Alþýðublaðið - 01.08.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.08.1958, Blaðsíða 4
4 AlþýðublaSið Föstudagur 1. ágúst 195S MffSA r.Sl ÞEGAR HELGAFELL lióf prentun málverka eftir ís- lenzka myndlistarmenn, gerði ég það að umtalsefni og spáði |>ví að þetta yrði mjög vinsælt meðal þjóðarinnar. Sú spá hef- wr rætzt ,fólk hefur kunnáð að meta þetta afreksverk bókaút- gáfufélagsins og nú þegar munu myndir um tíu fremstu mynd- listarmanna prýða mörg heim- i.li, sem ekki höfðu tök á að Isaupa frummyndir listamann- anna. Þegar lisiin er gerð að al- menningseign. Ellefu málverk í endur- prentun Helgafells BJARTSÝNI veldur miklu. Hún ber mann hálfa leið. En verði að trú sinni. Þegar Ragnar verði að trú sinni. egar Ragnar Jónsson skýrði opinberlega frá fyrirætlunum sínum um endur- prentun ísienzkra málverka Þótti mönnum í mikið ráðizt o.g margir álitu að í þ.essu efni .myndi honum ekki takas.t eins vel og hann vonaði. En menn hafa breytt um skoðun, myud- irnar eru betri en þeir bjugg- ust við, jafnvel betri en forstjór inn gat vonað. f FYRSTU RÖÐ komu sex myndir eftir sex málara: Ás- tgrím, Kjarval, Scheving, Þórar- in B. Þorláksson, Jón Stefáns- oon og Þorvald Skúlason. Þessi „deild“ ávann sér þegar í stað miklar vinsældir og munu Stóð- hestar Jóns Stefánssonar hafa vakið mesta athygli. Nú eru komnar fimm nýjar myndir á markaðinn: önnur mynd eftir -Tón Stefánsson, önnur eftir Þor vald og enn önnur eftir Ásgrím, ■en tveir nýir myndlistarmenn «eiga myndir í þessum hópi: Jón Beztu myndir 8 málara. að geta eignazt frummyndirnar, en það getur almenningur ekki. Með þessum myndum getur ai- menningur hins vegar smátt og smátt prýtt heimili sín íþgrum og vel völdum listaverkum. Nýtt átak, sem nýtur mikilla vinsælda. Engilberts og Svavar Guðna- son. Ég hef hitt að. máli erlenda menn, sem hafa rnikið vit á list- um, sem látið hafa í Ijós aðdá- un sína á því. HELGAFELL hefur og ráðizt í annað í sambandi við þetta mál, sem vakið hefur mikla at- hygli. Fyrir nokkru efndi það til sýningar á málverkum. Þær myndir gátu menn síðan leigt um tíma fyrir ákveðið mánað- argjald — og þá með það fyrir augum að eignast myndirnar smátt og smátt. Ég sótti þessa sýningu og ætlaði að minnast á hana, en það lenti í undan- dræt.ti. Sýningin var fáíækleg. Ég hafði búizt við miklu stærra og fjölbreyttara safni, en ár- angurinn af henni varð góður. OG ENN FARA vinsældir þessa myndasafns vaxandi. Fyrst tíðkaðist það að láta ramma myndirnar inn með gleri, en nú munu flestir hættir því, enda virðist betra að hafa þær glerlausar, það er eins og litirnir njóti sín betur og þá sérstaklega þegar myndirnar eru settar upp í litlar stofur. Þetta er líka ódýrara. ÉG VEITI ÞVÍ ATHYGLI að fleiri og fleiri heimili fá svona myndir. Það er sönnun fyrir því að með þessu frumkvæði sínu er Helgafell að gera myndlist- ina að almenningseign. Það er ekki fyrir það að