Alþýðublaðið - 01.08.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ; MA-kaldi, léttskýiað með köflum.
Alþgímbiaðiö
Föstudagur 1. ágúst 1958
mmmmmmm.
Séra Ingimar Jónsson dæmdur í undirréffi
V/i árs varðhald fyrir fjárdráft og fleira
JE»e'ssi mynd var nýlega tekin á aðalathafnasvæðinu á Seyðis-
firði. Ljósm.: Haukur Helgason_
Dagsbrúnarstjórnirr var harðlega
á
Stjórnin óskar þess fyrst og fremst að
verkamenn sýni þolinmæði!
Á FÉLAGSFUNDI Dagsbrúnar sl. þriðjudagskvöld var
stjóin kommúnista í félaginu harðlega gagnrýnd fyrir sleifar
íag : sambandi við samningaviðræður undanfarið. Sérstaklega
gagnrýndu verkamenn það, að stjórnin skyldi ekkj skýra frá
fcröfum eða hugsanlegum samningsgrundvelli fyrr en tveim
mánuðum eftir, að samningur félagsins runnu út.
Fundinn sekur um nær 840 þús. kr. Ijárdrátf’
Auk þess stórfelida vanrækslu og hirðu
leysi í skólastjórn o. m. fl.
I GÆR VAR kveðinn upp í Sakadómi Reykjavikur dóm-
uv í málinu ákæruvaldið gegn Ingimar Jónssyni, fyrrverandi
skólastjóra Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Dóminn kvað upp
Þárður Björnsson, sem var skipaður dómarj í málinu sam-
kvæmt sérstakri umboðsskrá. Dómsorð fer hér á eftir:
1 framsöguræðu sinnj skýxði
Eðvarð Sigurðsson, ritari Dags
brúnar, frá 10 atfiðum, er
stjórnin teldj geta komið t.il
^reina að isemja um. Voru
‘þe'ssi atriði það fyrsta, er
síjórnin skýrir frá allt frá því,
að samningar mundu lausir fyr
i.r‘ tveim mánuðum, að verið
geti hugsanlegur samnings-
grundvöllur. Eðvarð lagði ríka
áherzlu á það í ræðu si-nni, að
'verkamenn yrðu að sýna þolin
ihæði_
'HVERS VEGNA EKKI
SKÝRT FRÁ ÞESSU FYRR?
Baldvin Baldvinsson gagn-
fýndi vinnubrögð stjórnarinn-
ar og sagði að löng bið eftir
ííýjum samningum yrði verka-
raönnum óhagstæð. Jón Hjálm
arsson gagnrýndj stjórnina fyr
tr áð hafa ekki skýrt frá kröf-
unum fyrr en nú — tveim mán
tiðúm eftir, að samningar hefðu
rúnnið út.
Jón benti á, að það hefði
’iúikla þýðingu fyrir Dagsbrún
iið setja fram kröfur sínar
lim það léyti, er önnur verka
lýðsfélög hefðú yerið áð
semja.
tíVERS VEGNA EKKI SAM-
SfAHA MEÐ HLÍF?
Énnfremur spurði Jón Hjálm
ársson hvers vegna Dágsbrún
hefði ekki haft samstöðu með
Hííf í Hafnarfirði eins og oft
ast áður. Eðvarð svaraði því til,
Sð Dagsbrún hefði ekki verið
'það fljótt .tilbúin með kröfur
sinar að samstaða hefði getað
orðið. Að lokum spurði Jón
á hvern hátt Dagsbrúnarstjórn
in hyggðist fylgja samningsupp
sögninni eftir. Svaraði stjórnin
íþví til að hún mundi reyna sam
komulagsleiðina til þrautar og
ekki grípa til annara aðgerða
árn þess að halda félagsfund_
NAUÐSYNLEGT AÐ FÁ
VfKUKAUP.
í hinum 10 atriðum, er Eð-
varð skýrði frá, er m. a.
mimnzt á, að breyta þurfi tíma
kaupi í vikukaup, þá er minnzt
á 1% greiðslu í sjóð Dagsbrún
ar vegna húsbyggingar o. fl.
Ýmis lagfæringaratriði eru
einnig í þessum atriðum., eins
og t. d. hækkun á kaupi mánað
arkaupsmanna.
DAUFAR UNDIR RÆÐU
EÐVARÐS.
Edvarð Sigurðsson talaði
tvisvar á Dagsbrúnarfundinum.
