Alþýðublaðið - 30.07.1958, Side 8
VEÐPJÐ: Norðaustan gola; skúrir. en bjart
á milli
Alþýöublaöió
Miðvikudagur 30. júlí 1958
ðgi fram frumvarp
aS nýrri sijérnarskrá í gær
iÞjóðaratkvæðagreiðsIa um frumvarpið
innán tveggja mánaða.
Fyikir hefur fundið
Labrador
París, 29. júlí (NTB).
DE GAULLE forsætisráð-
fe.erra Frakklands lagð] í dag
ferar^ frumvarp sitt að nýrri
síjórnarskrá, þar sem lagt er
tíl fyrst og fremst ,að löggjafar
«ald og framkvæmdavald verði
aðskilin. Forsætisráðherrann
sendj frumvarpið til ráðgefandi
taefndar, sem sæti eigá í 30
menn, og á hún að íhuga frum
: arpið áður en það verður lagt
f y r !,y |þj óöara t k væðagreiðslu
ð*ftir tvo mánuði.
Á lokuðum fund; nefndarinn
ar i dag sagði de Gaulle, að
enginn neitaði því. að atburð-
'nir í Frakklandí og Algier
'iagana eftir 13. maí, er vel-
ferðarnefndirí í Algier var sett
á laggirnár ættu að verulegu
'-eyt| rót isína að rekja til
veikleika gömlu stjórnarskrár
ínnar. Kvaðst hann vonast til,
að sagan leiddj í Ijós, að nýja
stjórnarskráin fæþ í sér, það
sem Frakkland vantaði.
AÐALATRIÐIN.
Aðalatriðin í hinu nýja
stjórnarskrárfrumvarpi eru
|em hér segir:
1) Forsetinn getur leyst upp
þjóðþingið í samráði við for-
sætisráðherrann og forseta
Sprefía með lélegra
móli í Fljólshlíð
HELGI Erlendsson, bóndi á
Mlíðarenda í Fljótshlíð, tjáði
blaðinu í gær, ,að þar um slóðir
fetefði verið vætusamt um tíma,
rigning alltaf öðru hvoru og
enginn þurrkur síðustu viku.
Margir bændur í Fljótshlíð
eru búnir að slá tún sín að
:tn,estu leytj, en sláttur byrjaði
almennt í seinna lagi. Langt
iram í júní var ekk; hægt að
’iefja slátt sökum. grasleysis,
en þá var ör grasspretta í viku-
tiíma. Annars kvað Helgi
.iprettu með lélegra móti í sum
■ar, enda miklir þurrkar í vor.
T. d. sagði hann gras á stóru
..■væðj aðeins hafa rótblotnnð
einu sinni í maímánuði og
eínu sinni í júní. Nú vantar
aftur á mót þurrkinn og er
vonandi að úr honum rætist
b.ið fyrsta.
beggja þingdeildanna. Slíkt á-
kvæðj er ekki ■ til í núgildandi
stj órnarskrá.
2) Forsetinn skal kjörinn til 7
ára af kjörmönnum, — sem iík
lega hafa á bak við sig um 100
þúsund atkvæði hver, — frá
öllum héruðum landsins. —
Hingað til hefur forsetirm ver-
ið kosinn af þjóðþinginu.
3) Forsetinn útnefnir forsæt-
isráðherrann og ákveður ráð-
herralistann eftir. meðmælum
forsætisráðherra. Hingað tii
hefur forsetinn aðeins útnefnt
forsætisráðherraefni í samráði
við leiðtoga þingflokkanna.
4) Vald forsetans til að grípa
til öryggisráðstafana í neyðar-
tilfellum er stóraukið.
5) Forsetinn á ekki áðeins að
staðfesta milliríkjasamninga,
heldur og leiða s^mninga um
þá. Þessi grein er nýmæli.
6) Þjóðþingið á í framtíðinni
TOGARINN Fylkir, sem er
í fiskinyiðaleit við Labrador,
hefur fundið nokkurt magn af
karfa á Hamiltonbanka við
Labrador. íslendingpr Ijiafa.
aldre| fiskað á þessum miðum
fyrr. Togarar frá öðrum lönd-
um hafa fiskað þarna, en, ekki
karfa, svo vitað sé. Fylkir er
væntanlegur úr leiðangruium
um næstu helgi.
Fram tapaði öllum
feifcjunum ylra
FRAM hefur nú leikið fjóra
leiki á Sjálandi og tapað öllum.
Síðasti leikurinn var við úr-
val Sjálands sem. sigraði með
5 mörkum gegn 1. Mark Fram
var fyrsta mark leiksins; það
skoraði KR-ingurinn Þórólfur
Beck.
Á laugardaginn lék Fram við
Köge, sem vann með 4:1. Hin-
um tveim fyrri tapaði Fram
í mesta lag; að sitja að störfum með 2:7 og 4:5. Fleiri verða
fimm og hálfan mánuð áriega. | leikirnir ekki f þessari för og
í sta ðsjö mánaða minnst, sem
nú tíðkast.