synja, að skemmtilegra c * dýrmætara er ÉG MINNIST Á þessa mynd listarstarfsemi Helgafelis nú vegna þess að ég sé í henni til- raun til þess að gera myndlist- ina að al.menningseign. Það er nokkuð annað en þegar nýríkir uppskafningar, sem flestir hafa ekkert vit á list, lentu jafnvel í handalögmáli við opnun sýn- inga hér á árunum. En lista- snobb er eitt hið auðvirðileg- asta í fari okkar mannanna. — Með þessari nýju starfsemi sinni er Helgafell að vekja list- hneigð og listasmekk fóiksins. En með því er líka um leið ver- ið að vinna að auknum mögu- leikum fyrir göfugt og goít listastarf í landinu. Hafi Helga- fell kærar þakkir fyrir þessa viðleitni. Hannes á horninu. Agúst Pálsson: ÞAÐ hefur verið öllum ljóst, sem sótt hafa sjó hér við Breiðafjörð, að brýn þörf er ýyrir björgunar- og gæzluskip á fiskileitum Breiðfiroinga. Bezt hefur þetta komið í ljós «ftir 1940, er almennt var far- ið að gera báta út á vetrarver- tíð í verstöðvunum hér á Snæ- fellsnesi. Mátti segja, að fram t.il þess tíma væru það aðallega Vestfirðingar, sem vitjuðu fiski miða við Snæfellsjökul og þá ekki fyrr en fiskur fór að ganga eftir miðjan vetur. En eftir þessj tímamót fjölgar bátum í verstöðvum hér vestra, og voru nýju bátarnir yfirleitt stærri en þeir eldri. Langræði varð meira, þkr sem fiskur gekk til þurrðar á innmiðum vegna á- sóknar togveiðiflotans og þörf- ín þá enn brýnni fyrir gæzlu- skip. Þó má segja, að nokkuð Lafi aukizt veiði hér á bug'ti.nni síðan friðunin gekk í gildi og þá sérstaklega síðastliðna ver- tíð. Sumarið 1949 kom að máli við mig Þorbjörn Jónsson í Reykjavík og gat þess, að hann ■hefði fullan hug á að vinna að og styrkja, að Breiðfirð.ngar gætu eignazt björgunar- og s gæzluskip, sem fylgdi bátaflot- anum líkt og Vestmannaeying ar hefðu og fieiri væru að koma sér upp. Vegna þessara ■ummæla bauð ég Þorbirni að rnæta á sambandsfundi fiski- ■deildanna á Snæfellsnesi, sem baldinn var í Grafarnesi 30. október þá um haustið, Þar var ræt-t mikið um þetta mál, og var almennur áhugi á því. Nið- urstöður urðu þær, að kosnir i fjáröflun í voru menn í öllum verstöðvum sunnanverðu Breiðafjarðar til að 'hafa á hend þessu skyni. Að nokkrum tima 'liðnum eða 1954 gáfu svo hjónin, Svan hildur Jóhannsdóttir og Þor- björn Jónsson, Mimisvegi 2, Reykjavík, stofnsjóð fyrir Björgunarskútu Breiðafjarðar, fimmtíu þúsund krónur, sem af hentur var til vörziu sýsiu- manni Snæfellinga, og ávaxtar hann féð samkvæmt þeim skil- miálum, er settir voru við af- hendingu fjárins. Þess skaj get ið strax, að svo er ákveðið í skipulagsbréfi þeirra ’njóna, 4. grein að skipið verði minnst200 brúttó smálestir,. Þessi heið- urshjón eru velþekktir Breið- firðingar og Þorbjörn, sem stundaði sjómennsku á yngri árum, kannast vel við sjósókn frá verstöðvum- undir Jöklí. Það m.