Alþýðublaðið - 01.08.1958, Side 6
6
Alþýðnblaðið
^ Föstudagur 1. ágúst 1958
( Utan úr heimi )
manna
VESTURVELDIN standa
sundruð gagnvart spurning-
unni varðandi forsætisráðherra
fund í Öryggisráðinu, m.eð þátt
töku - ótiltekins fjölda arab-
ískra rík'sleiðtoga og ind-
verska forsætisráðherrans.
Auk þess gera Rússar að kröfu
sinni að fulltrúi kínversku
þj óðerni ssinnastj órnar innar
sitji ekki fundinn, — enda óger
iegt að láta þá Oh.nag Kai-
shek Oa Krústjov sitja við
sama bcrð og ræða vandamál
•Mið-Asturlanda- Bandaríkja-
menn leyna ekki tortryggni
sinni gagnvart fund; æðstu
manna innan vébanda Örygg-
isráðsins, en svo virðist sem
Bretar og Rússar séu sarnmála
í aðalatr.ðum, en helzt iítur út
fyrir að gleymazt hafi í öllum
gauraganginum að spyrja
Jimmta stórveldið, — Frakka,
álits, enda hafa Frakkar verið
heldur fúlir út í þetta tiltæki
pg ekki er enn talið víst að De
CJaullé taki þátt í fundinum.
Það er í sjálfu sér ákjósan-
legt að menn geti orðið Rúss-
um sammála um béinar viðræð
ur. En hinir hafa einnig mikið
til síns máls, sem- telja að
grundvöllurinn að fundj sem
jþessum sé svo breiður, að ekki
þurfj að búast við miklum ár-
angri. Vafalaust mund; heppi-
legra, — bæði af stjórnmála-
Íegum og framkvæmdarlegum
orsökum, að efna til fundar
æðstu manna þar sem þátttak-
®n yrðj takmarkaðri. Það er ó-
; trúlegt að ekki hefð; verið unnt
; að koma á slíkum fundi innan
vébanda Sameinuðu þjóðanna.
Allir aðilar virðast sammála
um nauðsyn slíks fundar, —
og það sem meira er, — allir
virðast sammála um að hann
beri að halda innan einhverra
stofnana Sameinuðu þjóðanna.
Og verði þessi fjölmenni fund-
ur haldinn, — sem alls ekkj er
víst ennþá, — verður hann
aldrei annað en undirbúníngur
að ráðstefnu þeirra fjögurfa
stórvelda, sem marka aðai-
stefnur í alþjóðastjórnmálum.
Fyrsta viðfangsefn; slíks
fundar verður vitanlega að
koma í veg fyrir að vandarnál-
in á Miðausfurlöndum verði
víðtækari. Síðustu dagana nafa
borizt betri fréttir en áður frá
Líbanon. Báðir aðilav virðast
nú fúsir til viðræðna um sam-
komulag varðandi væntaolegar
forsetakosningar. Það befur
meira að segja flogið fyrir að
Bandaríkjamenn telji s.g geta
flutt hersveitir sínar á brott
þaðan áður en langt um iíður.
Lakara er ailt við'hcrf i Jór-
daníu. Það er allt, sem bendir
tii þess að Hussein konungí
verði steypt af stóli verðj hann
ekki eiruhverrar verndar að-
njótandl. Brezku liðssveitirnar
geta ekki dvalizt þar til eilíf ðar
nóns, oe veldur því fyrst og
fremst að það er engin endan-
leg lausn vandamálsins þar.
Bæði brezku og bandarisku iið
sveitirnar verða að hverfa sem
fyrst á brott af Miðausturlöndu
um, og um það éru yfirleitt allir
sammála. Spurningin er ein sú,
hvað á að taka við af- þeim?
Er hugsanlegt að Sameinuðu
þjóðirnar geti á einhvern hátt
ábyrgzt Líbanon og Jórdatiíu
að ekki verði á þær þjóðir ráð-
izt? Er kleift að stofna lóg-
reglusveitir á vegum Samem-
uðu þjóðanna og setja nýjar
varðsveitir á landamærum Jór
daníu og Sýrlands? Eða mundi
hugsanlegt að senda fjölnxpnna
eftirlitssveit til Jórdaníu? Það
hlýtur að verða annað viður-
hlutamesta viðfangsefni æðstu
manna fundarins.