7) Ríkisstjórn getur þvf að-
eins fallið, ef hún bíður ósigur
við atkvæðagreiðslu um (van)
traustsyfirlýsingu. Aðeins þeh’,
sem greiða atkvæðj gegn her.n;
— teljast henni andvígir, er
allir aðrir þingmenn, — iíka
þeir, sem sitja hjá, — te.jast
styðja ríkisstjórnina. Tif að
stjórnin sé fallin, þarf einfald-
ur meririhlúti (þingmanna að
greiða atkvæði gegn henni, þ.
e. einum fleiri en helmingur
allr’a. þ:ngmanna.
eru knattspyrnumennirnir
væntanlegir heim bráðlega.
Alls hefur Fram skorað 8 mörk
í ferðinni, en fengið á sig 21.
InglR. Jéhannsson
ieflir fjöllefli.
SKÁKMEISTARI íslands,
Ing-j R. Jóhannsson teflir fjöl-
tefli við félagsmenn með klukk
um kl. 8 í kvöld í Grófin 1. —
Þátttakcndur eru beðnir að
hafa með sér skákklukkur.
Önnur Vickers Viscount-vél Flugfélags Islands á i
Reykjavíkurfrugvelli. 1
ASalfundur Flugfélags íslands: •
Flugvélar félagsins fluttu 81413 far
þega innan lands og milli landa
Reksturshaliinn 3,5 mili]. kr. á árinu
4.ÐALFUNDUR Flugfélags íslands fyrir árið 1957 var hald
inn 25. júlí sl. í Kaupþingssalnum í Reykjavík. Örn Ó. John-
son, framkvæmdastjóri félagsins, flutti skýrslu yfir rekstur fé
lugsins á árinu. í skýrslu hans kom fram, að enda þótt flutn-
ingar með flugvélum félagsins hefðu aukizt verulega, hefði
rcksti’arhalli orðið 8,5 millj. kr.
Verzlunarjöfnuðurinn óhagslæður um
I 217' millj. kr. til maíloka í ár
Á sama tíma I fyrra var hallinn 66 millj. kr.
.. VERZLUNARJÖFNUÐURINN var óhagstæður am 112
railljónir kr. á fvrsta ársfjórðungi þessa árs er 217 millj. kr.
til maíloka, að bví er Fjármálatíðindi skýra frá. En á fyrstu 5
inánuðum sl. árs var hallinn 66 millj. kr.
ísfirðingar sigruðu í II. deild nyrðra
Þróttur sigurstranglegastur syðra.
LOKIÐ er keppnj í Knatt-1 leik við það lið af Suðurlandi,
spyrnumóti íslands, II. deild, ^ sem sigrar í II. deildarkeppn-
á Norður- og Vesturlandi. —| innj syðra, en þar er Þróttur
Fór keppnin fram á Akureyri sigurstranglegastur. Á Þrottur
um tvær undanfarnar helgar.' eftir að leika við Víking en
Fjögur lið tóku þátt : keppn- ‘ hefur þegar einu stigi meira
inni, Iþróttabandalag AJbur- og nægir því jafntefli í þe m
eyrar, íþróttabandalag fsfirð- leik, en hann á að fara fram
inga, Héraðssamband Þingey- ]0. ágúst.
inga og Héraðssamband Skair-
firðinga. Siglfirðingar hættu ÚRSLIT NYRÐRA.
viff þátttöku. | Úrslit einstgkra leikja nyi'ð-
ísfirðingar báru sigur af hólmi ra urðu sem hér segir: ÍBA-
í mótinu, unnu aIla keppinauta Skagafjörður 10:1, — HSÞ-
sína. Munu þeir leika úrslita- Skagafjörður 8:2; — ÍBt-HSÞ
5:0, — ÍBÍ-ÍBA 3:2, — iBt-
Skagafjörður 2:0 og ÍBA-HSÞ
7:0.
Staðan í mótinu varð þessi:
1. ÍBÍ . 3 3 0 0 10:2 6 st.
2. ÍBA 3 2 0 1 19:4 4 st.
3. HSÞ 3 1 0 2 8:14 2 st.
4. Skagafj. 3 0 0 3 3:20 0 st.
Aðalorsök hins mikla halla'
í ár e.r sú,. að innflutningur
befur verið meiri en útflutn-
■tngur minni.
MINNI ÚTFLUTNINGUR
Á SALTSÍLD OG SKREIÐ.
‘Helztu breytingar á útflutn-
ingsverzluninni í ár eru þær,
að útflutningur á saltsíld og
skreið hefur minnkað en út-
flutningur á freðfiski og síld-
armjöli hefur aukizt nokkuð.
