Morgunblaðið - 12.10.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.10.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1972 3 Skipasmíðastö5var og vélsmiðjur: Missa 50 millión kr. viðskipti — er viðgerðir á brezkum togurum leggjast niður ÍSL.ENZKAR skipasmiðastöðvar og vélsmiðjur missa um 50 millj. króna viðskipti á ársgrundvelli, vegna þesfe að brezkir togarar hætta að leitia til íslenzkra hafna tU að fá viðgerðir, að þvi er hrazka. blaðið Hull Daiiy Mail hefur úr tölulegu yfirliti, sem stai-fsmenn íslenzku rikisstjóm- airinnair hafa gert yfir viðskipti brezkra togaira við islenzka aðila. Morgunblaðið bar þessa upphæð nndúr Jón Sveánason, formann Fé- Ha.gs dráttatrbrauta og skipa- smíðastöðva, og taJdi hann hana ekki ósennilega. Jóin SveiiiLSSoin kvaðst tölja, að ákveðin fyrirtæki myndu verða fyrir nokikruim tekjumdssi vegna þess að þessar viðgerðir Segðluisit iniðiuir, en talldli jatflmframt, að ef á heildina væri litið, mætti leglgja meiri áherzlu á nýsmíðd immamJaindis sem svaraði þeiiri viðigerðarvimnu, seim legðist nið ur. Þetta væri fyirst og freanst slkipuiagsatriði. Nú er talið að smiða þurfi á hverju ári skip samtals að stærð 3.800 rúmdestir til að halda staarð isliemizka skipa- stólisdns óibreyttri, em að sögn Jóns er aflkasta.geta íslenzku skipasmáðastöðvanna í nýsmiði nú innan við 3.000 rúmlestir á ári. í frétt brezka blaðtsims eru einmiig nefndar ýmsa.r aðrar töl- ur um viðskiptd brezkra togara við íslenzka aðiia. Brezkir tog- arar lögðu ails 500 sininum ieið sim,a til íslenzkra hafna á siðasta ári vegna veikinda, slysa, erfið- leika vegna á.hafnar, viðgerða og amnars. Togararnir komu oftast til hafna á Vestfjörðum, t. d. alíis 146 sinnum til ísafjarðar og 144 siminum til Þingeyrar. To.gararn- ir komu 146 sintnum til hafma á Austfjörðum og 39 sinmum til Reykjavíkur. 176 brezkir sjó- memin komu í land til að fara flugleiðis heim til Bretiands og á þessu ári er sú tala orðin nær jafnihá. í flestum tilvikum var þetta vegna slyisa eða veikinda, em einmig í nokkrum tilvikum vegma persónulegra ástæðma heima fyrir. Þá kemur fram, að iík átta brezkra togarasjómanma, sem látizt höfðu um borð í skip- um sánum, voru sett i land á ís- iandi og snðan flutt utam, og á þessu ári eru þau orðin fjögur. Norrænt húseigenda- þing á íslandi HÚS- og landeigendasambamd Norðurianda hefur ákveðið að halda næsta þing samtakanna í Reykjavík 5.—7. júlí 1973. Verð- ur það í fýrsta sinn sem þinig samtakanna verðiur haldið á ís'- landi. Síðasta ársþing sambandsins var haldið í Kaupmannahöfn á árinu 1969 og var Páll S. Páis- son þá kjörinn íormaður sam- taikanna fyiriir yfiirsitandamdi kjör- timabii. Mair\in Friðriksson fliigvéiaverkfræðingur og sérlærður í Bandarikjunum lijá nýja tækinu. — (Ljósmynd: Rrynjólfur). - Nýjungískoðunartækni hjá Flugfélagi íslands tælkni mun húm einnig kaila á aukið vinnuafl, sem mum samr svara 7—10 þúsund vimnustumd- um. FLUGFÉLAG ísiands bauð til I sím hiaðamönnum í gær í tileflni þess, að félagið hefur ákveðið að festa kaup á röntgentæki, sem notað verður við skoðun flugvéla féiagsins. Hefur félagið femgið eitt sWlkt tæki lámiað hjá Natiomal Airlines í Bandaríkjunum, og var það tekið í notkun í fyrradag. Tæki þetta, sem framieitt er af fyrirtækinu Sperry, gerir það að verfeuim að flugvéiarmar verða nú röntgeinmiyndaðar og skoðaðar með hátíðinibyligjum, í stað sjón- sfcoðunar áður. í tileíni þessara kaupa hefur Marvim Friðrikssom fliugvéiaverkfræðingur dvaiizt 2 mámuði í Bandarilkjunum á veg- um félagsins og iokið prófi í römtganmyndun fiugvéla. Mar- vim sagði, að nú væri kieift að finna leynda galia sem manms- augað ekki sér. Slkoðúnin fer þannig fram, að teknar eru myndir af stærstu hlutum vél- arinmar og öllum samsetmingum hennar. Tekinar eru um 400 film- ur og þær vandiega skoðaðar. Einmig er hægt að fimma