Morgunblaðið - 12.10.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.10.1972, Blaðsíða 18
 18 MOBGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGU3R. 12. OKTÓBER 1972 xwvimA Stúlka ekki yngri en 20 ára, óskast í kvöldsölu í Hafnarfirði, strax. Vaktavinna. Upplýsingax í síma 52624. Hafnarfjörðnr Stúlkur óskast hálfan eða allan daginn. — Einnig karlmenn, helzt vana flökun. Mikil vinna. REYKVER HF., sími 52472. Heildsölnfyrirtæki ósfear að ráða reglusaman og duglegan mann til þess að annast banika-, toll- og tollvöru- geymslu og til útkeyrslu. Framtíðarstarf fyr- ir réttan mann. Aðeins reglusamur og ábyggi- legur maður kemur til greina. Þarf að geta byrjað strax. Tilboð er tilgreini menntun og fyrri störf óskast sent afgreiðslu blaðsins, merkt: „Reglu- samur — 360“. Afgreiðslostúlka óskast frá 1. nóvember í kjörbúð. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Austurbær — 2053“. Afgreiðslustúlka 25—40 ára óskast í kjólaverzlun hálfan dag- inn. Upplýsingar (ekfei í síma) í verzluninni fimmtudag 12. okt. kl. 15—18. DRAGTIN, Klapparstíg 37. Skrifstofustúlka Stúlka óskast til alhliða skrifstofustarfa, góð enskukunnátta og vélritun æskileg. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „631“. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS, Borgartúni 7 — sími 26844. Bókhold Óska eftir góðum bókhaldara — karli eða konu. Þarf að geta imnið sjálfstætt. — Til greina kemur heimaverkefni. Tilboð, merkt: „Bókhald — 632“ sendist af- greiðslu Morgunblaðsins sem fyrst. Vélomaðnr á Bröyt-gröfiu óskast nú þegar í nokfeum tíma. Byggingomeistarí Get bætt á mig byggingu. Upplýsingar í síma 13923, eftir kl. 8 á kvöldin. Eyjólfur Gunnlaugsson. Stúlka óskast til aðstoðar í eldhúsi hálfan daginn. Þarf að geta stmurt brauð. CAFETERIAN, Strandgötu 1, Hafnarfirði, sími 52502 og 51810. Atvinna Óskum eftir að ráða mann, helzt vanan fisk- flökun. Æskilegt að hann hafi bílpróf. Upplýsingar í síma 23160, á kvöldin 37975. Verkofólk vantor til vinnu í geymsluhúsi SÍ.F. við Keilugranda. Upplýsingar gefur verkstjóri 1 síma 11485. Atvinna Stúlku vantar í sikrifstofu strax. Upplýsingar hjá verksaniðjustjóra, VINNUFATAGERÐ ÍSLANDS HF, Þverholti 17. Staða borgnrverk- fræðings í Heykjavík er laus til umsóknar. Staðan veitist frá árs- byrjun 1973. Laun samkv. 1. fl. B-5. Umsóknir sendist skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, eigi síðar en 15. nóvember næstkoanandi. 11. október 1972. Borgarstjórinm í Reykjavík. Bóksala stúdenta vill ráða Tungumálakunnátta er nauðsynleg, reynsla í skrifstofustörfum æskileg. Umsóknir sendist Félagstofnun stúdenta, pósthólf 21, Rvík, fyrir þriðjudag 17. okt. Bifvélavirki rennismiður eða vélvirki, óskast. Góð vinnuaðstaða. Húsgagnosmiðir óskast Vanitar 2 húsgagnasmiði strax. HÚSGAGNAVINNUSTOFA ______HELGA EINARSSONAR._____ Árbæjorkverfi — skólostúlkor Stúlkia óskast til bamagæzlu 3 daga í viku, 4 tíma á dag. Upplýsingax í síma 8-12-84 eftir M. 5. Sendisveinn Óskum að ráða sendisvein tdl starfa nú þeg- ar. — Vinnutíminn er eftir hádegi. HF. HAMPIÐJAN, STAKKHOLTI 4. Kono óskost út á land nú þegar, má hatfa með sér barn. — Uppl. gefur Ráðningarsferifstofla Reykjavík- ur borgar. Sendisveinn Sendisvednn óskast til léttra sendiferða háM- an eða allan dagintn. Upplýsingar í skrffstofunni. i BÓKAVERZLUN SNÆBJARNAR, Hafnarstrætd 4. Bókhnld Van.ur bókhaldari, sem getur unnið sjálfstætt, tekur að sér bókhald, launaútreikninga o. fl. fyrir fyrirtæki. Starf, sem tæki háltfan eða a/llan daginn kemur eirmig til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl sem fyrst, mierkt: „Bókhald — 2054“. Bezt nð ouglýsa í Moigunblaðinu Upplýsingar í síma 84090 og 37757. Þ. JÓNSSON & CO, Skeifunni 17, símar 84515—16. úhugosomt starfsfólk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.