Alþýðublaðið - 30.07.1958, Page 7
Miðvikudagur 30. júlí 1958
Alþýðublaðið
7
Leiðir allra, sem setla að
fcaupa eða selja
BIL
liggja til okkar
Bílasaian
Klapparstíg 37. Sími 19032
Húseigendur
önnumst allskonar vatna-
og hitalagnir.
íkl Jakobsson
•*
Krlslján Elríksson
hæstaréttar- og héraðs
dómslögrnena.
Málllutningur, innheimta,
samningagerðir, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
Hltalagnlr s.f.
Símar: 33712 og 12899.
Lokað
vegna
sumarleyfis
Húsnæðismiðlunin
Samúðarkort
Slysavarnafélag íslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um lánd allt.
1 Reykjavík í Hannyjðaverzl
uninni í Bankastr. 8, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
14897. Heitið é Slysavamafé
lagið. — ÞaS bregst ekkL •—
Vitastíg 8a.
KAUFUIVi
prjónatuskur og vað-
málstuskur
hæsta verði.
Þingholtstræti 2,
SKINFAXI h.f.
Klapparstíg 30
Sími 1-6484.
Tökum raflagnir og
breytingar á lögnum.
Mótorviðgerðir og við
geðif á öllum heimilis—
tækjum.
=5
oD
a
ro
táat hjá Happdræitl DAS,
Vesturveri, sfml 17757 -1
Veiðarfæraverzl. VerÖanda,
BÍmi 13786 — Sjómannáfé
lagi Reykjavíkur, sími 11915 I
— Jónasi Bergmann, Háteigs !
vegi 52, sími 14784 — Bóka
?erzl. Fróða, LeifsgStu 4,
sími 12037 — Ólafi Jðhanns
i «vni, Rauð'agerði 15, sími
83696 — Nesbuð, Nesvegi 29
----Guðm. Andréssyni gull
•mið, Laugavegi 60, sími
13769 — í Hafnarfirði í Póft
UriBH, «iml 60287.
Þorvaldur Arí Arason, tidl.
LÖGMANNSSKRIFSTOFA
SkólBvðrðuatig 38
c/o Pált lóh- ÞOTleiJíSon h.l- - Pósth. 821
IIm 1»<I* o* /5</7 - Slomt/itl. All
Sigurður Óiason
hæstaréttarl ögmaður
Þorvaidur
Lúðvíksson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti
Sími
KEFLVÍKINGAR!
SUÐURNESJAMENN!
Innlánsdeild Kaupfélags
Suðurnesja greiðir yður
hæstu fáanlega vexti af
innistæðu yðar.
Þér getið verið örugg um
sparifé yðar hjá oss.
Kaupfélag
Suðurnesja,
Faxabraut 27.
Harry Carmichael: Nr. 30
Greiðsla fyrir morð
— Þekki ég hvað? spurði
Piper.
— Það.var verið að spyrja
um eitthvert rafmagnstæki,
sem kemur í veg fyrir að vatn
frjósi í bílkæli’num. Það lítur
út fyrir að eiginmaðurinn minn
sálugi, — hún tók áð fitla við
boðangsjaðrana á sloppnum til
þess að hafa eitthvað fyrir
stafni — hafi lofáð að láta það
af hendi við þá, sem hann
seldi bílinn. Að minnsta kosti
voru þeir að spyrja um það ..
og ég hef ekki einu sinni
minnstu hugmynd um hvemig
það lítur út.______
— Sum þeirra eru ekki ó-
svipuð námulampa, svaraði
Piper og nam staðar við dyrn-
ar. — Seldi maðurinn yðar bíl
fyrir skömmu?
— Já, aðeins viku áður en
hann. .. Sem snöggvast var
eins ög hún vaknaði af sljó-
leikanum og hún gekk skrefi
nær hónum. Hvers vegna
spyrjið þér? Og hvers vegna
horfið þér á mig sísvona?
— Hvað fékk hann fyrir
hann?
— Fjögur hundruð og fimm-
táu sterlingspund. Eg skil
ekki.
— Eg ekki heldur, varð
Piper að orði. — Nema hann
hafi látið yður hafa pening-
ana. Gerði hann það?
Nú skildi hún fyrst hvað
hann átti. við, eða svo hugði
hún að minnsta kosti. Það
kom út á eitt. Hún mælti lágt
og vandræðalega. Nei. Hann
kvaðst ætla að greiða and-
virðið upp í kaupverð nýrrar
bifreiðar, . . en hann" hafði
ekki haft tíma til að tala við
bílasalann, sem hann sltípti
við.
NÍUNDI KAFLI.