Er hann hafði lokið seinni
ræðu sinni, klappaði ekki einn
einastí verkamaður. Talar það
sínu máli um þá miklu óánægju
er nú ríkir meðal verkamanna
út af aðgerðaleysi kommúnista
stjórnarinnar í Dagsbrún. Eru
leiðtogar kommúnista í Dags-
brún nú orðnir svo illa þokkað
ir, að þeir láta ekki sjá sig á
þeim vinnustöðum, er þeir þó
hafa verið tíðastir gestir á und
anfarið
,,Ákærði, Ingimar Jónsson,
sæti fangelsi í þrjú ár og sex
mánuði. Ákærðj er frá birt-
jngu dóms þessa sviptur kosn
ingarétti og kjörgengi til op-
inberra starfa og annarra al-
mennra kosninga. Ákærðj
greiði allan kostnað sakarinn
ar, þar með talin málflutnings
laun skipaðs sækjanda, Ragn-
ars Jónssonar, hæstaréttarlög
manns, og skipaðs verjanda,
Sigurðar Ólasonar, hæstarétt
arlögmanns, kr. 25 þusund til
hvors. Dómi þessum sk.al full-;
nægt með aðför að lögum.“ |
Ákærðj var sekur fundinn
um eftirtalin brot:
I) Á tímabilinu síðan 1941
til ársloka 1954 hefur ákærði
dregið sér fé úr rekstrarsjóði
Gagnfræðaskóla Reykjavíkur,
— síðar Gagnfræðaskóli Aust-
urbæjar, — kr 441.681,92, úr
byggingarsjóði sama slcóla kr.
340.714,57 svo, og úr nemenda-
sjóði sama skóla kr. 57.374,60,
eða samtals úr þessum þremur
sjóðum kr. 839.77009. — Þessi
fjárhæð er kr. 14.366,78 iægri
en ákærði var ákærður fyrir
að hafa dregið sér í ákæruskjalj
dómsmálaráðuneytisins.
II) Arið 1942 keypti ákærði
bifreiðina R-2296 fyrir fé gagn
fræðaskólans. Dómurinn telur
sannað, að þessa bifrelð hafi
ákærði rekið í þágu sjálfs sín,
m. a. í vinnu á Reykjavíkur-
flugvelli, hirt tekjur af rekstri
hennar, en greitt gjöld vegna
rekstrar hennar úr rekstrar-
sjóði skóláns og fært síðan í
bækur sjóðsins kr. 54.05.1,20,
sem tap á rekstri bifreiðarinn
ar, sem seld var í deseinber
1944 fyrir kr. 18 þúsund og
látið þá fjárhæð ganga einnig
til greiðslu á tapi á rekstri henn
ar. — Hins vegar var ákærði
sýknaður af þeirri ákæru á-
kæiruvaldjsins, að hafa keypt
bifreiðina í heimildarieysi í
þeim tilgangi að reka hana sem
fvrr segir.
III) Þá var ákærði sakfelldur
fyrir að hafa veitt nokkrum að-
ilum lán af fé skólans, þrem
einstakHngum kr. 85 þúsund,
og fyrirtæki kr. 153.304,56, —
eða samtals kr. 238.304,56. —
Hins. vegar var ákærðj sýknað-
ur af fjórum ákærum ákæru-
valdsins, þ. e. að hafa lánað
þremur öðrum einstaklingum
og fyrirtækj samtals kr. 205.000
00 af fé skólans. |
Framhald á 11. «íðu
Gerry MeKey, bakvörður eca
miðvörSur, Samrock Rovers
F. C. er meðl írsku leikmaiin-
anna. 24 iára íg’amþii, lék i
heiiníjsmeiistarakeppninni gegn.
Bretum og Dönum og hefuv
.jeikið landsleik við Þýzkaíantl*
Landsleikur við Ira fer
á Laugardalsvelli 11. ágúsl
Einnig leika frarnir við fslands-
meistara f.A. og Reykjavíkurmeist. KJ?,
EINS OG áður hefur verið skýrt frá í fréttum, leika ís'-
lendingar og írar landsleik í knattspyrnu mánudagskvöldið 11-
ágúst. Hefst leikurinn kl. 8 og fer fram á grasvellinum í I." u y
ardal. Auk landsleiksins leikur írska landsliðið hér tvo !<• - .
við Islaandsmeistarana frá Akranesj 13. ágúst kl. 8 og Rey'ija
víkurmeistara KR. 15. ágúst á sama tíma.
Móttökuneífnd árska land's-
liðsins ræddi við fréttamenn í
gær og skýrði frá heimsókn liðs
ins hingað til lands. í förinni
Gjaídeyrisstaðan bafnaði um 12 millj, kr.