á segja, að aUur almenn ingur tæki þessari málaleitan vel. Þó varð nokkur aðdrag- andj þess, að málið kæmls.t á skrið. Ég held aðallega vegna þess, að nokkur tímí fór í að finna hagkvæma fjáröflunar- leið, sem gæfj fé í höud svo að um munaði. — Á vetrarvertíð 1955 skrifuðu þeir Lúðvík Kristjánsson ritstjóri, Reykja- vík, og S;g, Ágústsson, útgerð- armaður, Stykkishólmt, tfx a- kveðinna manna í hverri ver- stcð á Snæfellsnesi. I bráfi þeirra var farið fram á, að hafður yrði einn fjáröflunar- dagur fyrir Björgunarskútu- sjóð Og lagt til, að allir bátar færu eina sjóferð í því skyni að gefa aflavermætið í sjóð- og hattar MARKAÐURINN, Laugaveg 86 MARKAÐURINN, Hafnarstræti .s-’S* Auglýsið í Alþýðublaðinu. inn, eða eins og segir í bréfi þeirra: „Nú er það ósk okkar, sem tek.ð höfum að okkur að reyna að hrinda þessu í fram- kvæmd, að haga mætti þessu á eftirfarandi hátt: Að sjómenn, útgerðarmenn, fiskverkendur og verkafólk gefi allt, er snertij þennan eina róður. MeÖ því. legði hver aðili nokkuð af mörk i um til þess, að þetta mætti fara'’ sem myndarlegast úr hendi og 1 bera sem beztan árangur.11 Þessu var vel tekið af útgerð armönnum, skipshöfnum og öðr um, sem hlut áttu að máli. Róðrardagur var ákveðinn 1. apríl eða næsti fspx dagur, ef veður hamlaði róðrr þann dag. mikið fé í BjörgunarskYitusjóð Þessu var framfylgt, ' og kom í öllum verstöðvum hér á Snæ- fellsnesi eftir þennan fyrsta fjáröflunardag. Þó var það nokkuð misjafnt, eftir afla bát- ánna í hverri verstöð. Nokkur mistök réðu því, að árið 1956 leið svo, að engin fjár söfnun fór fram meðal alm.enn ings, en s.eint á því ári fór líf að færast í menn og sáu þeir, að við svo búið mátti ekki standa. Nokkrir menn { Ólafs- vík stofnuðu fjáröflunarneiiid og leituðu eftir sarns konar starfsliði í hinum verstöðvun- um. Þau uröu úrslit mála, að 1. apríl um vorið mættu fulitrúar frá öllum verstöðvum í Ólafs- vík. Þar var kosin fjáröflunar- nefnd, einn maður frá hverjum stað, og átti. hann að hafa for- ustu um fjáröflun heima í sínu héraði. Þessir hlutu kos.ningu: Danilíus Sigurðsson, Hellis- sandi, Ottó Árnason, Metta Kristjánsdóttir, Ólafsvik. Þor- kell Runólfsson, Grafarnesi, og Ágúst Pálsson, Stykkishólmi. Ákveðið var, að ríðasti vetrar- dagur skyldi hér eftir vera fjár öflunardagur fyrir Björgunar- skútusjóð. Síðan hefu-r nokkurt fé komið inn þann dag og einn- ig á sjómannadaginn. Það kom beriega í Ijós, að rnargir, sem hafa stundað sjó, mikinn eða lítinn hluta ævi sinnar, og eiga minningar það- an, ljúfar eða sárar, eða hafa haft þar afskipti af, lögðu máJi þessu lið með fjárframlögum. Mér, sem þessar hnur skriía, þykir rétt að geta þeirra, sem hafa lagt stórgjacir í þennan sjóð, er ég hef tekiö við hér í Stykkishólmi Og þá skal fyrst geta Sigurðar Magnússonar hreppstjóra frá Kársstöðum, sem gaf í tilefnl 75 ára afmælis ' síns og til minningar um látinn ! vin frá æskuárunum 1250,00 kr. Sykkishólmsbíó gaf 1000,00 kr., Kristmann Jóhannsson, fyrrverandi