Alþýðublaðið - 30.07.1958, Síða 3

Alþýðublaðið - 30.07.1958, Síða 3
I "Miðvikudagur 30. júlí 1958 ifiIÞýSablaðiS Aíþýöublaöiö Útgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: Ritst j órnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: A1þýðuflokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson, Emilía Samúelsdóttir. 14901 og 14902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 Alþýðuhúsið Frentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10. Að vakna illa ÞJÓÐVILjrMN1 segir í forustugrein sinnj í gær, að Al- þýðublaðið hafi að undanförnu veizt nokkuð að Verka- mannafélaginu Dagsbrún fyrir að hafa ekki gert nýja s;amninga um kaup Og kjör við atvinnurekendur. Stað- reyndirnar eru hiris vegar þessar: Nokkur orðaskiptj urðu á dögunum millj Alþýðu- blaðsins og Þjóðviljans í tilefnj a£ verkfalli farmanna. Kommúnistablaðið rangtúlkaði málstað farmannanna og neitaði staðreyndum og hugðist þannig koma höggi á stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur. Dagsbrún bar á góma í þessu sambandi. Þjóðviljinn spurði þá Alþýðu- blaðið, hvaða afstöðu það myndi taka til bættra launa- kjara Dagsbrúnarmanna. Alþýðublaðið svaraði því til, að það teldj slíka málaleitun tímabæra og rökstudda og myndi veita henni fulltingi — því dytti sem sé ekki í hug að koma fram við Dagsbrún eins og Þjóðviljinn við Sjómannafélag Reykjavíktir. , Þessa framkomu Alþýðublaðsins1 kallar svo Þjóðviljinn að veitast að Verkamannafélaginu Dagsbrún. Slík fullyrð- ing sýnir bezt í hvers konar skapi kommúnistar eru, þegar þeir vakna til þess: ónæðis að eiga að vinna að kjarabótum reykvískra verkamanna. Lofgerðarrolla Þjóðviljans úm stjórn Dagsbrúnar er barnaleg. En útúrsnúnigurinn á af- stöðu Alþýðublaðsins er þó mun fjær lagi. Þetta er þó ekki nýtt fyrirbæri. Það er algengt að vakna illa. Og ónotin bitna þá löngum á þeim, sem vekur. Að þessu athuguðu kann Alþýðublaðið vel orðum- Þjóðviljans. Þau eru sannar- lega skiljanleg. Reykvískir verkamenn munu líka sætta sig ólíkt betur við framkomu Alþýðublaðsins gagnvart þeim en farmennirnir við rýtingsstungu kommúnista í nýloknu verkfalli þeirra. Til skamnmr og skaða MORGUNRLAÐIÐ er öðru hvoru aS fullyrða, að stækk- un landhelginnar nú sé ekki eins vel undirbúin og 1952. Þetta verður svo tilefnj blaðaskrifa, sem einkennast af gagnkvæmum brigzlyrðumi. Alþýðublaðið sér ekki ástæðu til að leggja orð í þennan belg. Enjjað vill beina því til hinna blaðanna, hvort þetta eigi að vera stimpillinn á þjóðareininguna í landhelgismál- inu af þeirra hálfu. Íslendíngar bera- gæfu til þess að standa saman í lendhelgismálinu, greina milli aukaatriða- og aðalatriðis og halda virðingu sinni. — Blöðin ættu að fara að þessu fordæ-mi þjóðarinnar. Þau túlka áreiðan- lega ekki málstað landsmanna msð heim-skulegum og ótínra- bærum deilum, sem eru okkur til skammar heima fyrir og skaða út á við. Dagar þeirrar blaðamennsku mættu vera liðnir á íslandi. ötan úr lieimi NORÐURLÖNDIN — fyrst og fremst Stviíþjóð, Dann^öfrk og Noregur — hafa iðuiega staðið saman á vettvangí Sam- einuðu þjoðanna og átt sam- eiginlega frumkvæði í Ieit að lausn deilumála og átaka þjóða á milli. Ríkissjórnir þeirra hafa sífellt staðið i sarnbandi og ráðfært sig hver við aðra. En í samband; við 'átökin í Mið Austurlöndum bregður svo við að þæ-r standa sundraðar innan Sameinuðu þjóðanna. Það var fyrst í afstöðu iil eftirlitssveitanna í Líbanon að slíkrar óeiningar gætti. — Sænsku fulltrúarnir •— en Sví- ar hafa jafnan ]agt fram margt mlanna til að inna af hendi slíka þjónustu, enda áttu þeir mestan þátt í því að koma eft- irlitssveitinni á stofn •— báru frarn þá tillögu, að eíiirlits- mennirnir skyldu kailað.r á brott úr Lí-banon þegar er bandaríski herinn gekk þar á land. En sú tillaga var skoðuð sem mótmæli gegn stefnu Bandarríkja-manna í málinu, enda gekk sænsku fulltrúunum það eflaust til að koma þannig í veg fyrir að Svíar gætu dreg- izt inn í milliríkjaátök, og er það samkvæmt yfirlýstri og við tekinni hlutleysisstefnu þeirra. Norsku og dönsku fulltrúarn ir fóru hins vegar ekki í neina launkofa með að þeir væru þarna á öndverðum meið við Svíana. Þvert á móti töldu þeir æskilegast að fjölgað yrði þarna eftirlitsmönnum Samein uðu þjóðanna. Með bví einu m.