Alþýðublaðið - 30.07.1958, Qupperneq 1
XXXIX. árg.
Miðvikudagur 30. júlí 1958
169. tbl.
nhower mum vlsa á
Evrópu
Um m mál og
íunnur síldar
SÍÐASTLIÐINN sólarhrmg
bárust á land um 7000 mál og
tunnur úr um 20 skipum á
norður og austursvæðinu. —
Flotinn var yfijrleitt úti x
fyrrinótt og gær en afli afar
misjafn og síldin erfið við-
fangs.
Seyðisfjarðar
Fregn til Alþýðublaðsins.
Seyðisfirði í gær.
LÍTIL síid hefur borizt hing-
að undanfarið. Þó hafa nokkrir
bátar komið inn með slatta í
dag og í gær. Hefur þetta þó
verið mjög smá síld, svo, að
ekkert af henni hefur verið sölt
unarhæft. Hefur megnið farið
í bræðslu en nokkuð hefuv einn
ig farið í beitu. -— G.B.
Norskar jsingnefnd-
ir ræða fiskveiði-
landhelgina.
Oslo, þrðjudag. (NTB).
ÚTFÆRZLA fiskveið.land-
helgin'nar verður aðalumræðu-
efnið á fundi, er utanríkis- og
stjórníagánefnd stórþings:r,s og
fiskveiðinefndin munu haida í
stórþinginu á fmmtudag, Tal.ö
er, að fundinum muni Ijúka
sama dag.
Eisenhower jregar sagður byrjaður á
svarbréfi iil Krústjovs.
Krústjov talinn hafa Iátið undan
þvingunum Kínverja
LONDON, WASHINGTON og PARÍS, þriðjudag, (NTB).
Það er líklegt, að Macmillan, forsætisráðherra Breta muni
stinga upp á, að fundur æðstu manna í öryggisráðinu hefjist
einhvern tíma í ágúst, þegar hann svarar síðasta bréfi Krúst-
jovs um fund æðstu manna, segja góðar heimildir í London í
dag. Forsætisráðherrar Bretlands, Bandaríkjanna og Frakk-
lands rannsaka bréf Krústjovs vandlega um þessar mundir. Seg
ir AFP, að Eisenhower og ráðgjafar lians hafi þegar byrjað á
svarbréfi.
Líkur faldar á samkomulagi
um kjör Chehabs í Líhanon
s
Saeb Salam, leiðtogi uppreisnarmanna,
hefur þó lagzt gegn honum
BEIRIJT, þriðjudag. Tilnefning Fuads Chehabs, hershöfð
ingja, sem fersetaefnis hefur skapað rét-tmæta von um, að hægt
-yerði e.ð halde forsctakjörið á fimmtudag, eins og til var æt.l-
azt og hinnj vopnuðu upjireisn í landinu verði brátt lokið,
telja menn, sem vel fylgjast riveð í Beirut í dag.
-Segja góðar heimildir í Wash 1
ington, að svar Eisenhowers'
munj vísa algjörlega á bug öll'
um tillögum um fimmvelda-
fund í Evrópu um deilumálin
í Austurlöndum nær og mn'
endurtaka það sjónarmið
Bandaríkjamanna, að öryggis-
ráðið sé eina stoinunin, sem
fær sé um að ræða ásakanir
Rússa um árás Breta og Banda
ríkjamanna í Austurlöndum
nær. Jafnframt hefur Tass
sent úr frétt, þar sem segir, að
bréf Krústjovs hafi verið rang-
túlkað vestan járntjalds.
Meðal diplómata í London
eru menn að ve'da því fyrir
sér, hvort Krústiov haf'i tekið
upp aftur hug.Tiyod si»a um
fimveldafund í E.vrópu vegna
þvingana frá kínverskum
kommúnistum. Almer.nt er
talið, að Krústjov hafi iagzt
gegn hugmynd ves;u :veldanna svo Bretland ' og Bandaríkin
vegna þess að vesiurveldin með aðra áætlun, þar sem gert
mundu fá hreinan meirihluta var ráð fyrir að láta allt vanda
meðal fastafulltrúa öryggisráðsmálið með Austurlönd nær eft-
ins fyr.r tilLögurn sínam um jr örygglsráðinu, þar sem vest-
tæknilegan undirbúmng aðurveldin hafa fyrirfram meiri-
fundi æðstu manna. hluta:
Tass segir Krústjov
ekki hafa hafnað
fundi æðstu manna í
öryggisráðinu
Moskva, þriðjudag.
'ÞEIR vestrænir menn, sein
hafa túlkað svar Krústjovs for-
sætisráðherar þannig, að hann
sé andvígur fundj æðstu manna
í öryggisráðj Sameinuðu þjóð-
anna, vaða í villu off s\'ima,
segir rússneska fréttastoían
Tass í dag. Og hún heldur
áfram: Sovétríkin höfðu fall-
izt á tillögu vesturveldanna um
fund æðstu manna í öryggisráö
inu, en með miklum flýti kom
Chehab, hershöfðingi, er tal-
inn eini mað.urinn, er getj sem
stendur hlotið þann stuðning.
er nauðsvnlegur er til að koma
á friði og ró í iandinu á ný. Fá
ir hafa mælt gegn honum síðan
hópur stjórnmálamanna, sem í
eru stjórnarsinnar, stjórnarand
stöðumenn og miðflokkamenn,
tilkvnnti framboð hans í gær
kvöldi.