skipstjóri, til minningar um konu sína, Mar- íu Ólafsdóttur, sem lézt 1955, og foreldra sína, Guðrúnu Kr;st mannsdóttur, er andaðist 1916, og Jóhann Þorsteinsson, er andaðist 1917, 10 000,00 kr., og Ágústa Sigurðardóttir, Stykk- ishólmi, gaf 5000,00 kr. t.l minningar um foreldra sína, Björgu Jónatansdóttur og Sig- urð Einarsson. — í tilefnj 50 ára afmælis kvenfélagsins Hringsins, Stykkishólmi, barst sjóðnum 5000,00 kr. gjöf frá kvenfélagskonum 28. febr. 1957. Og konurnar létu ekki þar við sitja, því að á sjó- mannadaginn 1 vor höfðu þær á hendi veitingar og gáfu sjóðn um allan ágóðann, 4770,00 kr. Þann sama dag gáfu börn Rögn valdar Lárussonar Stykkis- hólmi, minningargjöf um for- eldra sína, Guðrúnu Kristjáns- dóttur og Rögnvald Lárusson skipasmið, bróður sinn, Lárus rafstöðvarstjóra, og fóstru sina, Ragnlheiði Kristjánsdó.ttur, er gekk þeim í móður stað frá barnæsku, 10 000,00 kr. Marg- ir fleiri hafa gefið rausnarlega, og er þá helzt að geta þess, að slysavarnadeildin og verkalýðs félagið í Flatey á Breiðafirði gáfu 5000,00 kr. og einscakling' ar í hreppnum um 2000,00 Má þetta teljast mjög rausn£*,i,', legt, þegar þess er gætt, að e ir að útgerð lagðist þar nioul’ f.ækkar íbúum' að miklum mun> Við allt það fólk, sem lagt ur þessu máli lið, erum við stórri þakkarskuld. Ég, sem tei mig nokkuð kun» ugan þessum málum, þyulS vita, að margir séu þeir, sen' enn hafa ekkert lagt af , , um, en málið snertir Þ° eK, kkJ síður en þá, er þátt hafa tek^ í fjársöfnuninni. Margír el , minnugir þeirra, sém háðu o® áttu sína á sjónum, en na landi eftir harða útivist, þeir eru geymdir, en eK 1 gleymdir, er aldrej náðu l»n ' Þeir verða aldrei aftur heim jr, en bezt minnumst við Þfíir2 með því að stuðia að Þvl> björgunar- og gæzluskip fyrl ■ Breiðafjörð verði smiðað °<= þann veg hjálpað sjóm.önnuA sém nú sækj.a sjóinn og aukri traust og trú þeirra, sem í lan 1 bíða, oft í óvissu á óveðurs stundum. •Nú á næstunni á að halð^ fund í Reykjavík að til'blu1'9' s j ávarútvegsmálaráðuney 11 sin“ um fiskveiðitakmörkm og g endanlega ákvörðun um Pa mál. Við íslendingar viturn, a eftir útfærslu fiskveiðitakma^ anna vantar okkur sk-P gæzlustarfa. Því er nauðsyn legt, að allir, hvar sem er ^ landinu, leggist á eitt að le3r ' þ.að mál farsællega. * a Það mun láta- nærri, au J Björgunarskútusjóði Brel „g í fjarðar séu niú um 400 00> > ^ kr. alls í verstöðvunum 1 x Breiðafjörð. ,-g Breiðfirðingar, hvar sern , jj j eruð staddir! Gefið þessu b*f gaum, styðjið það með ri3 . framlögum, því að okkur mnI5 öllum ljóst, að Landhelgisgs^^ an og ríkisstjórn íslands lllUeg koma til móts við okkur in sést, b aðs.toð; ekki sízt, er ^ þetta er okkur mikil lífsnau syn. Fylkið ykkur urh þá ' sem hafa tekið að sér fiár01 [ ;ýnið vilJ á hverjum stað, og sj ann í verki! ,, Stykkishólmi í júlí l- ° Ágúst Pál-sSon’

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.