óti mundi ef til vill unnt að finna málun-um í Líbanon fast- an grundvöll. Sænska utanrík- ismálaráðuneytinu var tilkynnt þessi afstaða- símleiðis frá Os- ló og Kaupmanna-höfn, en Sví- ar reyndust ófáanlegir aö breyta afstöðu sinni. Meira að segja Ha-mmarskjöld sjálfur reyndi að- fá þá til þess. en það þar ekkj heldur neinn jákvæð- an árangur. Tillaga sænsku fulltrúanna kom tíl umræ-ðu í öryggisráð- inu síðastliðinn föstudag. Auk Svía greiddu fultrú-ar Sovét- veldanna einir atkvæði með henni. Þessi sundrung fór ekki leynt. Hins vegar áttu Svíar einnig sérstakt frumkvæði á öðru sviði skömmu eftir að t^- laga þeirra var felld £ öryggis- ráðinu, og er fyrst nú sagt frá því í sænskum og dönskum blöðum. Það var í san-L-bandi vig tillögu Krústjovs varðandi ■fund æðstu manna tafarlaust, vegna styrjaldarhættunnar í -Mið-Austurlöndum-. Svíar sneru sér til norsku og dönsku fulltrúanna og vildu að Norðurlöndin stæðu sameinuð að stuðningi við tillögu Krúst- jovs. Samkvæmt dönskum og sænskum _blaðafréttum átt! sænski forsætisráðherrann, Tage Erlander, löng símtöl við Lange utanríkismálaráðherra, sem gegndj þá embætti forsæ-t- isráðherra í forföllum, og danska utanríkis- og forsætis- ráðherrann, H.’C. Hansen. Loks ræddi Tage Erlander árangur þessara samtala við meðlimi sænsku utanríkismálanefndar- innar síðastliðinn þriðjudag. Þetta frumkvæði Svía bar ekki þann árangur, sem Sviar kusu. Norska og danska stjórn- in komu hvor um sig saman til fundar þennan sunnudag, -— Gerhardsen kom úr sum-ar- Iejtfi sínu í Guðbrandsdal, — og var sænska tillagan þar til um ræðu. í tdkynningu frá norska utanríkismálaráðuneytinu á mánudaginn var segir að Norð- menn telji að ekkj berj að hafna ráðagerðinni um fund æðstu manna, en þeir efist hins vegar um að honum verði kom- ið á með svo stuttum fyrirvara, sem Krústjov geri ráð fyrir. Ríkisstj órnin kvaðst auk þe::a telja það góðs vita ef hægt yrSi að samræma slíkan fund æðsiii manna starfi Sameinuðu þjóð- anna til að koma kyrrð á aust- ur þar. Danska stjórnin sendi frá séf ,s-vipaða tilkynningu. Norðmenn- og Danir studd'u sem sagt þessa fyrir.ætlua um æðstu manna fund, en.ekki á þann hátt ,sem fólst í þeirri td’- lögu, er Svíar báru fram, éinip Norðurlanda. Norðmenni Og Danir vildu ræða bréf Krúsí- jovs við bandamenn sína -og x Nato-ráðinu. En fyrsf og fremst vildi hvorugur standa að tillögu, sem skilja mátti þanriig að þar með væri ín.TWr kvæðið tekið úr höndum- Sam- einuðu þjóðann-a. s Þá höfðu Japanir borið fram málamiðlunartillögu, sem e'kkf. hafði enn verið rædd £ öryggis- ráðinu varðandi eftirlitssve, i- ina í Líbanon. Norðmenn cg Danir gerðu sér vonir um að enda þótt Rússar beittu neit- unarvaldi gegn japönsku mála- miðlunartillögunni, rnyndi Hammarskjöld sjálfur taka af skarið og sjá svo um að eftlr-. litssveitin yrði efld, en til ’þesa hafði hann fengið heimild i júníi sem. enn var í gildi. og yrði þá málið leyst á gru.ri-d- velli Sameinuðu þjóðanna. MARKAÐU Laugavegi 89 — Hafnarstræti 5 '**r**r«*r»i\ ■r-.-.... . ÍSLANDSMÓTIÐ í KVOLD klukkan 8,30 á Mela-vellmum. — Þá leika Akranes DÓMARI: GUÐBJÖRN JÓNSSON. Línuverðir: Baldur Þórðarson og Bjarni Jensson. HVAÐ SKEÐUR NÚ ? — ALLIR Á VÖLLINN. '*^r*^ri^**r*^*-r*^r*jr*<r*^r*u -•^r»^r*^r»^r*^r*^rt^r e^r*,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.