Og enn er nauðsynlegt að at-
huga málin með tllliti til fram
tíðarinnar. Eins ogviðhorfmála
á Miðausturlöndum eru nú, er
þar um alvarlega hættu fyrir
heimsfriðinn að ræða- Þar er
grunnt á ófriðareldinum í
.mörgum löndum. Umheimur-
nn getur ekki til lengdar stað-
ið hjá og látið sem sig varði
það engu. Þar þarf vel að vinna
af hálfu beggja aðila og mikla
gætni, festu og framsýni til
þess a'ð koma málum þar á ör-
uggan grundvöll, félagslega,
efnahagslega og stjórnmála-
lega. Reynist umræddur fund-
ur skref í þá átt er vel farið.
Tellus.
FUNUR í Trésrr.JIöaíélagri
Reykjavíkur felldj samnings-
uppkast það er fyrir lá .til sa»n
þykkíar meS 39:15 á félags-
fundi seint í gærkvöldi..
V
S
s
s
V
V
s
S
s
s
s
s
s
s
s
s
$
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
tslenzk og erlend úrvalsljóð —
effir Gesf.
OKKAR óðum fækka fundir,
fyrnist ást,
ástin þín,
ekki mín,
ástin þín, sem brást.
Ekkert getur lengur stytt mér stundir.
Sorgin hún er trygg og trú,
trygg og trú,
trúrri en þú,
þó hún mæði mig á allar lundir.
Ég vildi, að sorgin,
■— ég vildi, að þú, —
— vi'ldi, að þú —
— værir sorgin.
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
Ferðir farfugla
um verzlunar-
mannahelgina
Farin verður 2V2 dags ferð
á Kjöl, verður komið að Hvít-
árvatni, Kerlingarfjöllum,
Hveravöllum og í Þiófadali. í
framhaldi af þeirri ferð gefst
mönnum kostur á gönguferð
norður fyrir Langjökul að
Húsafelli í Borgarfirði.
Á laugardaginn hefst Vi
mánaðar ferð um Vesturland.
Farið verður um Dalf Barða-
strönd os Vestfirði, siglt um
ísafjarðardjúp og að endingu
verður farið til Hólmavíkur. í
þeirri ferð verður þátttakend-
um séð fyrir fæði. Er þegar
nær upppantað í ferðina.
Vegna erfiðleika á útvegun
farartækja þarf að tilkynna
þátttöku sem fyrst.
Skrifstofa Farfugla er opin
að Lindarsötu 50 á þriðjudags
og miðvikudagskvöld kl. 8 til
10. Símj 15-9-37 aðeins á sama
tíma.
,66
BARNAGAMAN
BARNAGAMAN
67
. - a) Ljónslappf b) Maríuvöttur.
!hægar bækur til að
kyniia fólki nöfn jurt-
anna, og eru sumar
þeirra miðaðar við
skóla cg byrjendur ein
|“}'ngu og því stuttar,
en aðrar við fullorðna
og því ýtarlegri. Hér á
■lándi er engin slík bók
til fyrir byrjendur ein-
göngu en tvær af síð-
a^a taginu: Flóra ís-
lauds eftir Stefán Stef-
ánsson og íslenzkar jurt
ir eftir Áskel Löve. Sá
galli er þó á, að báðar
þessar bækur eru upp-
seldar, en þær eru víða
til. Vegna þsss, að
margar tegundir, sem
óþekktar voru 1924,
þegar síðari (Greinin
er skrifuð 1948) útgáf-
an af Flóru ísiands kom
út, fundust næstu tvo
áraíugina, er hægt að
; greína fleiri tegundir
með aðstoð íslenzkra
jurta, og í þeirri bók
eru myndir af nær öll-
um tegundum, svo að
þeirra vegna er auð-
veldara fyrir byrjend-
ur að ákvarða jurtir
með hennar aðstoð. En
í hana vantar þó nokkr (
ar tegundir, sem fund- '
izt hafa, síðan hún kom
út 1945, en þeim er
flestum lýst í Náttúru-
fræðingnum, sem er hið
eina íslenzka tímarit
alþýðlegt um náttúru-
fræði. Það tímarit ættu
allir unhendur ís-
Íenzkrar náttúru að
kaupa að staðaldri.