í maí vegna stöðvunar á follafgreiðslu
Þróun peningamála undanfarið hefur mótazt af út-
flutningssjóðslögunum.
ÞRÓUN peningamála sl. vor og fyrri hluta sumars hefur
mótazt miög af áhrifum lagasetningarinnar um Útflutnings-
sjóð. Tollafgreiðsla og gjaldeyrisviðskiptj lágu niðri í hálfan
mánuð og varð það til bess, að gjaldeyrisstaðan í maí batnaði
um 12 millj. kr.
Upplýsingar þessar koma
fram í júlíhefti Fjármálatíð-
inda.
Þá varð jafnframt í maí 15,5
millj. kr. aukning á spariinn-
lánum í bönkum og 31,8 milij.
kr. aukning veltuinnlána. Út-
lánaaukning varð einnig mjög
mikil í maí eins og venja er tii,
og áttu lán til sjávarútvegsins
í lok vertíðar meginþátt í því.
Alls jukust útlán bankanria um
79,4 millj. kr. í maí en endur-
kaup afurðavíxla um 43,6 millj
kr. Aukin endurkaup urðu svo
til þess, að bæta aðstöðu við-
skiptabankanna gagnvart Seðla
bankanum verulega.
Jimmy McCann, hægri útherji,
jSamrock Rovers F. C. 22 ára
að aldri. Lék sinn fyrsta lands-
leik gegn Þýzkalandi. Frábær
skotmaður, jafnvígur á báða
fætur.
verða 16 leikmenn, auk þjálfara!
og 5 fararstjóra. Koma írar til j
íslands 9. þ. m. og búa á Hótel (
Garði. Þetta- verður 77 lands-
leikur íra én 22. landsleikur ís-
lendínga. Dómari verður norsk
ur, Leif Gullleksen. Að lands-
leik loknum býður KSÍ til
veizlu. Daginn eftir býður
mennamálaráðuneytið gestun-
um í férðalag austur fyrir fjall.,
13. ágúst verða þeim sýndar
íslenzkar bvikmyndir og um
kvöldið eftir leikinn við ÍA,
efnir Reykjavíkurbær til
veizlu. Loks verður kveðjuhóf
á vegum móttökunefndarinnar
eftir síðasta leikinn. Móttöku-
nefndina skipa þessir menn:
.Ólafur Hallgrímsson, Konsúll
írlands, formaður, Axei J 'n-
arsson, Sveinn Björnsson. ÓI-
afur Sigurðsson, Jón Þórðarsori,
og Jón Guðjónsson.
Mánar verður sagt, frá. ein-
stökum leikmönnum írska
landsliðsins síðar hér í biað-
inu.
Á þriðjudagskvöldið fer franí
,,pressuleikur“. Hafa bæði lið-
in verið valin og er lið lands-
liðsnefndar þannig, talið frát
markverði til vinstri útherja:
Helgj Daníelsson, ÍA, Hreiðar
Ársælsson, KR, Jón Leósson,
ÍA, Sveinn Téitsson, ÍA, Hall-
dór Halldórsson, VAL, Sveinn
Jónsson, KR, Þórður Þórðar-
son, ÍA, Ríkharður Jónsson, ÍA,
Þórólfur Beck, KR, Albert. GvM
mundsson, ÍBH, Ellert Schram,
KR.
„Pressuliðið11 er þannigí
Heimir Guðjónsson, KR, Arni
Njálsson, VAL, Rúnar Guð-
mannsson, FRAM, Páll Arons-
son, VAL, Hörður Felixson,
KR, Einar Sigurðsson, ÍRH,
Páll G. Guðjónsson ÍBK. Björn
Helgason, ÍBÍ, Ragnar Jónsson,
ÍBH, Helgi Björgvinsson, ÍA,
Ásgeir Þorsteinsson, ÍÐH. i
’Hafin er forsala aðgöngu-
miða á þessum stöðum: íþrótta
vellinum á Melunum kl. 1—6
daglega, Bókaverzlun Lárusar
Blöndal, Vesturveri og Bóka-
verzlun Helgafells, Laugavegt
100, á sölutíma verzlana.------
Móttökunefndin gat þess, að
hún hefð- samráð við lörregl-
una um fólksflntninga á ieik-
ina og eru vegfarendur, óku-
menn og aðrir, sem sækja leik-
ina, hvattir til að sýna fulla
tillitssemi í umferðinni og forð
ast óþarfa tafir.