Útflutningur tii dollaragreiðslu
landa jókst nokkuð en minnk-
aði að sama skapi til vöruskipta
landa-
farasi í flug-
slysi í USA
New York, þriðjudag.
8 MENN létUst í dag, er
sprengjuflugvél af gerðinni B-
52 fórst í dag í lendJngu á flug
vellinum í Loring í Maine. —
Níu manna áhöfn var á vél-
innj og komst aðeins einn lífs
af.
Alls fluttu flugvélar félags-
ins 81,413 íarþega árið 1957,
en það er 14,6% aukning f.rá
ár;nu á undan.
60.385 FARÞEGAR
FLUTTIR INNANLANDS.
Flugferðum innanlands var
hagað með s-vipuðu móti og ár-
ð áður. Flug var hafið tii nýs
flugvallar við Húsavík en flugi'
til Sands á Snæfellsnesi hætt
vegna takmarkaðra flutn'.nga
Flugvélakosíur félagsin.s tii
ínnanlandsflugs var á ár;nu,
þriár Dakota flugvélar, tveir
Katalínu flugbátar og ein Sky
master flugvél. Auk þe;'; fóru
Viscount flugvélarnar nckkr-
ar flugferðir innanlands.
Alls fluttu flugvélar félags-
ins 60,385 farþega innanlsnds
á árinu og er það 8,8% ankn-
ing. Vöruiflutningai< námu 1-
434 smálestum; aukning 21,5%
og póstflutningar 145 7 iestum;
aukning 1%.
Farþegafjöldinn var m.estui’
á eftirtöldum flugleiðunr —
Reykjavík-Akureyri 18,445,
— Reykjavík-Vestmannaeyiar
12,492, — Reykjavík-Egilsstað
i jr 6,677 og Reykjavík-ísafjörð-
ur 6,482. Áætlunarferðir voru
i milli tuttugu og eins staðar á
landinu.
2 NÝJAR MILLILAÝDA-
FLUGVÉLAR.
Sem kunnugt er, festi Flug-
fei'ag íslands snemma á árinu
1957 kaup á tveim nýjum og
fullkomnum milKlandaflugi
vélum af Vickers-Viscount-
gerð. Þær komu til landsins 2.
maí og hlutu nöfnin „Gullfaxi“
og „Hrímfaxi‘b Þessir nýju
faxar hafa síðan anriast milli-
landaflug félagsins og við Ul-
komu þeirra jukust möguleikar
félagsins á því, að veita við-
skiptavjnum sínuml betrj og
fullkomnari þjónustu og einn-
ig á því að vinna nýja markaði
á flugleiðum erlendis.
Farnar voru níu ferðir milli
íslands og útlanda yfir sumar-
mánuðina, júlí-september x
stað sex ferða á viku árið áður.
Viðkomustaðir erlendis vorss
hinir sömu og áður; Kaup-
mannáhöfn, Oslo, London, Iiana
borg og Glasgow. F'élagið lagðl
nú áherzlu á kynningarstarf-
sem; erlendi's með aukinn far«
þegaflutning þar fyrir augum,
einkum á flugleiðinni Glasgow
Kaupmannahöfn og Oslo-Kaupí
mannahöfn-Hamborg. Þótt erf-
itt sé að komast inn í slík®
flutninga þar sem önnur flug-
félög hafa starfað um árabil,
má telja árangur fyrsta suma-rs
ins allgóðan, einkum á leiðinni
Glasgow-Kaupmannahöfn.
Langfjölfarnasta flugleiðin £
milliiandaflugi félagsins. var
millj Reykjavíkur og Kaup-
mannahafnar, en þar voru far-
þegar 8,589. Milli Reyk.javíkuj
og London voru 3138 farþegar,
milli Reykjavíkur og Glasgow
1688, milli Reykjavíkur og
Ha’j/jorgar 1646 og milli
Reykjavikur og Oslo 900 far-
þegar. Milli Kaupmannahafnar
og Hamborgar voru fluttir 1445
farþegar. Milli Kaupmanna-
hafnar og Glasgow 673 og milll
Kaupmannahafnar og Oslo 306,
Farþegar milli Oslo og Ham-
borgar voru 112-
Alls voru farþegar á áætlun-
arleiðum félagsins 18,565 í mill?
landaflugi, en í leiguflugferð-
um, aðallega til Grænlands, —
fluttu flugvélar þess 2,463 far-
þega. Alls voru því fluttir 21,
028 farþegar milli landa árið
1957 og er það 29% aukning
frá árinu áður.
( Vöruflutningar milli ianda,
námu 280 lestum Og póstflutn-
ingar 40,1 lest.
I II
14,6% AUKNING
FARÞEGA.
Flugfélag íslands starfrækti
á árinu 1957, tvær Viscount-
flugvélar, eina Skymaster-flug
vél, þrjár Dakota-flugvélar og
tvo Katalína-flugbáta. Farþeg-
Framhald af 5. siðli. .