hvers konar sprungur og ójöfnur með hátíðlniibylgjumum. Áætiað er að silík skoðum fari fram árlega. Með því að festa kiaup á tæki þessu stefnir félagið að þvi, að aMar skoðanir og viðhald flug- véia fari fmam hér á iandi, em það hefur verið gert erlendis himgað til. Auk þess hve mikiil vimnu- spam.aður hlýzt af þessari nýju Bók um götur í Kaupmanuahöfu KOMIN er ut hjá Bókaforliaigi Politíken bókim Götunöfn í Kaup mianmahöfn og saga þeimra. Er þar lýst nöfnum og sögu 2.500 giaitma, birúa, vatma, kirikjuigarða og liysitiigarða í Stór-Kaupmanma- höfn, auk hverfa o.s.frv. Höfuindur bókarinmar er Bemt Ziinigíeirsen, en útgáifuma anmað- ist Erik Lanigkjær. Bðkim er 288 blaðsáður og er prýdd fjöida mymdá, gamalla og nýrra. Viðtalstímar ALLTAF FJOLCAR VOLKSWAGEN ÁRGERÐ 1973 er KOMIN þingmanna og borgarstj ór narf ulltr úa 1 VETUR miinu þingmenn Sjálf- stæðisflokksins í Reykjavík og borgarstjórnarf ulltriiar hafa fasta viðtalstíma á hverjiim laug ardegi í Galtafelli við Laufás- veg. Viðtatetimar þessör eru opmir öilum borgarbúum og geta þeir borið þar fnam fyrirspumir um hvers kyns málefni og komið fram með ábendimgar og afhuga- semdir. Þimigmenn og borgar- st j ór narfuiiltrúar munu leitast við að svara fyrirspumum og taka til athuigunar þær ábend- Lnigar, sem fram kunna að komia, eftir þvi sem föng eru á. Viðtatetímamir verða á hverj- um laugardegi millli ki. 14 og 16 og eru eins og áður segir i GaJta 'féUi við Laufásveg 46. Landhelgissöfnunin: SÍS gaf eina milljón króna ENN halda áfram að herast framilög í landheligissöfnumina. — Þaneig hefur Sambamd islenzkra samvinmufélaga nýlega gefið 1 muBIjón krónia til söfhunarinmar, ACkureyrarbær 250 þúsund, Hiúsa- vík 100 þúsumd og Siglufjörður gaf 50 þúsumd krónur. Þá bárust 30 þúsund krónur frá útgerðar- fyrirtækinu Fylki hf. og skip- verjar & Sigurvom gáfu 21 þús- umd krómiur. 100 manns á at- vinnuleysisskrá MORGUNBLAÐINU hefur bor- iztt skýrslB félagsmálaráðumeytís- ints um atviinmiulleysi á lamdimu í septemlber. Saimkvaemt þessari skýasiJu voru samtals 100 manms á aitvimmiuleysisisikrá í þessum miánuði — 55 í kaupsifcöðum og 45 í kauptúinium. 1 Reykjavík vorU saimrtaiis 26 á abvihmuleysisstkrá — 24 kiarl- memn og 2 komur, 11 á Siigluifirði og 13 á Ólafsfiirðli. 1 Reykjavik f jölgaði aifcvimtmuQieysiingum um 16 en i himium kaupsitöðumum fækkaöá. 1 kaiuptúnunum bar mest á atviníniufeysi á Skaiga- strömd — samttais 20 og á Hofs- ósi voru 17 á atvimmuteysiisskrá. © VOLKSWAGEN .. CERÐ I" - 1200, 1300, 1303 Volkswagen bilarnir af ,,gerð I" eru óvenjulegastir en þó þekktustu og eftir- sóttustu Dilar heims. Enn þá einu sinni hafa þeir skarað fram úr; - þegar 15.007.034 billinn af sömu gerð Kom úr framleiðslu, þá var sett heimsmet. Leyndarmálið á bak við þennan heims- meistaratitil, er uppbygging bílsins, sem þegar er ævintýri likust; traustleiki hans, ending - örugg þjónusta, og siðast en ekki sízt, hin marg-reynda grundvailar- stefna Volkswagen: „Endurbætur eru betri en breytingar". Enn þá einu sinni hafa endurbætur átt sér stað. Sérstaklega á V. W. 1303 (t. h.). Að utan: Stærri og kúptari framrúða, stærrijog hringlaga afturljósasamstæða. Að innan: Nýtt, glæsilegt mælaborð. I öllum ..gerðum l" - (1200, 1300 og 1303) er ný gerð framstóla, með sérstak lega bólstruðum hliðum, sem falla þétt að og veita aukið öryggi í beygjum. Fjöl* margar og auðveldar stillingar. Nýtt fersklofts- og hitunarkerfi, og betri hljóðeinangrun frá vél. V. W. ,.gyð 1“ er fáanleg með þremur mismunandi vélarstærðum: V. W. 1200 (til vinstri) 41,5 h.a. V. W. 1300 (í miðju) 52 h.a. V. W. 1303 (til hægri) 52 h.a. V. W. 1303 S 60 h.a. Það er sama hvaða V. W. „gerð I" þér veljið. - þér akið á framúrskarandi bll. © |(v)| iÝNINCARBÍLAR Á STAÐNUM Vyw KOMID - SKOÐID REYNSLUAKIÐ HEKLAhf <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.