— Furðulegt, mjög svo.
varð Picken leynilögreglufor-
ingja að orði. Hann endurtók
orðin. Það var viðurkenning- :
arhreimur í rödd hans. Ekki •
fyrir það, að lögregluforingj-
anum þætti hugmyndin í sjálfu
sér nokkurs virði. Piper var
það allt of Ijóst, að hann
raeddi við hæverskan áheyr- ;
anda, sem kynnzt hafði fiestii
af eigin sjón og raun, og tók •
ekki allt trúanlegt.
iSkrifstofa Piekens leynilög-
regluforingja var fáum hús-
gögnum búin, — nokkrar híll-
ur þaktar bókum og heftœn og
skjalaskápur, skrifoorðið með
tveim símtækjum, þrír stólar
og búið, — að frátöldum blý-
antinu-m og pappírnum á skrif •;
borðinu.
Piper sagði: — Það er auli >
þess bæði sennilegt og rökrétt |;
hugsað, ef ykkur skyldi skorta i ;
hagkvæm lýsingarorð. En mér;:
er mest í mun að heyra raun- -
verulegt álit yðar, — og einsy
hvers vegna iþér viljið ekki.
leggj a trúnað á það, að þessij .
Christina Howard hafi veriðf
myrt, einmitt vegna þess að:
hún vissi að þessi Barrett'
hafði ekki framið sjálfsmorð?
— Eg hef aldrei sagt að slíkt
kæmi ekki til greina. — Picken
lagði saman feita lófana Og lét
digra framhandleggina hvíla á.
skrifborðinu. En eins og sakir:
standa nú, er ég samt ekki trú- ,.
aður á þá kenningu, sem 'igrí
um of á ágizkun byggt, en e£
fáum sönnunum.
— Stúlkan. er dauð, er ekki
svo? Og hún hafði látið upp-
skátt við Quinn að hún tryð i:
því alls ekki að Barrett hefði
framið sjálfsmorð.
Höfum úrval af
barnafalnaðí og
kvenlalnaðl.
Strandgötu 31.
(Beint á móti Hafnar-
fjarðarbíói).
Vasadagbókin
Fæst í öllum Bóka-
verzlunum.
Verð kr. 30.00
— Og hann fékk andvirðið
greitt í peningum, var ekki
svo? Hann hefur þá haft orð
á að sig skorti reiðufé?
— Já. mér fannst það ein-
kennilegt, en mér kom aldrei
til hugar að hann hefði í huga.
— Hún lauk ekki við setning-
una og örvæntingin lagðist að
henni eins og farg.
— Það er eitthvað þarna,
sem er enn kynlegra, sagði
Piper. E'f við setjurn sem svo
að hann hafi ætlað að nota
þessa peninga til að flýja ..
og við vitum að hann eyddi
ekki nema fyrir fargjaldinu
með lestinni og greiðanum
í gistihúsinu eina nótt, þá er
það spurningin hvað orðið hafi
af öllum þeim peningum, sem
hann hefði átt að eiga eftir.
Hún gat engu svarað. Hún
gerði að-sins að stara á eftir
honum þsgar hann hélt á bro’tt.
Hann leit um öxl er hann kom
út úr hliðinu og sá að hún stóð'
enn á útidyraþröskuldinum og
horfði á eftir honum. Það var
engu lakara en hún vildi að
hann snéri við. Og hann fór
ekki í neinar grafgötur um það,
að'fyrr eða síðar mundi hann
hitta frú Elizabeth Barrett aft-
ur að máli.
Hann skipti um lest á stöð-
inni við Bakarastræti, og um
leið keypti hann kvöldblöðin.
Þar las hann þá frétt að lík
Christinu Howard hefði fund-
izt rekið við Meyjai'höfða í
Thanaesármi.
— Að því er þér sjálfur
segið, var ekkja hins látna
svipaðrar skoðunar. Og þáð
i kemur að minnsta kosti ekki
vel heim við þá kenningu, að
hún hafi sjálf myrt hann, •—
hvað finnst yður um það? Þér
verðið þó að viðurkenná
að það væri hyggilegast a£
henni að þegja um það óg látá
alla halda að ekki gæti verið
um annað en sjálfsmorð a'ö
ræða. Eða hvað finnst yður?
— Eg hef líka hugleitt,
svaraði Piper, — og ég hef
aldrei verið sérlega salttfe
færður um að hún hafi veriö
völd að morði hans. ■
-— Hyer ætti þá svo sem aM
hafa verið það? spurði -Pickea
þolinmóður. Látið mér í té eiijit
hverjar sannanir. Piper sæB
og ég heiti yður pví að ég skúl
athuga þær mjög gaumgæfi-
lega. . . Hann neri saman lójj-
um og hallaði sér fram. Við
urðum fyrir miklum voj^-
brigðum, þegar Barrett fór
svona. Það er alls ekki fyfir að
synja að við hefðum getað
fengið einhverjar upplýsingar
hjá honum, hefði hann, ekki
farið að stökkva út úr lestinni.
Og hann var tmeira að segjá
sá eini, sem hugsanlegt er áð
hefði getað veitt okkur þ<ei’
upplýsingar er okkur hefðú
dugað í viðureigninni viþ
þennan bófaflokk, sem leikúr
nú lausum hala og gabbar lö^-
regluna.