SALAM Á MÓTI.
Meðal þeirra, sem hafa lagzt
gegn hershöfðingjanum, er leið
togj uppreisnarmanna, Saeb
Salam, en stuðningsmenn Che
hebs vona, að frambjóðandi
beirra muni geta komizt að sam
komulagi V(ð Salam, ’þegasr
hann hefur verið kjörinn.
CHEHAB TALINN FÚS.
Hershöfðinginn hefur erm
ekkert sagt opinberlega um
framboð sitt, en gert er ráð fyr
ir, að hann hafi verið búinn að
fallast á tilkynnrnguna, sem
gefin var út í gærkvöldi.
ENGIN MORÐTILRAUN.
Ameríska sendiráðið í Beir-
ut mótmælti í dag sögusögn-
um um, að gerð hefði verið
morðtilraun á sendiherra
Bandaríkjanna í Líbanon, Ro-
berts McClintocks.
Ráðherrafundur OEEC hveíur tl
þenslu í efnahagsmálum
Hættunni á verðbdlgu bægt frá í flestum
aö ildarríkj u m stcf n u narin nar
PARÍS, þriðjudag. Ráðherra
nefnd Efnahagssamvinnustofn-
unar Evrópu (OEEC) skoraði '
dag á aðildarríki stofnunarinn
ar að stuðla að efnahagsþenslu
í því augnamiði að vinna gegn
hættunni á efnahagshjöðnun.
Er áskorúninni beint til ríkis-
stjórna aðildarríkjanna í álykt
un, sem ráðherranefndin sam-
þykkti og er þar sagt, að ríkis
Leikiör um landiS
LEIKFLOKKUR undir
stjórn Lárusar Pálssonar, sem
að undanförnu hefur sýnt í
Leikhúsi Heimdallar í Sjálf-
stæðishúsinu, leggui- af stað í
leikferðalag norður og austur
á land í vikunni, og verður lilé
á sýningum í RÍeykjavík á með
an.
Fyrsta sýning verður á Sauð
árkróki á föstudag. Leikrftið
nefnist eins og kunhugt er
„Haltu mér, slepptu mér“ og
er eftir. franskan höfund. Leik
endur eru auk Lárusar Helga
Valtýsdóttir og Rúrik, Haralds
son.
Akranes - Keflavík
ieikaíkvöld
í KVÖLD kl. 8,30 leika Akur
nesingar og Keflvíkingar 'á
Melavellinum.
Skrifstofubyggingar rísa á 12 klukkutímúm
>:
Þessar skrifstofubyggingar, tilbúnar til notkun ar með innréttingum, rafleiðslum og öðrum lögn
um, voru byggðar í Englandi á aðeins 12 klukku stundum. By.ggingarnar eru 11.400 ferfet og
voru reistar á Lundúnaflugvelli. Þar verða til húsa um 100 raánns starfslið flugfélagsins
British European Airways. Á myndinni sést„ þ egar verið-var að ganga frá byggingunum. 16
mauns unnu við þær framkvæmdir.
stjórnirnar eiga að fylgja
stefnu, er hvetji til verulegs
vaxtar ; efnahagslífinu. Hips
vegar verði stjórnirnar jafn-
framt að vera á verði gegn
hverrí nýrri verðbólguhættu og
forðast að setia greiðslujafn-
vægið í hættu.
Hver einstök stiórn verði að
ákveða hvaða aðferðum skúH
beitt 02 þegar þeim sé hrundið
í framkvæmd verði þau að gera
sér grein fyrir hver áhrif rá.ð-
stafanirnar muni hafa á önn.ur
aðildarriki og það gagn, sem
menn geta haft af samvinnu,
eins og segir í ályktuninni.
EFNAIIAGSMÁLANEFND
STARFI ÁFRAM.
Ráðherranefndin ákvað, að
hin sérlega nefnd, er undan-
farna mánúði hefur kannað þró
uri efnahagslífsins í Evrópu.
skuli halda því starfi áfram. og
leggja við og við skýrslu fyrir
ráðherranefndina, einkum að'
því er varðar ráðstafanir þ@ei%
er hin ýmsu ríkí hafa gert í
þeim tilgangi að framfylgja
þeim ráðum, sem háðherranefd
in hefur gefið.
HÆTTAN Á VERÐBÓLGU
MlNNl.
Þá segir í yfirlýsingunni, ad
hættunni á verðbólgu, sem ein
kenndi efnahagsástaxidið í árs
byrjun 1956, hafi að verulegtí
leyti verið bægt frá, nema í ör
fáum aðildarríkjum. Hins veg-
Framhald á 2. sí$u.