17,6 m. tor.
Niðurgreiðslur. Ndðumgneiðsiu-
áætfllunin miðasf við það, að siú
autonfaig, sem átoveðin var í júlí
sl. sem hluti verðstöðvuniairað-
geirða', haldist aklki lerugur en táL
næstu áramóta. HeiLdamiður-
greiðsLur eru þaniniig áætlaðar
1.560,0 m. tor. á ántou 1973.
TEKJUHLIÐ FJARLAGA
FRUMVARPSINS
Tekjuáætllun rilössjóðs fyirir
búnu við forsetastörfum og
stýrði kjöri fyrsta varaflonsete.
Gunniar Thoroddisiein fétok 55 at-
kvæði; auðir seðlar voru fjórir.
Annar varaforseti var kjörton
Eðvarð Sigurðsson með 37 at-
kvæðum; auðir seðlar voru 19.
Bjami Guðnason fékk 2 atkvæði
og Pétur Sigurðsson fékk eátt
atkvæði.
SkrManar Ssumei'naðs Alþingis
voru kjömir Bjarnii Guðbjörms-
son og Lárus Jónsson. 1 kjör-
bréfanefnd voru kjömir: Bjöm
Fr. Björnisson, Jón Slkaftason,
Bjöm Jónsson, Ragnar ArnaMs,
Maöbhíais Á. Mathiesen, Páflmi
Jónsson og Pétur Pétursson.
árið 1973 er unnin af hagrann-
sóknardeild Framikvæmdastofn-
unar iríkistos. Heildartekjur á
rekstra'rreitonfagi eru áætlaðar
20.447.5 m. kr., en voru 16.898,9
m. tor. í fjárfögum 1972. Er hætók
uin'in þvl 3.548,6 m. kr. eða 21%.
Af heiLdartekjunum rnemia miaatk-
aðir sitofniar 2.568,8 m. kr., á móti
2.321,7 m. kr. í fjáriöguim 1972,
og nemur hæflrioun þeirra þvi
247,1 m. kr. eða 10,7%. Eiginleg-
ar tekjur rítoissóóðs, þ.e. heildar-
tekjur á rekstrarreikningi að frá
dregmum mörtouðum tekjustofn-
um, nema þannig 17.878,7 m. tor.,
en voru 14.577,2 m. tor. í fjár-
lögum 1972, og er hætokunin
3.301.5 m. kr., eða 22,6%.
Hæktoun persónusfloa'tta mem-
ur í heild 84 m. tor. eða 42,9%.
Hæfctoun tekna af eignasköttum
er áætfluð 74 m. kr.
Tetojustoattar eru í heild áætfl-
aðir 1.342,3 m. tor. hærri en í
fjáriiöguim 1972 og eir þá miðað
við óbreytt lög, eftir þær iviln-
ani-r tii aldraðra, sem áJfcveðraar
voru rraeð bráðabiirgðalögunum í
ágúst sl. og stoa'btvíslitöfliu 128.
Áætlað er, að heildartekjur efa-
stafldfliraga til skatfcs hælrid um
30%, en tekjuskattur félaga
lætoki um 18 m. tor írá f j'árlögum
1972.
Gert er ráð fyrir, að gjöld af
inniflutininigi hækflri um samibals
Að ioknum fundi í Sametouðu
Allþtogi í gær voru sefctir fundir
i báðum þtogdeildum. Gifls Guð-
mundsson var kjörttan forseti
raeðri deildar mieð 27 attovæðum.
Bjöm PáLsson fétok eitt abkvæði;
auðir seðilar voru 12. Fyrsti vara
florseti raeðri deildar var kjöriton
séra Guninar Gísflason með 38 at-
kvæðum. Lárus Jónsson fékk
eitt atkvæði og Péfcur Sigurðs-
son fékk etonig eitt atikvæðl.
Anraar varaforseti var kjöiinn
Bjami Guðnaison með 26 atkvæð
um. Karvel Páimason fékk tvö
abkvæði og Bjöm PáLsson, Guð-
laugur GísLason og Þórarfan
1.046,3 m. kr. Skattar af fram-
leiðsilu hætoka um 36,6 m. kr.
Skatter af selduim vömm og
þjónustu hæktoa um 852,2 m. tor.
Aðrdir óbetoir skattar hækka um
98,7 m. kr. Aðrar greiðslur af
fyriirtækjum hæfcka um 7,7 m.
kr. og ýmisar tekjur hæfcka um
6,8 m. kr.
- d
4 stjórnar-
frumvörp
f GÆR voru Lögð fram fjögur
stjómairfrumivörp á ALþto'gi. Þrjú
fruimvarpanna vonu flutt á þirag-
irau sl. vetur og eru raú endur-
flutt. Þau enu: Fruimvarp til Laga
um stýrimannaskóla í Vesrt-
maranaeyjuim, frumvarp til laga
um Fóstruskóla ísLands og frum-
varp tii laga um hfliutdeiM ríflris-
tos í byggingu og rekstri dag-
visburaarstofnana.
Brarafremur var flagt fram frum
varp tifl Laga um breytiragu á lög-
uim 54/1954 um orkuver Vest-
fjarða. Frumvarp þetta er lagt
fram til staðsetningar á bráða
bLngðalögum, sem iðnaðariráð-
herra setti 3. ágúst sl.
Þórartosisoin fiengu eifct atlkvæði
hver. Skrifarar neðri öeiLöar
voru kjömir ELlert Schram og
Ipigviar Gislason.
Bjöm Jónsison var kjörtan
forsetl efri deiLdar með 15 at-
kvæðum en fjórir seðlar voru
auðir.
Fyrsti varaiflorseti efri deilldar
var kjörinin Egigert G. Þorstefas
soon mieð 18 abkvæðum; efan seð-
ffll var auður. Annar varaforseiti
var kjörton Ásgeir Bjariniason
með 15 atkvæðum; auðir seðlar
voru fjórir. Skrifarar efri deil/i-
ar voru kjömiir Stetoþór Ges'ts-
son og PáM Þonsiteinssoín.
Hannibal Va.Idimar.sson, aldursforseti Alþingis, óskar Eysteini
Jónssym til hamingju um leið og hann sezt í forsetastólinin.
Forsetar Alþingis kjörnir