Fremst í báðum þeim
bókum, sem nefndar
voru og byrjendur geta
'lært jurtanöfn í, er
lýsing á því, hvernig á
að nota þær. Þeir, sera
lesa þær ’ýsingar vel
og fara að ráðum
þeirra, læra fljótt hin
algengustu jurtanöfn.
Og með tíma og æfingu
geta þeir lært nöfn
a'Ílra æðri jurta ís-
lenzkra.
Þv.gar algengar teg-
undir eiga í h'lut, er
rétt að taka allmörg
eintök með rót á hverj-
um stað til þurrkunar,
en af.sjaldgæfum jurt-
um ætti að taka sem
minnst, því að annars á
maður á hættu, að þeim
verði útrýmt með öllu.
Tegundirnar má greina
strax úti eða heima eft-
ir ástæðum en ætíð á
að skrifa niður fundar-
stað þeirra og fundar-
dag á sérstakan miða,
sem lagður er í press-
una. Til að koma í veg
fyrir, að þær skemmist,
er bezt að sétja þær
strax í pressu, sem
hægt er að gera úr
tveim þykkum krossvið
arplötum og tveim
sterkum ólum, en líka
má setja þær í vaxdúka
poka eða gúmmípoka
og flytja þær þannig
heim. En heima er
'iægt að pressa þær
milli breiðra borða með
rinhverjum þunga ofan
á-
(Frh.)
S
s
s
s
s
Frímann Jónasson:
VII. Hálf tíguldrottning
Það er nú óþarfi að
orðlengja þetta meir,
Valdi var leiddur út úr
lögreglustöðinni, og í
annað sinn á þessum
degi, ók Valdi litli í
Götu um götur höfuð-
borgarinnar í gljáandi
bíl við hliðina á skraut-
búna, stóra lögreglu-
manninum.
Það má svo nærri
geta, hvernig leið heima
hjá Birni frænda. Mik-
ið var búið að leita um
næstu götur og spyrja
um lítinn, berhöfðaðan
dreng í brúnum frakka.
Björn ætlaði að fara að
tala við lögregluna og
svo var farið að ráð-
gera að auglýsa eftir
Valda í útvarpinu um
kvöldið. En haldið þið
ekki, að það hafi hýrn-
að yfir einfhverjum, þeg
ar Valdi steig út úr
bílnum, og brosandi út
að eyrum? Þið getið
hugsað ykkur viðtök-
urnar. Og trúlegt þætti
mér, að þið hefðuð bros
að, hefðuð þið verið við
og heyrt Valda segja
frá.
Eftir að Valdi kom
heim til sín, austur að
Götu, þurfti ’hann oft
að segja söguna um
það, þegar hann villt-
ist í Reykjavík og lenti
í höndunum á lögregl-
unni. Vanalega endaði
hann söguna á þessum
orðum:
— Og mikið voðalega
voru menirimir stórir.
E N D I R
Hérna eru tvær bæk-
ur, 1. og 2. bindi, og
standa þau hlið við hlið
í réttri röð. Hvort bindi
er 34 mm að þykkt.
(Innihaldið er 30 mm,
en hvert spjald 2 mm
að þykkt). A tals. 1 í
fyrra bindinu er bók-
lús. Hún skríður frá 1.
bls. í fyrra bindinu til
síðustu bls. í seinna
bindinu. Hve marga
mm hefir hún skriðið,
þegar hún kemur þang
að?
Maður þurfti að
flytja yfir á úlf, geit
og poka af kálhausum.
Hann varð að flvtja
...... *
eitt af þessu þrennu
yfir í einu, því að flytti
hann t. d. úlfinn og
geitina yfir í sömu
ferð, át úlfurinn geit-
ina. og ekki gat hann
skilið geitina eftir hjá
káHnu, því að það er
hin bezta fæða, sem.
geitur fá. Hvernig fór
maðurinn þá að leysa
þennan vanda?